Norðanfari - 24.08.1876, Blaðsíða 3
lireint að verki og ritar að þvi er jeg ætla
honum — eptir sinni egin skoðun og pekk-
ingu. En annað mál er pað, að jeg leyfi
mjer aptur í sama trausti, að senda honum
kveðju mína og f'áeinar athugasemdir við
grein hans.
Fyrst vil jeg gjöra pá almennu athuga-
semd, að pegar ritað er um alvarlegt mál
og sjer í lagi pað mál, er marga varðar,
ætti sá, er ritar, að hafa pað jafnan fyrir
mark og mið ritgjörðar sinnar — hvernig
svo sem hún kann að virðast — að hún sje
sönn og áreiðanleg, pað er, liafi. gildar og
órækar ástæður við að styðjast; en par til
útheimtist, að pær annaðhvort sjeu byggðar
á eigin sjón, eigin reynslu, eða beint eptir
frásögu peirra manna, er maður pekkir að
áreiðanleik og sannsögli; ellegar peirra
manna, sem staðfesta frásögn sína með peim
verknaði og verknaðarafleiðingum, er engum
getur dulizt eða misskilizt.
J>annig var og með brjef pað, er jeg
reit löndum mínum í fyrra vetur og kom
út í Norðanfara, að með tilliti til peirralitlu
og einföldu upplýsinga, er jeg gaf peim,
sjer í lægi af ríkinu Wísconsín, en pó ein-
kum af Shawanó hjeraði, ,pá voru pær bygð-
ar á pessum rökum; finn jeg pví enga
ástæðu til að taka pær aptur, sem rángar
eða mishermdar eptir, sem greinarsiniðurinn
vill leitast við að sýna að pær sjeu. Engu
að síður eru leiðbeiningar lians einkennilegar
og að pví leyti til greina takandi, sem pær
munu gjörðar af góðum viljaf
(Framh. síðar).
t
Bjarni E. sýsiumaður Magnússon.
Heim á leið frá heilögum ranni
höfðingi pandi skeiðvakran jó,
t>ar sem að beið hans blómfagur svanni,
törnunum með í stundlegri ró;
tendraði sálin ást, von og yndi,
ýfirmanns á gleðinnar-stund,
kelming pegar hjarta síns finndi
lilakkaði til með glaðværri lund.
Hló pá í móti lieimilið bjarta
höfuðból í grasauðgum dal,
fagnaði gjörvallt fólkið af hjarta
fegins hugar, vinsælum hal;
Drottins pess gæta, beiddi hann blíður,
brátt og gekk í salkynni há,
par sem ristill preyði brosfríður
peirra ungu börnunum hjá.
gjört, hjá pví sem pað virðist peim sem fara
um byggðir Norðlendingafjórðungs. J>á sjer
til allra helztu dala og fjallanna milli peirra
út á tanga milli fjarðanna víðast hvar. Gret-
ur kunnugur maður pekkt pað allt parna að
innan. Óglöggvar er að sjá til Hrútafjarð-
ar og Miðfjarðardala pví Hálsarnir milli
skýla. En vel má sjá Yatnsnessfjall, Fatns-
dalsfjall, fjöllin á Skaganum og pau sem
skilja Húnavatns- og Skágafjarðarsýslur hjá
Vatnsskarði og alla helztu dali og byggða-
lönd par vestur frá. Skagafjarðardalina
sjer vel og pekkti jeg par fyrst Mælifells-
hnjúk og svo Tindastól út með firðinum.
Mörg pekkti jeg par fleiri fjöll. Fjöllin
milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar og dal-
anna par inn af, var bágra að deila, pví
bæði eru pau mörg og báru hvort á annað,
enda pekkti jeg fá nöfn peirra. Eina jök-
ulbungu sá jeg par, pað var Myrkár eða
Unadalsjökull, Deildardalsjökul sá jeg eigi.
