Norðanfari - 31.01.1877, Blaðsíða 2
— 18 —
vcrða svarað pví, að það haíi verið jarða-
mat, sem franr fór hjer á árutium 1849 og
1850, en sem pó ekki var leitt til lykta fyrr
en 1859, svo pað stóð yfir í 30 ár, eins og
hardaginn við Trójuhorg. En jeg segi nei!
pað var ekkert' jarðamat, heldur að eins á-
ætlun um hvað hver jörð ætti að vera
dýr að hundraðatali, og pessi áætlun mis-
tókst svo hraparlega, sem ljóst er orðið af
jarðabókinni 1881. Ef menn pví skyldu
komast til peirrar niðurstöðu, að gjöra nýtt
jarðamat til að hyggja á híð nýja skattgjald,
pá verður, að minni hyggju, að fara eptir
allt öðrum og nákvæmari grundvallarreglum,
en gjört var 1849 og 50, pví annars gæti svo
farið, að seinni villan yrði argari hinni fyrri*.
En pó pað kynní nú að takast, með
ærnum tíma, og ókleyfum kostnaði, að fá
viðunanlegt jarðamat, pá er ekki allt feng-
ið fyrir pað. Eptír pví sem tilhagar hjer á
landi, getur ekkert jarðamat staðið óbreytt
til lengdar, pví ásigkomulag jarðanna er sí-
felldum breytingum undirorpið af ýmsum
orsökum, svo sem af uppáfallandi áföllum
og landbrotum, misjafnri ábúð, o. íi., o. íl.
Og pó menn vilji nú segja, að gjöra megi
við pvílíku, með pví að breyta matinu á
peim jörðum sem ganga af sjer, hvort held-
ur pað er af völdum náttúrunnar, eða öðr-
um orsökum, pá er pað í rauninni ekki
*) J>að er fróðlegt að kynna sjer, hvern-
ig sampegnar vorir í Danmörku, hafa farið
að meta jarðir hjá sjer, og hverju peir'hafa
kostað til að koma sjer upp áreiðanlegri
jarðabók, pví svo sem kunnugt er, hafa peir
jarðabók eins og vjer, og leggja háa skatta
á jarðir sínar eptir henni. Aðal jarðabók
peirra er frá 1688, og var verið í 8 ár að
undirbúa hana af fjölda manna, enda kost-
aði pað jarðamat 220,000 Courant dali, sem
jafngildir hjer um bil 700,000 kr. eptir nú-
gildandi peningareikningi. |>á voru allar
jarðir mældar upp, og gæði peirra hverrar
fyrir sig, nákvæmlega rannsökuð, vegin og
metin sem nákvæmast. J>essi jarðabók var
svo aptur tekin undir endurskoðun 1806, og
stóð á pví fast að 40 árum, pví hin nýja
jarðabók Dana er frá 1844. Yoru pá jarð-
jrnar mældar upp að nýju, tekið afstöðu
málverk af hverri jörð fyrir sig, o. s. frv.
Hvað pessi endurskoðun jarðabókarinnar hef-
ir kostað alls, veit jeg ekki, en undirbún-
ingurinn, eða kortin yfir jarðirnar, kostuðu
300,000 rd. Hvað mundi nú jarðamat kosta
á íslandi (sem er helmingi stærra en Dan-
mörk), ef pað væri gjört í líking víð petta?
rjett aðferð. Verði ný jarðabók lögleidd
hjer', sein grundvöllur (basis) fyrir hinum
lielztu skattgjöldum landsins, pá á ekki og
má ekki breyta henni í einstökum atriðum.
jöað er með öðrum orðum: sú ujipliæð hundr-
aðatölunnar, sem jarðabókin ákveður að skuli
vera löggild og skattbær, má eigi breytast,
nejna jarðabókin sje upphafin með lagaboði,
og önnur ný sett í staðin. J>annig mundi
pað verða óumflýjanlegt, að taka jarðabókina
undir algjörða endurskoðun á vissum tíma-
bilum, svo sem 10—20 ára fresti, eins og
nú stendur til með hina gildandi jarðabók,
(sbr. tilsk. 1. apríl 1861), svo í rauninni
höfum vjer, eða purfum að hafa, sífelt jarða-
mat á meðan landið byggist, ef jarðirnar
verða gjörðar að aðal-grundvelli fýrir skatt-
gjöldum landsins.
