Norðanfari - 12.06.1877, Qupperneq 1
ÍSendur kaupendura hjer á landi
kostnaðarlaust; verð hverra 10
arka af árg. 1 kr., einstök nr.
16 aura, sölulaun 7. hvert.
MltDWARL
Augíýsingar eru teknar i blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Yið-
aukablöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
16. ár.
t
j»orsteiim Psilsson,
prestur frá Hálsi:
Fyrsti og seinasti,
varstu mjer vinur!
hrjóst pitt var Edens
húið skrauti,
uxu par aldini
engilfögur
gróðursett af
Guði sjálfum,
döggvuð mannelsku
dýrum veigum
himnesks eðlis,
að hjálpa’ og lækna,
sálar og líkams
sjúkleik og paríir. 617.
Prestastjettín.
(Framli.). j>að er margsannað og marg-
játað, að prestastjettin sje dýrmæt pjóðinni,
pví er pjóðinni sannarlega áríðandi, að svo
vel sje farið með pessa stjett og svo vel til
hennar fengið, að hún geti verið landinu til
pess gagns, sem hún á að vera.
Nú eru komnir nýjir tímar í harla
mörgu, parfir manna hafa fjölgað, kostnað-
ur til skólalærdóms margfaldast (með fram
af pví, að skólinn er nú par, sem kostnaðar
mest er) og heimilin orðin miklu kostnaðar
meiri cn áður. Eru petta eðlilegar aíieið-
ingar af pvi, að efni hafa aukist í landinu,
verzlunin batnað og búnaðinum pokað dálít-
ið áfram. En fyrir petta verður nú samt
prestastjettin hjer á landi miklu verr stödd
við sömu tekjustofna og áður. Yoru pó
lcjör peirra pá právalt harla bág. j>ó hef-
ir hingað til svo sem ekkert verið gjört til
að bæta hag stjettarinnar, prátt fyrir pað
pó langt sje síðan að farið var að bæta kjör
annara nauðsynlegra og jafnvel ónauðsyn-
legra embættismanna landsins, er kostnaðar-
sama skólamenntun parf til, og alltaf verið
að smá bæta pau. Aíleiðingar pessa hirðu-
leysis um hag prestastjettarinnar, sem land-
inu er svo ómissandi, er nú, einkum á seinni
Panama-eiðið.
(Framh.). Sjálft Panamaeiðið eða Darien
er hinn mjósti hluti Ameríku, á einum stað
að eins 7—8 milur á breidd. j»ar varlögð
járnbraut yíir árið 1855 frá bænum Colon
á austurströndinni til Panama-bæjar á vest-
urströndinni, og hefir liún mjög hjálpað
samgöngum pó ónóg sje. Norðurameríku-
menn gjörðu brautina og hún kostaði 17
milljónir krónur, sá hjet Aspinwall, er fyr-
ir verkinu stóð. Hjer í nánd vildi frakk-
inn Garella 1843 grafa skurð, en ekk-
ert varð úr pví sökum pess, að erviðismun-
ir voru par nálega óvinnandi; par voru
fjöll og klettar 460 fet á hæð og pað hefði
orðið að grafa göng lx/2 mílu á lengd 150
fet á breidd og 75 fet á hæð. Nokkru
fyrir sunnan Colon nálægt höfðanum San
Rlas hafa sumir stungið upp á að hafa
skurðinn (t. d. Oliphant, Kelly og Selfridge)
en hæðirnar eru par of miklar.
Á pessum hlutum eiðisins virðast pví
eigi mikil líkindi til að hægt sje að graía
skurð, er fullnægt geti pörfum manna, en
Ákureyri, 12. jiíní 1877.
árum, alvarlega að koma í ljós — t. a. m.
pað, að skólamenn vilja eigi gjörast prestar,
nema peir hafi engin önnur úrræði, og brauð-
in standa tugum saman ár eptir ár prest-
laus, og sum svo að segja pjónustulaus.
Jjeir sem læra í undirbúningsskólanum
og alast upp í Reykjavik (pað skerðir lítið
uppeldistímann, pó peir sem annarstaðar eiga
heima, megi koma heim á sumrin og vera
par nokkrar vikur) innan um fjölda embætt-
ismanna, sem fá mikil laun í dala og krónu
tali, búandi í skrautlegum húsum, við næðis-
söm embættisstörf, og launin eru talin í lófa
peirra, pegar peir óska hjer um bil, peir
sem alast parna upp og læra — pað er
eðlilegt pó peir fái mætur á svo ánægju-
samlegum og næðissömum lífshag, hugsi
heldur til að ná pvílíkum, en fái óbeit á
prestaembættum, par sem peir geta varla
átt von á fyrst nema fátækum brauðum með
margfallt minni launum í krónutali, en aðr-
ir embættismenn, verða að búa í moldar-
húsum opt harla vondum á níddum stöðum,
við eril og ónæði, og eiga sjálfir að tína
saman laun sín, flest hjá sínum sóknarmönn-
um, mörgum sárfátækum, en eru sjálfir ör-
snauðir fyrir.
Fyrir petta snúa og nú á tímum,
svo harla margir hinir ungu námsmenn að
ýmsum öðrum störfum, sem álitlegri hag-
ur sýnist muni fylgja, til að komast hjá
prísund prestskaparins, og fátæku brauðin
verða að standa prestlaus svo og svo mörg,
nema hvað einstöku peirra verður nú bjarg-
að við með tilgjöfum í krónum eða ein-
hverjir eldri nienn taka sum peirra eins og
athvarf af skipbroti.
