Norðanfari - 13.01.1881, Side 2
— 22 —
margir ráðleysingjar án þess að nokkur lík-
indi sjeu til, að peir geti sæmilega sjeð fyr-
ir konu og börnum, en í stað þcss að slíkir
menn eiga víða annarsstaðar, par sem jarðir
eru erfiðari og búskapur er kostnaðarmeiri,
engan kost á að fara að búa, þá fara peir
hjer að hokra við nálega engin efni á 2 og
3 jarðarhundraðum og verður sjaldan nein
mynd á slíkum búskap, því ekki er hægt að
ráðast í neitt verulegt, par sem efni og vinnu-
krapt vantar, og jarðnæðisleysið bannar alla
útfærslu. ]petta ásigkomulng tálmar pví fram-
förunum, pótt pað hins vegar varni sveitar-
pyngslum, pví að margur sá, sem annars
væri á hreppnum, kemst pó af án sveitar-
styrks, meðan hann hangir við pennan vol-
xeðisbúskap.
Nú á seinustu árum eru menn víða um
land farnir að leggja mikið kapp á verklegar
framkvæmdir til viðreisnar landi og lýð, og
er vonandi, að pessi lofsverða viðleitni heri
lieillaríka ávoxti með tímanum. Nýir skólar
cru stofnaðir; samgöngurnar eru gjörðar greið-
ari með vegabótuin og gufuskipaferðum; bú-
fræðingar ferðast um landið og leiðbeina mönn-
um við jarðabætur. Sá tími ætti ekki að
vera fjarlægur, að hvert hjerað kcptist við að
verða öðru fremra í alskonar nytsamlegum
fyrirtækjum. Hvað á nú að gjöra til pess, í
að Skaptafellssýsla dragist ekki aptur úr vegna
afstöðu sinnar, heldur verði samferða öðrum j
hlutum landsins á vegi framfáranna? Fyrst j
og fremst virðist mjer purfa að vekja fram- j
fara-anda hjá fólkinu, og parnæst að auka !
menntunina, en til pcss að fá pessu fram-
gengt, verður að efla samgöngurnar og koma
á skólum. Yiðvíkjandi liinu fyrra er pessað
gæta, að vegabótum er hjer óhægt að koma
við, nema sumstaðar innsveitis, pví að jökul-
vötnin umróta öllum jusnnvirkjum, sem á
vegi peirra vcrða, og ckki eru nein tiltök að
brúa pau. Hins vegar tálmar hafnaleysið
samgöngunum sjóleiðis, en pví meiri nauð-
syn er á að að nota sem bezt pær liafnir,
sem til eru, og er pað pess vegna alveg ó-
missandi fyrir Skaptfellinga, að strandferða-
skipið komi við á Hornafjarðarós í hverri
ferð, enda segja reyndir skipstjórar að slikt
sje engin frágangssök fyrir gufuskip. — Að
pað væri gott og parflegt, að alpýðuskóli
kæmist á hjer í sýslu, munu allir verða að
játa, pví að menntunarskorturinn er mjög
tilfinnanlegur, og enginu kostur fyrir fátæka
hændasyni að leita sjer hjeðan menntunar í
Beykjavíkur skóla, eu hitt einnig bundið
mjög miklum erfiðleikum fyrir pá, að sækja
til Möðruvallaskólans. petta eru líka sumir
farnir að kannast við, og pví kom sú til-
laga fram á sýslufundi Austur-Skaptfellssýslu
í haust, (frá Sigurði óðalsbónda Ingimundar-
syni á Tvískerjum) að sýsluskóli yrði lijer
stofnaður, og er sagt að síra Páll Pálsson að
Stafafelli hafi boðist til að verða aðalkennar-
inn við hann, en livað úr pessu verður, er
enn ráðgáta, enda er petta allmikið vanda-
mál, og vart munu Austur-Skaptfellingar
vera sjálfum sjer einhlítir að koma slíku
fram.
