Norðanfari - 06.11.1879, Blaðsíða 3
— 103
og landið), og verði pað gjört á öllum jörð-
um Ibatnar ísland allt. En til að byggja
sbynsamlega, vantar þekldngu til að vinna
sem hægast og kostnaðarminnst, og hún kem-
ur ekki algjörlega fyrr en alpýðuskólar kom-
ast á, pá kemur viljinn, og pá sjest hvað
haganlegast er að gjöra að lögum, en af pví
petta mun eiga langt í land, væri hetra en
ekkort, að landstjórn vor ljeti hu- og jarð-
fróða menn ferðast um til að segja fyrir, og
pcir ætti par að auk rita hvað hentast væri
við hverja jörð, hver sem hana á, eða liefir
til umsjónar og áhúðar, og auglýsa pað svo
opinherlega. Síðan ætti að koma skýrsla um
allar jarðabætur, og athugasemdir frá par til
kjörnum mönnum, og ætti pá að víkja peim
frá sem ekkert hæta ábúðarjörð sína, ef hún
getur tekið bótum. En pað er hinir hæta
hana, fram yfir pað sem peir fríviljuglega
undirgengust við hyggingarskilmálana, ætti
vafalaust að xnetast, og horgast af eiganda, ef
peir húa ekki svo lengi á jörðinni að peir
fái kostnað sinn endurgoldinn. Samningsrof
ættu pá einnig að takast til greina, hvorum
sem pau verða til skaða.
Tvískerjum, 13. sept. 1879.
Sigurður Ingimundarson.
Hof í Hjaltadal.
(Hugsað við jarðarför Guðrúnar sál. á Hofi
28. marz 1879*.)
J>jer jeg heilsa forna, fræga Hof!
J>ars forðum ríkti heiðið guðalof.
Mikla, tigna, fagra feðraból!
Er frelsið horfið? — dáin guðasól?
J>jer jeg heilsa, forna, fræga Hof!
Sem fljettað aldir hafa tignarlof.
J>ar sem hetjan Hjalti lifði, dó,
Og hvílir nú í margra alda ró.
J>á frægðarsól á skóga dalsins skein
Og skuggsjá var peim áin tær og hrein.
Nú drúpa hríslur dauðans viður kvöld,
Með djúpum harmi rennur áin köld.
Hvað syrgir hún ? hún syrgir liðna tíð ;
Hún sjer nú enga fagra skógarhlíð,
En naktar grundir orpnar aur og sand,
engi bleik og hrjóstugt fjallaland.
J>jer jeg heilsa, forna fræga Hof!
J>ín fegurð óx við kristið trúarlof;
pví hjer í húsum guðdómsgeisli hrann,
Nú grátdögg sje jeg lauga penna rann.
Já, hjer er sorg og harmatára flóð
Og hjer jeg vil ei syngja gleðiljóð.
En hvað er pá sem hryggir hug og sál?
Ó! hvað er pað sem stöðvar gleðimál?
Hjer er lífsins ljómi orðinn nár;
Liðinn dauði yfir fagrar hrár.
Hjer er móðir hússins köld og fól
Hnigin hleik og lögð á grenifjöl
J>itt hvílurúm er hart og pröngt og dökkt
Og hulda pekur brúnaljósin slökkt.
Jeg heilsa pjer í huga mínum lík;
Sú heilsan verði blíð og friðarrík.
Ó, Guðrún! pú varst góðfrægt kvennaval,
pig grætur fólk um allan Hjaltadal.
Jeg sá pig aldrei, samt pín sakna hjer
Og sorgartárin hrynja af augum mjer.
*) í fyrsta sinn er höf. koxn að Hofi.
Eg syng pjer hjartnæm sigurorða ljóð;
Eg syng pjer nú minn dýpsta hjartans óð
Og pjer, af minni harndóms blíðu sál,
A bleikar varir legg jeg pakkarmál:
Eg kveð pig, vinur! eptir unna praut,
Er ást og tryggð mjer veittir lífsuinbraut
pjer sje pökk, ó! sefa sorg og harm,
Sjá! jeg lifi, perrðu tár af hvarm.
