Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1876, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.04.1876, Blaðsíða 1
ÁUKÁBLÁÐ TIÐ XORÐáNFáRá, Nr. 1L—18. 18ÍG. „|>jer eruð af föðurnuin fjandanum, og girndum yðar föðurs viljið þjer ldýðnast. Hann var manndrápari frá upphafi og var ekld stöðugur í sann- leikanum, því sannleiki er ekki í honum“, o. s. frv. Jöh. 8., 44. Enn hefir ritstjóri Norðlings fært les- endum sínum (í 20. tölubl.) mesta óvinarins heljarlestur, um lýsingu „Nýja íslands“ og Ameríkuferðir, er hann að vísu byrjar með alkunnri og eptirbreytnisverðri ritningargrein, «n sem engar rætur hefir getað fest í hans steingjörva jarðvegi, pví Um leið og hann sleppir síðasta orði hennar, dettur hún úr honum eins og hrat úr hrafni; en áður hann gengur fram á vígvöllinn móti vesturförum, og sjer í lagi leiðtogum peirra, staðfestir hann sig í trúnni með níðbögu eptir pekkt hryðju- skáld, og lýsir par með, að hann sje líkrar trúar og Helgi magri var forðum, er sagan segir um: „hann trúði á Krist, en hjet á í*ór, til harðræða og sæfara“, enda lýsir hin langa dæla hans pví allvíða, að hún stjórn- ist af illkynjaðri goðatrú. — jþegar höf. kemur nú til efnisins, byrjar hann á lýsingu nNýja Islands í Canada“, og rannsakar hana nákvæmlega með sínum pekkjanlega rjett- lætis- og kærleiksanda, og er pá ekki að furða, pó margir verði fyrir honum brestirn- ir; og po vjer viljum láta hann vera í friði með fiesta peirra, pa getum vjer eigi leitt hjá oss að minnast nokkurra atriða, og vilj- ■um vjeT pá fyrst hreifa pví, er greinarsmið- urinn leiðir af ritinu, par sem hann lætur sjer sæma að segja: „Ráðleysingjar og let- íngjar eru rjett kjörnir til að yTkja og rækta gamla ísland“ o. s. frv., en pað lítur svo út, sem liann gæti pess ekki, að allir hinir rjett- sýnu forvigismenn landsins verða lika eptir, til styrkja pá og stjórna peim, og mun f>a vera borgið velgengni'og sónaa landsins; •ekki er heldur hætt við pví, að menning sú og heiður, er fyrtjeðir piltar njöta af hinum siðartöldu, kosti pá mikið. Mikinn sting fær greinarsm. í hjartað af ætttjarðar-ástarleysi landa sinna, og er pað ekki furða, par sem hann og leiksbræður hans, munu hafa hana yfirgnæfanlega; pví eigi mun purfa að ráð- gjöra, að á peim sannist pað er vort forna °g fræga pjóðskáld segir: „Fals undir fögru mMi> fordildar hræsnin ber“. — Ekki finnst greinarsm. lítið um kosti gamla íslands, par sem_ kann áliktar: að ef menn hjer vildu loggja á síg eins harða vinnu og Yestur- heimsmenn almennt gjöri, og vjer hefðum eins gott lag og peir, á að færa oss gæði landsins í nyt, pá værum vjer vissir að geta lifað fullt eins sælu lífi og peir. Veit pá greinarsm. ekki, að flestir hlutar Ameríku eru angtum landkostameiri og veðursælli, en anc voit, og pess vegna er par langvinnari og betur arðberandi vinnutími en hjer, auk pess sem allir innflytjendur njóta pess, að allir atvinnuvegir eru komnir par á langtum kærra stig, en líkur eru til að nokkurntíma Lomizt á hjeT; eigi er pað heldur dugleysi nranna að kenna hjer, pótt menn vinni sjer ekki mikið gagn um pá löngu tima, er um enga gagns-atvinnu er að gjöra. Veit pá greinarsm. ekki, að nokkrir landar vorir hafa orðast til annara landa og numið par jarð- hafa1 a^la veriiie8a 1 og að peir _ . reynt mennt sína eptir að peir komu yer mn aptur, og t d. jarðyrkjan, gat með moti firifist svo, að til væri vinnandi a 08 a ana, og að sjálfir jarðyrkjuraenn- irnir, er engið höfðu góða vítnisburði erlend- 18 fyrinr kunnftttu