Norðanfari


Norðanfari - 08.11.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 08.11.1873, Blaðsíða 1
&*ndur kaupetulum kostnad- a,'laust; verd drg, 26 arlcir 1 rd 48 s/c., einstök nr• 8 sk. tölulaun 7, hvert. KOEÐMMM. .4 uylýsinytt/ aru teknar 4 hlud id fyrtr 4 sk. hrer lina. Wcl aukahlöd eru prentud d kostn ad hlutadeiyenda i2. Am. Ilugsa?) & andlá(8nd(tu ejera J. B. Tliorarensens. 1. Geislaskær eygló er gengin til vibar, glófagra sumarsins fiilnati er skraut; svo líka Iinígur nú sólin míns fritar saknatargeymsins í dimin bláa skaut; visna því glebinnar blómin mín blíðu, brosljúfa ánægju hvergi jeg finn; liarmanna méinköldu hretviðrin stríðu hylja nú gjörvallan lífsferil minn. 2. 0 það er sárt þegar óvörum bresta eiskunnarböndin, scm fast cru knytt. Vininn minn gófca, vininn minn bezta varb eg at> missa, er unni svo hlýtt. Hann sem var jafnan mitt athvarf og yndi, öll sem ab bætti mjer lífskjörin vönd ; hann sem at> ætít) meb Ijúfhreinu lyncjá leiddi mig blítt sjer vi?> ástmjúka hönd. 3. Eg gjet því ei arinab en grátib þig, vinur, græt eg þig ætíb, þinn missir er sár ; brjóst tnitt af angri því örmagna stynur, clskunnar sárheitu felli jeg tár; hugur rninn brennur, en hjarta mitt titrar, hryggbanna vibkvæma svíbur mjer und , saknabar ösfarnar evo hafa bitrar sái mína snortib á skilnabar stund. ■i. Lífsins í stríbi þú stóbst eins og hetja, studdur og leiddur af heilagri dyggb; þig bvo til framgöngu þurlti’ ei ab hvetja; þín vat á stabföstum grundvelli byggb liugpvýbin san.na’, er sízt mátti buga sviplyndi gæíu nje vetaldar hrós; b|ó þjer í hjarta, brann þjer ( huga blessabrar trúar ib himneska Ijós. 5 llraustlega gekkstu ab heilögu verki, himnanna Drottni þd aubmjúkur lauzt; undir þíns freisara fritsæla merki frækinn þú bartist og sigurinn lilauzt. Meinskeyti heimsins nje örlaga örfar aldrei þig skelfdu nje sorgir og þraut; atdrci (il baka þú hugbir ab hörfa hversu sem dimm yrbi vegferbar braut. 6. Treystir þú Ðrottni af trúföstu hjarta, treystir þú honum ab stybja þinn fót; aldrei, nei aldrei þú kunnir ab kvarta, kaldur þó andvari bljesi þjer mót. Ljúfast þú brostir og horftir til hæba, hjálpiu þar trúfasta aldregi brást; ekkert því megnabi hug þinn ab hræba himneska lífgjafans blíbri frá ást. 7. Elskan þín heita til ástvina þinna évexti kærieikans sífrjófa bar; allra þú vildir ab hagsældum hlynna, helzt þó er ríkasta nautsyn til var. Góblátu, sibprúbu glebina þýbu, geymdir þú ætíb í hógværri lund; hreinskilinn, varkár meb vibmóti blíbu vinsælda nauzt þú um hjervistar stund. 8. Aldrei sú bygging ab eilífu hrynur ágæt þín tninning er reist hefir sjer; fögur er kórónan, frelsabi vinur, fribgjafinn uiikli sem veitt liefir þjer. Tignarskrúb sælunnar gál þína vefur BÓibjartri Drottins lijá frelsingja þjób; trúfastur Gub þjer nú tileinkab liefur trúlyndu þjónanna verblautiin gób. •>. Einmana stend eg á strödinni köldu, siyb eg mig, Diottinn, vib fyrirbeit þín; stari jeg límans á óbfluga öldu, öll sem ab hrífur burt glebiblóin mín; veit eg hún ber þau til helgari heima, himneskar blómliljur verba þau þá, lífsins þars helgnstu lindir fram streyma lífgjafan3 alvalda hásióli frá. þur finn eg alsælan ástvininn blíba, er eg til daubans af hjarta mun þrá; þá enguin skilnabi þurfuin ab kvíta; þá mun eg fullsælu hnossinu ná. Opt finnst nijer hjer sem ab eyrum mjer lfba ávarp hans blíblega kyrlátt og hljótt: »gakktu fram örugg, þó en megir stríba, elskan mín góba! vib finnumst nú skjótt*. * 1. Mjög gjörist liúmab ( lieimi, því helmyrkva svartan dró fyrir geislana gullnu á glctinnar hirani; dapurt og harmþrungib hjarta mjer hrærist í brjósti; því sá er hjetan burt horfinn, scin huggun mjer veitti. 2. Hjurtkæri minn eiginmabui! AKUREYRI I EOYEMBER 1873. Allkiiiliað lAÖ M 51.—59. sem mjer heitast unnir; eg unni þjer aplur á móli og ann þjer nú látnum; sambúb þín sælu mjer veitti, þab syrgi jeg löngum; öilu þú bættir úr böli meb blíblyndi þínu. 3. Mjer varsiu gefinn af Guti, þá gott var ab lifa; ást þín var unun mins hjarta, sem æ var svo stöbug. Gáfur og gebprýbin hreina meb glabværb daglega Ijettu nrjer lífsbyrbi hverja, svo leiddiBt rajer aldrei. 