Norðanfari


Norðanfari - 07.11.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 07.11.1873, Blaðsíða 4
- 132 — 5*'. Ljóiabdk sjera Jóns f>orlíiksBonar (f 1819) lom ót 1 Kaupniannahöfn í 2 deildum 1842 og 1843 á kostnai jþorstein3 Jónssonar einkar vöndub iltgáfa, sem skjaiavöriur Jón Sigurls- son hefur stalii fyrir. Ljóimæli Magnósar Stephcnsens konfererizráis voru prentui í Viiey 1842 á lcostnai sonar hans, Kvæii Siguriar sýslumanns Pjeturssonar (i 6. apríl 1827) voru prentui í Reykjavík 1844 meh æfiágripi skáids- jns E Jónssonar; sú útgáfa þykir ekki svo vöndui, sem menn hefiu óskai eptir sem sjá niá af ritdómi um hana í Nýjura fjelagsritum VII. ár bls. 186—195. Óskandi væri ai vort ágæta ísienzka Bókmenntafjelag sem á frumrit höfundarins hlutaiist til ai kvæii þessi kæmu út ai nýju betur tír garii gjöri, því þai er illa farii, ai rit merkisskálda líii undir lok eia komi út rangfæri. Hinu íslenzka Bókmennta- fjelagi eigum vjer ai þakka binar vönduiu út- gáfur af kvæium þjóðskálda vorra Bjarna Tbor- arensens og Jónasar Hallgrímssonar Kh. 1847 og Kvæium Jóns Thoroddsens 1871. Eptir Benedikt Gröndal yngra hafa koraib á prent 2, kvæiakver I—II. 1853 og 1857, auk kvæia hans í Svöfu 1860. Kvæiasafnii Snót kom át 1850 og aptur 1865 og Ljóimæli dr. Svb. Eg- ilsonar meb mynd og æfisögu höfundarins hefur Jón Arnason skólavöriur gefii út (1857). Ept- ir sjera Magnús Grímseon á Mosfelli (i 1860) eru til „Smákvæbi* prentui í Reykjavík. Eptir Jónas Gottskálksson cru fáein Ijóimæli prentui f Kaupmannahöfn og árii 1869 koau út „Nokk- ur Ijóimæli eptir Brynjólf Oddsson“. Siná- mnnir Símonar Dalaskálds 2. hepti er nýprent- ai; og Kvæii Kristjáns Jónssonar, hins ágæta skálds vorg, voru prentui í Reykjavtk 1872, sú útgáfa er einkar vöndui og á herra Jún Ólaís- son þakkir skilii fyrir þai, ai hann hefur leyst starfa sinn ve! af hendi. Vjer vonum, ai kvæia- bækur fjölgi mei tímanum og ai þeir, sem eru veruleg skáld unni löndum sínum þeirrar ánægju, ai grafa ekki hiö fagra pund í jöri — æskilegt væri, ai fornkvæium íslenzkum væri safnaÖ í eina heild og ai nýjar útgáfur kæmi t. a. m. af bátum. Vísnabókunum* og liinum fágæt- nstu kvætabókum t a. m. Stepbáns próf. Ólafs- sonar Eggerts lögmanns og Siguriar sýslumanns Pjeturssonar. Auk þeirta Ijóimæla sem vjer höfum lalib, ai 4 prent hafa komii, skal þessara getii; Ljóimæla sjera Jóns þorleifssonar Kh. 1865 og Smámuna Siguriar Breiiíjöris Viiey 1838 samt „Smákveilingar eptir saina Kh. 185, er Páll Sveinsson hefur gefii út. 9 + 27. FKJETTBEe IXKLEIDAR. Úr brjefi af Djúpavog dagsett 4 okt. 1873. „Tíiarfar hefur veiii hjer í sumar um allt Aust- urland eitihveit liii hezia, svo elztu menn muna ekki jafnmikii blít.viiri og langvinna þurkatíi; grasvöxtur vari met rýrara móti, en nýtingin hin ákjósanlegasta; fyrst 16 sept. fór veiurátt- an ai kóina; fölvai hefur hjer nokkrum sinn- um ofan í mii fjöll. Daglega er vonai eptir Jcnny, sem lijer á ai veria haustskip Kjöt- prís er 9 mark, 8 mrk. 8 sk., og 8uuk, gærur 8 mrk„ 7 mrk. 8 sk., 7 mrk., 6 mrk., og 5 mrk. mör 16 sk. Nýlega hefur Rjezt iiingai, ai korn- vara á Papaós sje hækkui í veröi, rúgur 11 rd., baunir 12 rd , grjón 16 rd, kaffi 48 sk,, sykur 32 sk., og brv 32 sk. Nú ætlar Hammer ai hætta ai halda hjer út skipum sfnum til hákalla veiia, og býiur þau til kaupg liverjum sem hafa viil og borg- ai getur, Ingólf fyrír 2000 rd. mei öllum veiö- 1) . Meia! óprentaira kvæiabóka sem til eru 1 handritum má telja: Kvæiabók sjera Ólafs Jóiissonar á Söndum f 1627 Ijóimæli sjera Snorra Björnssonar á Hilsafeili f 1803 og Kvæii Jóns Espólíns gýslumanns + 1836. 