Jeg pekkti fjöllin báðumegin Hörgárdals og
sá vel til Eyjafjarðardala. Svo pekkti jeg
Vaðlaheiði, Fnjóskadal og Bárðardal og
blöstu vel við fjöllin fyrir vestan hann og
Kinnarfjöll. Austurmynni Ljósavatnskarðs
gat jeg deilt og svo allan Aðaldal inn af
Heilsa vildi halurinn glaður
hugum blíðri menjanna-grund,
en dauðans engill frá himni kom hraður
hann og snart á skapadóms stund.
Svo öndin laus af líkama vörmum,
lokið við æfinnar glansandi skeið,
í svanhvítu mjúkhlýju engilsins örmum
upp til hæða frá jörðunni leið.
Skammsýnn ekki skoðað vor andi
Skaparans getur leyndarfullt ráð,
margvíslega frá mannlifsins standi
mennina leiðir sú guðlega náð;
en veröld pó brosi við manni stundum
og vinirnir fagni, sem bezt kætir geð,
sælla er að komast að Sonar Guðs fundum
samfagnandi peim útvöldu með.
Svo var um pennan horfinn úr heimi
höfðingja traustan sem flsstum var kær,
hfir hann sælla í ljósfögrum geimi,
Lausnarans björtum hástóli nær;
lukkan að honum Ijet pó in kæra
lífs meðan dvaldi á jarðríkis byggð,
en eptir slíkan mannbaldur mæra,
missirinn verkar söknuð og hryggð.
Húnavatns gjörvöll sýsla pví syrgir
sannlega merkan laganna pjón,
ábreiða moldar iðgræn sem byrgir,
ofsnemma fyrir mannlegri sjón.
Samboðinn var hann dugnaðar drengjum
dáðrakkur meður tignarleg völd,
líkt og á veikum ljóðhörpu-strengjum,
lofstír lians blikar um sögunnar spjöld.
Og sinn maka ástkæran grætur
ekkjufrú, meður harmprungna brá;
en Drottinn á himnum gefur að gætur
göfugu fljóði, sem vonar hann á;
hana’ og börnin um hjervistar-stundir,
huggar og verndar Faðirinn kær,
hjartans og djúpar harmanna undir
heilagri meður voninni grær.
Jpað gefur hinn mikli kærleikans kraptur,
Krists, pegar tekur æðra líf við,
heilsast pau glöð í kimninum aptur
í heilagri sæld og inndælum frið;
skilnaður enginn gjörir meir græta,
gjörvöll porna tárin um brá,
eilíf pví verður sambúðin sæta
sjálfum Guði’ og englunum hjá.
Símon Bjarnarson.
Skjálfanda, Grímsey sá jeg eigi fyrir sjávar-
móðu. Húfufjöll og Búrfell milli Húsavík-
ur og Kelduhverfis pekkti jeg og Vind-
belgjarfjall við Mývatn, svo Eylífslinjúk á
Mývatnsheiði, Tungufjall hjá Hafrafellstungu,
Sandfell og Snartastaðanúp austanvið Axar-
fjörð, Staffell og Heljardalsfjöll inn af J>ist-
ilfirði og svo Gunnólfsvikurfjall innst á
Langanesi hjá Finnafirði og fjöllin par út
af. þó jeg pekkti margt fleira hjer austan
til í fjórðungnum, par sem jeg var kunnug-
astur, pá get jeg pess ekki.
|>egar jeg leit yfir Austfirðingafjórðung
sá glöggt til margs en eigi lengra suð-
ur en til Reiðarfjarðar, eins og jeg gat
fyrr um, pví jökullinn, Kverkfjöll, Snæfells-
háls og Snæfell, fela sýn lengra suður. Á
öræfum, sem eru inn og vestur af pessum
fjórðungi, er fátt merkra fjalla að sjá. Af
peim nálægari er hæst Fagradalsfjall, á
tungunni milli Kreppu og Jökulsár, svo
Gæsadalsfjöll. Nokkru fjær er að sjá hina
lágu fjallgarða og núpa á Möðrudals- og
Brúarheiðum. |>ar er allt mjög lágt til-
sýndar og gróðurlaust. (Hinir fáu gras-
blettir sem par eru verða eigi deildir).
