Norðanfari - 12.01.1875, Blaðsíða 4
ínnanveiki (Cholerine). Afc endingu bif) jeg yí-
ur svo a& bera vinum og kunningium kæra
tve&ju mína Veriö jafnan sæil. Yíar.
P. þorláksson.
í canadiska bla&inu „the Northern Advoc-
ate“ af 13. júlí þ. á., er sagt frá ferf) herra
Lord Dnfferins, sem nú er „General Gouverneur“
e&a Vice konungur í Canada, og þá var a&
feríast um í fylkinu Ontario, þar er þess líka
getib af) hann hafl heimsótt einhvörn íslending
sem var bundinn vi& heimili sitt í Eosseau af
því hann liaffi höggvib sig í fótinn, enn af því
þessi landi vor, sem þó ekki er nafngreindur
ekki gat talab ensku, var túlkur nokkur feng-
inn, sem þó ekki var fær af) gjöra manni þess-
um skiljanlegt svo mikif) sem hver sá höífcingi
var, er þannig heimsótti hann; líklega frjettist
sífcar hver mafcur þessi var. Ur tölu er Lord
ÐufTerin hjelt í sama sinni í Rosseau gegn
annari er amtmafurinn i þvi hjerafi hjelt hon-
um, og sem stendur í fyrnefndu blafci, færum
vjer lesendum vorum hjer útlagfcan kafla, af
því afc hann snertir íslendinga svo mikiö, aö
hann mun verfca lesinn mefc ánægju. „Mjer er
kunnugt, og þykir mjög vænt til þess afc vita,
afc eigi alls fyrir löngu hafa flutt sig hingafc til
Canada nokkrir íslendingar, heffci jeg vitafc afc
þeir heífcu sezt afc f bjerafci þessu skyldi jeg hafa
skipafc yfcur herra amtmafcur, af) tiikynna þeim
komu mína; jeg hefi afc undanförnu haft brjefa-
skipti vifc Engla stjórn vifcvíkjandi íslenzkum
Emigröntum, og þori alveg afc fullyrfca, aö frá
engum heimshluta gætu Emigrantar komifc, sem
velkomnari væri Canada roönnnm en íslendingar,
efcur sem taka þeim fram um starfsemi, reglu-
semi og dugnafc ; og munu þeir öfcrum líklegri
til afc styfcja Canada menn til afc efla og auka
framfarir þessa lands. Jeg vona þjer viljifc
segja þessum útlendingum á landi voru, afc jeg
hefi gjört fyrirspurnir um ástand þeirra hjer, og
afc þeir hafa mínar innilegustu heillaóskir fyrir
framtífc sinni“.
Lord Dufferin ferfcafcist hjer um land fyrir
nokkrum árum, og hefir hann ritafc ferfcasögu
sína, og borifc oss vel söguna. þafc er líklegt
afc landar vorir í Canada eigi í honum gófcastofc.
ATHUGASEMD
vifc póstáætlunina hjer afc framan.
þafc virfcist, afc því Ieyti sem oss er kunn-
ugt, afc breytingar þær, sem gjörfcar eru á ymsum
regium í auglýsingunni 3. maí 1872 um póstaf-
greifcslustafci o s. frv. frá í fyrra, sjeu haganiegri,
heldur en áfcur, og hvafc aukapóstgönguna hjefcan
frá Akureyri og til Siglufjarfcar snertir alveg
naulsynleg. Aptur á móti virfcist oss óskiljan-
Iegt, hversvegna engin póstganga er hjer skip-
ufc frá Akureyri og til Eeykjavíkur, allan tim-
ann frá í desemberm. og til þess í marzmán-
ufci. Póststjórninni hlýtur þó afc vera kunnugt,
afc um mörg undanfarin ár hafa Norfclendingar
eigi komist hjá þvi, árlcga afc senda mann ept-
ir nýjáriö frá Akureyri og sufcur í Reykjavík,
og sem ætífc hefur átt afc vera komínn aptur
hingafc, áfcur póstur legfci hjefcan af stafc mifcs-
vetrar ferfc sína sufcur. Ailir kunnugir hljóta
líka afc sjá, aö póstgöngurnar eru jafn naufc-
synlegar í janúar og febrúar, semíbinnm mán-
ufcunum. Sú tilhögun stófc um langan aldur,
afc póstgangan afc norfcan var skipufc 12 til 14.
