Norðanfari - 18.12.1878, Síða 3
— 123 —
'Ur Lrjefi úr F.-J>ingeyarsýsln, 18. nóv. 1878: i
«Frá pví kuldunum linnti í vor, var
lijer blíðasta og hagstæðasta veðurátta. Gras-
vöxtur varð í betra meðallagi og heyfengur
eptir pví, og hefði víðast heyjast með bezta
móti, ef að hin sama tíð liefði haldist til
gangæa, en það var öðru nær, purkarnir I
voru alveg úti 26 vikur afsumri, oghinn 15.
sept. gekk í hið mesta óveður, vatnsveður
fyrst í bygð, og síðan með fannkomu mik-
illi, sem hjelzt í 2 sólarhringa. Kom pá
svo mikill snjór á afrjettir, að líkur voru til
að fátt eitt af fje væri lifandi, og undravert
hvað heimtist, jafnvel pó allur fjöldi haíi
farizt yíir höfuð. En pó veit jeg ekki hvað
margt vantar hjer í hrepp, flest á heimili er
pað um 40. en aptur fátt á sumum. — A
veturnóttum var hjer orðið alveg jarðlaust,
meira fyrir liörkur en snjódýpt, og frá pví
um göngur hafa hestar verið á gjöf. í>etta
pykja miður álitlegar horfur, enda hafa menn
verið að lóga gripum en pó ekki nægilega,
ef allur veturinn verður grimmharður, sem
helzt litur út fyrir. Prísar urðu rjett pol-
andi á Eaufarhöfn í sumar, ull 85 a., tólg
35 a.; rúgur 100 pd. 20 kr., B. B. 30 kr.,
baunir 25 kr. Kramvara öll og munaðar-
vara mun hafa verið í háu verði, og er hörmu-
legt að vita til pess, hverju ódœma fje er
varið til pess háttar kaupa fram yfir nokkra
pörf, langt fram yfir pað, sem árlega geng-
ur til matvöru kaupanna, og svo verður pað
ætíð ofan á', að pegar skipakomur dragast
fram úr pví venjulega á vorin, og matvara
er ónóg fyrir, pá svelta menn heilu hungri,
og skella svo skuldinni á forsjónina, sem
öllu heldur felst lijá mönnum sjálfum. Ekki
er trútt um, að ýmsir menn sjeu eklci farn-
ir að'finna til pess, hvað mikið flytzt í
Gránufjelagsverzlunina af ýmsum óparfa og
glingri, sem trauðlega flytst hjá öðrum kaup-
mönnum, að ógleymdum dyggilegum vín-
forða, af allskyns tegundum. J>að var pó fyrir
eina tíð, að hinn heiðraði framkvæmdarstjóri
áleit nautn vínsins skaðnæma, og hann ætti
sízt, svo góður maður sem hann er, að egna
pví, sem mest fyrir breiska landa sína, pað er
pví vonandi að innflutningur vínandans fari
minnkandi, jafnframt og hugur landsmanna
virðist vera farinn að hnegjast til að gjöra
Baclius útlaga».
Úr hrjefl úr Vopnafirði, d. 18. nóv. 1878:
«Hjeðan er ekki að frjetta nema hina
mestu erviðleika manna á millum og veður-
far hið óblíðasta og afleiðingar pess meðal
margra hinar hörmulegustu. Ejarskinn all-
ur hefir týnst af fjenaði manna íhinumótta-
legu illviðrum. Guðmund á Torfastöðum
vantar 170, herra prófast Halldór Jónsson á
Hofi 160 og herra Björn á Hauksstöðum 150,
og svo á mörgum bæjum, sem vantar 50,
60, 70, 80, 90, og svo ýmist fleiri eða færra
fyrir neðan 50. J>að tekur pó út yfir, að
pau litlu hey, sem menn voru búnir að afla
sjer, hafa drepið í hlöðunum, einnig eldiviður
manna. Fjártaka hjer varð samt prátt fyrir
fjárskaðana og ótíðina, fram yfir allar vonir,
nl. hjer um 960 t. af kjöti, enda mun marg-
ur hafa tekið sjer nærri, til pess að geta
eitthvað grynnt á hinum miklu slculdum og
vegna pess að fjártökuprísarnir voru pessir:
Hvert kjötpund í 40 pd. kroppnum á 25 a.,
par næst 18 aura, rýrasta kjöt 14aura. Mör
32 aura, gærur nr. 1, 3 kr., nr. 2, 2 kr., 50
aura, nr. 3, 3 kr., nr. 4, 1 kr. 30 a. Skip-
ið «Alfred» sigldi hjeðan af stað til Khafnar
16. p. m. Heilbrigði manna hefir í haust
og vetur verið með lakara móti».