Eg kveð pig ljúfa, fagra harna fjöld!
Er fegurst gjöf mjer var í heimi völd.
Ó, grátið mig ei góðu tryggu hörn!
Guð sje ykkar hjálp og trúarvörn.
Eg kveð pig dapra frænda og vina fjöld,
Fjær og nær, í gegnum dauðans tjöld;
Sá Guð er pjáðum líkn og svölun ljer,
(Hú) lífsins kransinn gefið hefur mjer».
pig kveður svo með virðing, viknun, ást,
Yinafjöld er aldrei hregðast sást
Og klökkum liuga fyrsta’ og síðsta- sinn.
Signa mun hinn kalda legstað pinn.
Æ, sofðu Guðrún! sje pjer hvíldin vær!
En sálin pín á himni Drottins grær;
Nú minniskrans eg fölan fijetta pjer,
Ei fegri neinn í hjarta mínu er.
J>ú, misstir geislann, forna fræga Hof!
En fegurð hans og gróið dyggðalof
Mun í anda lífs um langa tíð,
Ljóma eins og stjarna hjört og fríð.
Ó dalur! sem eg ást og heiðurs ann,
Hjer áttir pú hinn tigna guðarann.
pá lýsti sól um fjöll pín fríð og hrein;
pá fornar vættir byggðu hól og stein.
En pað er horfið fyrir fullt og allt;
pitt feðralof er nú ei heitt, en kalt.
Og samt er í pjer falin fegurð djúp,
J>ó frægðin hyrgist tímans eyðikjúp.
Og dýpstan unað við pín fjöll jeg finn,
Friður, yndi, leggst um huga minn,
Og í pjer gleymi eg lífsins harm og hryggð,
En hjartað hindur við pig ást og tryggð.
Ó Hjaltadalur! pjer um ár og öld,
Orni sól og lífsins gæðafjöld.
Hið góða, stóra, glatað, misst og hrjáð,
J>jer gefist nýtt og fegri búning skráð.
Frjettir útlendar.
Kaupmannaliöfn 25. septemher 1879.
Fjóðverjaland. J>jóðverjaland má sín nú
mest í Norðurálfunni, og verður pví fyrst á
hlaði, er frjettir skal segja úr útlöndum.
J>aðan er nú reyndar ekki mikið að
segja sem stendur, pólitískir skraffinnar hafa
reyndar pótzt sjá ófriðarbliku á lopti, en hvað
sem satt kann að hafa verið í pví, pá er allt
nú snúið til friðar og spektar. J>essu var
svo varið að undanfarið sumar hafa blöð J>jóð-
verja og Rússa látið mjög ófriðlega. Deilu-
efnið var einlcum hin nýja tollskipun J>jóð-
verja, er Rússum pótti sjer í óhag, og fóru
hlöð peirra fram á, að binda svo um hnút-
ana, að J>jóðverjar græddu lítið á grönnum
sínum við tolllögin. Allt komst í hál og
hrand og sumir hjeldu að Bismark og Gorz-
chakoff reru undir, pví að peir eru engir
vinir. Blöðin fóru að geta pess til að Frakk-
ar mundu ganga í samhand við Rússa, og
alsherjaxsti'íð mundi ríða að höndum, en allt
petta hefir lagast að mestu, og gömlu keis-
ararnir fundust nýlega að málum í smáhæ
einum á landamærunum, til pess að tryggja
vinskapinn. Nóg verða samt eptir ágrein-
ingsefnin, ekki sízt pað að í norðvesturhluta
Rússlands í fylkjunum við Eystrasalt eru marg-
ir J>jóðverjar húsettir, sem gjarnan vilja verða
samlendir frændum sínum vesturfrá, Bis-
mark tæki pví víst vel, ef pað gengi með
góðu, enda er pað mark og mið hins nýja
keisaradæmis að gjöra eitt ríki úr öllum peim
löndum, par sem pýzk tunga er töluð. Á
hinn hóginn reyna stjórnirnar í báðum lönd-
um að halda vináttunni við, par sem pær
eiga háðar í höggi við jafnaðarmenn og
róstudólga heima fyrir. Nú sem stendur er
Bismark í Vínarborg og húast menn við
miklu og mörgu af samtali peirra Andrassys.
