Norðanfari


Norðanfari - 13.05.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.05.1875, Blaðsíða 1
Sendtir kaupendum d landi kostnadarlausi; verd drg• 30 artcir 3 krónur^ einstök nr. 16 aura^ sölulaun 7. Uvert. Auglýsingar ern teknar i blad id fyrir 8 aura hver lina. \rid<nikad>/öd eru prentud d ko.ttnud hlutadeigenda. 14. iR. UM SKATTAMÁLIÐ. Vjer hjelum því í blaM voru nr. 18.—19., aí> fara nokkrum oríuim um bænarskrá þá um breytingu á skattalögunum, sem þar er tekin upp, og viljum vjer nú í fám oiium minnast á efni hennar. Eins og vjer sögfum þar, er skattamáiife eitt af hinum mestu áhugamálum þjdfcarinnar, ög eptir efcli sínu hlýtur þafe jafn- an aö vera þah. Vjer þurfum af> hafa embætt- ismenn í þjóbfjelaginu til aí) halda viö góbri regiu, vjer þurfum af) vibhalda og umbæta ýms- ar stofnanir, sem r.ú eru til í landinu og jafn- framt af> koma nýjum á fót; en til alls þessa þarf fje, því þa& er a(l þelrra hluta sem gera skal. Fje þab, sem til alls þessa þarf, getur þjóbíjelagib eigi fengib á annan hátt en þatin, ab þab sje lagt fram beinlínis eba óbeinlínis af hinum einstöku fjelagsmönnum í þjóbfjelaginu; en þab getur eigi stafib á sama, hvernig þeir gera þetta. j>ab hefbi sjálfsagt verib bezt, ef allir í þjóbfjelaginu heíbu haft svo mikla og jafna ættjarbarást, ab þeir hefbu af fúsum vilja lagt fram ríflega af efnum sínum til fjelagsþarfa, án þess þab hefbi verib heimtab meb ströngum lögum; en af því reynslan hefur lengi sýnt og sýnir enn, ab mennirnir eru elrki eins og þeir settu ab vera, þá getur þetta ckki verib um- talsmál. þjóbfjelagib getur ekki stabizt, nema þab setji lög og reglur urn þab, hvab hver fje- Jagsmabur á ab leggja fram til sameiginlcgra þarfa fjelagsins. Og þessi lög þttrfa, eins og ab vísu öll lög, ab vera svo sanngjörn og hag- felld, sem verba má; en þab er eigi litill vandi ab segja, hvab sanngjarnast og hagfelldast er í þessu máli. Ollum kemur saman um, ab skatta- lög þau, sem vjer höfum nú, sjeu bæbi ósann- gjörn og óhagfelld, og ab þeim þurfl því ab breyta til bins betra svo íljótt sem verba má. þab er allrar virbingarvert, ab höfundar bænarskráarinuar hafa hreift þessu merkilega máli og gert tilraun til þess ab benda á einíald- ari, greibari og sanngjarnari undirstöbu til ab byggja á ný skattalög. Hitt er eigi tiltökumál, þó þeim hali ef til vill ekki tekizt nú þegar ab finna hinn allra bezta veg yfir hinar mörgu torfærur, sem eru á þessari leib, því sá vegur er engan veginn aubfundinn. Vjer vercum ab \era höfundunum samdóma um þab, ab ekki eigi ab vera lag&ur á landsmenn nema einn beinlínis skattur til landsjó&sins, og ab þessi skattur eigi ab vcra svo lágur sern verba má. Vjer ætlum þar hjá ab tekjur laudsjótsins megi töluvert auka meb því ab leggja toll á ýmsar a&fluttar vörutegundir, sem eru mi&ur nau&syn- legar; og mundi slíkt fyrirkomulag hvorki verba \erzluninni til hnekkis nje landsmönnum þung- bært, þó þeir reyndar óbeinlínis gjaldi toilana. Ekbi sjáunr vjer mikib unnib vib þab, sem gert er ráb fyrir í bænarskránni, ab miba upp- ‘ hæb rþjóbgjaldsins“ vib verbhæb allrar úrfluttrar \öru frá landinu, bæbi vegna þess ab einkum verbur að miba gjaldib vib þarfir þjóbfjelagsins, en þær á alþingib ab þekkja og hitt eins, hvab þunga skattabyrbi landib er fært um ab bera, og svo verbur í annan stab ómögulegt ab vita, fyrri en eptir á, verbhæb hinnar útfluttu vöru þau árin, sem gjaldib er greitt, og verbur því ab miba vib þab sem var nokkrum árum ábur; en þau ár