Norðanfari - 12.06.1877, Síða 2
— 82 —
presta), ]ui er útlitið ekki árennilegt, svo
brýn nauðsyn er að bœta úr pví. J>ví það
er efalaust, að velfarnan pjóðar vorrar er
mjög svo undir pví komin, að vandað sje
til prestastjettar hennar og vel ineð hana
farið.
Nú eru og í efnum nýmæli, sem aldrei
hafa heyrst hjer á landi fyrr, að svipta
prestastjettina peim undanpágum útgjalda
til landsþarfa, sem peir hafa notið frá ka-
tólskri tíð liingað til. J>ó petta sje nú í
alla staði rjett og eðlilegt, að presturinn,
sem býr eins og aðrir búendur, greiði land-
skatt og aðrar skyldur til landsparfa, pá
dregur það eigi lítið af embættislaunum
þeirra, og getur pað fælt suma frá prest-
skap. Verður pví að bæta petta upp, sjer
í lagi á hinum fátæku brauðum.
Hins vegar ætti prestum sízt að vera
eptirsjá í pessum katólsku undanpágum.
Í»ær hafa allt of lengi verið hneixlunarhella
bænda og valdsmanna. Prestar hafa verið
öfundaðir af peim, og þeir heldur fyrirlitn-
ir, ef þeir áttu bágt, par sem þeir pyrfti
ekkert að gjalda frá sjer, en hefði pó nokkr-
ar tekjur.
]»að hefir nú verið svo um nokkrar ald-
ir, að prestar hafa átt fáa forvígismonn með-
al hinna æðri, nema biskupana. J>eir einir
hafe, barist fyrir hönd presta, pegar helzt
liefir við purft, en hinir hafa jafnan dregið
úr flestu, sem miðaði til að bæta hag stjett-
arinnar. Nú má telja að pessi rýgur sje
lítill orðinn, svo heldur sje kostur á lagfær-
ingum. |»ví allir skynsamir menn kannást
við, að vönduð prestastjett sje ómissandi, og
allir pekkja að örbyrgð og vesældómur presta
verpir óvirðingu á þá, litlu síður en vanrækt
í skylduverkum. J>ó slíkt sje lieimska, pá
á hún sjer víða stað.
iStungið liefir verið nú á seinni tíð upp
á ýmsu til að bæta brauðin, án pess að leggja
nokkuð til peirra úr rikissjóði, t. a. m. að
sameina brauð, og heíir pað verið gjört á
ýmsum stöðum, og pó eigi allstaðar par
aem hægast var og meinfanga minnst. Hafa
sumar slíkar sameiningar orðið til að spilla
uppfræðingarnotum presta og til örðugleika
fyrir sóknafólk, svo vaninn einn hefir getað
sætt menn við breytinguna. Svo hafa og
stundum með pessu lagi verið bætt hin betri
brauðin fremur en liin fátæku, og sjaldan
hefir af sameiningunum getað lagst mikið
til bóta fátækustu útkjálkabrauðum, sem
optast purftu þess helzt með, og sízt urðu
sameinuð. Brauðasameiningar eru að mínu
áliti optar nauðverja, pví byggð er hjer víð-
ast svo strjál, að uppfræðingin líður hnekki
af sameiuingunni, og allt verður örðugra
fyrir 1 prest en 2, það sem henni var til
cflingar og viðhalds. Svo verður sameiningu
sízt komíð við á fjarðabrauðum, sem mörg
eru mjög fátæk og jafnframt mikið erfið.
]>ó verður pví ekki neitað, að nokkrar
sameiningar brauða hafa verið meinfanga-
lausar og orðið til bóta nokkrum brauðum,
og eru enn eptir fáein brauð á landinu,
sem alls eigi væri meinlegt að sameina, og
bæta mætti með önnur fátæk. Hins vegar
er pað og til, að brauð, sem hafa verið sam-
einuð öðrum, væri mjög áríðandi að skilja
aptur frá peim.
Stungið hefir verið uppá að selja kirkju-
gótsin, draga verðið í ríkissjóð, og greiða
prestum launin þaðan — og jafnvel fría þá
við tollheimtuna. Gott væri pað, því toll-
heimta presta hefir ætíð verið neyðarúrræði
og venjan ein getað gert hana bærilega.