sína; hIutu að yfirgefa mont sina, og snúa sjer að hinum gamla og ainfalda syeitahúskap, J>etta hyggjum vjer að sá heiðraði greinarsm. hefði getað bæði heyrt og sjeð, ef hann hefði viljað, og mein- um vjer pví, að á honurn sannist pessi orð: „að sjáandi sjái liann eklci, og heyrandi heyri hann ekki“, annað en pað sem honum sjálf- um er póknanlegast. Framangreind orð sín vill greinarsm. sanna með pví að segja: „|>etta virðist oss mega ráða af hverju pví brjefi, sem vjer höfum sjeð frá löndum vor- um í Vesturheimi1*. En oss pykir líklegast, að hann hafi ekki með rjettu getað dregið pað af einu hrjefi frá Vesturheimi, pví síður fleirum, heldur hafi hann ráðið pað af peim brjefum, er hann hefir sjálfur ritað sjálf- um sjer. Nú hlaupum vjer yfir langan kafla af völundarritgjörðinni!! enda má pað kallaóðs manns æði, að elta upp allan hennar “lirekkja- stig“. — J>á kemur að pví, að greinarsm. hittir pau hryggðarspor, að hann parf að fara að verja pað fje, sem Englendingar gáfu Múlasýslubúum í fyrra, fyrir „h . . fuglum“ veraldarinnar, og verður hann pá angráðnr, sem von er til, pví vefrjettin liefir líklega sagt honum, að hann mundi bíða ósigur fyrir óaldarflokki pessum, og mest angrar hann pað, hvað gefendunum sje illa launað, ef andstæðingar hans verja einum eiri af gjafa- fjenu, móti hans ímyndaða tilgangi, og mun hann álíta pað sem synd á mótí andanum. En hvar hefir greinarsm. sönnun fyrir pví, að Englendingar hafi beinlínis ætlast til, að piggendur gjafafjárins skyldu einungis hrúka pað til aðsitjasem fastast við eignir sinar og óðul, en meiga ekki verja pví á hvern pann veg, er peir sjálfir álitu sjer fyrir beztu? pað væru líka eitthvað ófrjáslegar skorður, og öldungis gagnstæðar alpekktri hugsun Englendinga. J>á sezt nú greinarsm. á dóm- stólinn, og dæmir rjett að vera: „Og gjöri nokkur einn sig sekan í pví, hefði verið betra, að hann hefði fengið varanlegt hvílurúm undir öskudyngjunni úr Dyngjufjöllum par sem hún er pykkust“. „|>arna kom pað“!? „J>arna hemur andinn í ljós, sá sannleiks- og kærleiksandi“, sem dómurinn með ástæð- um sínum stjórnast af; og virðist oss hann lýsa pví, að „pjer eruð neðanað", og að “pjer gjörið verk yðar föðurs“. Mikil ásteytingarhella verður fyrir fót- um greinarsm., par sem hann rekur sig á pað, að sendimeun íslendinga í Kanada minnast á matarkynjaða landsávexti og fiski- veiðar, pví með öllum sínum trúarstyrkleik, getur hann ekki varizt hneyxli, pegar hann sjer ritað um slíka smámuni. Hann veit sem er, að menn varðar lítið um pesskonar, og víst hefir hann eigi sjeð pað, eður heyrt pess getið, að matarskortur hafi nokkuð verkað á pjóð vora fyr eða siðar, og mun hann pó vera vel að sjer í árbókum og annálum lands vors. En skyldi pá sjálfur greinarsm. ekki lifa á mat? eða lifir hann eingöngu af pví orði, er gengur fram af hans munni!? Nú fer greinarsm. að skoða „dimmu hliðina", og kemur pá lieim ípróttunum, eins og öllum gefur að skilja. |>á verður fyrst fyrir hon- nm kunnáttu- og pekkingar-skortur landa hans á akuryrkju, «g svo fjárskortur peirra, er alltsaman fyrirmuni peim að koma henni í gang. Lýsir pá greinarsm. við pað tækifæri, enn sem fyrri, trúarhreysti sinni, nefnil. að enginn maður purfi að telja honum trú um, að landar hans gripi upp mikla auðlegð með akuryrkju; síðan setur hann fram pau miklu spekings- og spámannsorð: „Vjer íslending- ar erum ekki skapaðir til akuryrkju, og á meðan sú kynslóð sem nú lifir er uppi, verð- um vjer ekki nýtir akuryrkjumenn. Hann yitaar pú enn á ný