febrúar hvers árs, og nokkur ár hinn 8. s. m.,
er þótti nú bezt. Póstskipiö átti þá líka aö
leggja af stafc frá Reykjavík 6. marzm, svo
þaö gæti verifc komifc til Kaupmannahafnar áfc-
ur kaupför venjulega legfcu af stafc til Islands,
er þótti þá hagfeld tilhögun ; bæfci komust þá
frjettirnar frá Islandi míklu fyrri en nú til út-
landa, og eins þafcan og hingafc. Póstskipifc
setti afc fara 8 ferfcir á árí milli Kaupmannahafn-
ar og Reykjavíkur, og leggja svo snemma af
Btafc fyrstu 'ferfc sína aö heiman, afc þafc gæti
■verifc komifc seint í hvers árs janúarm. til Reykj-
avíkur, og pÓ8tarnir þangafc í sama mund. þá
g*ti norfcanpósturinn vcrifc kominn hingafc afc
sunnan seint í febrúarm. og byrjafc aptur hjefc-
an ferfc sína í marzm. Yjer þorum afc fullyrfca,
afc þessi tilhögun mundi þykja langtumhagfeld-
ari og vera um leifc vineælli en sú sem nú er, bæfci
í filliti til ymsra ráí stafana og vifcksipta í land-
inu, 8era og í tilliti til sarabandsins millura
Danmerkur og Islands.
Vifc þetta tækifæri erum vjer knúfcir til afc
bera oss upp um þafc vifc póststjórnina, afc eigi
ali fáir af kaupendum blafcs vors, hafa hvafc
cptir annafc kvartafc viö oss, undan illri mefcferfc
á bögglum og brjefum sínum, er send hafa verifc
mefc póstunnHi; en hvort þetta stafar af ill-
uæ umbúnafci í póstkistunum, efca þafc er af
illri mefcferfc þeirra, er flytja brjefin og böggl-
ana frá póstafgreifcslu- og brjefhirfciugarmönnum
til vifctakenda, mun eigi ætífc aufcvelt afc fá sann-
afc ; vjer óskum því afc póststjórnin vildi skora
á alla, er eiga hlut afc mefcferfc þess, 'sem sent
er mefc póstunum, afc þeir leysi þann starfa
sinn sem bezt af hendi afc unnt er. þafc væri
heldur ekki ófyrirsynju, þó yfirvöldin brýndu
fyrir mönnum, bverju þaö varfcar aö brjóta
brjefhelgina og bögglaþá upp, sem eru undir
innsigli.
AÐVÖRUN.
þar sem Jón landi vor Olafsson nú kvafc
farinn afc starfa afc því, afc landar flytji sig bú-
ferlum til „AIaska“ sem liggur hjer um bil and-
spænis oss hinumegin á jarfcarhnettinum, þá vil
jeg í tíma leyfa mjer afc ráfca öllum einfeldn-
ingnm efca fáráfclingum frá afc láta hala sig ti!
afc fara þangafc, til afc setjast afc innanum skræl-
ingja og afcra villumenn, jafnvel þótt þeim bjófc-
ist flutningur ókeypis; ráfcsettum og skynsöm-
um mönnum þarf ekki þetta ráfc afc geía, þeir
sjá sjálfir þafc óafcgengilega og jafnvel skafc-
ræfcislega f þessu. þessu ráfci mínu til stufcn-
ings skal þess getifc, afc MÁlaska“ er svo fjar-
læg oss, afc vegalengd þangaö er nær því þreföld
vifc leifc hjeian til Qvebec, þvf lengra ef fara
skal yfir Panamaeyfci eins og ráfc kvafc fyrir
gjört; þar til er land þetta óbyggfc svo útur-
skjekt frá öfcrum löndum, afc hæpiö mætti telja
afc þeir er þangafc færu hjefcan, gæti haft
brjefaskipti vifc landa sína annafc efca þrifcja-
hvert ár; margt meira er móti þessu, en læt
jeg þó þetta nægja í bráfc.