Hjer er pó eigi allt sem sýnist. J>essi
glæsilegu kjör hinna veraldlegu embættis-
manna verða právalt ekki affarasælli, en
prestanna á góðum meðalbrauðum og jafn-
vel á sumum hinum fátæku. Útlendir og
kostnaðarsamir lifnaðarhættir í Eeykjavík og
í öðrum kaupstöðum, par sem hinir embætt-
ismennirnir búa flestir, eyða miklu meiru,
pó sparlega sje lifað, en innlendir lifnaðar-
hættir í sveit, pó hreinlegir sjeu og sóma-
fast við meginland Suðurameríku hafa menn
nú fundið að bezt er landslag fyrír skurð-
ar gröptinn. í lýsingu sinni á ISTýja Spáni,
lýsir hinn víðfrægi náttúruspekingur Alex-
ander von Humholdt nákvæmlega
landslagi við fijótið Atrato, pað fellur út í
Caraibahafið rjett við hornið par sem eiðið
skerst út úr Suðurameríku. Sjómaður einn
frá Biscaya benti mönnum fyrst á, að grafa
mætti skurð úr Atrato-fljótinu að austan,
vestur í Cupicaflóann, l>ví par er eins og
hlið í Andesfjöllin. — Nálægt uppsprett-
um Atratófljótins hefir önnur á, er nefnist
San Juan upptök sín og rennur vestur í
Kyrrahafið á 4^2 0 norðl. breiddar, og Hum-
boldt segir frá pví, að duglegur munkur
einn, prestur í porpinu Kovita hafi látið
sóknarfólk sitt grafa dálitinn skurð á mill-
um pessara fljóta, og gegnum hann mátti
um regntímann sigla á hlöðnum bátum frá
einu hafinu til annars. J>etta var 1788, en
pessi skurður gat náttúrlega ekki fullnægt
pörfum verzlunarinnar. Enn pá er einn
staður er hentugur væri par í nánd, nefni-
lega millum Atratofljótsins ogThu-
— 81 —
Nr. 41—42.
samlegir í alla staði. Búskapurinn við rækt-
un jarða eg notkun gæða lands og sjáfar,
á langtum betur við vort land og getur ætíð
verið miklu affarabetri fyrir embættismenn
vora, pó við minni laun búi, heldur en
pessi danski siður, að embættismenn búi í
kaupstöðum. J>að hefir margföld reynsla
sannað. En pá verða embættismenn að virða
eins og vert er sveitabúskap, hafa bújarðir
og stunda sjálfir að nokkru leyti búnaðinn.
J>að parf sízt að tefja af peim embættisverk-
in, pó peir búi búi sínu í sveit og stýri pví.
J>að er til ánægju og margra hæginda, svo peir
komast af með miklu minni embættislaun.
Enda gæti búnaður peirra opt orðið til fram-
fara annara búskap, pví vel menntaður
maður gæti opt kennt betri húsa- og búnað-
arháttu en almennt er.
En pó jeg telji kjör margra af presta-
stjettinni, eins holl í raun og veru, ef pröst-
ur kann bærilega með að fara, sem sumra
annara embættismanna, er nú á dögum fá
mikil laun í krónutali, pá eru pó fjölda
mörg brauð á landinu svo tekjulítil, að all-
ir verða að játa, að pau sjeu, nú orðin, ó-
aðgengileg fyrir prestaefni, síðan undirbún-
ingur til prestastjettar varð dýrari en áður
og lífnaðarhættir kostnaðarmeiri.
J>að kostar nú í minnsta lagi 4000 kr.
að læra til prests fyrir alla pá sem fjarri
búa Itvík (Reykvíkinga kostar pað næsta
lítið). J>ar að auki missa peir sem læra aflt
að 10 árum af bezta framfarakafla æfinnar
í búnaði og atvinnustörfum, og svo allan
arð vinnu sinnar um penna tíma.
J>egar lærdómnum er lokið, eru flestir
af peim og vandamenn peirra snauðir orðn-
ir eða skuldum hlaðnir, og er pá sízt álit-
legt fyrir pvílík prestaefni, að fara á fátæk
brauð, par sem lítið er í aðra hönd, nema
pá bújörðin, sem peir eiga ekkert til áð búa
við á, og heytollar hjá bændum, sem peir
eiga engin lömbin að setja á. J>ó petta
reynist affarabetra en áhorfist, einkum peg-
ar presturinn ungi er efnilegur, reglusamur
og skyldurækinn (pví víða eru sveitamenn
drenglyndir og kunna vel að meta kosti
yrafljótsins, er fellur í San Miguel-
flóann beint á móti. Árið 1680 sigldu 400
F 1 í b ú s t i a r 1 penna veg á 18 bátum og
höfðu rauða menn til leiðsagnar, peir fóru
eptir ám og fljótum, fenjum og mýrum, og
komust svo skyndilega yfir tangann og herj-
uðu og eyddu öllu á Kyrrahafs ströndinni.
— Maður Antoine de Gogorzaað
nafni og annar er heitir Lacharme ferð-
uðust um pessar slóðir í janúarmánuði 1866
1) Flíbústiar (af enska orðinu fly-boat,
á frakknesku flibot, fljótt skip), voru eins
og Jómsvíkingar víkingafjelag, er á 17. og
18. öld gjörðu strandhögg víða um Vestur-
heimseyjar og Miðameríku og hin mestu
spillvirki. J>eir bjuggu fyrst á eyjunni St.
Cristoph, síðar á Haiti. Um tíma fengu
peir hjálp hjá Englendingum og Frökkum,
er peir áttu í styrjöld við Spánverja. J>eir
tóku hertaki stórar borgir og ræntu t. d.
Vera Cruz, Panama og Campeche, og árið
1690 gjörðu peir með 1600 manns áhlaup
á Cartagena og náðu henni. Síðan fór
peim að fara aptur smátt og smátt.