Norðanfari - 16.12.1873, Blaðsíða 1
IORMMMI.
Auglýsinga? eru te.knar i blad
id fyrir 4 sk. 'hver lina, Vid
ankablöd eru prentud á kostn
ad hlutadeigenda
Sendur kaupendum kostnad-
tt,,Iaust; verd árg, 26 arkir
* rd% 48 skeinstölc nr, 8 sk,
**ldlaun 7. hvert.
is. Ar.
—
ÖVER eru hin gildandi stjórnarlög
Á ÍSLANDI NÚ SEM STENDUR?
þa& vir&ist í fyrsta álili Uynlegt, aíi nokk-
ntt þjd&fjelag á nokkurri tít) skuli þurfa af> vera
* 'afa um hver stjárnarlög þa& hafi, e&a hvort
tkfc hafi nokkur e&a engin. þá sjáum vjer,
al) þcssari spurningu hefir nú veri& hreift á
^ndi voru, og vjer höfum heyrt menn svara
^nni misjafnlega, og vita& suma gó&a menn
°g fró&a þykjast vera í mestu vandræ&um me&
^ svara henni. Vjer höfum sje&, a& Árncs-
lngar hafa iagt þessa spurningu fyrir hinn lög-
tró&a alþingismann sinn, og hann hefur svara&
^'klaust en líklega ekki hugsunarlaust a& stjórn-
a'log vor nú væru konunga lögin dörisku, dag-
Selt 14 nóvember 1665 og alþingistilskipunin,
'lags. 8. marz 1843. Til þessa segir líka »Vík-
Verji* í 2—3 tölubl. já og amen. En þa& er
'niki& mein, a& hvorugur þessara, þingma&ur
^'nesinga e&a nVíkverji“, hafa fært ástæ&ur að
'fiarki fyrir máli sínu, og þa& var þó þa&, sem
elr>mitt þurfti a& gjöra, af því sú sko&un haf&i
e,nnig komi& fram, a& hvorki konungalögin nje
ulþingistilskipunin væru framar, e&a gætu veri&,
e|ns og nú hagar til, stjórnarlög e&a grundvall-
ntlög vor, heldur a& vjer værum nú ab rniklu
leyti stjórnlaga-lausir, og a& stjórnarskipun vor
vatri lögfc í kaldakol.
þa& er í alla sta&i satt og rjett, er „Vík-
Verji“ segir, a& svarifc til spurningar þeirrar, er
'fier ræ&ir um, sje svo mikilsvert, a& segja
lllegi, a& enginn vinnandi vegur sje a& ræ&a
etjórnarmál vort, ef menn eru ekki samdóma
u,n svarifc. Einmitt fyrir þessar sakir var öld-
“ögis nau&synlegt, a& svara spurningunni bein-
knis og röksamlega, fyrri en um stjórnarmálib
v»ri rætt; þa& var naufcsynlegt a& taka fyrst
öll tvímæli um þafc, hvort vjer heffum nú
“ekkur formlega gildandi stjórnarlög eíur eng-
‘ni ogMiver þau væru, ef þau eru nokkur, hvort
bafc væri, gamli sáttmáli, konungalögin, alþing-
l8til-skipunin, e&a hvafc.
Vjer vonum, a& hinn hci&rafci blafcabró&ir
Vor, „Vík verji“, rei&ist oss eigi, þó vjer bi&jum
‘anti a& skýra betur en hann hefur gjört fyrir
'öiid
um vorum sko&un sína um þa&, íivernig
lionungalögin, hin göndu grundvallarlög fyrir
^jörvallt ríki Danakonungs, sem um langa hrífc
v°fu stjórnarlög Ðana, fslendinga o. s. frv;
Se|a nú franrar verifc stjórnarlög efca grundvall-
a'lög íslendinga einna, því allir vita, a& þau
ett* eigi fiamar stjórnarlög annara í ríki Ivristj-
dns konungs IX. hvorki Ðana, Færeyinga, Græn-
ler>dinga efcur þeirra Vesturheimsmanna, sem eru
1 tíkisfjelagi vifc oss I þeiiri von, afc blafcabró&ir
v°ri sem hefur hreift þessu meikilega máli, ver&i
>óslega vifc þessari beiðni vorri, skulum vjer nú
leltast vifc afc sýna franr á yms tormerki, er oss
v‘r&ast vera á þessu máli, og viljum vjer me& því
®)tba bró&ur vorum hægra fyrir a& hrinda me&
^l,(1um rökum áslæfum þeim, e&ur átyllum, er
v)er þykjumst nú hafa til ab vera á ö&ru máli
en hann.