En hitt tel jeg liin verstu úrræði. ]>ó ein-
stöku kirkjujarðir hafi verið seldar svo miklu
verði, að reynst hefir mikill hagur fyrir ein-
stök prestaköll, pá hafa flestar af þeim
jörðum, sem pannig hafa verið seldar og
jeg þekki, staðið til svo mikilla bóta, að lík-
legt er að í þeim sje og verði með tíman-
um miklu meiri tekjustofn en verð peirra
liefir gjört. Hið rjetta gildi jarða hjer á
landi hlýtur að hækka, eptir pví sem bún-
aði fer fram og þær eru bættar. sem öll
líkindi eru til að verði hjer eptir smám-
saman. Verður þá pjóðinni miklu meiri
eign í þeim eða prestastjettinni tekjustofn,
en nú er.
Eins og nú stendur, getur enginn sagt
nærr lagi, hvers virði hver jörð getur orðið,
og enginn kaupir pær nú fyrir pað verð,
sem í þeim liggur fólgið. Og pó jarðirnar
yrði seldar við háu verði, pá eru eigi ó-
brigðulir leigustaðir ætíð fyrir liendi, og
gæti vel rekið að pví, að pjóðin yrði að
gjalda leigurnar og jafnvel að sum jarða-
verðin glötuðust.
Svo eru og. landauratekjur ölíum stjett-
um hollarí til lífsnauðsynja, en silfur og
gull, sem lækkar í verði, pegar landaurar
hækka. Ætti pví miklu heldur að miða
öll laun embættismanna við landaura verð,
hundruð og álnir, og mætti pau þá vera
lægri. Eptir pví sem verzlunarhættir lagast
hjer á landi, verður par nógan gjaldeyri að
fá fyrir landaura.
Og ef prestar ættu að fara að húa í
purrabúðum upp í sveit, pá pyrftu peir !
miklu hærri laun en þeir geta nú bjarg-
ast við.
]>að verður pví mitt álit, að við pessa
tilhögun, sem nú er á tekjum presta, verði
að láta standa fyrst um sinn hjer hjá oss,
og býsna lengi hjer eptir.
En brauðin hlýtur að bæta fjölda mörg,
ef vjer eigum að geta vænt að fá nóga
presta og sæmilega, til að halda við kristi-
legri uppfræðingu og kristnum siðum í land-
inu, sem pjóðinni liggur sannlega líf og vel-
ferð á.
]>að er nú ekki lengur biskupinn einn,
sem gangist fyrstur og fremstur fyrir pví, er
prestastjettin parf með. ]>ingmenn lands-
ins, sem ráða nú svo mjög lögum og lofum
með konunginum, verða að láta pað vera
eitt af sínum iyrstu og fremstu störfum, að
fá lagfærðan og bættan hag þessarar stjett-
ar. ]>eir eru svo vitrir menn og pjóðhollir,
að peir sjá að pað er mjög áríðandi fyrir
þjóðina. Svo búið má eigi lengi standa.
]>að hefir staðið of lengi. Nú á tímum fer
pað að verða lijer un bil líkt, sem kosta
parf til að búa sig undir prestsembætti, sem
hin önnur nauðsynjaembætti landsins. Á-
byi'gð í prestsembætti er sízt minni, og störf
miklu meiri víðast Iivar í landinu, ef sæmi-
lega eru rækt, en flestra annara embættis-
manna. Er pá nokkur forsjá eða jöfmiður
í pví, að prestar hjer hafi margfallt minni
laun en peir sem lægst eru launaðir af hin-
um (sumir sexfallt minni eða meira)?
Slíkt getur ekki staðist. Með því lagi
fækka meira og meira þeir, sem búa vilja
sig undir prestskapinn, eða við hann sætta
sig ýmsir þeir, sem sízt skyldi ganga í svo
veglega stjett, og sumir kjósa hana sem
neyðarúrræði. Glampinn af krónufjöldanum,
sem iylgir hinum embættunum, leiðir hugar-
sjón peirra frá fátæku brauðunum, sem hin-
ir ungu námsmenn geta fyrst átt son á að
fá. ]>ví hætt er við, að þeir muni færstir
verða á pessari krónu-öld, sem snúi að prest-
skapnum af virðingu fyrir stjettinni og löng-
un til að gjöra þjóð sinni sem mest gagn,
par sem bezt á við, en margt ónæði fylgír
og vandi, en lítið í aðra hönd.
(Eramhald síðar).
Ræður ýiusra manna og álit um
skattamálið.