J>ótt eigi sje hjer mikill áhugi á al-
menningsmáluin, pá var samt kjörfundurinn
í Áustur-Skaptafellssýslu í haust fjölmennari
cn nokkur kjörfundur í pcirri syslu liefir að
undanförnu verið, en pví munu mest hafa
valdið persónulegar ástæður. Svo var mál
með vexti, að ýmsir hinir merkustu bændur
kjördæmisins voru fastráðnir í pví, að reyna
að skipta um pingmann, og sjá, hvað pá
færi að. Ilöfðu nokkrir peirra augastað á
Jóni prófasti Jónssyni í Bjarnanesi, en sum-
ir vildu kjósa Sigurð Ingimundarson á Tví-
skerjum, en hvorugur peirra vildi gjöra sjer
mikið far um að fá menn til að kjósa sig,
lieldur vildu peir lofa almenningsviljanum að
koma frjálslega fram. En kjörfundurinn var
harla misjafnlega sóttur úr hinum ýmsu
sveitum, enda hafði hann sumstaðar verið
hoðaður seinna en lög stóðu til; komu að
eins 2 úr Lóní, cn 19 úr Nesjahreppi, og
par á milli úr hinum sveitunum. Nú liafði
lengi verið klifað á pví í Nesjum af hinum
gamla pingmanni, Stefáni Eiríkssyni í Árna-
nesi, og sumum venzlamönnum hans, er
mestir eru par virðingamenn, að eigi mætti
kjósa embættismann á ping, hversu frjáls-
lyndur sem hann væri og að öðru leyti lík-
legur til pingmcmnsliu , og pegar bændur
fjcllust á petta, voru eigi völ á öðrum, er
peim pætti líklegri en Stefán sjálfur. Nú er
lcomið var á kjörfund, og Sigurður á Tví-
skerjum sá, að Stefán mundi hafa allmarga
j áhaugendur, en vissi, að síra Jón mundi gefa
j kost á sjer, vildi haun heldur veita honum
i eu lialda sjálfum sjer fram. fór svo við
j atkvæðagreiðsluna, að Stefáu hlaut 31 at-
j kvæði (par af 17 úr Nesjum) en síra Jón
i að eins 16 (af 49). Hvort pessi kosning
j lýsi háu menntunarstigi eða miklum pjóð-
j legum proska hjá meiri hluta kjósenda, skal
! jeg láta ósagt, en ekki finnst mjer pað neitt
óeðlilegt, pótt margur liafi látið leiðast af
j meðhaídi með heiðursmanninum St. Eiríkssyni
! sem heíir svo lengi veitt sveitarfjelagi síriu
góða forstöðu, og ávallt viljað koma vel fram
á pinginu, pótt kraptarnir hafi ekki æfinlega
samsvarað viljanum.
10+2.
Iíálfyrfti um lestrarfjelög.
í II. ári «Skuldar», nr. 32, stendur
grein með pessari yfirskript, livar í ritstjór-
inn leggur ómildan dóm á lestrarfjelög eius
og pau tíðkast nú hjer á landi, hann segir
að pau sjeu «eitur í bókmenntum vorum,
stýflugarður gegn útbreiðslu parflegra rita á
prenti, og banaspjót á brjósti hvers hóklegs
fyrirtækis*. Honuui reiknast svo, að ef
lestrarfjelög væru stofnuð í liverjum hrepp
á landinu og allir gengju í pau, pá seldist
af ongri íslenzkri bók meira en 170 eða ýtr-
ast 200 expl. með pví að ætla 30 expl. handa
einstökum mönnum. ]pað virðist nokkuð hjá-
leitt að ritstj. «Skuldar» , svo skarpur og
menntaður maður, sem er að hrýna fyrir al-
pýðumönnum að peir hugsi efni sitt til hlýt-
ar áður en peir fara að rita unx pað, (sjá
«Skuld» II. ár, 405 dálk) skuli í sömu and-
ránni láta ganga út frá sjálfum sjer jafn á-
stæðulitlar og lítt hugsaðar ályktanir.