l>a& er í alla stafci óskynsamlegt ogjafnvel
llug8andi, a& nokkurt ríki liafi meira en ein
^“ndvallariög. En eins og gefur a& skilja,
011um vjer [ a& eigi a& liafa fieiri en ein stjórn-
'tlo£> þó þau sjeu í sundurlausum þátturn og
á ýmsum tímum, þegar þessir lagaþættir
^ 11 alllr í BÖmu stefnu, eru eigi byggíir á
a "^UrJeitum grundvelli og brjóta eigi hvor
á bak aptur. Tvenn ólík og gagnstæb
"Óvallai lög í einu og hlnu sama ríki, hljóta
»ÍÓra þa& sjálfu sjer sundur þykkt, og bæ&i
AKDREYRI 16. DESEMBER 1873.
heilög ritning og heilbrigfc skinsemi kenna
bá&ar, hvor annari Ijósara, a& slíkt ríki hljóti
a& ey&ast. Vjer þekkjum allir hva& ritningin
segir um þetta, og margir munu og kannast
vi& or& þorgeirs go&a frá Ljósavatni, þau er
hann mælti á alþingi ári& 1000, þegar hvorir sög&-
ust úr lögura vi& a&ra, hei&nir rnenn og kristnir :
Bþa& mun ver&a satt, er vjer slítum í sundur
lögin, a& vjer munura slíta og fri&inn". „Hann
taldi fyrir rnönnum á marga vega“, segir Ari
hinn fró&i, „a& þa& skyldi eigi iáta verfca, og
sag&i a& þa& mundi a& því ósætti ver&a, er vísa
von var, a& þær barsmítar ger&ist á milli manna,
er landifc eyddist af“.
Hinn eini vegur, sem hugsaniegur er í
þessu tilliti, er sá, ab þetta eina ríki, er svo er
kaliafc, sje í raun rjettri tvö ríki, er eitthvert
fjelagsband tengi þó saman, svo þau kotni fram
í einingu gagnvart ö&rum ríkjum. Nú vitum
vjer allir fullvel, a& ymsir vir&uiegir landar
vorir, þeir er fastast standa á því, afc konunga-
lögin sjeu grundvallarlög Islands, þeir standa
í sama biii fast á því, a& Island sje hluti
Danaveldis en ekki sjerstakt veldi e&a þjó&fje-
lag. A& vorri hyggju geta þessir menn traufc-
lega lýst yíir því me& ólvíræ&ari oríum, a&
Danaveldi sje í sjálfu sjer sundurþykkt.
f>a& eru einkum hinir fremstu í flokki em-
bættismanna vorra er þannig fara a& álykta, og
getum vjer eigi fylgt þeim í því. A& vísu er
þa& eigi óhugsanlegt, a& Danaveldi geti verib
sundurþykkt f sjálfu sjer, og afc þafc geti ey&ilagt
sig me& þessum hætti, en vjer hljótum a& vera
fastir á þeirri sko&un vorri, a& þa& sje rangt
a& segja, a& Danaveldi hafi nú tvenn grund-
vallarlög svo gagnstæfcileg hver ö&rum, eins og
eru lögin 14. nóvember 1665 og 5. júní 1849.
A& svo miklum hluta sem liifc íslenzka. þjófc-
fjelag er í sambandi vi& Ðanaveldi e&ur þjófc-
fjelagifc danska höfum vjer og hljólum a& lrafa
hin sömu grundvallarlög. Vjer höfum einn og
hinn sama konung sem Danir, þa& er hi& fyrsta
og bersýnilegasta sameiningarband milli þjó&-
anna þótt þa& sje eigi hi& eina. Konungstign-
in, og konungsvaldi& me& öllu því er a& því
lýtur beinlínis, er sameiginlegt málefni Dana
og Islendinga. þetta sameiginlega mál lilýtur
a& byggjast á sömu grundvallarlögum; afc ö&r-
um kosti væri þafc eigi sameiginlegt. Og hver
eru þessi grundvallarlög ? Ekki konungalögin
gömlu, heldur hin nýju dönsku grundvallarlög,
þafc er afc segja, þeir kaflar þeirra, er á kvefca,
hver konungur skuli vera, og hvert vald hann
skuli hafa. Kristján konungur IX. getur eptir
gömlu konungalögunum eingan veginn a& svo
komnu verifc konungur, livorki f Danmörku nje
á Islandi, því afcrir eru á lífi, sem bornir eru
til ríkis á undan honum eptir þeim lögum, og
sá sem segir, afc konungalögin sjeu grundvall-
arlög Islands, hann neitar, a& oss viifcist, Kristj-
áni konungt um konungdóm yfir Islandi, því
lngin eru rajög skýr og ströng { því atrifi og
óbreytanleg mefcan gildi þeirra stendur á annafc
borfc.
