Norðanfari


Norðanfari - 01.06.1877, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.06.1877, Blaðsíða 3
— 79 — sjeu 3—5 menn í hverjum lireppi, meðal hverra hreppstjóri sje jafnan einn. „92. gr. |>að skal vera aðal-setlunar- verk peirra að pær, hver í sinu umdæmi, hafi gætur á að svo mörg jarðarhús fylgi hverri leigujörð í hreppnum, sem ákveðið er í 67. grein laga pessara (shr. hjer að framan), og að peim sje ávallt haldið í gildu og góðu standi. Nefndin skal rann- saka húsaskipun á hverri jörð í hreppnum, að minnsta kosti annaðhvort ár, og skipa fyrir um pær breytingar og umbætur, er henni pykir nauðsyn til bera, að par sjeu gjörðar“. „92. gr. Hver búandi er skyldur til, hvort sem hann býr á sjálfs síns eign, eða er leiguliði, að leita ráða byggingarnefndar- innar um húsaskipun á jörðu sinni, og fara eptir peim svo sem framast er unnt. J>eg- ar maður byggir hús að nýju á jörð sinni, skal hann ávallt leita álits byggingarnefnd- arinnar um fyrirkomulag pess og lögun. Sje petta vanrækt eða sje brotið á móti fyrirmælum byggingarnefndarinnar, varðar pað 5—50 króna sektum“. Hinar aðrar greinar pessa kapitula, hljóða um úttektir jarða við ábúenda skipti; skulu úttektarmenn vera úr byggingarnefnd- inni, og eru eigi miklar breytingar á peirri venju sem kunn er um pað efni, nema hvað sanngjarnara tíllit skal hafa til veggja og efnis í peim; og taka skal út til ofanálags öll mannvirki sem jörð fylgja, svo sem eru túngarðar, matjurtagarðar, vörzlugarður, pen- ingsrjettir, heygarðar 0. fl.; meta skal og jarðabætur. „105. gr. Sýslunefndír skulu liver fyrir sína sýslu, semja erindisbrjef fyrir bygging- arnefndirnar, með ákveðnum reglum fyrír jarðaúttektum, húsabyggingum og húsaskip- un á jörðum“. Nú skulum vjer nema staðar að sinni, í frásögu vorri af innihaldi Lbl. frumvarps- ins, en leyfa oss par hjá að yfirvega hið mikilvsega efni peirra kapítula er nú sein- ast hefir verið frá skýrt. J>á er vjer viljum fá ný lög í land vort, er vitaskuld að vjer óskum pess, að pau verði svo sem auðið er, pannig löguð, að hið fagra, sanna og góða, nái að próast í skjóli peirra og að hið gagnstæða fái par sem minnst athvarf pessu til hindr- unar. -— En af pví að hið illa og hið góða, er svo mjög samtvinnað í heiminum, að tor- velt er að aðgreina pað, með pví líka að pað sem er hjá oss, rót til hins illa, verð- ur einatt að brúka til að framkoma pví góða, pá er pað svo mikill vandi, að semja pau lög, er nokkurnveginn fullnægi pess- ari saklausu og sanngjörnu ósk vorri. Eyrst af öllu ætlum vjer purfi að losa sig við gamlar hugmyndir, sem fyrir venjuna eru orðnar mantii svo samvaxnar, að nákvæma rannsókn parf til að finna að hverju leyti pær eru grundvallaðar á sannleika og rjótt- vísi, og að liverju leyti sprottnar af pvi illa og óæðra. (Framhald síðar). líæður ýmsra nianiia og álit um skattainálið. (Eptir Eúa hinn víðförla)1. Svo sem kunnugt er, hafið pjer fje- lagar parna við „pollinn“, flutt kunningjum 1) Eins og ritgjörð sú er hjer kemur almenningi fyvir sjónir, ber með sjer. | r hún skrifuð fyrir nokkrum mánuðum, en lefir eigi komizt í blaðið sakir rúmleysis yrri en petta, bið jeg pví góðfúsan lesara ^eita til vorkunar, pótt á ýmsum stöðum ysi síer fáfræði um ýmislegt pað, sem nú i ykkar, endur og sinnum að undanförnu, í bæahjal manna um ýmsa hluti, er almenn- ing varða, og pykir mjer allvel á pví fara, með pví löngum eru góðar bendingar í pví fólgnar. Nú sakir pess, að