Norðanfari - 15.12.1875, Qupperneq 2
mn prentsmiðjuna, pcgar minn leigutími var á
enda, og hann tók á móti henni; en um petta
atriði talar hann ekkert í hrjefi sínu, enda
gjörðist ])á ekkert sögulegt. J>au viðskipti
okkar, sem hann ritar svo langa sögu um, voru
innifalin í pví fyrst og fremst, að hann vildi
að jeg eptirljeti sjer liús mitt, en jeg gatpað
eklci, pvi pó jeg vildi honum aldrei nema vel,
pá er pó hver sjálfum sjer næstur, og jeg parf
eigi síður en aðrir að liafa húsaskjól fyrir
mig og mína. það lítur pó svo út, sem herra
Sk. J. sje mjög gramur út af pessu og vilji
skella skuldinni á mig fyrir pað, að hann hafi
orðið að hyggja sjer hús og veðsetja aleigu
sína, en jeg vil biðja góða menn að dæma um,
hver sanngirni í öðru eins er. Hann vildi í
annan máta, að jeg eptirljeti sjer blað mitt
fyrir 300 kr. og gjörðist verkamáður lijá hon-
um fyrir 200 kr. um árið, en petta gat jeg held-
ur ekki, pví pó hann kalli sjálfur hoð sín til
mín „kostaboð“, pá sýndust mjer pau ekki nóg
handa mjer og mínurn til að lifa á, og jeg
ætla mig hafa haft óskert frelsi til að hafna
peiin, og að engin ástæða sje íyrir liann að
gremjast svo nvjög af pví við mig, pví jeg parf
eins og aðrir að leita mjer atvinnu á hvern
pann hátt, sem mjer er hagfeldastur og geð-
feldastur eptir atvikum. Sumt af kostaboðun-
um var líka svo lagað, að jeg gat ekki búizt
við að hafa peirra mikil not, t. a. m. par sem
hann vildi gefa mjer von um fjárstyrk frá
J>jóðvinafjelaginu, pví jeg var fyrst og fremst
vonardaufur um að hr. Sk. J. hefði máttinn,
pó hann hefði viljann, að ná í sjóð J>jóðvina-
fjelagsins handa mjer, og svo kom mjer til
liugar, að fjelagið mundi, ef til vildi, pví að
eins styrkja mig, að jeg færi að nema einhverja
nýbreytni, en til pess póttist jeg orðinn of
gamall, korninn yfir sjötugt. Slíkt getur aðeins
átt sjer stað um unga menn og efnilega.
Gremja sú, er herra Sk. J. virðist að búa
yfir, af pví að jeg bað hann ekki að prenta
blað mitt N orðanfara, strax og liann tók við
prentsmiðjunni, og af pví jeg páði ekki tilboð
pað, er hann fól bæjarfógetanum á hendur að
flytja mjer, sem pegar tilkom, var eigi annað
en pað, að hann ætlaði að eins að láta prenta
Norðanfara fyrir mig fram að nýári, með
pví skilyrði að jeg hætti pá alveg við að gefa
liann út, og pá einnig hefði jeg orðið að hætta
við, sem mjer var pá ómögulegt, að útvega mjer
prentsmiðjuna, sem jeg var pá búinn að fá kon-
ungsleyfi til að mega stofna og nota lijer í bæn-
um, og sem jeg gat pá átt von á að fá. ef til
vildi, innan fárra daga — pessi gremja hans,
er svo löguð, að jeg parf ekki um hana að tala.
Jeg vona annars að allir góðir og sann-
gjarnir menn hafi pegar sjeð og sjái fullvel,
af hverjum toga brjef hi’. Sk. J. er spunnið,
pað er að segja af hinum garnla einokunartoga,
sem einatt er sagt að bryddi á hjá ýrnsum
t. a. m. kaupmönnum, pegar einhver verður til
að stofna nýja verzlun við liliðina á peim, eðc
lausakaupmaður kemur á höfnina og svo frv
J>að er fáeinum mönnum kunnugt, að jeg einn
með öðrum studdi lítið eitt að pví af góðum
vilja en veikurn rnætti að pessi prentsmiðja,
sem lir. Sk. hefir nú til leigu komst á stofn,
og var pað tilgangur okkar að reyna til að sjá
svo um, að potta afskipta Norður- og Austur-
amt pyrfti ekki framar að vera með öllu prent-
smiðjulaust. Hitt var vissulega eliki ásetning-
ur neins peirra rnörgu manna, sem studdu petta
fyrii’tæki, að stofna hjer einokunarprentsmiðju,
eða fyrirgirða pað á nokkurn hátt, að nokkur
önnur prentsmiðja yrði nokkurn tíma stofnuð
lijer, eins og nú sýnist liggja ofarlega í lierra
Sk. J., og ef til vill fleii’um, sem lítið mun
hafa styrkt prentsmiðjuna að undanförnu, en
gæti sjálfsagt pegið að taka hlút á purru landi.
En úr pví herra Sk. er samt búinn að
bæta efnahag prentsmiðjunnar allt í einu eins
og hann segir, og jeg ekld skal láta mjer
verða að efast um að satt sje, og úr pví lík-
indi eru til pess eins og hann segir enn frem-
ur, að hún puríi ekki framar að betla, heldur
sje henni nú borgið framvegis, pá sýnist pað
hvorki vera tilhlýðilegt nje mannúðlegt að am-
ast við pví, pó einstakir menn freisti jafnframt
að stofna aðra prentsmiðju lijer í amtinu. Sízt
er pað pó tilhlýðilegt eða mannúðlegt af for-
stöðumanni amtsprentsmiðjunnar að beita peim