„Víkverji“, sem fastlega heldur því fram, afc
konungalögin sjeu grundvallarlög vor Islend-
inga, segir bls .6 afc ríkieerffcalögin dönsktt, þau
er nú gilda, og sem eru einn þáttur grundvall-
arlaga Danaveldis, liaíi gildi fyrir oss, af því
konungur hafi skipafc, afc þau skyldu
gilda á Islandi. þetta er hrein mOtsögn,
því konungur hefur engan rjett eptir konunga-
iögunum til a& beyta ríkiserffcunum á nokk-
uru hátt. Hversu alvaldan sem lög þessi hafa
— 139 —
M 53.
gjört konunginn í öHum öfctum greinum, þá
hafa þau um leifc gjört honum alveg ómögulegt
a& breyta þeim sjálfum. Einmitt af því a&
konungaiögin eru daufc og úr gildi gengin,
engu sí&ur á Islandi en í Danmörku, einmitt
fyrir þafc geta ríkiserf&alögin 31 júní 1853 gilt
hjá oss, og Kristján 9. verifc konungur vor.
Heffci „Víkverji“ sagt: Ríkiserffcalögin nýju hljóta
afc gilda á Islandi, af því Island er óafcskilj-
anlegur hluti af ríki Dana-konungs, og konunga
lögin úr gildi gengin, þá hef&i bla&i& haft rjett
a& mæla a& vorri hyggjn. En ójöfnu&ur var
Islendingum sýndur engu a& sí&ur, þegar þeir
voru erg't kvaddir til að grei&a atkvæ&i ásamt
Ðönum um ríkiserf&alög þessi, þá er þau voru
samin.
Imyndum oss, a& ríkiserf&alögin nýjn hef&u
komifc út, me&an konungalögin giltu f Dan-
rnörku. Setjum t, a. m. a& þau hef&u komifc út
30 árutn á&ur, en þau komu, a& Frifcrik 6.
lief&i látifc þau út ganga 1823. Hvernig ætli
het&i mælzt fyrir því rrtan og innan Danaveld-
is ? Og hef&i slíkt lagabrot eigi verib land-
rá&asök, jafn vel þó þa& væri framib af kon-
nngi?
Um leifc eg Frifcrik 7. lag&i nifcur alveldt
sitt, dóu konungalögin út algjörlega, sem betur
fór, og fyr skyldi veri& hafa. f>au voru þann-
ig lögttfc, a& þau anna&hvort hlutu a& gilda ó-
breytt, c&a falla alveg úr gildi, því þau fyrir
girtu sjálf, a& þeim yr&i breytt á löglegan hátt.
þa& var vinnandi-vegur a& brjóta þau, eins og
öll lög, Gufs og manna, en breytt var& þeim
ekki ; breytingin bef&i verib brot1
En me& því óhugsandi er, a& ætlun vorri,
a& önnur stjórnarlög gildi f Danmörku, og önn-
ur á íslandi, í sameiginlegum málum beggja
iandanna, sem hvort fyrir sig er hluti hina
sama ríkis, þá liggur þa& í hlularins e&Ii, afc
vald og ætlunarverk konungsins hlýtur a& vera
hi& sama í bá&um löndunum, og getur hvorki
verifc meira nje minna, nje annafc nje ö&rttvísi
í þessu landinu enn hinu. Vald og ætlunarverk
konungsins er hi& fyrsta og helzta sameigin-
legt mál Ðana og íslendinga, og svo má kaila,
a& þetta eina saraeiginiega mái innibindi í sjer
öli önnur sameiginleg mál, hvort sem menn
vilja kljúfa þau sundur í fleiri e&a færri grein-
ir. þjó&fjelögitt, hib danska og hifc íslenzka,
hafa aldrei gjört neinn sáttmála sín í milli.
Vjer ætlum iíka afc landshöffcingi vor hafi
látifc þá skofcun sína í fjós, afc nú gildandi grund-
vallarlög Ðana væru sjálfsagt líka grundvall-
arlög Isletidinga í sameiginlegum málum, þó
hann liafi þar hjá koniist a& þeirri kynlegu nifc-
urstöfcu, a& konungalögin væru grundvaliarlög
vor í sjerstökum málum lands vors. Telur þá
hinn háttvirti landshöf&ingi konunginn, mefc
valdi hans og ætlunarverki til þeirra máta, setn
sjerstakleg eru fyrir Island og eigi sameigiu-
leg mefc Danmörku ? E&a ætlast landshöf&ing-
inn til, afc vjer höfum annan konung alvaldan
eptir ríkiserf&um konungalaganna í sjerstökum
málum, og annan mefc takmörkufcu valdi eptir
ríkiserfbalögunum 1853 og grundvallarlögunum
1849 í sameiginlegum málum vor og Dana ?
Eins og vjer í alla stafci föllumst á þafc,
er landshöf&ingi vorsegir, afc sömu grundvallar-
lög gildi, efca hljóti a& gilda, í Danmörku og á
Islandi í sameiginlegura málum, eins verfcum
vjer að veru hínu mólfallnlr mefc ölltt, a& vjer
1) Yjer bi&jum lesendur vora þá er þess eiga kost,
a& lesa konungalögiu vaudlega, þau eru preutufc í hina
(siouzka lagasafui 1. bindi bls. 298 til 313