geta verib mjög ólík þeim sem yfir- standa, þegar gjaldib er greitt, og má svo fara, ab þjóbgjaldib verbi meb þessari abferb sett hæst, þegar þab ætti helzt ab vera lægst, og aptur lægst, þegar þáb ætti ab vera hæst. Svipabur ójöfuubur kcmur rní fram í ver&lagsskránum. AKUREYRI 13. ffiAI- 1875- þab vill stundum til, ab eitt ár eru vörurlands- manna í háu verbi venju fremur, en næsta ár í mjög lágu verbi. þegar svo gengur til, eru verblagsskrárnar of háar, og eins oflágar, þegar hlutfallib er öfugt. Geti nú þetta átt sjer stab um verblagsskrárnar, sem aldrei eru þó ne'ma eitt ár á eptir tímanum, þá hlyti ab verba miklu hættara vib ójöfnubi í því máli, sem hjer ræbir um, þar sem verblag þab, er þjóbgjaldib yrbi mibab vib, væri nokknrra ára gamalt. Hvab abferb þeirri vib víkur, sem höfund- arnir hafa lagt til ab höfb yrbi til ab skipta þjóbgjaldinu nibur á landib, þá virbist oss hún einnig hafa ýmsa annmarka f för meb sjer. Vjer verbum ab vera þeim samdóma í því, ab sann- gjarnt sje ab leggja skattabyrbina á bæbi eptir nranntali og megun. Ab því leyti sem allir menn í landinu hafa jöfn mannleg rjettindi og njóta í þessu tilliti allir jafnrar verndar af landslögunum er sanngjarnt, ab þeir beri jafna byrbi allir. En ab því leyti sem landslögin jafnframt vernda eignir manna og megun, þá er sanngjarnt, ab einn beri því meiri álögur en annar, sem hann er efnabri. Hjer koma þann- ig fram tvær reglur, sem bábar eru sanngjarn- ar, ef þeitn er beitt hvorri meb annari í rjettu hlutfalli, en hvorug ef henni er beitt einni sjer. þab er hvorki rjett ab sá, sem á hundrabfalt meira en annar, gjaldi til þjóbfjelagsþarfa hund- rabfalt meira en hinn, nje heldur hitt, ab þeir gjaldi bábir jafnt, af því þeir eru bábir menn; sanngirnin liggur þar á milli. Höfundar bænarskrárinnar reyna til ab finna mebalveginn í þessu máli meb því ab jafna allri skattabyrbi þjóbfjelagsins á sýslurnar í landinu eptir manntali, á hreppana í hverri sýslu eptir vinnukrapti þeim, sem þar er ab líkindum — en vinnukrapturinn er afleibing af manntalinu og um leib undirsta&a megunar- innar, og þess vegna e&lilegur millili&ur — og a& síbustu meb því a& jafna á menn innsveitis eptir megun. þessi regla er sjálfsagt svo ein- föld og óbrotin sem ver&a má; en meb því megun sveitanna í landinu er mjög misjöfn, þar sem í einni sveitinni eru nær því eintómir fátæklingar, en í annari margir efnamenn, þá hlyti þó landskatturinn e&a þjó&gjaldið a& koma harla misjafnt nibur meb þessari abferb. Geti menn or&ib samdóma um ab fylgja þeim reglum, ab jafna gjaldinu til landssjóbs ni&ur cptir manntali og megun, þá vir&ist oss nau&synlegt ab beita þessum reglum sameigin- lega gagnvart hverjum einstökum gjaldþegni í landiuu, en ekki annari fyrst gagnvart hjerub- unum, og hinni síban gagrrvart hinum einstöku hjera&smönnuin. Hva& manntalinu þá fyrst og fremst vib víkur, virbist oss ekki geta verib umtalsmál ab leggja skatt á eptir höfbafjöldan- um beinlínis, beldur ab eins eptir tölu þeirra sem færir eru til ab viona fyrir sjer sjálfir, og ætlum vjer ab langt um minni hluta gjaldsins eigi ab taka eptir þessari reglu. Meiri hluta skattsins höldum vjer ab leggja verbi á megun rnanna beinlínis, og eptir sömu reglum í öllum eýslunr og sveitum landsins. Höfundum bænarskrárinnar mun nú ekki sýnast ab þetta sje vinnandi vegur; en ef þeim sýnist, ab sveitarstjórnirnar geti jafnab því gjaldi, sem hverjum hrepp væri gert ab svara, meb sanngiriri nibur á sveitarmenn eptir megun, þá hljóta höfundarnir ab byggja á því, ab hrepps- nefndin geti þekkt og þekki megun sveitunga sinna. Sje þab nú mögulegt ab þekkja niegun liverg einstaks manns í hverri sveit á öllu land- — 53 — M «5.