Norðanfari - 12.06.1877, Síða 4
Jessu máli voru til sönnunar, ætlum vjer
eigi ótilhlýðilegt að vjer bendum til rjt-
gjörðar, í Hf. 1875 er kom út bæði fyrir
og eptir þing. En nú er verið að telja
oss trú um pað í iNorðanfara p. á. 9. bls.
að eigi sje svo er oss sýnist, að pinggjöld
manna hækki eptir uppástungum nefndar-
innar, en pað tjáir eigi, vjer sjáum pað
glöggt og viturn, að pau dæmi er par eru
sýnd pví til sönnunar, eiga sjer miklu óvíð-
ar stað en hið ganstæða; vjer porum að
fullyrða, að í hverri peirri sveit er litið
væri eptir pví hve há yrði pinggjöld rnanna
samanlögð, eptir nú gildandi lögum, og
eptir uppástungu nefndarinnar pá yrðu hin
síðartöldu mun hærri; 3/5—'/4—1 */3, enda er
vitaskuld að svo hlýtur að vera, pá litið er
til pess er kæmi af öllu landinu, pví pótt
nú lausafjárhundr. sem nú eru talin til tíund-
ar sjeu „nokkuð neðan við 60,000“ pá verða
pað pó altjend 80,000 krónur sem álnar-
skatturinn á hvert hndr. í föstu og lausu
gjörir, í staðinn fyrir 60,000 er pinggjöld
manna gjöra nú; er pá augljóst að petta er
nokkur munur, og hvað pá, er hin mikla
tíundarframtals endurfæðing (!?) er sken;
og svo bætist par við eignar-tekjuskattur
sá er kemur á allmarga bændur, og eigi er
mögulegt að ætla á, hvað mikill kann að
verða. |>að er pví augljóst að pinggjöld
manna yfir höfuð hækka að mun, og er
engin furða pótt almenningur geti eigi fellt
sig vel við pessa ákvörðun, og vjer gjörum
pað eigi heldur.
(Eramhald síðar).
Fundaliöld á Akureyri.
Á sýslufundi Eyfirðinga, sem haldinn
var hjer á Akureyri 4. p. m., var hið lielzta
sem par gjörðist: 1., um skattamálið; urðu
fleiri með pví, að jarðaskatturinn yrði lög-
leiddur, og 80 aurar goldnir af hverju
jarðarhundraði, par af annar helmingurinn
hún var sest á laggirnar, hafi álitið sig
háða pví eina, er stjórnin í erindisbrjefi
lagði fyrir hana, án pess að liún pyrfti að
taka til greina álit og vilja pings eða pjóð-
ar. Að vísu er í sama stað í Norðanfara
skírskotað til pingræðanna, en vjer sjáum
eigi betur en pinginu sje par í rauninni
borinn rangt saga, með pví að segja, að
pmð megi ráða af ræðunum i skattamálinu,
að menn hafi talið sjálfsagt (?!) að hið nýja
skattgjald yrði í hið minnsta jafnhátt hin-
um nú verandi manntalsbókargjöldum; pessa
meiningu höfum vjer eigi fundið í umræð-
um í pví máli, en hið ganstæða í ræðunum
í tóbakstolls- og víntolls-málinu, eins og að
framan er sýnt.
af jarðeigenda, en hinn af ábúenda. 2., um
skólann á Möðruvöllum, og var í einu hljóði
sampykkt, að biðja alpingi um svo mikið fje,
að par kæmist upp lærður skóli og gagn-
fræðisskóli, og nefnd kosin til að gjöra á-
ætlun um hvað húsið m. fl. mundi kosta; i
nefndina voru kosnir: sjera G. Helgason á
Hrafnagili, sjera Á. Jóhannsson á Glæsibæ
og timburmeistari Jón Stephánsson hjer í
bænum. 3., kvennaskólamálið: að biðja al-
pingi um jörðina Munkapverá handa kvenna-
skólanum til ábúðar, og par að auki fyrir
pað fyrsta 400 króna styrk í næstu 2 ár1.
4., um strandaferðirnar kringum ísland, að
landssjóðurinn kostaði pær eingöngu, og að
alpingi rjeði öllu um tilhögun peirra. 5., um
að fá styrk úr landssjóði til sjúkra hússins
á Akureyri. 6., að afnema allar gjafsóknir
í málum. 7., að amtmannaembættin legðust
niður jafnóðum og pau losnuðu.