2) þcss skal geiii ai hinn svonefnda Litla- visnabók hefur verii 2. gefin út nl. tlóluin 1757 (sjaldgæf útgáfa) og Viiey 1837? Geta má og þess, ab þórarinn Sveinsson j" bókbind- ari 1 jet prenta f Kaupmannaböfn (o: 1832) dá- litiÍ Kvæiakver og „Ljófcasafn í 2 hcptum kom út á Akureyri (1854?) á kostnai Gríms Lax- dals. Ritdómur um þab er í Norira. aráhöldum og þórdísi fyir 5^ þúsund rd., sem I er ný og meö bezta útbúnaöi. Hákallajaktir ] sem gengu’ frá Djúpavogi í sumar hafa aflab : Jóhann Malmkvist skipstjóri á Ingólfi, og lagii út næstl. 18. apríl en hætti 13. sept. næstl. 135 tunnur lifrar. Skipstjóri Kaiser aflaii á þórdísi 112 lunnur lifrar; hann lagöi hjeian út 20 aptíl en hætli 16 ágúst. Einar Sigurös- son, skipstjóri á jaktskipinu „Bonnesen", sem er eign herra Kammerassors Waywait, og byrj- aii hjeiari fyrstu feri sína 1. apríl, en hætti seinast í septembcr og bafii þá ails fengii 1C6 tunnur lifiar. Sjaldan kvab hákallsatlinn hafa brngiist hjer, eins mikib og í ár. Aptur hefur fisk - og skötu aflinn verib mei bezia móti.“ Ur brjefi af Berufjariarströnd d 6. okt. 1873. „Sumar þetta hefur verii eitthvert hii ágætasta hjer um svæii mei veiuráttufar. I jdlíra. kom nokkura daga bras mei talsverium snjó á fjöll- um og nokkru frosli ofan ai sjó, sem orsakabi linekki á grasvexti, samt vari hann í meiallagi á túnum og vall-lendi, cn mikii lakari á mýr- lendi; helzt er á orii, ai heybyrgiir lijá mönn- tim, muni vera líkastar þeim í fyrra. Frá mibj- um júlím. voru einstök logn, þokumollur optast og maikatíb, eti hitinn 12—14—16° á R. Sama tíb mátti heita þrjá fjórbu hlutana af ágústm., en þá kom norbanbras, sem jeg er viss um ab Norburland hefur fundib til. Aftaks blíba apt- ur meb september, og máttl heita þrjá fjóriu hluta hans; síian hefur veiuráttan hreytt sjer, svo nú eru þessa dagana umhleypingar mei hroia útsynningi og iaridátt. Alskonar fiski afli gekk hjerab landl, t. a. m. þorskur smærri og stærri 1—4 ára gamall, uppsaseybi 1 — 2 ára, sem ekki varb notab, ísa fyrst stór, síban minni“. Úr brjefi af Eskjufirbi d. 8 október þ. á. „Hau8tskip enn ókomin. Fjárverb í kaupstab : Gott kjöt 1 Ip. 9— lOmrk , mör 1 pd. 16 sk , gærur hæst 10 mrk. rúgur 9 rd 48 sk. kaffi 48 sk., sykur 28 sk , brv. 32 sk. Hákallajakt Tul- iniusar aflabi í sumar af lifur rúmar 140 tunn- ur. Hjer hefur verib mikil fiskverzlun í sum- ar; kaupmenn hafa keypt fiskinn blautan upp úr sjónum, þó flattan og þveginn; þeir liafa gefib 32 sk. fyrir hvert !p. af vænum fiski 18 þuml. löngum, 20 sk1 2., fyrir allan styttri fisk og fyr- ir 1 Ip. af ísu 16 sk. Eigi hafa Norbmenn feng- ib meira — þab jeg til veit — en 350—400 tunnur af síld“ Úr hrjefi úr Reibarfirbi d. 8. okt. þ. á. „1 lp. af líjöti 9 mrk , oa sjo kroppiirinn yf.r 3 lp. þá cr Ip. lOmrk, mör 16 sk., gærur trá 6—10 mrk. Engir Englendingar