Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1877, Blaðsíða 2

Norðanfari - 19.04.1877, Blaðsíða 2
— 54 — virðist" nauðsynlegt, að reiSa skorður við pví, að útlendingar takmarkalaust geti eign- ast hjer fasteignir, pá finnst mjer greinin fara mjög utan lijá pessu augnamiði, með pví að setja pví eingar skorður pótt I)anir eignuðust allt land vort, og því frekar, sem pess er meiri von úr peirri átt enn annars- staðar að, fyrir hinar miklu samgöngur og viðskipti. þar hjá virðist mjer pað kenna of mjög hinnar gömlu innlimunar-hugmynd- ar, ef Danir kallast hjer eigi útléndingar, og ætla jeg eigi purfi að hjóða neinurn viti- bornum Islendingi lengur pá kenningu, að Island sje í Danmörku. — Mjer virðist pessi grein ætti að brcytast á pá leið, að einginn, sem á heimili í öðrum löndum, megi eiga fasteign á Islandi, o. s. frv. 2. kapítuli (8.—23. gr.): „Um almenn landsrjettindi“. Hann inniheldur ákvarðan- ir um: „hvað landi fylgi, hvort sem eru al- mennar landsnytjar eða annað. í sambandi par við eru almennar ákvarðanir um reka og veiði, að pví leyti petta eru hlynnindi, sem fylgja landinu og að nokkru leyti eru óaðskiljanleg frá pví“. — Ákvarðanir pær, sem pessi kapítuli innihéldur, eru flestar teknar uppúr Jónsbók og fleiri lögum nýrri, og fá eða engin nýmæli. Eigi að síður vil jeg vikja á eina groin (9. gr.), sem liefir pá ákvörðun, að pegar landamerkjaá breytir farveg, svo hún tekur land frá annari jörðu og leggur til hinnar, eða hólma er meiri hluti áriunar skilji frá eða fjarlægi landi peirrar jarðar sem liann á, pá haldast merki óbreytt í miðjum hinum forna farveg. — Af pví petta getur orðið til pess að fjölga ítökum, og þá orsök til ágreinings og prætu pegar fram líða stundir, pá virð- ist mjer nauðsynlegt að atliuga, livort eigi sje gjörlegt að l>reyta pessari ákvörðun á pá leið : að þegar á hefir pannig breytt far- veg sínum, sjeu landamerki í miðjum peim farveg, sem meginvatn árinnar rennur í, svo sem áður var, par sem hún rann; en búandi sá er missti, hafi rjett á að krefjast matsgjörðar á skaða peim, er liann líður við landinissirinn, og svo á hagnaði hins að hvers jörðu landið lagðist, og sje eigandi þessarar jarðar skyldugur til að borga eig- anda hinnar jarðarinnar landskekd pann, eður hólma, samkvæmt matsgjórðinni; en nemi kaupverð petta eigi eins miklu eins og skaði liins er metinn, sje gjört um, milli löndum, er sömdu petta frumvarp; liinn priðji nefndarmaður, yfirdómari Jón Pjet- ursson, vildi eigi fallast á pað í heild sinni. voru 1000 manns, allir pjófar og bófar, sem stálu þegar peir gátu og drápu menn sjer til fjár. Brátt fór Baker að taka eptir pví, að Kabba Réga fór að gjörast töluvert öðru visi gegn þeim, en hann hafði áður verið, og var hann hættur að koma á fund Bakers, pað gaf líka slæman grun hvað fátt var af kvennum í Masindi, pví villu- menn eru vanir að senda konur sínar og dætur á burt pegar lítur út fyrir ófrið, og cinusinni þegar liðsmenn Bakers voru að vopnaæfingum á torginu lá við sjálft að margar púsundir vopnaðra innfæddra manna rjeðust á pá, en Baker snjeri pví öllu upp í gaman með frábæru snarræði svo ekkert varð úr áhlaupi. Baker sá nú, að ekki var um gott að gjöra og fór pví að víggirða búðir sínar og búast við hinu verzta; áður hafði hann ekld gjört neitt af víggirðingum pví honum gat ekki dottið í hug, að kon- ungur, er hann hafði veitt svo mikhar vel- gjörðir mundi -svikja sig í tryggðmn. Nú tók Baker mjög að skorta vistir fyrir menn sina og bað konung um að selja sjer, en hann þottist ekkert geta af hendi látið, pó landsdrottins og leiguliða, samkvæmt 77. gr. laga pessara. — Sleppi jeg svo að minnast á pennan kapítula meira. 