Að 2. Jeg hef sagt, að fasteignarskatt-
urinn einn saman, g e t i ekki farið eptir
efnahag gjaldenda, pað er að segja, pegar
litið er yfir hið almenna, pví einstök dæmi,
eða einstakar undantekningar, gefa enga
reglu í pessu efni. Jeg skal nú leitast við
að færa pessum orðum mínum nokkurn stað,
og er pá fyrst að skoða hvernig búnaði
manna almennt er háttað. Menn byrja al-
mennt búskapinn með meiri eða minni efn-
um, sem peir annaðtveggja eiga sjálfir, eða
pá fá ljeð hjá öðrum. Setjum nú svo, að sá
sem liefir meiri efni, takí dýrari og stærri
jörð til ábúðar, en hinn sem minni efni
hefir, sníði sjer stakk eptir vexti, og taki
ódýrt kot, eða jarðarpart til áhúðar. Að
visu er petta engan veginn gefin regla, pví
einmitt hið gagnstæða á sjer stundum stað,
og fer pá sizt betur. Og hvernig fer svo
báðum pessum frumbýlingum aðstofni? Allt
of mörg dæmi sýna pað og sanna, að marg-
ur sem byrjað hefir búskapinn með likleg
efni, hefir á fáum árum orðið pví nær ör-
eigi, án pess honum sjálfum,' eða vanspilun
hans hafi verið um að kenna. Hann hefir
ef til vill misst heilsuna, og pví eigi getað
aðdugað j örðunni til hlýtar. Hann hefir
máske orðið fyrir óhöppum, svo sem skepnu-
missi, húsbruna, o. fi., o. fl. Aptur hefir
annar, sem hyrjað hefir búskapinn ineð lítil
efni — máske með tómt skuldafje — bjarg-
ast vel, og orðið á fáum árum bjargálna
maður, eða betur. Hjer má nú, að minni
hyggju, finna upptökin til pess sem vjer fá-
um að sjá, pegar vjer förum að blaða í tí-
undarskýrslunum fyrir undanfarin ár, að
lausafjártíund manna fer næsta lítið eptir
dýrleika ábýlisjarðanna. |>ví mörg dæmi
mun mega finna til pess, að sumir telja að
eins 1 hundrað fram til tíundar fyrir hver
3—4—5 ábýlisjarðar sinnar, en aptur
aðrir hafa 2 lausafjárhundruð eða meira á
^hverju jarðarhundraði. Og hvernig tekur
nú fasteignarskatturinn sig út hjá pessurn
piltum. Tökum til dæmis mann sem býr á
20 lindr. leigujörð og tíundar 5 hndr. Hann
á að gjálda 10 kr. eða 20 ál. í ábúðarskatt,
og ef landsdrottinn — sem mjög er líklegt—•
heíir nú byggt honum jörðina með peim
skilmála, að hann borgi tekju- eða eignar-
skattinn hans síra Arnljóts, sem aukagetu
við landskuldina, pá fær hann að borga 20
krónur eða 40 álnir í skatt. Hvar skyldi
hann eiga að taka pær, einlcum ef hann er
nú öreigi? Tökum dæmi af öðrum bónda,
sem býr á 5 hndr. koti, en tíundar 10 hndr.
Hann á að gjalda í ábúðarskatt 2x/2 kr., og
ef maður leggur tekjuskattinn við, eins og í
fyrra dæminu, pá 5 kr. eða 10 áln. Skyldi
hann hafa ráð með að komast útaf pví!!*
Otal mörg dæmi má finna pessu lík, en pess
virðist ekki pörf, pví pað lilýtur að liggja
hverjum heilvita manni í augum uppi, að
ábúðarskattúr, hverju nafni sem hann nefn-
ist, og í hverri mynd sem hann er lagður
á, hittir sjaldnast rjetfi á efnahag gjaldenda.
J>ess vegna hefir hann jafnan verið álitinn
neyðarúrræði, eins og hann líka er og
mun verða.
*) Jeg skal leyfa mjer að leiða lesendun-
um fyrir sjónir eitt dæmi af mörgum, fyrir
pví hvað fasteignarskattur getur ástundum
komíð ójafnt niður, eptir efnahag manna og
kringumstæðuin, og petta dæmi á sjer ein-
mitt stað í nágrenninu við mig, svo enginn
parf að ætla að pað sje búið til af mjer.
