Norðanfari


Norðanfari - 02.03.1875, Side 3

Norðanfari - 02.03.1875, Side 3
— 23 a?) þaíi nmndi koroa annarsfaíar frá, jafnve! úr fleiri átluro, vrontanlega dál(ti& greinilega undir búif), til þingvallafundar, og rjeíi jeg af því a& þaí) rour.di víba kunnugt, og vería greitt fyrir því á þjúbhátííarsan.komum til og frá um land- ih, svo mjer kom ekki til hugar ab gjörast flutr- ingsmafcur þess, cía búa mig nokkub undir þab til fuudarins. Nú er ab vfkja sögunni til þingvallafund- arins, og þar a&, er forseti, sarokvœrot fyrirmarl- um sínum fyrsta fundardaginn, átti ah vera bú- inn ab taka vih öllum málefnum og uppástnng- um, er frarn skyldi koma á fundinum, þá spurfci jcg hann eptir hvort þetta mál væri komib til hans, og er jeg varb þess vís aö þa& var ekki, en mjer var svo annt um ah þab yrfci ekki út- undan, þá fjekk jeg honum þab, a& eins stutt- lega neínt á nafn á blafci, án þess a& setja mitt nafn vib, því enn þá haí&i jeg von um ab upp- ástungu- e?a undirbúningsma&ur væri vitstadd- ur, sera kynni at taka at> sjer ab skýra málit nægilega, þegar því væri hreift; en þcgar til- kom varb sú raunin á, ab jafnvel þó þat) fengi líflegar undirtektir í umræfcum nokknrra fundar- inanna, þá var enginn vitbúinn at> gjöra grein fyrir nokkurri hugtnynd um fyrirkomulag þessa fje- Iags, og þab var at) heyra, sem flestum kæmi þab fyrir senr óknnnugt, jeg var iiú nefndur uppástungumabur þess, sem mjer þútti mjög lítill lieitur, úr því svo var undirbúib, er jeg hef skýrt frá, og jeg hafbi aldrei tekib fyrir rnig ab hugsa svo greinilega uni fyrirkomulagiíi, ab jeg gæti þá í flytir komib fram meb nokkub þessháttar, enda þó því væri heizt bent ab mjer, þá var stungib uppá því, ab kjósa þá þegar nefnd til ab semja nokkrar greinir um fyrir- komulag fjelagsins, og befur þab nrá ske verib til ógæfu fyrir málib ab sú uppástunga var felld, en biit atbyllst nreb fleiri atkvæbum, ab safna fyrst, þar á fundinum áskrifenduin í fjelagib, svo þab gæti myndast á þann hátt, og síban kosib sjer nefnd til ab semja frumvarp til laga lianda þvf; síban voru listar sendir til beggja hliba milli manna, og komu þeir eptir mikla hrakninga aptur til baka meti ab eins 26 áskrif- endur, önnur mál voru þá komin til unirætu og forseti iiafbi ærib ab starfa , engínn liafbi þá köllun eba tækifæri til ab ná saman þessum á- skrifendum, sem fáir munu hafa þekkt nerna minni hlutann af; tíminn var á förum ab hiuni ákvebnu hátíbarbyrjun og tilkomu Ilans Ilátignar Konungsins, sem ab rniklu tók upp 2 dagana; þegar aptur var tekib til fundarstarfa, liaf&i for- seti önnur mál í fyrirrúmi; og þab var loksins ekki fyrri en seinasta fundai daginn, þegar for- seti og fjöldi fundarmanna var farinn í burtu, cn liinir Iiálfær&ir af burtfarurhug, ab varaforseti hreifbi málinu á ný, þá uríu umræbur daufar og sú uppástunga ebaaskorun hans, ab uppástungu- ttiabur (?) tæki uppástunguna aptur, var samþykkt meb þögninni, og þessu var enn bent ab mjer, en meb því jeg sá engann veg lil ab málib næbi formlegrl framgöngu úr því þarua var komib, þá Ijet jeg Jiab heita sem verkast vildi, hálfgramur og kæringarh'till í brábina útafkjör- hm þeim, er þab Bætti á fundinum. Eptir fund- inn varb jeg