3. kapítulí (24.-28. gr.): „Um sameig- inleg rjettindí jarða“, Eru par einkum teknar frám „reglur um notkun vatns pess, sem rennur gegnurn lönd fleiri en einnar jarðar, eða skilur lönd manna, svo og um veiði í slíkum vötnum; einnig um reka á landamerkjum“. — Jafnvel pótt meiri hlut- inn segi í ástæðunum fyrir pessum kapít., að ákvarðanirnar í honum sjeu byggðar á gildandi reglum, gömlum og nýjum, og „lag- aðar eptir pví, sem honum virtist bezt við eiga eptir eðli hlutarins og landsháttum“, þá finnast mjer mjög íhugunarverðar ákvarð- anir í 24. og 25. grein, einkum hinni fyrri. Hún hljóðar svo: „Ef maður veitir á eða læk, sem sprett- ur upp í landi lians, eða rennur gegnum pað, úr farvegi sínum á engi sitt, eða til einhverrar annarar notkunar, þá skal hann, ef grannar hans, peir er neðar búa með ánni eða læknum, k r c f j a s t p e s s, veita vatninu aptur í farveg sinn, áður en það fellur út úr landeign lians. En sje lands- lagi pannig háttað, að landeigandi geti eigi veitt vatninu aptur í pess forna farveg, pá má hann eigi án samþykkis peirra, er neðar búa, taka meira en helming árinnar eða lækjarins til sinna parfa, enda biði peir engan skaða af vatnsveitingu hans. Taki hann meira af vatninu að 5 óvilhallra manna áliti, eru stiflur hans og girðingar óhelgar fyrir broti“. Með pví að eptir pessu virðist ekkert tillit vera liaft til þess, hve mikinn hag sá kann að geta haft af vatninu, er tekur pað, eða hve lítinn halla hinir hafa við að missa pað, eða hvort þeir hafa hann nokkurn, — pá finnst mjer að öfund og óvild gæti ó- sekju komið í veg fyrir ómetanlega hags- muni, eigi einungis eins manns, heldur ef til vill heillrar sveitar; og bið jeg menn að íhuga, hvort eigi sje nauðsynlegt að breyta þessari grein. — Yegna pess eigi er ólík- legt, að víða megi gjöra mjög miklar end- urbætur með haganlegum vatnsveitingum, par sem enn er cigi að gjört, pá finnst mjer ætti að liggja til grundvallar hinum ná- kvæmari laga-ákvörðunum, sú aðalregla: að pannig skulu vatni veita eður hindra pað með mannvirkjum frá sinni náttúrlegu fram- rás, að mest megi gagn af verða, eptir til- skipaðra manna áliti, án tillits til pess, hvar hagurinn kemur mestur fram; sje pví eng- um leyft að meina öðrum að nota vatn, ef sendi hann nokkrar stórar krukkur af pálma- víni og mjeli handa liðinu, en pegar marg- ir voru búnir að drekka af víni þessu sást pað, að pað var eitrað, pví peir, sem höfðu bragðað á pví fjellu sumir í ómegin en sumir fengu krampateigjur og voru á svipstundu rjet-t komnir að andarslitrunum, en pó gat Baker bjargað öllum með uppsölumeðulum og öðrum lyfjum svo peir urðu nokkurn veginn frískir eptir nokkra daga, en lengi voru þeir mjög máttfarnir á eptir. Rjett á eptir að Kabba Réga liafði gjört petta frægðarstrik, heyrðust óp og ólæti í öllum áttum og nú putu stórir hópar af svertingj- um hvaðanæfa til pess að sækja að peini Bakersmönnum, en peir voru viðbúnir og tóku á móti peim með harðri skothríð. Baker gat þá pegar í byrjun orustunnar kveykt í húsi konungs og miklum hluta af öðrum húsum bæjarins Masindi til pess ó- vinirnir skyldu eigi hafa par skjól og hljóp eldurinn hús frá húsi eins og logi í sinu og stóð brátt allt í björtu báli, gneistarnir putu um loptið og loginn