Nágranni minn A. býr á 50 hndr. jörð sem
hann á sjálfur að nafninu til. Hann hefir
jafnan verið fjölskyldumaður, og haft erfið-
ann efnahag, og nú á pessum síðasta harð-
ærakafla, setti svo saman fyrir honum bú-
skapurinn, að hann hefir tíundað 12—14
hndr. Eptir uppástungum síra A. Ó., ætti
hann að gjalda 50 kr. í skatt. Annar ná-
granni minn býr á 14 hndr. jörð, sem hann
einnig á sjálfur, hann er í beztu kringum-
stæðum, græðir fje á tá og fingri, og tíund-
ar 38 hndr. Ætla menn pó að par muni
ekki öll kurl koma til grafar. Og hvað
ætti nú pessi maður að gjalda í skatt eptir
uppástungum síra A. Ó. Svar: 14 kr., eða
34 krónum minna en liinn. Hvernig lýst
ykkur á pessi og pvilík dæmi lesendur góð-
ir! Hver pessara tveggja lialdi pið komist
betur eða ljettar frá skattinum?
eyði mikin hluta allra byggða-landa, austan
frá Nesjasveit inn ,af Hornafirði, allt vest-
ur að Lómagnúp hjá Núpsvötnum.
að ofan, pokar jöklinum áfram, og færir
hann pá jarðveginn saman í hryggi og
bunka, með föllum sem á fati og ýtir pann-
ig undan sjer, öllu sem fyrir verður, jarð-
vegi, lausabjörgum, aur og sandi, svo lengi,
sem gangurinn helzt við. /þegar honum
lýkur, vatnsmagnið er streymt fram og jök-
uldyngjan hefir fengið pað rúm, sem hún
parf, til að hvílast á, stendur allt kyrrt.
Jökulstykkin piðna síðan á sumrum, vatn-
ið frýs að ofan í gjánum og langt niður-
eptir á vetrum og gadd leggur i pær, svo
að fám árum líðnum, er jokuldyngjan orð-
in sljett, sem helblá jökulbunga. Svo pyðn-
ar hún smám saman lækkar og styttist að
neðan, svo langt bil verður frá haugunum,
sem jökullinn færði undan sjer upp með
hinum sljetta falljökli, allopt svo mörgum
hundruðum faðma skiptir eða púsundum,
pegar mörg ár líða milli umhrota oggangs.
Erá Núpstaðaskógum eða fjallinu Birni
norður af Lómagnúp, stefnir jökulhlíðin í
boga, alla leið norðvestur til Vonarslcarðs
J>á kalla jöklamenn, að jökullinn hafi „kippt
sjer til baka“.
Menn hafa sumir talið pað. mikið ráð-
gátu-efni, hvað pví muni valda, að pessi um-
brot og ærzlagangur kemur í falljökla
stundum, en á milli hafa peir frið, svo ár-
um skiptir. Mjer finnst vel megi skílja or-
sakir pess. j^ar sem bratt er undir, en
springur og sígur æ meira ög meira úr há-
jöklunum (af gaddpunga sem bætist á pá
einkum í snjóaárum) ofan í falljökulinn,snjór
og svellgaddur bætist og árlega ofan á sem
eigi piðnar á sumrum, pví kalt er undir.
Af öllu pessu eykst og pungi hans einkum
hið efra og hann er fullur innan djúpt nið-
ur í, í öllum sprungum og hólfum af vatni,
sem _ eykst hvert sumar, pó vatn og gadd-
ur frjósi á- vetrum í gjám að ofan, pá er
ófrosið viða niður í); að síðustu pá pungi
vatns og jökuls er orðinn hið efra afarmik-
ill, tekur hann að knýja neðrahluta jökuls-
og fjarlægist meira og meira hyggðina. Á
pessu svæði er jeg ókunnugur austan til,
nema af eptirspurn. Yfir norðvesturhlut-
ins undan sjer áfram, svo hann verður und-
an að láta, pví bratt er undir. J>á rifnar
hann allur, veltur og hrönglast upp, vatn-
ið vellur fram í allar nýjar rifur og hjálp-
ar honum til að síga og pokast fram. það
er pvi afl pungans að ofan, sem veldur
pessum jöklagangi. Sumstaðar virðast hin-
ir miklu falljöklar liggja nærri pví ásljettu
neðan til og eru líkir skriðum sem hlaupa
úr fjöllum ofan á jöfnu. Eru peir sumir
eins og peim hafi kippt frá hájöklinum, að
ofan, og verður par eins og þverdalur. Eyll-
ist hann á sumrum af miklu vatnsmagni
frá hinum efri jöklum og sv.o falla ótæpt
frá peim jafnframt jökulstykki ofan í lón-
ið. Vetrargaddur bætist við og eylcur pung-
an uppfrá, en par er bratt undir. j^egar
svo hefir gengið nokkur ár, verður punginn,
vatna og jökuls, svo ferlegur uppfrá, að
hann hríndir hinum neðra á ferð. |>ákoma
fram umbrotin, biltingar og vatnsflóð. Hið