Norðanfari - 18.12.1878, Page 4
— 124
reyna að reisa skorður við pessu, annaðhvort
með í>ví. að látfi eigi fisk sinn alveg orða-
laust til kaupmanna ellegar sjálfir útvega
sjer flutningsskip til útlanda. TJll var hjer
85 til 90 aura pundið. Kjöt var hjer í
haust 25 aura pundið af heztu sort. Hjer
var talsverð fjártaka, pví þó heyskapartíð
væri góð par til að brá, þá varð heyskapur-
inn sumstaðar endasleppur og á stöku stað
mun hey hafa lent undir snjó og gaddi, ■
einnig munu hey vera víða skemmd, vegna
liinna afarmiklu hausthryðja*.
24. f. m. hrapaði unglingsm. til dauðs í
Ölafsfjarðarmúja, er hjet Steinn Jalcobsson
frá Brimnesi í Ólafsf.; hann var að'ná kindum.
AUGLÝSIÍÍGAR.
Skrá
yfir hækur, sem Friðbjörn Steinsson bókbindari og bóksali
á Akureyri hefir að selja.
I. Guðfraíðisbækur: Kr. a.
Biblía. Reykjavik 1859. . . . í gyltu alskinni 6, 00
— Lundúnum 1866. . . . — — 4, 00
Nýja-Testamenti. Oxford 1866. . . - — — 1, 00
Prjedikanir Dr. Pjeturs. Khöfn 1864. - — — 6, 35
Hugvekjur, I.. eptir sama. Khöfn 1868. - — — 3, 20
— II., eptir sama. Khöfn 1868. - — — 2, ;,0
— III., eptir sama. Rvík 1878. f bandi 1, 00
Bænir eptir sama. Reykjavik 18; 3. - — 0. 54
Mynsters hugleiðingar. Khöfn 1853. - — 3—4, 00
För Pílagrim8Íns. Lundúnnm 1876. - — 2, 00
Sálmasöngsbók með 3 röddum eptir Pjetur
Guðjónsson. Kaupmannahöfn 1878. - — 4—5, 00
Passíu-Sálmar. Rvik 1876. ... - — 1,20—1, 50
Hugvekju-Sálmar sira G. E. Rvík 1860. - — 1, 00
Viku-Sálmar síra G. G. S. Rvík 1862. - — 0, 35
Sálmar eptir sira Helga. Reykjavík 1873. - kápu 0, 50
J>orlákskver. Reykjavík 1858. ... - bandi 1,50—1, 75
Biblíusögur Balslevs. Reykjavík 1877. - — 0, 80
Biblíumyndir. Khöfn 1877. . . . - — 0, 50
Afmælisgjöf handa börnum. Akureyri 1867. - — 0, 70
Kristileg Smárit, Nr. 1—8. Reykjavík. - kápu 0, 35
Samanburður katól. eptir S. M. Rvik 1859. - — 2, 00
Útskýring katól. eptir Bouduin. Rvík 1865. - — 1, 00
Svar uppá brjef frá París. Rvík 1865. - — 0, 25
Jesús Kristur er Guð. Reykjavik 1865. - — 0, 35
Páfatrúin eptir Svb. H. Akureyri 1857. - — 0, 15
Ræða á 4. sunnudag eptir þrenningarhátið
1878, flutt í dómkirkjunni í Rvik at H. Sv. - — 0, 20
II. Sögubækur:
Sögur úr 4001 nótt. Rvik 1852. ... 1 bandi 1, 35
10 ráðgjafasögur. Khöfn 1876. . . ■ • * 1, 00
Karla-Magnúsar saga. Khöfn 1853. . • • — 1, 75
Droplaugarsona saga. Reykjavík 1878. . . • kápu 0, 50
Gull-f>óris saga. Reykjavík 1878. . . • — 0, 70
Holta-J>óris saga. Reykjavík 1876. . . . - — 0. 25
Sagan af HranaHring. Reykjavik 1874. . . • — 0, 35
J>jalar-Jóns saga. Reykjavík 1857. . . » — 0, 50