þess var, ab nokkrir voru, eins og jeg, óánægbir meb þessi málalok, og álitu ab ekki væri fullreynt, og ab þab væri ekki óyggjancli vottur um ab þjófin væ-ri svo áhugalaus ab fjelagib gæti ekki átt sjer stab, ab svona fáir urbu áskrifendur, þar sem flestum fundarmönnum hefbi komib þafi svo ókunnugt og óijóst fyrir; og meb því ab þab verbur ab koina inönnum einhvernvegin kinlcga fyrir sjónir, ab mál þab, sem fjekk líflegar urdirtektir á (undiiium, skyldi hverfa aptbr lil ab eyfileggjast, og jeg er nefnd- ur til ab hafa tekib þab aptur; þá finn jeg tnig knúban til ab leggja þab enn fram fyiir almenning, og fel jeg þab sjerílagi þeim heib- "rsverbu mönnum, sem tóku vel málinu, og Pjörfust áskrifendur, sem og öbrum, er jeg vona v‘lji sinna því, ab taka nú vib því aptur til yfirvegunar, um leib og jeg !<yfi mjer ab láta ( ljúsi hugsanir roínar um nokkur atribi, sem jeg ætla ab takast ætlu til greina, ef fjelsgib kam- ist upp og lög yrbu samin handa því. (Framhald sífaij. (Absent). Mebal hinna mörgu greina, sem ritabar hafa verib um þjóMrátíbina í eumar, er varla nokkur eba nokkrar eins ítarlegarog vandabar eins og þær sem hib þjóbfræga skáld Ametíkumanna Bayard Taylor hefir skrifab í The N e w- York Tribune (nr. 22). þær eru, eins og vænta mátti af svo góbu skáldi, rilabar meb prýMlegri snild og fögru orbfæri. Af greinum þeim er hafa komib fyrir augu okkar hjer er- lendis, vitnm vjer cngar betri eba fullkomnari; einnig skýrir hann frá ferb sinni alhi, frá því hann fór frá Aberdeen í Skotlandi til Islands og þafan aptur til baka. þafc má glebja alla Is- lendinga bvab vel slíkur rnafur sem Taylor ber þeim söguna; segir hann sjer líki hvab bezt vib þá, ab þeir vilji umgangast hvern roann eins og jafningja sinn, og aldrei hafi hann hitt fðlk, sem sjer haíi fallib betur vib. Náttúra landsins hefir og haft mikil álrrif á hann og hin einkenni- lega fegurb hennar; hann hrúsar einnig þjób- búningi hinna fslenzku kvenna. Mjög mikib hefir honum fundist til gubsþjónostunnar í Reykjavíkur dúmkirkju 2. ágúst, einkum ab því leyti sem sönginn snertir. nSálmarnir“, segir hann, „voru sungnir einfalt og sköruglega (grandly) og lofsöngurinn eptir síra Matthías Jochumson haffi mikil áhrif, er hann var sunginn, svo jeg sá ab augu margra fylltust tárum. Vibkvæfib: „Islands þúsund ár“ hljómabi um kirkjuna meb tdnum, sem voru hátíblegri fremur en ab nokkur stoltleg lilfinning væri í þeim, og lýstu þeir hinum alvarlega gubræbnisanda, sem bjó í fólki því, er hjer var samanbomib. En ræba sú er biskup P. Pjetursson bjelt, var mjer al- veg óskiljanleg. Hún var baldin meb voluleg- um, nætri því kjökrandi nrálrúnii, og naumast nokkur breyting á franrburfi e&a áherzlu frá upphafi til enda; og áhrifin , ef annars hefur verib ætlast til ab þau yrbu nokkur, hljúta ab hafa minnkab mikib vib hin ríflegu tóbaksnef, sem ræbumaburinn tók sjer og eins vib þab ab horfa á klútinn eins og hann lá framan á stólbríkinni. þegar jeg fylgdi orbunum f söngvum þeim er sungnir voru, fjekk jeg ekki einungis hugmynd um framburb málsins, heldur varb jeg þess einnig áskynja, hversu abdáanlega þab er vel lag- ab fyrir söng og skáldskap“. Eins ab sínu leyti hrósar Taylor söngnum á