Menn geta pess til að keisaradæmin 3 ætli
að bindast fóstbræðralagi, en aðrir segja að
Bismark vilji koma Austurríki einu í náið
samband við J>jóðverjaland, og undir kunni
að húa að Bismark búi yfir einhverjum peim
vjelum, er innan skamms kljúfi keisaradæmið
Austurríki — Ungverjaland á pann veg, að
J>ýzku löndin komi undir pýzlca keisaradæmið.
Allt er petta getgátur, en vís væri Bismark
til pess.
Rússland og Tyrkland. Frá Rússlandi
heyrist fátt, við og við sjest í blöðunum að
svo og svo margir hafi verið drepnir eða rekn-
ir austur í Síberíu, en nú er farið að minnka
um pað. Níhílistar hefna sín með verstu
hryðjuverkum og leggja eld í bæji, par sein
peir koma pví við. Rússar hafa orðið að
fara að sampykktum Berlínarfundarins, og
lægir pað nokkuð yfirgang peirra. A Tyrk-
landi gengur allt á sömu trjefótunum og fyr.
Fjárleysið sama embættismenn fá að kalla
engin laun og svo ræna peir almúgann.
Landaprætur eru milli Tyrkja og Grikkja,
og eru pær eigi útkljáðar enn pá.
Frakkland. J>ó .pað fari ekki hátt og sjáist
ekki opt í blöðum Frakka, pá er samt ekkert
jafnríkt í huga peirra og grimmileg hefnd
fyrir stríðið 1870, peir vilja vinna af J>jóð-
verjum Elsass og Löhtringju og lækka í peim
hrokann. í J>cssu máli eru allir flokkar
einhuga, en lengra nær samheldnin ekki.
Eptir fall Napóleons keisarasonar gætir Bóna-
partista lítið, enda eru litlar líkur til að
Napoleon keisarafrændi lcomist til valda.
Yarla verður pjóðveldið langgætt, pað er lík-
legt að hinir rauðu lýðveldismenn nái meiri
völdum en nú er og Gambetta verði forseti,
en örskammt er öfganna milli, og frá taum-
lausu frelsi er stutt leið til einveldisdæmis.
Engiand. Nú hafa Englendingar að fullu
unnið Zúlukaffa og tekið höndum konung
peirra Cetevayo, pað gjörðist í byrjun p. m.
Hann var orðinn mannlaus og allslaus og
fór undan á flótta, loksins toku peir hús á
honum. Enskur hermaður vildi leggja hend-
ur á konunginn en hann leit á hermann-
inn með tignarsvip og mælti: „snertu mig
ekki, hvíti hermaður“. Englendingar hafa
konunginn í varðhaldi og eru víst í vand-
ræðum hvað gjöra skuli við hann. Hann
krafðist pegar að verða skotinn, en pví var
eigi hlýtt. Landið leggja Englendingar lík-
lega undir sig.
Eins og fyr mun vera frá sagt í Nf.
höfðu Englendingar borið sigur úr býtum í
stríðinu við Afghanistan og var allt par
með friði og spekt, enskur sendiboði, major
Caragnari var seztur í Kabul með sveit
sinni lijer um 90 manns, en ekkert enskt
lið var nærri. í sept. gjörðu innlendir
hermenn með borgarskrílnum aðsúg að liöll
enska sendiboðans og svo fór að hann og
nálega öll hans sveit var höggvin niður ept-
ir hrausta vörn. J>essi major Caragnari
var launsonur Napóleons keisara 3, og