Norðanfari - 06.06.1876, Blaðsíða 3
— 47 —
fcefir enn eigi tekist. Xú sitja menn af
fiokki andstæðinga peirra (o: Hægximanna)
í róðaneyti konungs, og er mælt, að þeir
vilji reyna til að lyfja Yinstrimönnum elli
með pingrofum. Hinn 25. p. m. (á priðju-
daginn kemur) eiga nýjar kosningar að fara
fram.
í febrúar í vetur var nýtt fjelag stofn-
að lijer í Kaupmannaliöfn af íslending-
um. Sá var fyrst og fremst tilgangurinn,
að vernda tungu og efla samlíf meðal ís-
lendinga, sem lijer eru, pví að hvorttveggja
hefir átt misjöfnum kjörum að sæta. Öllum,
sem á íslenzka tungu mæla, stendur til hoða
, að ganga í fjelagið, hvort heldur peir eiga
hjer heima, eða eru hjer litla hríð. Eru
pegar gengnir í pað um 80 manna. — Auk
samræðna hefir á stundum verið skemmt
með söng og ræðnhahlL
Danastjórn hefir nú veitt tveimur dönsk-
um vísindamönnum, peim: Johnstrup, há-
skólakennara og Grönlnnd grasafræðingi,
tengdasyni E.andrúi>s lyfsala í Reykjavik,
styrk til pess að ferðast um ísland í sumar.
Johnstrup, sem er steinafræðingur, mun
fara hjeðan annaðhvort með næsta póstskipi
til Reykjavíkur, eða, ef til vill, öllu heldur
með „Díönu“, sem á að fara kringum land-
ið í sumar. Með Johnstrup fer ungur nátt-
úrufræðingur íslenzkur, j>orvaldur, sonur
pjóðskálds vors Jóns sál. sýslum. j>orðarson-
ar (Thoroddsens).
2. dag p. mán. var afhjúpaður minnis-
varði yfir Hans Kristjáni Anderssen,
hinu mikla æfintýra-skáldi Dana, er dó í
sumar, er var, hjer í Höfn. Minnisvarðinn
• er úr steini, einfaldur enn pó snötur; ofan-
/ til er rist á hann fæðingardagur skáldsins
(2. apr. 1805) og dánardagur hans. Neðan
til er ristin vísa sú, er sagt er að hann hafi
gjörða siðasta; hún er panníg:
„Den sjæl, G-ud i sit billede har skabt,
Er uforkrænkelig, kan ei gá fortabt;
Yort jordliv her er/evigliedens frö;
Yort legeme dör, men sjælen kan ei dö“.
Á íslenzku:
„Sálin, er Guð sköp ímynd sinni í,
. er órjúfandi og glatast má eigi pví',
í líf vort hjer er lagt eilífðar fræ;
líkami vor deyr, enn sálin lifir æ“.
Frií Nýja íslandl í Kanada.
(Gimli, 14. janúar 1876).
Háttvirti ritstjóri!
Jeg sendi yður hjer með nokkrar línur
rjett til pess að láta yður vita livernig flokki
peim hefir liðið sem fór til „Nýja Islands“
í haust, eptir pað hr. Sigfryggur Jönasson
skildist við hann í Ontario, af pví jeg vona
að ferð hans hafi gengið farsæl-lega heim
til „Fjallkonunnar“ gömlu, tel jeg víst pað
muni orðið heyrum kunnugt par um tildrög
pess fyrirtækis, að stofna hjer íslenzka ný-
lendu, og lýsing af landinu m. fl.
Yið lögðum af stað frá Ont 26. sept-
ember með gufuskipi vestur eptir peim
miklu vötnum Huronsvatni og Efrisjó til
Minnesöta, ©g pvert yfir pað ríki með járn-
braut vestur að Rauðará (Redriver), var
svo farið eptir lienni alla leið til Winnipeg;
gekk ferðin mjög seint, hæði var opt mót-
byr á vötnunum og biðir í tveimstöðum i
Minnisóta, en pó einkum ofan ána, vegna
pess bátarnir víða kenndu grunns, af pví
hún var svo vatnslítil um pann tima. 1
Winnipeg dvöldum við aærfellt viku, sök-
um pess par purfti að lcaupa ýmislegt og
byrgja sig að öllu sem bezt varð, undir vet-
urinn. J>ar rjeðu sig í vistir nokkrir ein-
hleypir menn og konur. Af pví ekki fjekkst
gufuhátur par til að flytja olckur paðan til
nýlendunnar nema fyrir ópolandi verð;
voru par keyptir prammar 6 að tölu, rekn-
ir saman úr horðum til að flyfcjast á ofan-
eptir, líktust peir meir kössum en skipum,
og bárustum við á peim hlöðnum fólki og
farangri undan straumi, pað eptir var ár-
innar ofan að ósi, fjekkst par pá gufubát-
ur eptir undirlagi Mr. Taylors, sem dró flota
vorn hjerumbil 3 vikur sjóar út eptir Winne-
pegsvatni gegnt stöðvum okkar nú; varð
okkur pað að miklu liði, pví ella mundum
við aldrei hafa komist alla leið á slíkum
förum. Samt brotnaði nú eitt kassahripið í
pví slarki er að vísu gjörði okkur nokkur
ópægindi, en til allrar hamingju eigi stór-
an skaða. j>að var á fimmtudaginn sein-
asta í sumri, sem við stigum hjer fyrst fæti
á land, á nestanga einum litlnm (sem Sigtr.