G. Lambertsen.
AUGLÝSING.4R.
— Hjermefc auglýsist, afc kjörfundur til alþingis
fyrir Húnavatnssýslu, sem dráttur liefur á orfc-
ifc fyrir tilmæli ýmsra málsmetandi manna hjer
í sýsln, vcrtur haldinn afc Mifcbúsum í þingi
fimtudaginn hinn 8. dag næstkomandi aprílmán-
afcar um hádegi. þeir menn innan og ut-
an kjördæmis , er viija gefa kost á sjer sem
alþingismenn fyrir sýslu þessa, eru befcnir sem
fyrst afc senda mjer frambofc sitt, og sönnun
fyrir kjörgengi sínu, ef þeir eru utan kjördæmis.
Skrifstofu Húnavatnssýslu 30. nóvember 1874.
B. E. Magnússon.
— Samkvæmt mjer send'um opinberum skýrzl-
um, voru allir vesturfarar er mefc skipinu St.
Patrick fóru hjefcan af landi, komnir heilir og
haldnir til Toronto i Ontario; ætlufcu flestir að
taka sjer vinnu vifc járnbraut fyrst nm sinn,
flest ógipt kvennfólk var komifc í vistir; allir
höffcu verifc ánægfcir með vifcgjörfcir á sjóleifcinni,
og vifctektir á landi af hendi stjórnarinnar í
Canada.
Reykjavík 30. nóv. 1874.
G. Lambertsen.
•— Eins og fyrri er jeg fús á afc útvega skip
til afc flytja vesturfara. ef nógu margir fást til
afc taka sjer far, svo þafc geti launafc sig afc
senda skipifc, ekki er enn þá víst ákvefcifc um
farareyri fyrir næsta ár, enn Allan íjelagið hefir
lofafc afc flytja svo billega aö betra ekki geti
hofcist, og hafa einnig sagt mjer óhætt afc full-
yrfca, afc ekki mtindi farareyri verfcadýrari enn
sífcasta hanst; þeir er óska afc fá sjer far, eru
befcnir f tíma afc snúa sjer til einhvors þeirra
manna sem hjer eru tilgreindir, og hafa umbofc
af minni hendi.
Til herra Jónatans Jónatanssonar á Eyíum
f Múlasýslu.
Til herra Jóns Ólafssonar á Hallgilsstöfcnm
í Eyjafjarfcarsýslu.
Til herra Magnúsar Brynjólfssonar í Ból-
stafcarblífc, í IJúnavatnssýslu.
Til herra SignrSar J. Hjaltalíns á Svert-
ingstöfcum, f Ilúnavatnssýsla.
og láta þeir mönnum frekari upplýsingar í tje.
Reykjavík 30. nóvember 1874.
G Lambertsen
Sökum fjarlægfcar og annara erfifcleika
rncfc skil á þjófcólfi norfcur og austur fyrirlandifc,
hefi jeg ntí samifc vifc herra faktor Kristíán
Johnassoná Akureyri afc hafa umbofc mitt
yfir útsendingu rþjófcólfs“ frá Akureyri, íhvert
sinn er blafcifc kemur þangafc. Reynist þetta
betra, vonast jeg til afc menn þar nyrfcra leggi
því fremur rækt vifc „þjófcólf„ sem ritstjórinn
mefc þessu eykur kostnafc sinn Hinir heifcruðu
kaupendur sem þannig fá blafcifc sent til sin,
eru befcnir afc borga árganginn til velnefnds
faktors og sömuleifcis andvirfci sífcasta árgangs,
þeir sem ekki eru enn búnir afc borga hann.
Reykjavík 1. des. 1874.
Ritstjóri þjófcólfs.
21. þ. m. í norfcurstofunni í veitingahúsi L.
Jensens hjer í bæntim, haffci einhver tekifc í mis-
gripum, poka mefc sölusokkum nifcrí, en skilib
eptir sinn poka mefc braufci I og fleiru, sem
geymt er hjá mjer, í von um afc eigandi vitjí
og skili ura leifc hinum pokanum mefc því sem
í honum var efca er enn.