þingvelli, er Jónas smibur Helgason og hans söngflokkur stób fyrir; segir hann ab sá söng- ur hafi verib prýbiiegur og fengib mjög á þá er heyrbu (superbly sung). þab er mikil upp- hvatning fyrir þá Islendinga, sem ibka hina fogru sönglist, ab svo lítur út sem hún iáti þeim vel, þegar annar eins smekkmabur og R, Taylor sæmir þá meb þessu lofi, sem oss er dýr- mætara og kærara frá bonum en flestum öbrum. Áskorun til alþlngísmanna, Iiinna fyrstu löggjafa íslendinga. Háttvirtu þingmenn! Til hverra annara en ybar á þjóbin ab snda sjer í öllum velferbarmálum sínura, þar sem hún hetir kosib ybur og valib eina af öllnm, svo ab þjer værub löggjafar hennar, og sæjub sem bezt fyrir hag hennar; og þab verbur því ybur ab þakka, ef þjóbin á eptirfy Igjandi árum fær gób og nýt lagabob, er til framfara mega veiba; en þab verbur og yíar sök, og y&ar ábyrgbar- hluti, ef hjer í iandi haidast vi& lítthæf og 6- skyt)8amleg lög; ef þau log ríkja enn sem fyrri, er þjóbinni eru til ni&urdrep3, 0g standa henni fyrir þrifum, og sjáib þjer því, a& mikill vandi er ybur á her&ar lagbur, því a& afarmargt þarf umbóta og breytinga vib. Af hinum mörgu naubsynjamálum vorum, er vjer vonum ab komi til umræbu á þingi í sumar, er 1 a tí n u s k ó I a m á I i b, þvl- jlefur veri& hreift í blöbunum, og þar hefur meb rök- um verib sýnt fram á, og enginn hefur reynt eba getab borib á móti því, ab lær&a skóla vorura, þessum eina, sem vjer eignnr, er mjög svo á- bótavant, og ab hann getur alls eigi samsvarab kröfum vorra tíma. Vjer ætlum eigi ab þessu sinni ab rita langt mál um gallana á skólalög- um vorum. Allir heilvita menn hljóta ab sjá, hve mikib gagn ungir námsmenn haía af því, a& sveitast vib latneskan stíl, er aldrei verbur þeim a& gagni. þab væri miklu nær fyrir þá, a& læra grænlenzku; hana tala þó fá- einir skrælingjar. Allir heilvita menn hljóta ab sjá, hve naubsynlegt er ab kenna vcl alheims- málin, ensku og frakknesku, en þau mál eru kenud allt of lítib í skólatuin, Allir heilvila menn vería a& kannast vib, hve fió&Iegt og skemmtilegt, hve naubsynlegt og ómissandi það er, ab þekkja sögu og bókmenntir fósturjarbar sinnar, og allt þab, er hana varbar, en þab er alls eigi kennt. Lærisveinar fræbast vandiega um rómverska og gríska rithöfunda, er ritað hafa eitthvab harla ómerkilegt, og þab jafnvel þótt þau rit þeirra sje eigi lengur til, og nienn viti ab eins af sögusögn annara rithöfunda, ab þessir karlar hafi verib til, og fært eitlhvab í letur. En eigi er minnst á Ara frófa, Særr.und- ur eba Snorri eru eigi nefndir á nafn. Alþing- ismenn! hvernig lízt ybur á? þa& er á ybar valdi, ab rába bót á þessu, og þess megib þjer vera fullvissir, ab ef þjer gjörib þab eigi, þá vertur þab ógjört fyrst um sinn. Hinn núverandi skólastjóri óskar víst, ab bið gamla fyrirkomulag baldizt vib, meban hann situr ab völdum. Ef þjer, löggjafar Islands, skerist eigi í leikinn, þá verbur skólinn jafn ónógur og jafn óþjóblegur, og hann er, alla þessa öld , og hver veit hve lengi? Vjer vonum, og meira ab segja, vjer fulllreysluin því, ab þjer reynist oss vel, í þessu máli, sem öbr- um. En riú krinnib þjer ab spyrja: Er þessi skobun, er lijer kemur fram, vilji þjúíarinnar? Hvernig