komu tií fjár- kaupa, og er valt á þá pilta ab reiba sig“. Ur brjefi af Jökuldal d. 10. október 1873. „Blessab sumarib er nú þegar á endá, þab var farsælt og nýting liin bezta, en grasbrestur var víba ab mun. Fje er meb vænsta móii á hold en ekki mörvab ab því skapi. Heldur hefur tíbin verib ískyggiieg síban um gpngur, og mnn fjarska snjór kominn á heiiar. í gær var landnorian krapaiiríi, en í dag norbiægari og hroialivass mei köfium“. Einnig liefur oss veriö skrifai, ab í haust hafi komib skip á Seybisfjörb meb samkynja kornvöru og fyrir fjórum árum síban var flutt til verzibnarinnar á Hólanesi og lil sumra verzl- unarstaianua á Vesturiandi. Úr brjefi frá Húsavfk d 29. október 1873. „Iljeöan er ekkert nýtt ab frjetta, nema ai hjer eru sífelld norian stórviiur og feikna fannkoma, svo hjer má kalia jarilanst. Harríet komst heil á hófi hjeian sunnudaginn 27. f. m. eptir ab hafa staiib af sjer hib mikla norian ofsaveiur, er byrjaii 21. og hjeizt vib til þess 24. f. m., og í hverju festarnar, er lágu frá landi í skip- ib, hrukku í sundur, svo ab ekkert var sjáan- legra enn ab þab mundi reka á land, en til allrar harriingju hjeldu akkeri og festar skipsins þar til vebrinu slotabi. þab má geta nærri, hve áhyggjufuliur tími þetta var fyrir skipshöfnina, cins og fyrir okkur í landi; dag og nótt var vörbur haldinn, og á nóttunni var Ijósib í landi látib standa í gluggunum; vökumennirnir gengu meb ljús í luktum, því ab menn hugsubu eigi annab, enn ab veslings skipib rnundi á tiverju augnabliki reka á land; en Drottinn hjelt sinni verndar hendi yfir því. Harriet fór hjeban lilabin meb kjöt, gærur, tólg og lýsi, og samt er talsvert eptir af kjöti og tólg m. (h, sem hjer má bíba í velur til þcss vorskip koma“. Vebnrátta bjer nyrbra, var næstl. mánub, optast landriorian lirkomu- og stormasöm, ýmist meb mikilli kraparigning eba snjókomu, en þó raest 10—12 f. m. og aptur 22—24 s. m , var þá lijer ab kalla stórhríb ineb fjarska íannkomn, svo kindur, enda hesta fennli til dauis. Víiast er nú sagt haglaust vegna áfreöa og snjóþyrigsla Og víiast farib ab gefa fullorbnu fje og hrossum. 1) Á Akureyri hefur nú næstl. ár livort 1 I® af fiski, eins og hann hefur komib úr sjónum verib seldur fyrir ÍBO sk* Menn ættu því ab hafa ráb fyir sjer f tíma meb ab fækka svo miklu, af skepnum sinum, euda eru nokkrir farnir til þess, ab vera vel byrgir meb hey fyrir þær, er á væri seltar; ,.hoilur er haustskurburinn1'. Barkskipib Ernma Arvigne lagbi hjeian heimleiiis 30. f. m , fyrir þab fyrsta út fyrir framan Giæsibæ, átti þai ai híia þar nokkra daga eptir skipbrotsmöiinunum af Skagaströnd,sem enn í dag eru ekki komnir, síian halda rakleiöis heim. Sem farþegjar meb skipi þesau sigldu hjeban, kaupstjóri Gránufjelagssins Tryggvi Gunnarsson og verzlunarmaiur Pjetur Sæmundsson. í’járpestin er þegar farin ab ganga hjer og hvar. Allri venju fremur er kvartab yfir mikl- um músagangi. Úr brjefi af Skagasfrönd, dagsett 29. okt. 1873. ,,Hjer er nú nm þessar mundir mesta iil- vibur, sem menn muna eptir, og jeg man ekki epiir jafnrniklum snjó um veturnætur sem nú er kominn. llingab hefur frjetzt ab bær hafi brunnib á Svebjustöbum í Mibfirbi. Sagt er ab búib sje ab bjóba upp bæii slrandskipin