Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1876, Page 1

Norðanfari - 06.12.1876, Page 1
EFÍÍISAGRIP Nr. 1.—2. Áætlun nra ferðir landpóst- anna árið 1876. Fjelagsskapur. Um barna- skóla. Um prjónavjelar. Póstræður (sam- tal), Gamlaárskvöldið (kvæði). fakkará- vörp. Auglýsingar. Týnda barnið. Nr. 3.—4. Aætlun um ferðir landpóst- anna árið 1876. Fjelagsskapur. Mynda- stytta Thorvaldsens (neðanmáls). Um liúsa- byggingar og viðarflutninga frá Ameríku. Póstræður. Lát H. F. A. Thomsens á Skála- nesi. A uglýsing. Frjettir, N r. 5.—6. Áætlun um ferðir landpóst- anna árið 1876. Yið búðarborðið. Um reikninga prentsmiðju Norður- og Austur- amtsins í viðaukablaði við 17. tölubl. Norð- lings. Nokkur orð til fjelagsverzlunarinnar á Borðeyri. Um Hóla í Hjaltadal. Úr brjefi af Suðurlandi. Pöstræður. Frjettir. Aug- lýsing. Nr. 7. þó náttúran sje lamin með lurk, leitar liún heim um síðir. Grein um tálm- anir yfirvaldanna gegn vesturförum. Frjett- ir og mannalát. Kláðamálsfundur á Akur- eyrí. Leiðrjetting. Nr. 8.—9. Eptirmæli um Svanhildi sál. Jónsdóttur frá Syðstabæ. Áskorun. Uppá- stunga. |>ótt náttúran sje lamin með lurk, leitar hún heim um síðir. Nokkur orð til fjelagsverzlunarinnar á Borðeyri. Alping leit ýfir allt sem pað hafði gjört, og sjá! pað var harla gott. Mikið pakklæti o. s. frv. Systkynin frá Hallgilsstöðum á Langanesi (Ijóðmæli). Frjettir Auglýsing. Nr. 10. J>ótt náttúran sje lamin með lurk, Jeitar hún heim um síðir. Fáein orð um vinnulaun verkamanna. Úr brjefi frá Jó- lianni Straumfjörð. Úr brjefi af vosturlandi. Úr brjefi úr Skagafirðí, Sund. Aukablað við nr. 10. f Agnar Jónsson. SaknaðaTstef. f Elín Guðmundsdóttir. ý Elisabet B. Einarsdóttir. ýakkarávarp. Lýsing á óskilafje og hrossi í Húnavatns- sýslu, haustið 1875. Seldar óskilakindur í Akrahrepp, haustið 1875. Ejármark. Smá- sögur. Nr. 11.—-12. Ferðaáætlun póstgufuskips- ins 1876. Um flutning alpingistíðindanna. Svar til Norðlings frá E. E. Möller. Svar til Norðlings frá H. Ivr. Friðrikssyni. Herra ritstjóri! Ferð B. B. á Jökuldal. Póstræð- ur. f>akkarávarp. Mannalát og slysfarir. Hlutavelta og sjönarleikir á Akureyri. Frjett- ir. Auglýsingar. Fjármark. Nr. 13.—14. Dauðafregn. Nokkur orð um Launalögin nýju. Um vinnulaun verk- manna. Intil hugvekja. Úr brjefi að aust- an. Frjettir, Slysfarir og mannalát. Leið- rjetting. Hitt og petta. Auglýsing. Nr. 15.—16. Fundar boðun. Samtal tveggja bænda, Hver tími hefir sínar parf- ir og sitt ætlunarverk (um fiskiverkun). Forngripasafníð. Spurning. Bjett er bezt, en rangt er verst. Úr brjefi af Suðurlandi. Frjettir útlendar. Frá Ameríku (úr brjef- um og blöðum). Frjettir úr ýmsum áttum. Nr. 17.—18. Ágrip af reikningi spari- sjóðs á Siglufirði fyrir árið 1875. Samtal tveggja bænda. Nokkur orð um hákarla- veiðar. Svar uppá fyrirspurn til deildar hins isl. bókmenntafjelags í Beykjavík. Svar frá sira f>órarni í Görðum um Lestrarbókina. f>akkarávarp. Úr brjefi úr jMýrasýslu. Sjón- arleikir og hlutavelta. Frjettir. Auglýsing- ar. Fjármark. Brennimark. Hitt og petta. Nr. 19.—20. Samtal tveggja bænda. Yfirlit yfir landafundi og ferðir visinda- manna prjú seinustu árin (neðanmáls). Úr brjefi úr Fljótum. Stökur kveðnar á Sax- landi vorið 1875. Áskorun. f>akkarávarp, m. m. Frjettir. Auglýsingar. Nr, 21.