Æfisaga Sigurðar Breiðfjörðs. Rvík 1878. . . — 0. 50
Ferðasaga Eiriks á Brúnum. Reykjavik 1878. - — 0, 70
Sawitri (skáldsaga). Rvík 1878. . . • — 0, 55
Piltur og stúlka (skáldsaga). Reykjavík 1867. í bandi 2, 20
Mannamunur (skáldsaga). Akureyri 1872. — L 00
Smásögur G. Vigiússonar. Akureyri 1877. - kápu o, 50
Mjallhvítar saga með myndum. Khöfn 1872. - bandi 0, 50
Myndakver handa börnum. Khöfn 1875. - — 0, 55
III. Kennslubækur o. fl.:
Stafrófskver handa börnum. Akurej'ri 1877. í bandi 0, 40
Stafrófskver og lestrarkver. Reykjavik 1866. — 0, 70
Dýrafræði Gröndals. Revkjavík 1878. . 2,25- -2, 65
Steinafræði Gröndals. Reykjavík 1878. . . 1,80- -2, 20
Landafræði Erslevs. Reykjavik 1878. . 1,25- -1, 60
Landabrjef Erslevs. Kaupmannahöfn. . 2,50- -5, 50
Reikningsbók Eiríks Briems. Reykjavík 1876. 1 bandi 1, 00
Kennslubók í enslcri tungu. Reykjavík 1875. - — 3, 70
Kennslubók ljósmæðra. Reykjavik 1871. — 2, 66
Dönsk málfræði. Reykjavik 1857. — 1, 10
Krirkjurjettur Jóns Pjeturssonar. Rvík 1863. . — 2, 00
Matreiðslubók mad. |>óru. Akureyri 1858. - — ú 50
Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar. Rvik 1877. - kápu o, 50
Rit um mjólkureinkenni á kúm. Akureyri 1859. - bandi o, 50
Rit um fjárrækt. Akureyri 1855. - kápu 0, 20
Stundatal eptir sólu og tungli. Akureyri 1855. - — 0, 50
Um isl. faldbúning eptir S. G. Khöfn 1878. - bandi 2, 00
Lýsing íslands. Kaupmannahöfn 1853. - kápu ú 00
Alþingistíðindi 1877. Reykjavík 1878. - — 3, 00
Ætlunarverk bcndans. Khöfn 1853. • — o, 45
IV. Ljóðmæli:
Ljóðmæli Jóns J>orlákssonar. Khöfn 1843. í bandi 2, 00
Ljóðmæii Svb. Egilssonar. Reykjavík 1856. - — 3, 60
Söngvar og kvæði Jóns Ólafssonar. Eskifirði 1877 - — 2, 50
Svanhvít (þýdd af M. J. og Stgr. Th.). Rvík 1877. . — 2, 00
Snót (ný). Útg. G. M, o fl. Akureyri 1877. - — 2, 00
Söngvar og kvæði með 2 og 3 röddum. Rvík 1877. - kápu 1, 00
Örfar-Odds drápa B, Gröndals. Reykjavik 1851. - bandi L 65
Kvæði Gröndals og um skáldskap og fagrar
menntir. Kaupmannahöfn 1853. - kápu o, 50
Mackbet (sorgarleikur). Reykjavík 1874. - — ú 00
Hamlet (sorgarleikur). Reykjavík 1878. . , - — ú 68
Nýársnóttin (sorgarleikur). Akureyri 1872. - bandi 0, 65
Uíonskviða, 1. og 2. hepti Reykjavík 1855. - kápu 4, 92
Rímur af Búa Andriðarsyni. Reykjavík 1872. - — o, 65
— -- Amoratis kongí. Reykjavík 1861. - — 0, 65
— -- Gunnlaugi ormstungu. Akuiæyri 1878. - — 0, 60
— - Jóhanni og Jóhönnu. Khöfn 1874. . — 0, 33
Ennfremur hefir bókaverzlunin nolckrar útlendar bækur og tek-
ur að sjer að útvega þær, sem hún lieíir elcki á reiðum liöndum,
og fáanlegar eru.