Daginn eptir eða 5. p. m., var haldinn
Gránufjelagsfundur Oddeyrardeildarinnar, og
var verzlunarstjóri J. V. Havsteen kjörinn
til deildarstjóra; pví næst voru kosnir 5
fulltrúar: prófastur sjera Björn í Laufási,
sjera Davíð próf. á Syðri-Beistará, Egggert
umboðsmaður á Syðra-Laugalandi, Sigurður
dannibrogsmaður á Ongulstöðum, og Sigfús
hreppstj. Bergmann á Kambhóli; auk pessa
voru kosnir 5 varafulltrúar. Herra kaup-
stjóri Tryggvi Gunnarsson, skýrði fundinum
meðal annars frá pví, að bann í vor væri
búinn að senda 8 skip fermd vörum, á pær
hafnir, sem fjelagíð hefði verzlun sína; einnig
./ að hann væri búinn að leggja drögur fyrir,
að enskt skip kæmi hingað í haust til að
kaupa fje.
Seinna um daginn fór fram hinn boð-
aði fundnr prentsmiðjunefndarinnar; er sagt
að par liafi meðal margs annnars gjörzt, að
prentsmiðjuleigan (220 kr.), er herra Skapti
Jósepsson bauð að borga árlega, páerhann
fjekk prentsmiðjuna, sje nú sett niður fyrír
næstl. 2 ár, ofan í 160 kr. um árið.,. í ráði
kvað vera að útvega enn nýtt let»r til prent-
smiðjunnar. í stað hjeraðslæknis p. John-
sens og alpingismanns E. Ásmundssonar, er
skoruðust undan endurkosningu í prentsm.-
nefndina, voru kosnir síra Davíð prófastur
Gúðmundsson á Syðri-Reistará og J. V. Hav-
steen verzlunarstjóri á Oddeyri, en eigi var
vist hvort peir mupdu taka kosningu.
1) |>að er sagt frá pví í Berlingatíðindum,
að umboðs- og al&ngismaður E. Gunnarsson,
hafi í Khöfn í veYur, sem leið, safnað gjöf-
um til kvennaskólastofnunarinnar, er nema
4000 krónum, og par að auki er sagt, að
hann hafi von um áframhaldandi styrk til
kvennaskólans.
í*eir sem sigla vilja frá Björgýn rjett-
leiðis til Grænlands og fara fram hjá ís-
landi, skulu sigla beint í vestur sunnan við
Reykjanes, tylft sjávar sunnan við nesið.
Munu peir pá koma með pessari vestur
stefnu undir hæð pá á Grænl^ndi sem Hvarf
heitir. Einum degi áður en peir sjáHvarf,
eiga peir að sjá annað hátt flall, sem Hvít-
serkur heitir. Milli pessara fjalla Hvarfs
og Hvítserks er nes eitt, sem Herjólfsnes
heitir, par er höfn, sem heitir Sandhöfn.
Er par áfangastaður /Norðmanna og kaup-
manna. Ef menn sigla frá íslandi, pá eiga
menn að stefna undan Snæfellsnesi — en
pað er tylft sjávar vestar en Reykjanes —,
skal halda beint vestur 1 dag og 1 nótt,
stefna svo í suðvestur til að komast hjá ísn-
um við Gunnbjarnarsker, siðan 1 dag og 1
nótt til norðvesturs. Koma menn pá beint
undir Hvarf á Grænlandi, par sem Herjólfs-
nes liggur hjá og Sandhöfn.
Austasta byggð á Grænlandi er beint
austan við Herjólfsnes og heitir Skagafjörð-
ur. |>ar er byggð allmikil. Langt austur
frá Skagafirði er fjörður einn óbyggður,
sem Berufjörður heitir. |>ar er út í firð-
inum langt rif pvert fyrir mynnið, svo ekk-
ert stórt skip kemst par inn, nema með
stórstreymi. |>egar flæði er mest fara par
inn margir hvalir og er par fiskisælt nijög.
í pessum firði er alnrenningur til hvalveiða
og pó með leyfi. biskups, pví fjörðurinn
liggur undir dómkirkjuna. |>ar í firðinum
er hylur mikill og renna hvalirnir í liann
pegar útfellur.