Úr brjefi úr Beyðarfirði, d. 24. nóv. 1878:
«Erjettir pær helztu, er hin vonda tíð,
sem verið hefir síðan í miðjum sept. og
haldið alltaf áfram í 2 mánuði að undan-
tekinni einstöku daga hvíld; illviðrableytan
og snjórinn liafa dregið úr öllum bjargar-
útvegum til sjós og lands og af pví flotið
miklir skaðar. Laugardaginn 2 nóv. fórst
bátur úr Fáskrúðsfirði með 4 mönnum ung-
um og efnilegum. Töluverð fjártaka varð
hjer í haust á Eskifirði, og var kjöt borgað
aðeins með 15—18 aurum pundið. Mör-
pundið 31 a. gærur 1—3 kr. Menn munu
hafa klárað mestar skuldir, pví að fæstir,
vilja kjósa að vera bundnir peirri verzlun,
og nú vænta menn að breytist til batnaðar
par sem von er á að herra Jón Magnússon,
frá Grst., (sem nokkur undanfarin ár hefir ver-
ið við verzlun stórkaupm. Clausens, erlendis og
lijer) setjist hjer að. Góður gestur pótti og
salt- og kolaskipið í sumar, er Tryggví sendi
oss, og svo gjörði Sæmundssen hjer mikla
verzlun. Einnig kom hjer timbursali, með
mjög ódýrt timbur, og væntum við hans
aptur að sumri. Herra kammerassessor Wey-
waðtá Djúpavogi hefir nú í 2 næst undanfar-
in ár sent hingað, snemma á vorin skip með
vörur og lánað pær út og komið svo aptur
seinna á sumrin um kauptíð og verzlað pá
að nýju og tekið á móti skuldum, en lánar
pá öllum reiðilegum mönnum sem vilja, til
næsta árs. Hann flytur hingað vandaðavöru
og liefir poninga eigi all-lítið. Viðskipti við
pessa vönduðu og traustu verzlun fara hjer
í vöxt».
Úr hrjefi úr Seyðisfirði, d. 26. nóv. 1878:
«Veðuráttan heíir verið hin stirðasta og
versta síðan i 20 viku sumars, nærfeflt allt-
af ófær rigningaveður og krapahríðar, svo
kaupstaðarferðir urðu flestum mjög erviðar.
Víða fennti fje í fyrstu snjóunum, sem kom,
einkum voru talsverð brögð að pví til upp-
sveita. Afli var hjer með bezta móti í sum-
ar og í haust gekk hjer stór fiskur alveg inn
að Leirubotni, svo hlaðfiski var um tíma,
en sökum illviðranna varð pað lítt að notum.
Kú verður lijer aðeins vart. Um eða yfir 50
bátum var lijer haldið út í sumar um tíma.
Mikið er jeg liræddur um að fiskiveiði verði
hjer eyðilögð, nema pvi betri varúðarreglur
verði viðhafðar, pví árlega vex hjer báta-
mergðin, og menn úr öllum áttum sækja
hjer að, sem til gullnáma. «Reykjavíkin»,
eign peirra Geirs Zöega, tvíhlóð sig hjer 1
sumar, er mælt að hún hafi fengið 4,300
fiskjar. Hjer komu einnig' 16 Færoyingar með
«Díönu» í sumar til fiskiveiða. Korðmenn
voru hjer eptir vanda við síldarveiði, og
öfluðu ógrynni af henni, víst um eða yfir
3,000 tunnur. J>eir eru nú farnir hjeðan
fyrir viku. Fiskiprísar voru hjer mjög lágir
1 sumar, stór fiskur 1272 til 13 aura pund.,
smár 9 og ísa 7 aura pd. |>að er bágt til
pess að vita, að bændur skuli eigi sjálfir
skólinn, konungshöllin og stórpingssalurinn,
og eru pað allfögur steinhús.
