Norðanfari


Norðanfari - 18.05.1876, Síða 1

Norðanfari - 18.05.1876, Síða 1
Sendur kaupendum kjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. MRD.WAIU, Auglýsingar eru teknar í bl«3- ið fyrir 8 aura liver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað blutaðeigenda. 15. ÁR. Saiutal tveggja liænda. (Framli.). A. En hvað segirðu um launa- máliö á pingi? J>að mál fjekk áheyrn hjá pingmönnum, og söktu þeir í stóru ausunni sveitann okkar bændanna til að smyrja með blessaðan kroppinn á embættismönnunum í Reykjavík. |>að var mikið að peim skyldi gleymast að bæta svo sem 4 krónum við pess- ar 6, sem peir hafa um daginn, pví nógur er auðurinn, eptir peirra meiningu, og ekki mikið með að gjöra; en peir munu sækja í sig veðrið með pað seinna. Látum nú kláða- málið vera eins og pað varð, en að peir ekki skyldu pegar í stað hrinda pessu launamáli, pað er ófyrirgefanlegt. B. Satt er pað, að há eru pessi laun embættismannanna; en par yið er margt at- liugandi, og fyrst af öllu pað, að pjóðin ei skamti peim svo úr hnefa laun peirra, að peir geti fundið í pví afsökun, að gegna vel og röggsamlega stöðu sinni, eða með öðrum orðum álít jeg bezt, að lanna embættismönn- unum vel, svo maður geti heimtað mikið af peim, og pjóðin ei verði ásökuð fyrir nísku, pví nú er pað hún en ekki stjórnin, sem hlyti að bera pað ámæli eftfil kæmi, og er pað athugavert. Ef embættin eru illa laun- uð'er lika hætt við menn fari á mis við, að fá í pau hina gjörfuglegri lærdómsmenn vora af• pví svo margir vegir eru opnir slík- nm mönnum til vegs og frama, en ill em- bættisfærsla er pest fyrir pjóðfjelagið. J>að hefði nú máske verið rjettast af pingmönn- um að fella petta mál frá nmræðnm í petta sinn, af pví skattamál landsins er óútkljáð á dagskránni, menn ekki pekkja til hlýtar fjárafla pann, sem yfir er að ráða, vegna ó- fullkominna skilagreina frá Dönum, og enn fremur af pví, að embættaskipanin pykir mega vera á annan hátt, kostnaðarminni og hagfelldari, enn nú er, svo breyíing á benni er fyrir dyrum; en pað befði líka haft sína annniarka. Fyrst og fremst eru landaurar alltaf að stíga í verði en peningar að fálla, AKUREYRI 18. MAÍ 1870. svo all-líklegt er, að hvert árið heri í skauti sínu tilefni til pess, að hækka purfi pau gjöld úr landssjóði, sem ákveðin eru í pen- ingum; í öðru lagi gat maður búist við, að mál petta kæmi inn á hvert ping frá stjórn- inni meðan pví ekki væri ráðið til lykta, og að pað mundi kosta par sífellt strið og bar- áttu milli peirra tveggja flokka, embættism. og bænda, er ekki einungis gæti spillt sam- heldi pingsins, heldur líka kostað landssjóð töluvert fje, og pað, sem enn verra væri, tafið fyrir nauðsynjamálunum. Auk pessa var gott að fá sern fyrst fasta ákvörðun um laun pau, sem borguð eru úr landssjóði, af pví pau áður voru hyggð á hinum og pess- um skipunum stjórnarinnar, sumum til hráða- hyrgða, er sniðnar voru eptir dönsku formi og anda. A. J>ó nú málínu væri ráðið til lykta, purfti samt ekki að hækka laun embættis- manna frá pví sem pau áður voru. Stjórn- in hefir nú smátt og smátt sýnt peim hug- ulsemi í pví efni, meðan