verbur þessu bezt fyrir komib ? Fyrri spurningunni er fljótsvarab. Sá er vilji þjób- arinnar, ab synir hennar, er liún seudir í skóiann, verji líma sínum til ab iæra þab eitt, er a& einhverjum notum meigi verba. Bændur vorir og erobætiisnienn vilja eigi leggja út stór fjo lil, a& synir þeirra sjeu neyddir til ab læra jafn fáriýta kunnáttu og latneskan stíl, og fieira, er til mætti telja. þessi eindreigni vilji, þessi ein- læga óak hefur opt komib fram f blö&unum. Hvab bina sífari spurningu snertir, þá eruni vjer eigi svo djaríir, ab vilja setja þingmönnum vorum, mannvali þjó&arinnar, nokkrar reglor, eba segja þeim hvab þeir eigi ab gjöra og láta ó- gjört. Vjer viljunr ab eins drepa á einslaka atribi. Hjer á landi er lítib um skóla, og eigi er tii önnur menntunarstofnun en þessi eini lat- ínuskóli. En nú er svo títum, ab febur vilja, ab synir þeirra læri ymislegt, er þeir sjálfir geta eigi kennt þeim, svo sem reikningsllst, nýu málin og ýmislegt fleira, án þess þeir þ<$ baö föng á, ab halda þá 6 ár í latínuskólanum. Verba þeir því opt, ab láta syni sína vera án þeirrar menntunar, sem þeir gætu fengib, væri nokkur innlendur skóli, þar sera læra mætti þær námsgreinar, er kendar eru nú í lærbaskól- anura, án þess ab kennd væru gömlu tnáliit. Slíkur skóli er harla naubsynlegur, og Ijettast og kostnabar minnst íyrir landib væri, a& sam- eina Irann vib latínuskólann; meb ö&rum or&unr, ab vib hliðina á binum núverandi latínuskóla yr&i setlur gagnvísindaskóii. þetia er víða gjört eriendis, og er mjög svo vel gjör- legt hjer. Ab fara frekar ab tala um fyrir- komulag slíks skóla, álítura vjer eigi þörf; þab heyrir undir ybur, hátiviriu þingmenn. Annab atribi er þab, ab minnka ab stdruni mun kennsiu í latínu, er allt of lengi hefur drottnab vib skólann, og verja þeim tíma, er frá lienni væri lekinn, til einhvers þarfara. — þribja atri&i vib breytingu á skólanum er þab, a& koma þjóblegri blæ á hann, en nú er, meb því ab auka kennsluna í íslenzku, og konna sögu, bókmenniir og landaskipun Islands. þab er e&lilegt, ab vjer Islendingar lögum skóla vorn eptir skólum frændþjó&a vorra á norburlöndum, og væri því vel ril íallib, ab hafa til samaiiburfar kennsluna á þeirri rfkjum, er ræba skal um breytingu á skóia vorum. Ab þessu sinni geíunr vjer a& eins þess, ab eptir dönsku skólalöggjöfinni nýju frá 1. apríl 187 L er latína hálfu minna kennd en hjer, og eng- inn latneskur stíll er hafður til burtfararprófs. Stíll í latínu er reyndar gjörbur enn í 4 neöstu bekkjunum (alls eru bekkirnir 6), en margir Danir berjast mjög á móti honum, svo seni vor gófkuiini Rosenberg í blabi sínu; og víst má telja þab, a& hann fellur bráðlega, og latína vcrbur enn meira minnkub. Að endingu skorum vjer á y&ur, beibrufu þingmenn, ab taka þetta mikilsver&a mál til í- hugunar, og sýna, ab þjer viljib nota hib mikla vald y&ar þjófinni til heilla og sóma, og vinna nú á hinu fyrsta löggefandi þlngi Island3 verk það, er gagni öldum og óbornum. Nokkrir vinir Islauds og skólans. ÍSLENDINGADRÍPA. eptir t-ORLEIF JÖNSSON. Fyrsta kviba. KVÆÐADÍS kom þú til mfn, komi þib Y&unn og Bragi, skenkib hiun tnæra númjöb

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.