—22. Nokkur orð um launalögin. Yfirlit yfir landafundi og ferðir vísinda- j mannaprjú seinustu árin. Samskot til Aust- firðinga. Póstarnir. Úr brjefum af Austur- landi. Skipstrand. Afiabrögð. Úr brjefi af Suðurlandi. Útlendar frjettir. Auglýs- ingar. . Nr. 23.—24. Samtal tveggja bænda. Yfirlit yfir landafundi og ferðir vísinda- manna prjú seinustu árin. Svar frá póst- meistara O. Finsen til Jóhanns á Kroppi. Útlendar frjettir. Frá Nýja íslandi í Ka- nada. Skemmdir af vatnavöxtum m. fl- Mannalát. Auglýsingar. Nr. 25.—26. Samtal tveggja bænda. Yfirlit yfir landafundi og ferðir vísinda- manna prjú seinustu árin. Svar frá póst- meistara 0. Finsen um flutning alpingistíð- indanna. Lög fyrir sparisjóð á Akureyri. Æfiágrip mad. Guðlaugar Bjarnardóttur á Tjörn. Frá Nýja lslandi í Kanada. Fund- ið lík. Skipakoma. Ný kirkjutafla. Nr. 27,-28. Sá er skatturinn beztur, sem með skilum er fenginn. Lítil athuga- semd áhrærandi launalögin. Grein gegn greininni um Hóla í Hjaltadal, Frá sýslu- nefndarfundi f>ingeyinga. Úr brjefi (um skort á frásögnum í blöðunum um nýjar uppgötvanir). ý Jón Árnason frá Yíðimýri (ljóðmæli). Úr brjefi úr Steingrímsfirði. Jón Jónsson bóndi á Gilsárstekk o. s. frv. Úr brjefi af Suðurlandi. Mannalát. Skipa- koma, Brauðaveiting. Sampykkt um pjóð- hátíð Eyfirðinga. Nr. 29.—30. Nokkur orð úm almenna menntun og menntaskóla. Um skemmtanir. Útlendar frjettir. Úr brjefi frá Kaupmanna- höfn. Nýtt orgel. Slys á Seyðisfirði. Tíð- arfar og aflabrögð. Skipakoma. Koma norðanpóstsins. Frá Vesturheimi. Auglýsing. Nr. 31,—32. Ágrip af Verðlagsskrám, sem gilda í Norðnr- og Austurumdæminu 1876—1877. Nokkur orð um almenna menntun og menntaskóla. Um skattamálið. Um að kljúfa grjót. Frá Vesturheimi (úr brjefi frá síra Jóni Bjarnasyni). Úr brjefi frá sira Páli f>orlákssyni, Náttúruafbrigðí. f>jóðhátíð Eyfirðinga. Frjettir. Úr brjefi af Suðurlandi. f>ingvallafundurinn. Aug- lýsíngar. Nr. 33.—34. Beikningur yfir tekjur og útgjöld hins Eyfirzka ábyrgðarfjelags 1874 —1875. Skattamálið. Homöopathian. Um að kljúfa grjót. Frjettir úr öskusveitum. Um skoðun Dyngjufjalla. Póstarnir. Úr brjefi af Suðurlandi. Skipakoma. Aug- lýsingar. Nr. 35.—36. Um bráðafár í sauðfje. Um öræfi íslands (neðanm.). Brjef að sunnan, um barnaskólann í Beykjavík. Útlendar frjettir. Bókafregn. Ávai-p til Sveins á Uppsölum. Leiðrjetting. Svar frá Wis- consin. Auglýsing. Nr. 37.—38. Hvernig eigumvjer aðbyrja hina nýju púsundára öld? Um öræfi ís- lands (neðanmálsgr.). Svar frá Wisconsin. Kvæði um B, sýslum. Magnússon f. Skýrsla um afla hákarlaskipanna. Úr brjefi frá Kaupmannah. Skiptjón og Skipakoma. Di- ana. Landshöfðinginn og póstmeistarinn. Vöruverð á Akureyri. Hvalreki. Veðráttu- far. Auglýsingar. Nr. 39.—40. Hvernig eigum vjer að byrja hina nýju púsundára öld? Hrafninn (neð- anm.). Nokkur orð um söng. Mælifells- hnjúkur (kvæðí). Svar frá Wisc. Manna- lát. Veðuráttan. Auglýsingar. (Sálmanúm- eratafla). Nr. 41.—42. Verkalaun vor. Hrafninn (ueðanm.). Varðveiti valdsmenn alla. Svar frá Wisconsin. Skýrsla um efnahag Gránu- fjelagsins. Kafli úr brjefi um Laxárbrúna með fleiru. Nr. 43.