á Skaga- strönd og ai verzlunarstjórarnir þar, liafi orbib hæistbjóbeniinr ab öbru skipir.u en Borieyrar- fjelagii ai hinu. þai var í ráii ai bækla sarn- an möstrin á öbru skipinu, svo þab gæti siglt heim meb skipbrotsmennina. Mælt er ab jarb- skart sje oriii um allann Skagafjörb og hross víia komin á gjöf. Úr brjefi úr Svarfaöarda! d. 30. okt. 1873. ,,Hjeban er ab frjetta mcstu útíi, síian eptir miijann september mánub, og fyrir nokkru síb- an er hjer komin svo mikii snjókyngja, ab heslar komast valla dagsláttu lengd frá húsi, og því samfara er afialeysi og stöbugar ógæit- ir til sjóar“. Si.átitír nienn. 10. þ. m. húsfrú Sig- urlaug þorleifsdóttir á Siglufirbi, ekkja Gui- mundar sál. Brynjúlfssonar verzlunarstjóra. 2.þ m. ki. 3J e m. hjerabslæknir þórbnr Tóm- asson á sjöunda ári yfir þrítugt eptir aieins 5 daga þrautmikla sjúkdómslegu í gigtfeber. Páll stúdent Yídalin alþingismaiur á Viiidalstungu. þAKKARAVARP. Vib undirskrilaiir finnum okkur skylt, ab votta iiinum velæruverbugu höfiingshjónum lierra prófasti sjera Gunnari Gunnarssyni og konu hans húsfrú Valgerii þorsteinsdóttur, okkar viriingarfyllsta og inniiegasta hjartaus þakklæti fy.ir aiur þeirra sjaliiaælu v-afilgjöriir oa> mann- gæzku, er þau auisýndu okkur, þann þriggja ára tíma, s'em vii fengum ab njóta þeirra ab, hjer á Svalbarbi, auk þess sem þau gáfn okk- ur í mat og fatnabi, og s\o upp af tekjum sín- um og læknismebulum. Yfir liöfub má nieb sanni segja, ab þislilfjöríur og Langanes, hafi stórmikib gott haft af veru þessara merkishjóna hjer fyrir norban, og hvai þau tneial annara góiverka sinna, glæddu og efldu hjer menntun og siigæti, og ýmsar framfarir, og ætíi reiiubúm til ai láta öllum, er þurftu og þau gátu nái til, heilla rái sín og hjálp í tje; enda er þeirra sárt saknai, ekki einungis úr þessum nefndu sveif- um, heldur og úr allri Noriur-þingeyjarsýslu. Alia þeirra sjaldgæfu hjálpsemi, veglyndi og mannúb, hiijuin vii af hræriu hjarta, iiiun al- góia ailsgóis gjafarann, ai umbuna þeim, mei þ»i sem hann veit ab þeim er bezt lijer og síiarmeir. Ritai í september 1873, af nokkrum fátæk- um mönnum í þistilfirii í Noriur-þingeyjarsýsiu. AUGLÝSINGAR. __ pje cinliver af þeim, sem eiga bihiíurnar. eptir bískupana Guibrand og þorlák, fáanlegir til ai selja þær, þá væri mjer kært ai fá ab vita þab, og jafnvel ab sitja fyrir kaupi á þeimi einnig viidi jeg fá keypt kverin um ,,Sátlamál eptir Magtiús Conferenceráb og III Jónasson Et- atsrab. ° Akureyri 4. nóvember 1873. Björn Jónsson Ritst. — þeir sem eru mjer ekyidugir fyrir Norö^ anfara og fleira, og þar á meial Kenns» bók H.sBriems, mælist jeg aiúilegast til, ab greL mjer borgun fyrir þab, 'meb peningum til^ m eia innskript l reikning minn, hjá verzluna stjórnnum á Akureyri og Oddeyri, sem allrai)^. f þessum eia næsta mánubi, ab hver lilutateiga'1 getur. Akureyri 4 november 1873. Björn Jónsson. Ritstjóri. Herra verzlunarmabur S Jakobsen á vfk, hefur breylt fjármarki sínu þannig, r stabinn fyrir liamarrifu á vinstra eyra, hann nú hvatrifu, Fjármark lians er því nn : Hamarskorib hægra, hvatrifab v|RS r • _ ' EýanM QQ éb^dan^dur^m Jfjjt ~~Akureyri 1873. ~T. S t ef ). d n s s o

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.