jeg vildi gjarn- an gjöra pjer nokkra pjenustu góðkunningi minn, pá hefi jeg í vetur verið nokkuð á ferli hjer um byggðina, svo að jeg mætti hlera hjal manna, til pess að inna pjer, ef eitthvað kynni pað fyrir að bera, er vert væri að færa til frásagna lesendum pínum. Til pess er pá að taka, er tíðast ber á góma núna, og er pað skattamálið. í hverju pví hreisi, er Norðanfari liefir komið, eða nokkurt pað blað, er vekur hug V á pví máli, hefir bóndi pað mjög að um- talsefni við gesti sína og heimamenn. — |>etta yfirborð af uppástungum skattanefnd- arinnar, sem brugðið hefir verið í ljós, vek- ur síður en eigi fögnuð hjá almenningi; nei, pað eru pví midur undran, gremja og kvíði, er pað verkar einkum hjá fátækum fjöl- skyldubændum pá er peir yfirvega hverja breytingu pað gjörir á gjöldum peirra- Einn segir t. a. m.: hvernig á jeg að láta mjer petta vel líka? jeg hefi 14 manns í heimili — mart börn og gamalmenni — ábýli mitt er 20 hundr., og í liaust tíund- aði jeg 11 liundr., pá ætti jeg, eptir uppá- stungu nefndarinnar, að gjalda á ping í vor 17 kr. 20 aura auk jafnaðarsjóðstollsins, og ef jeg gæti engan veginn hai’t til peninga, og pyrfti að greiða gjaldið í landaurum, pá yrði pað 20 kr. 64 aurar í staðin fyrir rúm- ar 9 krónur, er jeg parf að gjalda nú. En hann granni minn, er á pessa jörð hálfa, og tekur inn 70 krónur í landskuld og leigur af henni, býr á sjálís síns eign 12 hundr., ómagalaus með 8 menn í heimili, og tíundar 11 hundr., hann pyrfti að gjalda aðeins 12 kr. 75 aura, pvi ekki næst tekjuskattur hjá honum, par eigi er aug- ljóst um aðrar tekjur hans, en nú var sagt. En eptir gildandi lögum ætla jeg hann eigi nú að gjalda nál. 19 krónur, og pað vita bæði tíuð eg menn, að pessi granni minn, sem græðir á tá og fingri, er að sínu leyti eins fær, og færari en jeg, um að greiða pinggjald sitt, svo sem nú er, heldur en jeg mitt, jeg sem með öllum sparnaði og viðleitni, get eigi varizt skuldum, og pó skuli pessi endaskipti eiga að verða á gjöld- um okkar. — jþannig mæla nú margir hin- ir fátæku fjölskyldumenn, er búa á hundr- aðaháum jörðum, og sem eru svo margir í pessum sveitum, sem eðlilegt er, tala hinir færra um, er liímt hafaískatti, ogsjáping- gjald sitt lækka að mun, en pessir eru langtum færri en liinir, og peim finnst, eigi að síður til urn hvað útgjöldin yfir höfuð hækka. Til eru peir er virðast vera farnir að sjá ofsjónir, pá er peir mæla á pessa leið: Mart ber fyrir mann aðgæzluvert á pessum tímum; fyrir tveim árurn var prjedik- að og hljóðað hástöfum um „frelsi“, petta himneska hnoss, er gullroðaði á hverjum fjallatindi, og í töfrandi morgunskrauti boð- aði pjóðinni komu hins skínandi hagsældar- dags o. s. frv.; og allir, aukheldur aumingj arnir, sem aldrei höfðu sjeð nema nidur- læginguna, urðu svo kátir, að peir hoppuðu af gleði, pví peir hjeldu að peim færi nú sjálfsagt að líða miklu betur, og pað var svo sem peir meintu sig höndum grípa frelsið, pá er peir náðu í bollann og staup- ið á pjóðliátíðar-borðunum; enda var eigi von að rnenn vissu livernig pví væri háttað að lögun eða eðli, pessu frelsi, er menn höfðu eigi sjeð, og fáir gjörðu sjer far um er orðið ljóst, bæði af nefndarálitinu og fleiru sem um málið hefir verið ritað síðan, með pví nú er eigi tími nje kringumstæð- ur til pess að laga pað. Höf. að lýsa pví í ræðum níe ritum. En pá var heldur eigi von menn kynnu að fara með pað; enda sjáum vjer nú að menn peir, er