J.s. nefnir i skýrslu sinni Yíðirnes); voru
fyrst reist tjöld á landi fyrir fólk, en sum-
ir vnru á bátunum. Var skömmu siðar tek-
ið til húsagjörðar við vík norðan við nesið,
og par hyggð 30 hús (pví ekki pötti ráð-
legt að dreifa sjer út um land svona undir
vetnrinn), voru allir hú.nir að koma upp
skýli yfir sig um jölaföstugang. j>að húa
tvær fjölskyldur víðast hvar sanian í húsi,
af pví ekki voru til fleiri ofnar, (geta menn
haft í öllum kofunum nægan hita). Mynd-
aðist pannig lítið porp eða hær, sem kallað
er á Ginili. J>að nafn pekkja rnenn af
Eddn hvernig sem pað nú pykir eiga við
hjer, eða hvort pað hefir verið nefnt svo í
fvrstu í gamni eða alvöru veit jeg ekki.
Máske petta nafn hafi nu verið gefið bæn-
um af líkri ástæðu og pegar Eiríkur rauði
nefndi fyrst Grænland (pó ólíku sje saman
að jafna). Hann sagði að pangað leituðu
fleiri „ef landið hjeti vel“. j>að er bú-
ið að mæla út bæjarstæðið, sem er 1 míla
á lengd */* á breidd, og skipt í smálóðir
(lot), á hver að kosta 5 doll. og andvirðið
að ganga til að mynda með hæjarsjðð, getur
hver fulltíðamaður fengið eina eða fleiri
keypta, og par fyrir utan eina ljeða til af-
nota fyrst um sinn. Líka hafa verið kosn-
ir 5 menn í bæjarnefnd, er jafnframt skal
vera fyrir alla nýlenduna; í henni eru: Jóhn
Taylor, Ólafur Ólafsson frá Espihóli, Erið-
jón Eríðriksson, Jakob Jónsson frá Munka-
pverá og Jóhannes Magnússon. Einnig er
kominn hjer upp barnaskóli, par kennir
ung stúlka sem, kom með Taylor,
Land hafa menn skoðað út og suður
með vatninu og litist ágætt; pað er öldung-
is eins og Sigtr. lýsir pví. Vatnið er eitt-
hvert hið fiskisælasta, hjer var allt fullt af fiski
pegar við komum, en við höfðum hvorki
tíma nje áhöld til að veiða, hefði pó mátt
fá göða drætti, pví pá óð hvítfiskurinn upp
í fjöru, Hann gengur á haustin upp að
landi til að riða og að pvi búnu aptur fram
í djúpið; pað er fagur fiskur feitur sem
lax og ágæt verzlunarvara hjer í Ameríku,
seldur niðursaltaður í tunnur sem síld í
Norðurálfunni, mörg eru hjer fiskakyn önn-
ur, við höfum veitt upp um is eigi allfáa
og pað marga kerliga 1 til 2 fjórðunga á
%l>yngd. J>að má veiða alla tíma árs og
kemur pað sjer vel, eigi sízt, meðan menn
eru frumbýlingar. Dýravoiðar á landi hafa
enn sem komið er ekkert verið stundaðar,
af okkar flokki, en eitthvað hafa Indíanar
veitt at elgsdýrum og hreindýrum sem hjer
eru til með fl.