brakaði og skaut löngum eldtungum til liimins, innan um óp sá hefir augsýnilega og vafalaust meiri hag af, sem nota vill, heldur en hinn hefir skaða; en hafi sá, en vatnið missir pegar svona stendur á, brúkað pað að undanförnu sjer til hagræðis, sje honum bætt fullum bótum, af þeim er vatnið brúka. En aptur á móti sje eingum manni heimilt að veita vatni eða hindra pað, pótt á hans eigin landi sje, ef aðrir hafa augsýnilega meiri skaða af, en hann hefir hagnað, og sjeu pær slíflur hans eða girðingar óhelgar fyrir broti. (Eramh. síðar). Um tignarnafn konungs vors. þegar -maður setzt á hliðskj álf sögunn- ar og virðir fyrir sjer viðburðanna rás, skoð- ar lífsferil og háttu mannkynsins, ber margt fyrir hugsjón pess, er veitir tímabilum heims- ins, liáttum mannanna og skapferli eptir- tekt. Yjer sjáum t. a. m. sömu pjóðir frá pví saga þeirra hefst, fylgja (hvort gengur með eða mót) allt af söma stefnu, sömu sannfæringu, og stjórnast alltaf af sömu tilfinningmn, aptur aðrar sem eins og aldrei geti verið á eitt sáttar við sjálfar sig, hver nýbreytnin og stjórnarbiltingin hefst af ann- ari, pær eru eins fljótar að rífa eins og byggja og hjá peim stendur ékki á steini, með sífelldar breytingar, aptur hjá peim fyrtöldu, stendur pessi eður hin setning eð- ur venja, óhögguð öld eptir öld, og til þeirra pjóðflokka megum við telja oss íslendingar, ein pjóð t. a. m. þolir ekki fullkomið frelsi, önnur polir ekkert annað en frelsi, liin priðja ann takmörkuðu frelsi einna bezt, ein þolir ekki konung, önnur vill og þolir ekkert annað en konung, skap og tilfinning- ar pjóðanna er eins mismunandi og ein- stakra maiuia, sem eðlílegt er, pví pjóðirn- ar eru keðjur samsettar af einstökum mönn- um og einstakir rnenn, eru hlekkir eða lið- ir í pessari keðju; pjóðunum er misjafnt sýnt urn að laga stjórnarháttu sína, og við það hafa pær verið, eru og verða að strita og berjast að laga, meðan jörðin er víð líði, pví pað er eitt af því sem forsjónin eptir sinni alvísu ráðstöfun hefir hagað svo, að skyldi æ verða ábótavant, til pess að mann- legur andi liefði par sífellt efni til að eíla kraptana, auka skarpskyggnina og æfa pol sitt. — þegar við tökum okkur sem pjóð til samanburðar við aðrar pjóðir og athug- um skapferli vort, í tilliti til stjórnarhátta vorra, finnum vjer gegnum alla baráttu, öll luillæri og hörmungar, einlægt tvær aðal- og eggjan svertingja heyrðust hvellir af skotunum og spjót, örvar og lcúlur putu gegn um loptið og á naumlega fullri klukku- stund vann Baker par frægan sigur á ó- tal óvinum (8000 á móti rámum 100). í orustunni hafði hann misst einn af sínum beztu mönnum, er Monsur lijet; hann var mjög hraustur, og var alltaf nálægt Baker og fylgði honum eins og skuggi hans til pess að vernda hann fyrir öllum hættum; sá Baker ákaflega eptir lionum og harmaði liann mjög. Rjett á eptir pessa orustu sendi Kabba Réga menn til Bakers og baðst friðar og sagðist alls eigi hafa verið orsök til þessarar árásar, en kastaði skuld- inni upp á annan mann, er nú var flúinn undan. Baker var fús á að sættast við petta varmenni, — sem reyndar ekki átti neitt gott skilið, — af pví hann purfti að fá vistir handa liðsmönnum sínum og vildi heldur fá pær með friði en ófriði, haun vissi að liann mundi ávallt geta sigrað sverfc ingjana í orustum ef hann væri var um sig, en hann efaðist um að geta bæði varist og aflað vista með svo fámennu liði. Baker

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.