—44. Verkalaun vor, Dæmalaus refaskytta. Borgarvirki. Svar frá Wiscon- sin. Útlendar frjettir. Brjef að sunnan. Ó- lafur prófastur Pálsson f. Bókafregn. Læknaembættin. Læknaskólinn. Útskrif- aðir menn í guðfræði og læknisfræði. Brauða- veitingar. Óveitt brauð. Prestvígsla Pen- ingabreytingin. Strandaskipið Diana. Fjár- tökuverð á Akureyri. Auglýsingar. Fjár- mark. Nr. 45.-46. Grein frá Húnvetningi út af alpingiskosningu. Umjarðyrkju ogjarða- bætur. Svar frá Wisconsin, Svar upp á mannamuninn. Aðsend spurning. Ari Sæmundsen f. Kafli úr brjefi frá Birni Pjeturssyni til föður hans. Frjettir. J>jóð- hátíð og gripasýning Bandaríkjanna í Vest- urheimi. Hlutavelta. Fjártökuverð á Odd- eyri. Bækur til sölu. Auglýsing. Nr. 47.—48. Útlendar frjettir. Frakk- land og fýzkaland (neðanm.). Um jarð- yrkju og jarðabætur. Svar frá Wisconsín. Skýrsla frá Hreppsnefndinni í Bólstaðar- hlíðarhrepp. Koma ensks gufuskips á Húsa- vík. Mánnalát. Glergjörð. Auglýsingar. Aukablað við nr. 47.-48. Minnisvarðinn yfir Ólaf sáluga Briem. Stefán Eiríksson og Ása Guðmundsdóttir f. Margrjet Jóns- 'dóttir f. Benidikt Jóhannsson f. Liður skáld Jónsson f. Jón Árnason frá Nesi í Aðaldal f. Jón Sveinsson frá Uppsölum í Eyjafirði f. Pjetur Sveinsson frá Vatni f. Eyjólfur Ólafsson frá Sljettu í Beyðarf. f. fakkarávarp Sigríðar Jónsdóttur frá Ási á Fjöllum. Gjafir til forsteins Samson- sonar. Svar upp á grein alpingismanns ins i Vesturskaptafellssýslu í 14. ári Norð- anf. Hitt og petta. Auglýsingar. Nr. 49.—50. Grein frá „Smábónda“. Frakkland og fýzkaland (neðanm). Brúð- kaupsvísur Daníels .TónssoUaf eg Katrínar Sigríðar Arngrímsdóttur. Skýrsla yfir gjaf- ir til Búnaðarsjóðs í Hörðudalshreppi I Dalasýslu. Slysfarirnar í Málmey. Frjett- ir innlendar. Auglýsingar. Nr. 51.—52. Búnaðurinn. Hin jarðfræð- islegu vísindi í fornöld og nú á dögum (neð- anmáls). Kvæði til Magnúsar Eiríkssonar. Úr brjefi frá Ameríku. fjóðhátíð og gripa- sýning Bandaríkjanna í Vesturheimi. Leið- rjettingar. Auglýsing. Nr. 53.—54. Lítil ádrepa um íslenzka pjóðbúninginn. Svo er margt sinnið, sem maðurin er. Nýi dalur (neðanmáls). Laun pósta, Dálítil athugasemd við æfiágrip Ara Sæmundsens í Nf. 45.--46. p. á. Mælt fyrir skál Jónasar steinhöggvara Gíslasonar á Laxárbrúarhólminum (lcvæði). Aðsendar spurningar. Frjettir innlendar, Auglýsingai'. Nr. 55.—56. Aðsent (um skattamálið). Um heyforðabúr. Björkin (neðanmáls). Yfirsetukvennaumdæmin í Norður- og Austur umdæminu. Gömlu og nýju peningarnir. Æfiágrip Jóns prests Ingvaldssonar. Sakn- aðarmál (kvæði). Báð gegn kviksetning. Fólkstala og húsakynni á Akureyri og Oddeyri. Frjettir. Auglýsingar. Nr. 57.—58. Aðsent (um skattamálið). Nokkur orð um barnaskólann á Akureyri. Ómar Hassansson (neðánmáls). Snúið úr dönsku (kvæði). Eyvindar-Halla (kvæði). Báð gegn kviksetning. f jóðhátíð og gripa- sýning Bandaríkjanna í Vesturheimi. Úr brjefi frá Brasilíu. Afmælisdagur og lang- lífi. Hverjum sitt. Slysfarir. Hitt og petta. Auglýsingar. Nr. 59.—60. Athugagrein. Brjef frá Guðmundi Hjaltasyni. Skrúfan (neðanmáls). Úr brjefi af Staðarbyggð. Barnið (kvæði). fjóðhátíð og gripasýning Bandaríkjanna í Vesturheimi. Frjettir. Úppgötvanir. Aug- lýsingar,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.