Utanvið staðinn eru jndælir lundir og
hæðir með fögrum húsum á milli runna og
lsekja. J>ykir ferðamönnum Kristiania, hvað
afstöðu snertir, einhver hinn fegursti stað-
ur í Norðurálfu. En mjer pykir pó ein-
stöku aðrir staðir í Koregi en pá fegri
hvað afstöðu snertir.
í Kristianiu flutti jeg 2 fyrirlestra
var jeg vel ánægður með tilbeyrendur pó
peir væri ekki fleiri en 80—90 pað kemur
valla sá dagur að ekki sjeu fyrirlestrar og
sjónarleikir á 2—4 stöðum í staðnum, og
ætti pví íslenzkur fjósadrengur ekki að
heimta marga tilheyrendur hjer.
Mjer fjell fólkið hjer fullvel í geð, og
jeg hitti ýmsa ágæta menn. En sá sem
bjer hjálpaði mjer bezt var H. E. Berner
ritstjóri hins norska Dagblaðs.
J>annig líkur að segja frá ferðum min-
um í Noregi. Jeg hef haft bæði gagn og
gleði af þeim, og jeg má játa það satt. sem
eínn íslenzkur maður ritaði mjer pá hann
lieyrði um ferðir mínar: pað er auðsjeð að
sjerleg forsjón er í verki“, og Guð og góð-
ir menn hafa hjálpað mjer, og jeg skal nú
taka til dæmis:
Á þeim 37 stöðum sem jcg hefi flutt
fyrirlestra, hef jeg ætíð (að e i n u m stað
undanskildum) fengið fundarhús ó-
keypis, hús sem annars voru vön að kosta
3 —12 krónur um kvöldið, og ef jeg hefði
orðið að borga pau öll þá gátu þau ekki
kostað mig minna en 300 krónur, en þetta
allt fjekk jeg gefins.
Yilji maður ekki heita helber dóni, pá
dugar ekki (nema á veitingahúsum) að
biðja að lofa sjer að vera þegar maður
kemur í staði utanlands hvar svo sem er.
Jeg hef ekki heldur gjört pað. Opt hefir
mjer pó verið boðið að búa ókeypis, en
optar hefi jeg samt verið á veitingahúsum og
par verður maður að borga frá 1—4 krón-
ur um daginn og meira stundum. I Krist-
aniu og á 4 öðrum stöðum hafa menn, að
mjer að fornspurðnm, ritað fyrirlestra mína
á meðan jeg flutti pá, og sett svo i blöðin,
tvísvar pó með leyfi mínu, en prisvar
án þess jeg vissi af, hafa og stundum önn-
ur blöð tekið það upp eptir hínum.
Og blöðin hafa einnig opt ritað langt
meira lof um fyrirlestra mína en peir áttu
skilið, og hinum norsku blöðum á jeg ekki
alllítið að pakka hvað mjer hefir gengið vel
með ferðir minar.
Eirmig vil jeg minnast pess, að margir
hafa gefið mjer mörg góð ráð og aðvaran-
ir, því annars hefði kannske verið hætt við
að jeg hefði farið út í en þá meiri gönur
en jeg hef gjört.
Jeg endurtsk pað, er jeg áður hef
sagt: Norðmenn hafa mikla vináttu til
íslendinga, (og pess hef jeg einnig notíð)
og þeir óska að komast í nánara samband
við pá; en petta er heldur engin furða,
þeir eru oss af öllum þjóðum náskyldastir
og það er því von að báðum renni blóð tíl
skyldunnar.
Tvö ár var jeg í Noregi. Nú hef jeg
verið þegar eitt ár í Danmörk og fellur
par prýðisvel. En pvi lengur sem jeg er
hjer, pess betri og fagrari stendur íslands
og Noregs pjóð og náttúra fyrir minni sálar-
sjón. Um pessa indælu sumarnótt hef jeg
stundum horft norður yfir þær fögru og
endalausu dönsku sljettur, horft í norður- og
austurátt, sem umfaðmast í kvöld- og morg
unroðanum upp yfir Noregi og íslandi,
pessum mínum blessuðu föður og móður-
löndum.
Ritað á Jótlandi, í ágúst 1878.