-3«. inu, hví skyldi þá cigi mega jafna skatti á hana eptir sömu reglum um land aljt? Meb því móti gæti þó fengizt langt um méiri jöfn- ubur heldur en eptir tillögum þeim, er fram koma í bænarskránni. Væri reglum bænarskrár- innar fylgt, þá væri umfangsminnst og hand- hægast ab taka þjóbgjaldib af sveitasjóbunum og jafna því ni&ur á sveitarmenn saman vib sveitargja!di&, úr því þab væri Iagt á eptir öll- um sömu reglum, því ekki væri nema óþarfa fyrirhöfn a& gjöra tvær ni&urjafrranir og greib- endum óhægra ab borga tvenn gjöld. I bænarskránni er enn farib fram á þab, ab landsjóburinn taki a& sjer ýmsar skyidur, fleiri en þær, sem nú hvíla á honum, t. a. m. ab launa öllum prestum í landinu, bæta og vib halda öllum þjóbvegum, bera öll þau gjöld, sem nú hvíla á jafna&arsjóbum amtanna og á sýslu- sjóbunum o. s. frv. I þessu þorum vjer ekki ab fylgja höfundunum ab svo komnu. Vjer ætlum þab sje bæbi eblilegra og jafnframt holl- ara fyrir landib, ab hjerubin og sveitirnar hafi fremur meiri en minni rá& og vald í sínum eigin málum, heldur en a& málin sjeu dregin sem mest eaman í eitt til alþingis og landstjórn- arinnar. IIva& prestunum sjer í lagi vib víkur, þá álítum vjer þá fremur vera embættismenn safnaba sinna heldur en þjóbfjelagsins. Vjer ætlum landsjóburinn gjöri fulivel, þegar hann leggur fram fje, eins og hann gerir nú, til ab styrkja þá til lærdóms, er prestar vilja gerast; enda mundi hvorki þjóbfjelagiou ver&a neinn hagur ab því a& taka prestana ab sjer til a& launa þeim, nje heldur mundu söfnu&irnir fá skylduræknari presta fyrir þa&. Af því a& vjer álíturn pre8tana embættismenn safnabanna flýtur þab, ab oss virðist rjettast, ab söfnubirnir rábi mesfu um þab hverja presta þeir hafa, enda launi þeira og ab öllu leyti. Samkvæmt þessu föll- umst vjer einnig á það í alla stabi, ab hver söfnu&ur vibhaldi sinni kirkju, ab vi&hald henn- ar og kostnaburinn, sem ,þab hefur í för meb sjer, sje safnabamál en ekki þjóbfjelagsmál. þótt vjer þannig eigi getum verib hinum heibrubu höfundum bænarskrár þeirrar, er hjer ræbir urn, samdóma f öilum atri&um viljtim vjer engu a& síbur votta þeirn þakklæti fyrir þab, a& þeir hafa leyft, ab hún væri tekin í blab vort. þessa abferb álítum vjer mjög æskilegt ab sem flestirvildu hafa, svo bí^&i alþingismetrn og abrir geti fengib sem lengstan tínra og bczt tækifæri til a& hugleiba má! þau,‘sem borin verba upp á al- þingi. þess hefur Sbur fyrmeir verib farib á leit vib stjórnina, ef oss minnir rjett, a& húu auglýsti lagafrumvörp sín fyrirfram, en hún hef- ur ekki viljab. Látum oss þá ganga á undan stjórninni meb gó&u eptirdæmi í þessari grein; þá munu fieiri mál ver&a betur búin til þings en verib hefur a& undanförnu. HUGMYND UM þJÖÐFJELAG. Undirstöbuskilyrði þess ab þjóbfjelagib sje lifandi og eblileg heild eru: I. Hib ytra fyrirkomulag þjóbfjelagsins sam- svarar hinu innra þjóblega lífi þess. II. Sameiningar naubsyn leitar inn á vib frá hin- um einstöku mönnum, og verbur fullnægt í tígn og valdi frjálsrar stjórnar, en fram- fara naubsyn starfar út á við frá stjórn- inni og nær tilgangi BÍnum í frelsi og farsæld menntaírar þjóðar. III. Abal-lífsöfl þjóblieildarinnar , s t j ó r n, kirkja og skóli starfa frjáls og óháb

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.