Norðanfari


Norðanfari - 18.12.1878, Page 1

Norðanfari - 18.12.1878, Page 1
VORBAVHIII, 17. ár. Til sálmalbókarnefndariniiar. Ekki lítur út fyrir |iað, að biskup vor hafx sjeð eða að minnsta kosti lesið, Leir- gerðarsálminn. Svo mikils ættu menn pó að vænta af hverjum íslendingi, ekki sízt biskupi peirra, að sjera Jón |>orláksson á Bægisá væri kunnur. 1866 árum eptir fæð- ingu Krists var hin síðasta evangelsk-kristi- lega sálmabók á íslandi gefin út. Bók pessi var prentuð á opinberan (o: íslenzkan) kostn- að. Að frátöldum öllum lýtum af hálfu prentarans, (t. d. óhagkvæmt brot), og um- sjónarmanns prentunarinnar, sem líklega var Pjetur biskup (t. d. illur prófarkalestur), pá má bók pessi heita einhver hin bezt útgjörða sálmabók síðan hún var fyrst gefin út (1801) af Magnúsi konferenzráði í Viðey og hans fjelögum. |>að er kunnugt, að 1. útgáfa sálmabókarinnar kom fram af pörf tímans, pess tíma, sem pá var (p. e. skynsemistrúar- öld Lúteringa), og eins og Jón prestur kvað, kennir par margra grasa, og pað sumra ó- parfra. Hvað verður? Eptir 5 ár (1871) kem- ur út «Sálmabók til að hafa við Guðspjón- ustugjörð í kirkjum og heimahúsum. 1. út- gáfa. Rvík 1871. (XVI-j-495 bls.)». í>að væri betur, að hugur hefði fylgt máli hjá biskupi vorum í bók hans í íormálanum (VI, 16—18). Jeg efast stórlega um að svo hafi verið. Ef P. Pjetursson hefði viljað liggja á peim lárberjum, sem bækur hans: útleggingar hans af smásögum og húslestr- arbókum höfðu veitt honum, pá sýnist mjer, að hann hefði ekki átt að vera að hlaupa úr einu í annað eða yfir höfuð gera livertfrum- hlaupið á fætur öðru. Biskup vor er eng- Akureyri, 18. dcsember 1878. anveginn fær um, að gefa sig við mörgu. í>ó að Pjetur prófastur faðir lians væri vel hagorður, pá er Pjetur biskup sonur hans ekkert skáld og mun aldrei verða pað, sízt í guðfræðinni, pví að par virðist hann kom- inn á ranga liyllu. Hann hefði ekki átt að breyta 13. útg. evangelisk-kristilegrar Sálma- bókar 1866 í 1. lítgáfu Sálmabókar 1871. |>að var einmitt sá tími, sem evangelisk- kristileg Sálmabók var nokkurn veginn bú- inn að ryðja sjer til rúms á, í 70 ár (1801 —1871). |>á (1871) dettur allt í einu úr lausu lopti «Sálmabók»!, menn vita ekki handa hverjum. Menn vita ekki, hvort bók- in er handa evangelisk-kristilegum söfnuðum, eða handa hinum eða pessum trúarfloliki. Eptir titlinum að dæma, gæti bókin alveg eins verið sálmabók liinna örgustu heiðingja, sem Gfuð náði fyrir nokkurn mann ’að vera. Bók pessi hefir að vísu fengið sinn dóm og haun ekki mildan, en vjer viljum ráða sjö- skáldanefndinni til og biðja hana alvarlega og í bróðerni, að kasta ekki eins höndum að hinni tilvonandi bók, sem hún áumaðfjalla, eins og gert var að sálmabókinni 1871. Jeg skal í pessu efni benda henni sem dæmi á tvo sálma. Vjer tökum fyrst sálminn, nr. 210 í Sálmabók 1871 (1866: nr. 146). Hinn alkunna og undur fagra iðrunarsálm: «Heyr mín hljóð, himna Guð»! o. s. frv. í staðinn fyrir hin 6 vcrs, sem M. St. eru eignuð í Sálmabókinni gömlu, eru pau orðin 7 í pessari nýu. |>egar vjer lásum og pegar vjer enn lesum liið 5. vers (bls. 156, 1.—4.) oss til hneyxlis, getum vjer varla trúað aug- um vorum. Oss datt satt að segja fyrst í hug pegar vjer lásum vers petta hið alkunna: «Andleg sálma er orðin bók a...................- Nr. 59—60. legt rusl». Að fara pannig með einhverja hina dýrmætustu iðrunar perlu lcristilegrar trúar, að gjöra lxann að einskonar tröllslegri og í alla staði óskáldlegri Satanologíu, er hryggilegra en pað, að pað taki nokkrum tár- um. Hver sannkristinn maður, sem sjer slíka svívirðu, hlýtur að fyllast gremju. Mætti Magnús sál. í Viðey líta upp af gröf sinni og tala til vor dauðlegra manna, mundi hon- um pykja undrum sæta, hversu sálmabókar- menn á pessari sálmabókafullu öld eru ó- vandvirkir og óvandaðir í sjer. — Annað dæmið, sem vjer viljum taka, er sálmur Lút- ers: «Óvinnanleg borg er vor Guð» eðanú: «Vor Guð er borg á bjargi traust» (1871: nr. 138). 