— Haustið 1878 voru seldar við uppboð
í Skinnastadahrepp Jþessar kindur:
1. Veturgamall sauður með mark: hamar-
skorið hægra, blaðstýft framan vinstra.
2. V eturgamall sauður með mark: tvírifað
í stúf, gagnfjaðrað hægra, sneitt framan
vinstra.
3. Veturgömul ær með mark: hvatrifað h.
stýíður helmingur biti framan vinstra.
4. Hnýflóttur sauður 2 vetur, með undan-
fær.-lu marki: stýft, gagnbitað hægra
sneitt apt., bragð fr. vinstra. Brennim.
P H G.
5. Lambgeldingur með mark: sýlt, fjöður
fr. hægra, hálftaf aptan vinstra.
Hver sem getur leitt sig rjettan eig-
anda að kindum þessum má vitja andvirð-
isins til min, að frádregnum öllum kostnaði-
Sandfellshaga 18. nóv. 1878,
fijörn Jónsson.
— Næstliðið sumar tapaðist brúnsokk- |
ótt hryssa 5 vetra gömul, hvit í tagli og
með hvítan hlett á annari síðu , mörkuð :
heilrifað hægra. Hvem þann, er kynni að
vita hvar hryssa þessi hefir seinast stað-
næmst, bið jeg að taki hana til hirðingar
og hagagöngu, og láti mig sem allra fyrst
vita um þetta, og jafnframt hvað hirðing
og hagaganga kostar.
Brekkukoti á Efribyggð í Skf. 22. nóv. 1878.
Árni Guðmundsson.
— Óskilaær hvíthornótt veturgömul, mark:
Gagnbitað hægra; hamarskorið vinstra, er
af undirskrifuðum seld við uppboð næstlið-
ið haust.
Laugalandi í Glæsibæarhrepp, 4,/12 78.
J. Einarsson.
— Á næstliðnu hausti var mjer dregin
hvitur lambgeldingur með mínu fjármarki —
er Sigríður kona mín, er talin fyrir í marka-
skrá Eyjafjarðarsýslu, sneitt aptau biti fram-
an hægra; sýlt vinstra, með þvi lamb þetta
er ekki mín eign getur rjettur eigandi vitjað
andvirðisins til mín, og um leið borgað aug-
lýsingu þessa.
Ánastöðum, 7. desember 1878.
V. K. Jónsson.
— Næstl. haust tapaðist á Akureyri á
E. E. Möllersplássi ný úlpa dökkblá með
kraga og líningum með pörum á, og einum
hnapp upp við kragann. íslenzkur trefill
átti að vera í annari erminni. Einnig 2
múlteymingar og eitt reiðbeizli með stöng-
uðu höfðuðleðri og járnstengum með kop-
arspaða á annari og fljettuðum kaðaltaum-
um. Hver sem kann að hafa fundið muni
þessa, um biðst að halda þeim til slcila
til ritstjóra Norðanfara móti fundarlaunum.
Stólkambar og vefjarskeiðar.
Hver sem vill. getur fengið þetta keypt hjá
undirskriluðum og einnig hjá herra Pjetri
íáæmundsson á Akureyri.
Hvassafelli, 17. des. 1878.
Benidikt Jóhannesson.
JJjBg- Hjer með kunngjörist almenningi,
að verzlun' ekki framfari á Akureyri og
Oddeyri frá 1. til 12. janúar næstkoinandi.
— Fjármark Ármanns Júlíusar Jónas-
sonar í Nesi í Höfðahverfi er: tvístýft fr.
hægra og miðhlutað í stúf vinstra. Brennim.:
Árm. Jú.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prentari: Ólaíur Ólafsson.