Ekki veit jeg annað en öllum lítist hjer
vel á sig og hugsi gott til framtíðarinnar;
stjörnin lánar pað sem parf til lífsuppeldis
í vetur og fyrir nauðsynlegustu áhöld, ennig
útsæði í vor. Nú eru flestallir búnir að taka
land, sumir farnir að byggja par bús og
teknir til að ryðja mörkina, og allir ætla
nú að fara að vinna hvor að sinn landi svo
peir geti átt blett til að sá í með vorinu,
til vesturs ©g fann liá fjöll, sem menn höfðn
ekki haft liugmynd um (par á meðal Mont
Morris 4113 fet á hæð), en hann varð pó
að snúa aptur sökum vatnsleysis. Litlu síð-
ar, í aprílmánuði 1873, hjelt annar ferða-
maður Warburton á stað og kom aptur
í janúarmán. 1874 og hafði hann polað óg-
urlegar prautir; hann var hvað eptir ann-
að nærri dáinn úr porsta og alveg heilsu-
laus pegar hann kom aptur. — Maður að
nafni John Eorrest komst pað, sem hin-
ir höfðu eigi komist, hann fór frá vestur-
ströndinni 15. aprilmánaðar 1874 og komst
að rafsegulpræðinmn 27. septembermánaðar
sama ár; hann hafði orðið að fara yíir eyði-
merkur og sá næri’i hvergi grastó alla leið;
■eitt sinn rjeðust á hann villumenn, sem
voru mannætur og hann komst nauðuglega
úr höndum peirra. j>egar Eorrest kom úr
fei’ð pessari var tekið á móti honum með
miklum virktum í borgunum á austurströnd-
Inni, pví pað var afarmikið undir pví kom-
ið að finua leið pá, er hann fann, pví ný-
lendurnar á vesturströndinni geta aldrei
proskast verulega nema pær hafi landleið
til austurfylkjanna.
Hin mikla eyja Nýja-Guinea, er allt af
nærri með öllu ókunn Evrópumönnum og
pó er hún ef til vill eitt með fegurstu og
frjóvustu löndum í heimi. j>ar skiptast á
há og tignarleg snæpakin fjöll og stórir
skógar fullir af allskonar litfríðum fuglum,
og mörg dýr eru par mjög merkileg, sem
hvergi finnast annarstaðar. j>að sem helzt
hefir verið til fyrirstöðu fyrir pví, að land-
ið yrði kannað eru íhúarnir, peir eru ákaf-
lega villtir og harðskeyttir, svikulir, undir-
förulir og grimmir fram úr hófi, sumir eru
mannætur. Yísindamaður einn W. Mac-
bey settist par að 1871 við Astrolabefló-
ann og reyndi smátt og smátt að komast í
kunningskap við villuwenn par og kynna
sjer siði peirra, hann fór par um skógivax-
in fjöll gálægt ströndinni, en komst aldrei
neitt til muna upp í landið sökum veikinda
og mótpróa íbúanna og varð brátt að hverfa
á hraut við svo búið. Yorið 1874 kom
hann aptur og komst nú töluvert lengra
upp í landið, en pá var hann ræntur öllum
verkfærum sínum og áhöldum og komst
nauðuglega undan ut á eyjar er liggja par
fyrir landi, en seinna gat hann náð einum
af foringjum pjóðar peirrar, er hafði rænt
hann og sigldi svo á braut til Java og
liafði villumann penna til sýnis. — Skip-
stjóri einn að nafni Moresby fann seint á
árinu 1873 margar eyjar í Torressundinu
milli Nýja-Hollands og Nýju-Guineu, sem
menn alls eigi vissu af fyrr. íbúar par
voru heldur friðsamir en pó mannætur, er
svo bar undir. í maimánuði 1875 fór Mac-
leay á stað til pess að kanna eyjar pessar
og safna par ýmsum náttúrumunum og gekk
sú ferð vel, en eigi gátu peir neitt til muna
kannað strönd Nýju-Guineu par við sundið.
Niður við sjóinn var par eins og á mörg-
um stöðum í heitu löndunum vaxin breið
rönd af forartrjám, en par fyrir innan vora
saltpollar og tjarnir; lengra uppi í landinu
voru skógi vaxin fjöll og upp yfir pau
mændu hjer og hvar háir tindar; sumir
peirra voru strítulagaðir eins eg eldfjöld.
j>eir Macleay J'eyndu til að sigla upp eptir
fljóti nokkru og komast svo lengra inn í
landið, en urðu að hverfa aptur sökum
grynninga. 1873 ferðaðist maður er heitir
Dr. Meyer um norðurströnd eyjarinnar
og komst hátt upp eptir hinum svokölluðu
Arfakfjöllum. — Suðausturhluti Nýju-Gui-
neu er lang-álitlegastur hvað landslag snert-
ir, par hafa menu sjeð 13,200 feta háa