til knda sinna í urheimi, um óskeikulleik spádómsins. fað hlýtur að vera mikil skapraun fyrir pvílík- ann verksnilling, sem greinarsm. er, að purfa að rekja kyn sitt til annarra eins aula og landar hans eru, eptir hans óraskanlegu á- lyktun, par sem peir hafa enga liæfilegleika til að nema almenna vinnu, pví pað er víst engin sú pjóð til í heiminum, sem ekki hafi getað numið akuryrkju, ef hún hefir lagt sig eptir peirri mennt En íslendingar geta samt sem áður lifað sælu lífi hjer á landi, pótt peir hafi ekki verksvit, en nattúrlega hvergi annarstaðar í heiminum!? Litla pýðingu pykir greinarsm. pað hafa, pó að grasvöxtur sje mikill á Nýja Islandi, fyi’st vjer landar hans erum sjálfir ekki „grasbítir“, og kemur speki hans par fram, sem víða annarstaðar. En heimskum mönn- um kemur til hugar, að hagnýta megi gras- ið á annan hátt, pví pó kýrnar spretti ekki upp úr jörðinni, pá sje ekki ólíklegt, að sumir landnámsmenn hafi pað fje, að peir geti keypt svo sem eina eða tvær kýr, og aðrir kynnu að fá lánsfje til pess; einnig meina vesturfarar að Ameríka hafi ekki pann náttúrugalla, að kýr geti ekki tímgast par!! J>á herst nú greinarsm. sú harmafregn, að hra. Sigtryggur Jónasson sje farinn aust- ur um land á mannaveiðar til Vesturheims- flutninga, og að fjöldi manna liafi skráð sig par til „krossfararinnar". Verður hann pá svo mikilvirkur, að hann hefir „tvær flug- umar í einum smell“, pví hann bæði grernst og hryggist yfir ósvífni herra S., og ljettúð og heimsku landa sinna; og fer honum pá eigi ólíkt steinguði Koðráns að Griljá, er hann mælti: „Illa hefir pú gert, er pú bauðsfc hingað mönnum peim, er á svikum sitja við pig, svo að peir leita að reka mig brott af bústað mínum, pví að peir steypa vellanda vatni yfir mitt herbergi, svo að börn mín pola eigi litla kvöl af peim brennandi drop- um er inn renna nm pekjuna, en pó að slíkt skaði sjálfan mig eigi mjög, pá er allt að einu pungt að heyra pyt smábarna, er pau æpa af bruna“ (saga Ólafs Tryggvason- ar, 131. kap.). |>ví pó að greinarsm. hafi meiri lietjuhug en svo, að hann beri kviða fyrir sjálfs síns meinum, pá hýður kærleik- urinn honum samt að harma vegna sona landsins, er hann hefir tekið sjer í harna stað. Svo fer greinarsm. að lýsa hinum á- gætu stjórnarhögum landsins, er hann gjör- ir pannig: „Og hvað stjórnarhagi landsins snertir, pá eru peir komnir í pað lagfæring- ar horf, að vjer getum með fullri vissu vænt pess, að par af muni spretta blessunarríkir ávextir fyrir alda og óborna“. Og síðan setur hann fram hin pýðingarmiklu spurs- mal: „Og livað eru menn svo að flýja? og eptir hverju eru menn að sækjast"? |>að furðar oss ekki, pó fagur sje dýrðarsöngur hans um stjórnarhagi vora og poirra bless- unarríku ávexti, er eigi geti hrugðist, pví náttúrlega leynist honum ekki, livað peir hafa nú pegar hresst upp á fastlaunaða em- bættismenn landsins, og hvaða blessun af pví leiðir fyrir alpýðu!? og svo hvað rögg- samlega (!) nýja stjörnin hefir rekið af hönd- um sjer hinn gamla og skaðvæna fjárkláða, er lengi hefir verið óheillapúfa pessa lands; pá má eigi gleyma snilldarsmiði (!) pví, er heitir „útflutningslög“, og sem fara eiga gandreið lopt, láð og lög, pví mikið liggur við, að Atli svíki eigi BörL J>essi hjer töldu afreksverk gefa mikla von um, að margt muni ganga líka leið; og er pá fátfc að flýja, par við er að búa óuppausanlegann kláðagraut, óuppfyllanlega síngirni, hlandna Uverskyns ráðum, og óbotnandi útgjöld, —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.