hún hafði töglin og hagldirnar til pess, og finnst mjer pví að pingið hefði ekki átt að byrja fjárhaldið með pví, að leggja ofan á aðgjörðir hennar í peirri grein; pað liefði verið nær að verja peim skildingum til einhvers, er að viðreisn og framför pjöðarinnar lyti, sem svo mikið var hjalað um og ráðgjört á pjóðhátíðinni í fyrra. B. J>ú hefir nú mikið fyrir pjer í pessu, en launahækkunin er raunar meira í nrði énn á borði. þingið komst að peirri niður- stöðu, eins og okkur er orðin kunnugt af blöðunum, að leggja embættunum fastákveð- in laun sinusinni fyrir allt, en af taka launa- hækkun eptir embættisaldri, sem áður hefir við gengist, og hefir pannig verið miðað við meðaltal af peim hæstu og lægstu launum. Nú er pað almenn grundvallarregla, að ekki megi rýra tekjur peirra sem eru í opinberri pjðnustu (eins og sú regla gildir yfir höfuð að tala í pjóðfjelaginu, að ekki má taka frá öðrum pað sem hann á, án hans vilja), og Nr. 19.-20. má pví ekkert róta við launum peirra, sem búnir eru — eptir launaviðbótar-ákvörðun- um er giltu, pegar peir fengu embættin veitt — að ná peim launum, scm pessi nýju lög ákveða, eður öðrum hærri. En af pvi lögin öðlast nú pegar gildi, fá hinir yngri em- bættismenn, og aðrir sem minni laun hafa enn pau nýáltveðnu, allt í einu pá launa- hækkun sem mismunar um, frá hinum eldri ákvörðunum, ef peir vilja pað kjósa, en apt- ur á rnóti enga viðbót seinna eptir embætt- isaldri. Raunar er að skilja svo á ráðgjaf- anum í brjefi hans til landshöfðingja frá 8. nóvember, sem nú er auglýst almenningi í stjórnartíðindunum, að hann álíti svo, að embættismennirnir eigi eptir pessum nýju launalögum bæði að fá viðbót pá, sem pau heimila strax, og einnig launahót eptir em- bættisaldri, en, pó pað ekki sje vort verk- efni bændanna, að útskýra lögin, pá verð jeg pó að segja, að slíkt sje nærsta óna>r- gætnislegt, og pó að kynni mega hangá í, að ná peirri meiningu út úr ákvörðun lag- anna, pá pykir mjer líklegt að stjórnin ei beiti pví, heldur fari eptir tillögum landsli. og láti embættismennina kjósa, hvort peir heldur vilja sitja við hinar eldri ákvarðanir, eður setjast í nýju launin án pess að fá uppbót seinna. Jeg er viss um, að ekki hefir verið meining pingmanna, að embættis- mennirnir skyldu fá pessa tvöföldu hækkun, pó peim hafi orðið sú yfirsjón, að láta verða átyllu til pess í lögunum, og vona jeg peg- ar pingtíðindin koma, að fá sönnun fyrir máli mínu, og að ástæðurnar fyrir lögununi o: pingræðurnar, bendi stjórninni ljóslega hvernig fara skuli. að í pessu. J>egar nú gengið er út frá pessari skoðun, pá verður pað ljóst, að launahækkunin er mest í hráð, en pegar fram í sækir og hinir eldri menn sem nú sitja í embættum eru gengnir veg allrar veraldar, pá verður launahækkunin alls engin; meira að segja, verður petta að líkindum minna gjald á landssjóði, pví ept- irlaunin verða að mun minni, eptir núgild- YFIRLIT yfir landafundi og feröir vísindamanna prjú seinustu árin. A hverju ári gjöra stórpjóðirnar í Ev- rópu út menn til að kanna aðrar heimsálf- ur í öllum greinum, og gjöra með pvi stór- mikið gagn eigi að eins