Akureyri 30. des. 1874.
Björn Jónsson.
Hvíthyrntur lambgeidingur var mjer dreg-
in úr Hagarjett í Hjaltadal á næstlifcnu hausti,
sem jeg ekki á, meö mínu rjettu fjármarki
blafcstýft aptan hægra. Eigandi rjettur má vitja
eignar sinnar til mín, og tala þá^um breytingu á
tjefcu marki vifc mig, ásamt því afc borga aug-
lýsingu þesea.
Kotj í Svarfafcardal 31. des. 1874.
Jón Bjarnason.
Eptir beifcni Jóns bónda Jónssonar í Skrifca
samkvæmt fullmakt frá vifckomandi eiganda, verfca
vifc opinbert uppbofc, er haldifc verfcur í þing-
húsinu á Akureyri laugardaginn þ. 27. febrúar
næstk. á hádegi, seld 5 hundrufc úr jörfcinni
Syfcri-Bægisá í Dxnadal, gegn borgun vifc ham-
arshögg.
Skifstofu Eyjafjarfcarsýslu 2. janúar. 1875.
S. Thorarensen.
Laugardaginn 16. þ. m. verfcur í bási
gestgjafa L. Jensens á Akureyri fundur hald-
inn vifcvfkjandi vesturheimsfcrfcum, og geta þá
listhafendur fengifc þær upplýsingar sem þeir
óska og jeg get í tje látifc.
Hallgilsstöfcum, 3. janúar 1875,
Jón Olafsson.
þeir, sem eru mjer skyldugir fyrir Norfc-
anfara efca annat), sem jeg hefi látiö prcnu fyrtr
þá, vildu gjöra svo vel og greifca þafc til mín,
belzt fyrir nsestkomandi mánafcamót, efca svo
fljótt, sem hverjum er framast unnt. því fái
jeg ekki skuldir mfnar greiddar, er atvinna
mín í vefci og Norfcanfanfari daufcur.
Ritstjórinn.
I Grýtubakkabrepp, eru seldar kindur haust-
ifc 1874 inefc þessum mörkum:
1. Heiirlfafc liægra, sýlt vinstra.
2. Sýlt biti aptan hægra, biti frsman vinstra.
3. Stýft hangíj. aptan hægra, stýft vinstra.
4. Sýlt biti fram. hægra, sneitt fram. vinstra.
þARFLEEGT TRJE. I Kalíforníu er fyrir
fám árum byrjafc afc grófcursetja liifc svonefnda
„bláa gumi trje“ (Eucalyptis globulus, 6em þyk-
ir vera ágætt til afc þurka mefc flóa og vollendi
og varna köldusóttum. Trje þetta er si grænt
og mjög bráfcþroska. Hæfcst verfcur þafc 150
álnir, en digrast 25 álnir. Blöfcin eru 11
þumlunga löng og þumlungs breiö, leggur af
þeim þægilegan ilm ekki ósvipafcan kamfóru.
Vifcurinn er harfcur en pó aufcunnin, hentugur
fkjaltrje og til brúabyggingar, og fi. Af trjo
þessu fæst einnig læknisdómur vifc hálsbólgu
og köldusótium. Blafc eitt f San Fransisco get-
ur þess, afc búiE> sje afc grófcursetja f Kaliforníu
1 niilion af trjátn þessnm, er flutt hafa vcrifc
þangafc frá „Van Ðiemens land“ sein er eyja í
Sufcurhafinu. I grend vifc Haywards (í Kaliforn-
iu) eru hjerumbil 150,000 af trjám þessum, og
þó þau sjeu afceins 5 ára göniul, eru mörg af
þeiffi orfcin 20—25 álna há.
Fjármark Sigurfcar Magnússonar á Stokkahlöfcutn
í Eyjafirfci: Sýlt í stúf hægra, sýlt
vinstra fjöfcur framan. Brennimark:
m M
Brennimark Baldvins Baldvinssonar á Espihóli
í Eyjafirfci: B M B
Eigandi og tíbyrgdarmadur: BjÖM JÓnSSOD
Alcureyri 1875, B, M, Stepbdnsson.