Kokkru meira ber á, pó fjær sje, Hágöng-
— Mikið gleðiefni barst oss til eyrna, er
vjer spurðum, að vor fyrrverandi prestur.
síra Magnús Jónsson á Skorrastað, hefði
fengið veitingu fyrir hinu inntekta mikla
brauði Grenjaðarstað; samfögnuðum honum,
og vjer fögnuðum yfir pví, að hin fátæka
Hofskirkja á Skagaströnd, mundi pá innan
skamms, fá pað lítilræði með vöxtum, sem
hann skuldar lienni; pessa parfnast liún
miklu framar, en sjálft Hofsprestakall, að
fá sjer til uppbótar, liinn „ekki syo litla“
„Vindhælishrepps vinafjelags sjóð“, eins og
velnefndur prestur af viturleik sínum og
góðgirni! ? stakk upp á hjerna um árið, í
blaðinu „Norðanfara“.
Vjer efumst ekki heldur um pað, að
síra Magnús, sökum síns alkunna veglyndis,
muni eitthvað greiða fyrir nefndri kirkju,
í minningu pess, að hann sjálfur var per-
sónulega nærstaddur, pegar hennar fegursta
stjarna, hrapaði úr hálopti, á kórgólf niður,
og sjá! par lá ein mikil kristallsglerahrúga.
Viðkomendur Vindhælishr. vinafjel. sjóðs.
S k ý r s I a
um afla peirra skipa, er lagt hafa upp lifur
við bræðsluhúsin við Akureyri næstl. vertíð.
Akureyrin 262 túnn.
Árskógsströndin 112 —
Baldur . 286 —
*Brúni 44 —
Elliða 164 —
Elína 236 —
Fofner 80 —
Gestur 139 —
Hafrenningur 71 —
Hafsúlan 90 —
*Hermann 200 —
*Hermóður 197 —
Hringur 148 —
Hríseyingur 97 —■
Minerva 82 —
*Pólstjarnan 80 —
Sailor 298 —
*Siglnesingur ...... 132 —
*Sjófuglinn 120 —
Sjólífið 79 —
*Skjöldur 120 —
Stormur 283
Svanurinn 154 —
Víkingur frá Böggverstöðum 81
*Víkingur frá Siglunesi . . 41 —
Ægir 143 —
Alls 3,739 —
um, milli Langanesstranda og Selárdals,
Eiríksstaðaheflum, hjá efra Jökuldal og
Sauðafells á tungunni milli Sauðár og
Kringilsár (sem falla í Jökulsá á Brú).
]>ó jeg pekkti hjer mörg fleiri fell á
Jökuldals- og Fljótdals-heiðum, nefni jeg
pau eigi. Af fjöllunum milli byggða Aust-
urlands, pekkti jeg allra flest. |>ar var jeg
svo grannkunnugur. Mest bar á Smjör-
fjöllum milli Vopnafjarðar og Jökulsárhlíð-
ar, svo Dyrfjöllum og Beinageitarfjalli milli
Hjaltastaðapinghár og Borgarfjarðar, svo
Grýtu og Bjólfsfjalli hjá Seyðisfirði. Gagn-
heiðarbunga upp af Dalhúsum í Eyðaping-
liá glapti sýn til sumra fjalla hjá Mjóafirði.
.Norðfjarðarjökul gat jeg deilt og pó eigi
með vissu, pví önnur fjöll með snjófönnum
bar á milli. Til byggða á Austurlandi sá
óglöggt, nema helzt Vopnafjarðar, pvi snið-
liallt var að líta par yfir byggðadalina og
bar heiðarnar milli.
J>etta sem lijer er nú sagt er lítið á-
grip af pví, sem jeg sá og pekkti af sjónar-
hæðinni upp á Vatnajökli vestarlega, sum-
arið 1839. Næsta sumar vildi jeg sjá yfir
hið sama af sömu hæð í byrjun júlímánað-
ar, pví pá fór jeg aíinað sinn Vatnajökuls-