(Eptir Búa hinn víðförla).
(Eramh.). ]>á spyr lhismaður hvort þeir
hafi gleymt tillögu sira Arnljóts, og hvað
til pess að rannsaka landslagið. Mynnið á
Thuyra er mjög djúpt og hin bezta höfn.
A bilinu millum fljótanna Tuyra og Atrato,
cru alls engin fjöll, þar er í jarðvegi að-
eins mjúlcur leir og moldartegundir, að eins
á einum stað varð fyrir peim móberg. Hæð-
in á landinu er að eins 170 fet. í Thuyra
fellur áin P a y a frá austri og í Atrato, á-
in Cacarika frá vestri, svo eigi er um
annað að gjöra en grafa sundur landstrim-
ilinn, millum pessara smáfijóta Paya og
Cakarika. Atrato er stórt og vatnsmikið
fljót, mynni pess er 100 feta djúpt og 1500
fet á breidd. Cacarica er og vel skipgong.
— Margir fleiri hafa rannsakað petta t. d.
Amerikumennirnir Heine og Selfridge,
Englendingurinn Oates og Spánverjinn
C a r r a n z a og hafa allir komizt að peirri
niðurstöðu, að hjer væri ágætlega vel fallið
til skurðargreptursins. Skurðurinn parf að
vera 13 mílur á lengd og er pað hægðar-
leikur, pví hvergi eru par klettar i jörðu,
en að eins mold og leir að grafa í. Hið
eina sCm er fyrirtækí pessu nokkuð til fyr-
irstöðu, er óhollt loptslag, en við pví er ó-
mögulegt að gjöra; en pað lagast vonandi
smátt og smátt’ pegar landið hyggist, skóg-
arnír ryðjast og mýrarnar verða þurrkaðar
upp. — 1 Parísarborg tíefir nú inyndast
lilutafjelag, er ætlar að láta grafa skurð
.penna, og stendur General Tiirr frá Ung-
arn fyrir pví. Lesseps liinn víðfrægi
dugnaðarmaður, er Ijet grafa Suez-skurðinn,
hefir og eggjað menn mjög til pessara fram-
kvæmda. — Fjelagið hefir skotið saman
300,000 frönkum til þess að senda af nýju
á stað vísindamenn, er skulu rannsaka petta
en itarlegar. Eyrir þeim er maður að nafni
W y s e og í förinni eru og þeir Gogorza
og Lacharme. Ef peim lýst vel á allt, þá
skal pegar taka til starfa og á öllu aðvera
lokið á 3 árum. Kostnaðurinn kvað verða
hjerumhil 300 milljónir fránka, og er pað
að tiltölu mjög lítill kostnaður við slíkt stór-
virki. Suez-skurðurinn kostaði 471 milljón
fránka. Ef allt gengur vel mun fyrirtæki
petta horga sig ágætlega, pví með pessu
móti verða miklu betri og Ijettari verzlun-
arvegir til vesturstranda Ameríku bæði frá
austurhluta álfunnar og Evrópu, og hægra
er fyrir Ameríkumenn að fara til Indlands
gegnum skurðinn, þó vegurinn sje lengri,
sökum vindstöðvanna um pær slóðir. ]>ó
járnbrautin hjá Panama hafi verið alveg ó-
nóg fyrir sanigöngur, pá hafa menn pó not-
að hana töluvert, árið 1866 höfðu eigend-
urnir 1,200,000 dollars í hreinan ágóða. ]>eg-
ar skurðurinn er kominn á.nnunu allar sam-
göngur og skipaferðir par í grennd aukast
ár frá ári. Tekjur fjelags pess er á Suez-
skurðinn, voru 1870, 5 mill. fránka, en 1875,
29 mill. fránka, allt af jafnt vaxandi árlega.
Eigi er að óttast að skurður pessi hafi
nein áhrif á rennsli strauma, t. d. Golf-
straumsins, og með pví á hita og eðli hafs-
ins, pví hann er allt of lítill til pess. Mað-
urinn er ávallt með smáverkum sínum ó-
máttugur pess, að breyta lögmálum lopts og
lagar.
(Að mestu pýtt úr ritgjörð eptir pró-
fessor E d. Erslev: den nyeste projek-
terede Kanalvej igjennem Panamátangen i
det danske geogr. Selskabs Tidskrift 1877.
2. Hefte S. 35—39). ]». Th.