allrí verzlun og samgöngum, heldur ryðja og braut andleg- um menntum, framförum og góðum siðum meðal villupjóða. Alltaf verða verkamenn- irnir fleiri, allt af vex flokkur peirra, er leggja líf og heilsu í söluxnar til pess að auðga vísindin og um leið opna heimsmennt- uninni nýja vegu, og alltaf hverfur meir og meir sú hin dymma blæja, er lengi hefir hulið lönd og pjóðir, já jafnvel heilar heimsálfur og mannflokka, fyrir sjónum mcnntaðra manna. — Sjaldan eða aldrei beiast til Islands fregnir um í'annsóknir manna á ókunnum löndurn og pjóðum á jörð vorri, og pó er pað augljóst hve mikils- vert pað er, að sjá hvernig mennirnir smátt og smátt gjöra jörðina sjer undirgefna, að sjá bvernig menntunin allstaðar ryður sjer td rúms, en hrekur á braut vankunnáttu 'Og siðleysi, og taka eptir pVí, hvernig myrkr- j ið smátt og smátt hverfur fyrir upprenn- andi degi, sem boðar sigur Ijóssins og sann- leikans. Jeg held pví, að pað sje betra en ekki, að gefa dálítið yfirlit yfir hina helztu landafundi seinustu árin. Meira en stutt upptalning á hinu merkasta getur pað eigi orðið, pví ef nokkuð nákvæmlega ætti að segja frá öllu, veitti ekki af mörgum tugnm binda. |>að er vonandi, að einhverjir smátt og smátt riti nákvæmar um einstakar ferðir, seni pýðingarmiklar eru fyrir mannkynið, pví pað getur bæði verið til fróðleiks og skemmtunar fyrir alpýðu. í noi-ðurálfu hafa eins og eðlilegt er eigi verið gjörðir landafundir seinustu árin, pví hún er aðalaðsetur menntunarinnar og mestöll könnuð nákvæmlega fyrir löngu, en par vinnur ógurlegur sægur af allskonar visindamönnum sí og æ að pví, að rann- saka náttúruna og hennar krapta og gjöra pá undirgefna mannlegum vilja. Austurálfan hefir aptur á móti lengi verið lítt kunn Evrópumönnum, einkum upp- löndin. Um pessa álfu fara pví árlega rnargir ferðamenn til vísindalegra rannsókna, einkum af Rússum og Englendingum, er mestum löndum ráða í álfu pessari. — 37 - Ýmsir ferðamenn hafa hin seinustu ár verið sendir af Rússastjórn, til að kanna jai’ðlög og jurtagróða í Kaukasuslöndum> en einkum hafa menn pessir pó vei'ið vís' indunum parfir í pví, að mæla par fjalla- hæðir og jökla. Árið 1868 komust prír Englendingar upp á liinn risavaxna jökul- tind Elbrus (hann er 17,400 fet á hæð) og 1874 komst par upp merkur maður að nafni Grove, með nokkrum fylgdai’mönnum og gjörði par ýmsar vísindalegar athuganir. Elbrus-tindurinn er klofinn í tvær gnýpur, sem fyrrum hafa gosið eldi, pví á báðum eru geysimiklir gýgir. J>aðan sjást allir há- ir fjallatindar í Kaukasus. — G- u s t a v Radde er einkver hinn frægastí ferðamað- ur, sem farið hefir um Asíu, hann hefir kannað par mörg lönd, sem eigi voru áður pekkt, einkum í austurliluta Síberíu víð fijótið Amur. Sumarið 1874 ferðaðist hann með fjelaga sínum G. Sievers um fjall- lendi Armeníu, sem lítt liafa könnuð verið og í-annsakaði suðui’sti’endur kaspiska vatns- ins og fjallið Ararat. — jpjóðverzkur mað- ur dr. G-ustav Hirschfeld fór um suð- vesturhluta Litlu-Asíu til að skoða forn- menjar og fann pav rnargt ínei-kilegt; hanu

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.