Norðanfari - 13.01.1881, Síða 1
VOIMAVPIIU.
20. ár.
— Engínn hluti landsins hefir orðið fyrir
jafnmiklum skemmdum af völdum náttúr-
unnar eptir landnámstíð, eins og Skaptafells-
sýsla, og ber pað mest til pess, að hún liggur
öll með sjó fram, en jöklar víðasthvar skammt
fyrir ofan, er valda mikluin vatnagangi með
aurrensli og sandburði, sem eyðir graslendi
og gjörir frjófsöm engi og haga að eyðisöndum,
án pess að menn geti neitt við ráðið. Hin
stórkostlegustu jökulhlaup munu optast hafa
orsakast af eldsumbrotum í jökulfjöllunum,
pví að eldurinn heíir brætt jökulinn og hleypt
flóðinu á stað, en smærri hlaup koma árlega
án pess eldur valdi, pví að pegar vatnið er
húið lengi að safnast fyrir innau í jöklinuin,
lilýtur pað að fá framrás, og verður lilaupið
pví meira, sem vatnið hefir lengur staðið
inni. Skemmdir pær, er pessi lilaup valda,
eru opt ekki meiri en svo, að peirra sjást engin
merki að fám árum liðnum, en opt eiga pær
sjer líka lengri aldur, einkum pegar jöluilflóð
koma hvað eptir annað yfir sama svæðið.
Stundum kann svo að fara, að svæði pað, sem
orðið er aleytt af ágangi jökulvatna, grói upp
aptur, pegar vötn leggjast par frá um langan
tíma, en petta verður mjög seint, og pegar
minst varir, eru vötnin komin par yfir aptur.
|>annig spillist landið ávalt meir en pað
batnar aptur.
Mikil byggð liefir eyðst í Skaptafellssýslu
frá pví í fornöld, bæði af eldgosum ogjökul-
hlaupum: — á Mýrdalssandi (Lágeyjarbverfi,
1311, 1416), i Leiðvallar- og Kleifahreppum
(1332? 1783 í Síðu-eldinum), í öræfum
(Litlahjerað, öll byggð á Breiðamerkursandi,
1349 (1362?), í Fellshverfi (Fell, öll hyggð
á Steinasandi*); í »Horníirði og Lónshverfi«**
*) Fell lagðist alveg i eyði fyrir fám árum,
en langt er síðan að byggð hvarf af
Steinasandi, (1349?). f>ar mun hafa
verið Hof í Papýlí er Landnáma nefnir,
og líklega fleiri bæir.
**) f>annig er að orði korníst i annálum.
Jafnframt Oræfahlaupinu hafa líklega
Mangarimi.
(Framhakl)
f>etta sagði mangarinn svo áfergilega.
að pað var auðsjeð honum var full alvara.
Veslings vefarinn, sem hugsaði meir um líf
náunga sinna, enn sjálfan sig, ljet ekkert
bera á pessum leyndardómi. Hvenær sem
mangarinn kom eptir petta til hans, skalf
hann af hræðlsu með sjálfum sjer; og pegar
hann spurði hann að, hvort hann vildi
ekki koma með sjer aptur, pá varð vefar-
anum ekki annað að órði, enn að biðja
Guð að varðveita sig.
Nokkrum mánuðum seinna, var mang-
arinn settur í varðhald i Bayreuth, pví
menn höfðu hann grunaðan um rííni gnn
hann ljet ekkert á sig ganga. |>að var
reynt að pína hann til sagna, enn hann
stóðst allar pær pintíngar, og sagðist alltaf
vera saklaus. Af pví menn vissu engin
önnur ráð, að koma honum til að meðganga
I
Aluneyii, 13. janúar 1881.
Nr. 11—12.
(1349) — og enn halda jökulvötnin áfram
að eyða landinu. f>að væri nú engin furða,
pótt pessi sífellda eyðilegging, sem sýsla pessi
er undirorpin fremur öllum öðrum bygðar-
lögum landsins, hefði dregið kjark úr íbúum
hennar og lamað framtakssemi peirra, enda
er pví líka pannig háttað. Fyrrum var
Skaptafellsping eitthvert liið merkasta hjerað
landsins að mörgu leyti; paðan var hinn
fyrsti löggjafi íslands, Úlfijótur, og líklega
einnig fóstbróðír hans, hinn ágæti fjelags-
maður Grímur geitskór; paðan áttu kyn sitt
að rekja nokkrir hinna fyrstu fræðimanna
iandsins (Oddur Kolsson Síðu-Hallssonar og
Eiríkur Oddsson), og par átti heima ein hin
ágætasta liöfðingja ætt hjer á landi á frelsis-
öldinni, Freysgoða ættin* *. En nú pykja
Skaptfellingar að ýmsu leyti standa mjög á
baki öðrum landsbúum, og mun pað álit ekki
sízt rótgróið hjá nábúum peirra að austan-
verðu, að Skaptfellingar standi skör lægra en
sjálfir peir, bæði að menntun og liáttprýði,
og pá ekki síður að búnaðar- og liíbýlaháttum,
og kann vera, að fyrir pá sök sje eigi gætt
eins Og skyldi kosta peirra, heldur litið öllu
fremur á gallana. eins og títt er í heimi
pessum. Skaptfellingar eiga sammerkt við
aðra íbúa Austfirðingafjórðungs i pví, að peir
hafa , lítið ímyndunarafl, ,og festa hugann
fremur við hina liversdaglegu hlið lifsins, og
eins í pví, að peir eru dulir menn og sein-
teknir, en einatt pví drjúgari, pegar fram í
sækir. |>eir eru mjög fastheldnir við háttu
forfeðra sinna, og hafa pess vegna varðveitt
ýmislegt gott, og einkonnilegt af hinu forna
pjóðerni íslendinga, án pess að peir hafi
sjálfir Ijósa meðvitund um pað. Mál peirra
hlaupið fram Hornafjarðarfljót og Jök-
ulsá í-Lóni. J>á mun Skógey hafa lagst
i eyði.