Langt austur frá Berufirði er fjörður
sá, sem lieitir Öllumlengri. Hann er mjór
að utan en breiðari innfrá, og svo langur,
að enginn veit hvar endar. |>ar er enginn
straumur. Alsettur er liann hólmum. Er
par fugl margur og eggver. Sljettlendi er
Sýslufundur var haldinn að Einarsstöð-
um í Reykjadal, 5. p. m., voru par rædd
hin helztu pjóðmál vor, og komust menn að
peirri niðurstöðu i skattamálinu, að skattur
yrði lagður bæði á jarðirnar og lausafjeð,
með fi.
Veðráttan hefir nú lengi að undanförnu,
verið köld, frosta- og hretasöm, svo snjór
er víðahvar ofanundir byggð og sumstaðar
alsnjóað, jafnvel á sumum útkjálkum og
fremst til dala, varla sauðjörð. Nú eru og
nálega allir komnir á nástrá, einkum með
töðurnar, svo kýr hafa víða fyrir löngu ver-
ið látnar ut á sinuna, pví gróður er sárlítill.
Sagt er að skepnur sjeu víðahvar orðnar
langdregnar og magrar, og lömbin týni töl-
unni. (9. júní).
Hafís var allt til skamms tíma, sagður
mikill hjer úti fyrir, og að hákarlaskipin
næði hvergi legu, lieldur væri á einlægum
flækingi, í eða meðfram ísnum; nú er sagt
liann muni vera rekin talsvert frá. — Fisk-
aflinn er nú sagður lítill, enda mun eigi mik-
ið um beitu og er sjaldan sem aldrei róið,
pó er fiskur talinn fyrir.
Skipstrand. 17. f. m. strandaði jaktin
„Ellen“, eign stórkaupmanns F. Guðmanns, á
heimleið frá Skagaströnd við svonefndar
Ásmundarstaðareyjar á Sljettu fermd ýms-
um íslenzkum vörum, er ásamt skipinu
og pví tilheyrandi, var allt selt við opin-
bert uppboð 28. s. m.; er sagt, að skip-
skrokkurinn hafi selzt fyrir 33 krónur, tunn.
af saltkjöti um 4 kr. en lýsistunnan lítið
eitt meira og ullarsekkir með mjög litlu
verði. Aptur liöfðu kaðlar og segl og ýmis-
legt annað skipinu tilheyrandi selzt dýrara.
Mælt er að skipverjar á jaktinni hafi nú
aðeins verið 4, og 2 af peim frá verkum,
annar veikur og rúmfastur en hinn hand-
leggsbrotinn.
AUCrLÝSINGr.
— Jafnvel pótt jeg optsinnis hafi beðið,
ríðandi menn, sem um hafa farið, að ríða
ekki pvert og endilangt um hinn svonefnda
undirvöll, er liggur sunnanvert við aðaltún-
ið hjer á Einarsstöðum í Reykjadal og ár-
innar, heldur fara pjóðveginn, sem er fyrir
ofan túnið, pá hafa slík tilmæli mín haft
lítin árangur, og pví tek jeg nú pað til
bragðs, hjer með opinberlega að friðlýsa og
banna alla umferð utanvegar yfir nefndan
undirvöll og hvar annarstaðar yfir tún og
engi, er ábýlisjörðu minni tilheyrir.
Einarsstöðum í Reykjadal 4 júní 1877.
Árni Magnússon.
Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson.
Prentari: Jónas tíveinsson.
báðumegin grasivaxið svo langt sem nokkur
hefir komið.
Lengra austur í nánd við jökulinn er
höfn ein. |>ar heita Finnsbúðir. j>ví svo
er sagt enn i dag á Grænlandi, að skip hafi
brotið par á dögum Ólafs helga og hafi smá-
sveinn hans verið par á skipum og drukkn-
að með öðrum. En peir sem af komust,
grófu par hina dauðu og reistu að stein-
kross mikinn á gröfum peirra. Sá kross
stendur par enn í dag.
Austur lengra, skammt frá jöklinUm
liggur stór ey, sem Krossey heitir. J>ar er,
almenningur að veiða hvíta birni, og pó
með biskupsleyfi, pví dómkirkjan á eyjuna.
Austur paðan er ekki að sjá nema ísa og
snjó yfir sjó og landi.
(Framhald siðar).