vjer fengum pað til varðveizlu, reynast oss í peirri grein, miður en vænta mátti, peir hafa tekið upp á landssjóðinn til ýmsra miður nauðsynlegra liluta, hvað sem vilja vorum og atkvæði leið, og geta nú síðan og ætla sjer, að leggja eptir eigin geðpótta, svo mjög óvægið á oss gjöldin, er af pví leiða, án pess vjer getum nokkru við pað ráðið. Og pessir menn geta líka enn hopp- að af gleði, segjandi: nú er gott að lifa í landi; já, verið pið kyrrir! eða hvað eruð pjer nú að flýa? Og virðast peir bera lítið skyn á hag og kjör vor hinna fátæku bænda, er útgjöldin og vandræðin hlaðast svo óðum að, að margir sjái sjer eigi vært í landi — þessar og pví um líkar ræður, sem enda nokkurn veginn með örvæntingu, falla alls eigi í geð hinum vongóðu fram- faramönnum; segja nokkrir peirra, að jafn- vel pótt frumvörpum skattanefndarinnar kunni að vera í nokkru ábótavant pá sje löggjafarping vort skipað svo mörgum góð- um og glöggskyggnum mönnum, að eigi sje að óttast að skattalögin verði svo úr garði gjörð að lokum, að hávaði almennings megi eigi vel við una. Segja pá aðrir: vjer verð- urn pá að gefa af oss hljóð í tíma, ogfylgja pví með alvöru, en treysta hinu eigi um of; látum oss halda fundi; fyrst og fremst smáfundi í sveitum, til pess að bera saman skoðanir og meiningar manna um málið, sem og hinar ýmsu tillögur, er pegar eru komn- ar fram i blöðunum, og að líkindum koma enn; síðan skal sameina hinar ýmsu álykt- anir frá sveitafundunum á einum aðalfundi í kjördæmi hverju, að viðstöddum pingmönn- um; vilji pá eigi pingmaður sampykkja á- lyktan fundarins, sje hann beðinn að fara eigi til pings, en hvert sem hann nú fer eða eigi, pá sjeu valdir 5—10 beztu og djörfustu menn í hverju kjördæmi, til pess að fara til alpingis, og hafa par vakandi gát á pví að skattalögin verði eigi leidd til lykta, nema svo, að almenningur megi vel við una, og sem næst komi pví, er ályktað hefir verið á hjeraðsfundunum. Margir eru peir, er krimpa sig við að lieyra pessa uppá- stungu, segja peir að fundurn pessum mundi aldrei koma svo vel saman, að nokkur góð ályktan fengizt af einum, hvað pá ein sam- hljóða ályktan af öllum fundum í landinu, pareð varla hittast svo menn, að peim komi saman um málið; muni pað draga til pess að hver hönd verði upp í mót annari, enda hafa slíkar pingreiðir ókljúfandi kostnað í fór með sjer. Og pessir menn segja að pví leyti satt, að fáum hefi jeg heyrt bera vel saman; einn rífur pað sem annar byggir. Jeg var t. a. m. staddur á einum bæ, par sem bóndi talaði við gest sinn, og voru par einnig heimamenn er gáfu orð i, eink- um húsmaður; peir tóku til að ræða í á- kafa um skattamálið, og virtist svo í fyrstu að sinn peirra hjeldi fram liverri uppá- stungu, peirra, er komið liafa út í blöðun- um. Bóndi hjelt með pjóðgjalds- eða niðurjöfnunar-uppástungunni, sem í hittið fyrra kom út í Norðanfara; gestur mælti nokkura bót nefndarálitinu, og enkum^rit- gjörðinni löngu, sem kom í fyrra í Norðan- fara; og húsmaður sagði uppástungu Arn- ljóts prests Ólafssonar pað eina rjetta. En hjer sem optar, lenti meira við, að rífa niður en byggja upp; ræddi bóndi við gest sinn meðal annars á pessa leið: Mig undr- ar pað stórum, að menn skuli hafa svo fasta tryggð við tíundarframtalið, að pað skuli eigi allir geta sjeð og fundið, hvílíkt drep pað er í pjóðlífi voru. Hvernig getur nokkur sá, c'f hefir í brjósti, pótt eigi sje

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.