*) Freysgyðlingar (Svinfellingar) höfðu vald
yfir öllum Austfirðingafjórðungi á Sturl-
ungaöld, og gengu seinastir allra höfð-
ingja landsins uudir Noregskonung.
er hreinna og lausara við útlenda tilgerð
lieldur en margra annara landsbúa*, og gest-
risni og greiðasemi munu livergi á landinu
vera almennari og náttúrlegri, en hjá peim.
J>egar pess er gætt, að peini er að miklu
leyti bægt frá samgöngum við aðra liluta
landsins, pá er ekki að kynja, pótt eigi sje
vaknaður hjá peim almennur áhugi á mörgu
pví, sem til framfara horlir, og annarsstaðar
er komið nokkuð á veg, og pegar pað er tek-
ið til greina, að land peirra er svo víða und-
irorpið stórkostlegum áföllum, pá virðist mega
vorkenna peim, pótt peir sjeu eigi fljótir til
að byrja á jarðabótum, par sem peir mega
kvíða fyrir, að verk peirra ónýtist aptur peg-
ar minnst varir. |>eir, sem vita, hversulitla
menntun er að finna meðal alpýðunnar í
ýmsum peiin sveitum. er pó Iiggja eigi all-
fjarri höfuðbóli menntunarinnar hjer á landi,
munu eigi furða sig á pví, pótt menntunin
sje í barndómi í Skaptafellssýslum , og líkt
má segja um áhugann á pjóðmálum, aðhann
er að vísu harla lítill í Skaptafellssýslu, en
pað er meiri furða, að hann skuli pó vera
par til hjá einstöku alpýðumönnum, held-
ur en pótt liann væri til lijá mörgum í peim
hjeruðum, er liggja næst aðsetri Iandstjórn-
arinnar, og bezt færi hafa haft á að taka pátt
í hinum almennu fundahöldum. — J>að sem
er búnaðinum í Skiptafellssýslu til mesta
hnekkis, fyrír utan pær orsakir, sem nú hafa
taldar verið, er pjettbýlið og sundur-
skipting jarðanna, að minnsta kosti er
pað svo í Austur-Skaptafellssýslu. Eins og
víðara á landinu á sjer stað, giptast hjer
*) 1 Skaptafellsýslu kveður einna minst að
peim leiða ósið, sem farinn er víða að
tíðkast á seinni árura, að búa til alls-
konar skrípaheití með pví að slengja
saman tveim mannanöfnum í eitt eða
setja útlenzkar endingar á íslenzk nöfn,
og eins ber par mínnst á peim út-
lenda sið, að láta einn mann heita
tveimur eða fleiri nöfnum.
pá var hann loksins látinn laus aptur, og
fjekk aukheldur brjeflegann vitnisburð um
sakleysi sitt, og leyfi til að , halda áfram
verzlun sinni
Hann fór nix úr fangelsinu með peim
föstum ásetningi, að stela eins eptir sem
áður, enn vera samt varari um sig.
í forstaðnum við Bayreuth var gest-
gjafahús, og vandi liann opt komur sínar
pangað. Hann gekk líka pangað í petta
sinn. Svo stóð á, að ársmarkaður var hald-
inn par einmitt um pessar mundir, var pví
gjestaherbergið fullt af mönnum. Nokkrir
fornkunningjar hans flykktust pegar utan-
um hann, og urðu feignir að sjá hann
kominn aptur á frjálsan fót, og spurðu
liann að, hvörnig á pessu liefði staðið, og
hvört hann hefði orðið alsýkn.
þessi samvitskulausi fantur gumaði nú
mikið af sakleysi sínu. Hann sýndi öllum
brjeflega vitnisburðinn og hreitti nógum sár-
yrðum um bæarstjórana, (fyrir pað) ,að
— 21 —
peir hefðu kvalið heiðvirðan mann fyrir
sakleysi, en orðið pó að lokunum að jeta
allt ofani sig agtur. Allir kjenndu í brjóst-
um hann.
Enn meðal gestanna var einn, sem
mangarinn átti sízt von á, pað var maður
nokkur frá Kúlmbakk, sem stolið hafði
verið frá árinu áður. Hann gáði að pví, að
mangarinn og konan hans voru í fötum,
sem stolið hafði verið frá honum. Hann
gengur pví í kyrrpey til gjestgjafans og
biður hann að láta hvorugt peirra fara
burt. Síðan flytti liann sjer og sókti varð-
menn. Mangarinn átti sjer einkis ótta von,
pegar varðmennirnir allt í einu komu inn
og lögðu hendur á hann. Honum hnykkti
mjög við og spurði hvað til kæmi Kulm-
bakks-maðurinn spyr hann: hvar hann hafi
fengið pessi föt.
Hann ljezt að sönnu vera saklaus, en
varð pó að labba aptur viðstöðulaust í sama
fángelsið, sem hann var rjett nýsloppin úr.