3. versið í sálmi pessum í pýð- ingu sjera Helga er alveg óhafandi, óalandi og óferjandi öllum skáldlegum smekk. J>að má sjá pað á öllu eptir sj era Helga, að liann er vandaður maður og hinn samvizkusamasti. En að pví er pýðingar hans sumar snertir, pá er skáldskapargáfan ekki nógu mikil, smekkurinn ekki nógu hvass, pótt hjer kasti tólfunum. Um petta og annað eins vil jeg biðja nefndina að gæta vel að sjer, pví að «vei peim, sem hneyxli gefa». J>ess er naumast getandi 'nema að, pví, hversu ómerkilegt pað er, að Sálmabók 1871 var að nýu gefin út 1875. |>á kastaði tólf- unum! Allt er jafn hroðalega, nánasarlega og lítilfjörlega af hendi leyst, peirra sem um fjölluðu. Allt er hroðvirkni: pappír, prent- un, prófarkalestur. Árið 1878 í pjóðólfi (í marzm. minnir mig) dettum vjer ofan á grein með fyrir- sögninni: «Sálmabók vor». Að sönnu er ekki að neita sjera Mattíasi Jokkumssyni um pað, að hann opt og tíðum hefir góð ogsköru- Úr Koregi. Eptir Guðmund Hjaltason. III. Endir ferðasögu úr Noregi. Nú kom jeg til Björgvinai’, par talaði jeg við fáeina meðlimi hins gamla verzlun- arfjelags, voru peir mjög hryggvir yfir ó- förum pess og kváðu pær vera að kenna undirhyggju hinna íslenzku verzlunarmanna og s í n u m eigin klaufahætti. þótti mjer nóg um petta, og í pví jeg endaði fyrir- lestra mína par, sagði jeg til liinna fáu tilheyrenda: „Ef pað er satt sera jeg hefi heyrt að nokkrir af löndum minum liafi hegðað sjer órjettilega hjer i bænum, pá vona jeg samt að menn ekki dæmi hina aðra landa mína eptir peim“. J>á kotn stúdent nokkur er sagði mjer einlæglega, að pað væri aðeins nokkrir (fáeinir) af verzlunarmönnum staðarins sem pækti mið- ur við Islendinga; aðrir sagðist hann vona að liefðu enga óvild til peirra, og hann mun hafa sagt pað salt. En hvernig sem öllu pessu er háttað, pá væri óskandi að Xorðmenn a 1 d r e i pyrftu að klaga yfir neinum viðskiptum víð oss. J>eir eru ráðvandari flestum pjóðum, og jeg get einnig með ótal fieirum sagt pað, pví jeg sem i tvö ár hef vei’ið á 50 stöð- um hæði tíl sjós og sveita í Noi’egi og hef haft ýms viðskipti við fólk af öllutn stjettum, jeg hef aldrei verið svikinn um svo míkið sem e i n n eyrir, nema eitt sinn og fjekk jeg mitt apturá mjög frið- samlegan hátt. Hjeðan fór jeg vestur að Haugasundi, sem liggur hjer um 20 mílur frá Björgvin |>ar fjekk jeg góðar viðtökur. Uað sem merkilegt er á stað pessum er bautasteinn Haraldar hins hárfagra. Steinn pessi var reistur 1872, pá er liðin voru 1000 ár frá Pví er Haraldur varð kongur yfir öllum Noregi. Hann (steinninn) er hjer utn 20 álna hár, mjór eins og varða, en ramlega hyggður. kringum hann eru 30 aði’ir hauta- steinar 3 álna háir, eiga peir að vera til merkis um pá 30 fyláiskonuuga, sem Haraldur hraut undir sig. Steinar pessir standa á háum og fallegum hól og sjást langt álengðar. |>að er eins og Norðmenn hafi sýnt Haraldi nveiri sæmd eu Olafi hinum helga j pví bautasteinn hans á Stiklastöðum er í aðeins 3 álna hár og heldur ljelegur. Hjeð- — 121 — an fór jeg að Stafangri, sem liggur við Hafursfjörð 3 ntílur fyrir sunnan Hauga- sund. Staður sá er hinn fjórði mesti stað- ur Noregs, og liggur við fjarðarvog. Að ytri afstöðu, er hann í mörgu líkur Hvik. Mót norðvestri og norðaustri eru firðir með stórum eyum og nesjum moð háum og hláum skóglausum fjöllum. Að haki, og mót suðri, er löng hlíð tneð smá hnjúkum, og mótsuðri flatt land, og opinn sær mót vestri. Sjálfur bæi’inn liggur við tjörn á milli tveggja holta og er dómkirkjan ein- mitt rjett við tjörnina En sá er pó mun- urinn, að allar götur eru steinlagðar, og utan við pær, milli húsanna, er fullt af röðurn og rnnnum af fögrum trjám. Hjer eru margir trúarflokkar haptistar, kvekarar og aðrir fleiri; kristinboðsfjelög og skölar fyrir txmarhoða og trúarlífið er hjer álitið fjörugt. Hjer hitti jeg marga ágæta menn, og flutti fyrst tvo fyrirlestra og var svo kvaddur til að halda aðra tvo. Að öllu samanlögðu pá hef jeg varla nokk- urstaðar í Noregi haft eins marga tilheyr- endur og fengið eins góðar viðtökur og lijer í Stafangri. Háll’a mílu fyrir vestan staðinn hitti jeg merkilegan einsetumann. Hann var vel að sjer um allt, og allt hvað hann hafði und-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.