4. Hjörb Gubs þótt hefbir ab gcyma vib heilsu mjög tæpa, trúlega verkin þín vannsiu f víngartí Ðrottíns. Sálar og sibfertis prýbí nteb sönnum Gubsótta, lýstu þiit líferni jafuan um lífdaga þina. 5. Tryggur og trúr eiginmatur meb táliausri biítu, börnunum okkar þú einnig varst ástríkur fabir; gestrisni góbmennskan prúba rneb glabværb í bófi skein af þjer eins jafnt vib alla og allt fram til dauta. 6. þú sýndir hugrekkib hreina í heims öllu stríbi. þolgótur þjáningar barstu og þrautir lifsstuiida ; heilsan þá hvarf þjer ab mestu þú hugglabur sýndist; dautanum vibbúinn varstu, Irann var þjer ábati. 7. Ábur þá langt varstu leiddur af langvimiri sýki, Gub aptur gaf rnjer þig heilan, eg gladdist af hjarta, vonandi víst ei svo brábum, ab vib hlytum skilja; eo daublegur enginn þarf ætU sjcr alvalds ráb þekkja. 8. Æ hvernig crtu mjer horfinn, mitin ástvinur bezti 1 Minning þín ein lifir eptir í angrábu brjósti. Yibkvæma saknabar sárib, er svíbur í bjarta, mitt enginti megnar ab græba af mannanna sonum, 9. Láli þab enginn sig undra, þdit eg harmi sáran, hjartab mitt liálft er burt nuraib úr hclsærbu brjÓ3ti. Gott ev ab gráta vjer kunnuin, því gráturinn Ijetiir sorganna sárþungu byrbi og svölun oss veitir. 10. 0ndin mín eptir þjer mænir úr eymdanna djúpi, hvergi því huggun má finna ( heiminum franiar. Samt gegmnn helmyrkvann svarta, er sólina hylur, Ift eg nú Ijóssgeisla 6treyma frá Ijósanna byggbum. 11. Ódaubleg önd þín þar liGr, minn ástkæri mabur I fagnandi frelsinu góba hjá frelsara sínum. Veit eg þó strangt þyki stríbib þab styttast mun brábum, þar til eg fæ aptur finna þig, franilibni vinur. 12. þrái jeg þangab ab komast, hvar þerrar Gub térin ; ástvinir allir þar fagua ( eilífri glebi. Bib eg þig, blíbasli Jesús, er barst vorar syndir, vorkenri þn náttúru veikri og veit mjer þolgæbi. 13. þú sem ab huggar þá hreldu og hjálpar ( naubum. álít mitt angrába hjarta og andvörp mín heyrbu. Styrk mig ( hörmunga atríbl, svo stabist eg fái; — 137 — gál mína leib þú ab lyktum tii Ijóssbyggba þinna. 14. [>ar vil eg sætt lof þjer syngja og sigrinum hrósa, er gafstu mjer Lausnarinn þá leibst minna vegna. Gef mjer, ab geta svo lifab, sem Gubs börnura hæfir. Sál mtn þjer segi lof jaínan { sorg og meblæti. t JÓÍIANNES HALLDÓllSSON f r á U r b u m . I. Hvi er nú svo dimmt á degi, Daprab Ijós og fölnab blóm? Ganga aje jeg áfrarn eigi, Angursáran hreifi róm. Seig til vibar sólin lífs; Særa hjartab tímar kífs; Bogar tár af bleikum livarmi; Beiskum dautinn veldur harrai. Sizt er fuiba sjón þó byrgi Sorgura þjába hryggba skúr; Vin og bróbur bczian syrgi, Burtu farinn veröld úr. Rábvönd sal og bjarta hreint lians var opinbert og leynt; Hans var mibib augna eina Elsku og dyggb ab stunda hrciaa. Ó hvab varstu harbráb hclja Ab hrífa vininn mjer svo fjær, Mig því sorgar sári kvelja, Sem jeg.veit ei hvenær grær! En jeg gleb mig vib þá von: Veit jeg Gubs hinn trúi son, liaun, scnt bætir beizka pfnu, Ber þig nú á skauti sínu. Farbu vel, hinn frómi’ og blítil Friba skal sú hugsun mig: þegar linnir lífeins strfbl, Lít jeg aptur sælan þig. Mætust dyggba minning þín, Minn ástkæri, fagurt skin; Hán í blessun bjá oss lifir, Ho!d þitt inold þó breidd sje yfir. Eliná llalldórsdóttir. II. Nú sortna ský á bimni hárn Og hverfur sólar Ijós, En mirkvinn fyrir mínum brára Á niæra skyggir rós, Og augab fellir fögur tár Vib feigbar kalda sýn, Og djúpt mfn lijarta svfba sár ; þab sái bezt finnur mfn. því nú cr bróbur brjóstib kalt, livar blíba hjaitab sló, Og þagnab málib munar snjallt, Er mæddum veitti fró, Og stirbnub hönd vib hagleik töm, Sem hröktum greiba vann; En jafnan verbur sái þfn söm Og sakleysinu ann. t þessum heimi þröng var leií) Og þungt var okib margt, En hógvær barstu hverja neyb; A hnos8ib stefndir bjart Og hirtir ei um heimsins glys þvi hefb og meibma fjöld þú vissir Ijett ab fór sera fys, Er feykir golan köid. Hib hinnsta þitt þú hábir stríb Vib hríb og vind og sjó Og frost og nótt, en fimbultfb þjer fegra dag til bjó; því þegar bjariab hætti’ ab slá Og höndin stirbnub var, [>á var og unninn sigur sá, Er sælust verblaun bar. Æ, kæri frændi, far þá vell Nú framar aldrei þig Mun saka myrkur, hryggb nje hel A himinsælu stig;

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.