Jog hefi nokkur undanfarin ár verið í
lestrarfjelagi á Langanesi, sem að eins liefir
haft 30—40 meðlimi í senn, og er pað ekld
meira en Vs hreppshúa peirra, sem eru ápví
reki að kaupa og lesa blöð og bælcur, en
petta fámenna fjelag hefir pó fundið nauð-
syn til að kaupa 2 cxpl. af hverju pví nýju
riti sem pví hefir pótt nokkuð kveða að, hlöð
reyndi fjelagið að kaupa um nokkur ár, t.
a. m. jþjóðólf og ísafold, sem liöfðu hjer
hvað fæsta einstaka kaupendur, en sá sjer eklci
fært annað en hætta við pað, pví til aðfull-
nægja lestrarfýsn fjelagsmanna, sem hver
fyrir sig vildu fá að sjá blöðin sem allra
fyrst, eptir að pau loksins bárust hingað frá
hendi útgefenda og útsölumanna, liefði fje-
lagið purft að kaupa 2—3 expl. af liyerju
blaði', en til pess skorti fjelagið efni, nema
pað annaðhvort liefði hækkað árstillag sitt
meira en tiltækilegt virtist, eða farið um of
á mis við önnur bókakaup.
Ef jeg set nú svo, að allir hreppsbúar
hjcr væru í lestrarfjelagi, mundi pví, eptir
peirri reynzlu sem jeg heíi fyrir mjer, ekki
veitt af að kaupa 2—4 expl. af öllum peim
ritum sein nokkuð pætti í varið, ogpó sjálf-
sagt fleiri af alpýðlegnm kennslubókum. Ef
fjelagið vildi líka halda blöð lianda lirepps-
búum, kærnist pað ekki hjá að kaupa að
Nú ljek ennpá meiri misgrunur á hon-
um, en nokkurntíma áður, og hugsuðust
mönuuin pá ennpá sárari pintingar til að
pína hann til sagna. það var dýft punnri
baðmullarskyrtu í viðsmjör og hann síðan
klæddur í hana, svo var smá kveikt í heimi
á skrokknum á honum, svo hanu brann
ofur hægt. þetta olli honum svo ósegjan-
legra kvala, að hann bauðst loksius til, að
gangast við öllu,
Nú var bann yfirbeyrður, og fengu pá
dómendurnir langtum fieira að vita, en peir
vildu, og meira en poir gátu trúað. Hann
var upp í margt ár búinn að fremja rán-
skap, ýmist einn, eða pá með öðrum. En
pað var ekki par með búið. J>essi miskun-
arlausi skálkur hafði drepið ógrynui af
mönnum. Hann hafði ekki aðeins myrt
saklausa vini sína og trúa samferðamenn,
lieldur keyrði mannyonzka hans svo úr hófi,
að hann var rjettnefridur djöfull í manns-
mynd. Fyrri konu sína, er aldrei hafði
gjört honurn ueiít til miska, og barn sitt,
liafði hann myrt með hinni hryllilegustu
aðferð.
þegar liann var búinn að pylja upp
skálkapör sín, var hann beðin að tilnefua
pá, sem verið liefðu í vitorði með honum.
En lionum varð með engu móti komið til
pess, og stóð liaiin fast á pví, að hann
liefði aldrei hirt um nöfn eða lxeimili
peirra,
Honum var hótað aptur pintingum, en
pað kom fyrir ekki; pað var ekki að hugsa
til pess, að hafa meira uppúr lionum.
öeinast sagði hann samt eptir á að hyggja,
einn skal jeg pó nafngreina, pví jeg veit
með vissu hvað hann heitir. Haun var einu
minna trúustu ijelaga í öllum ránskap
mínum.
Svo einfaldlega sem liann ljet, var
lxann mjer pó slægari og liefir hann larigt-
um meira að meðganga, eu sjálfur jeg.
þegar dómendurnir spurðu, hver sá væri?
nefndi porparinn aumingja línvefarann.
Eptir pessari lognu ákjæru var vesl-
íngs maður pessi settur í varðhald. Kona
hans, sem'einmitt um petta leyti var óljett
að sjöunda barni sinu, leið í aungvit; börn
hans æptu um hjálp og líkn, og hann
sjálfur vissi ekkert af sjer pegar hann var
dreginn í dýflissuna. Við fyrstu rannsókn-
ina meðgekk hann, pegar allt, er hann
liafði að bafst, en gat ekki kannast við
annað, en að hann í hið eina skipti, er
hann var viðriðinn pjófnað, hefði haldið
vörð. En pessari meðkenning bar ekki
saman við ákæru mangarans; þeir voru
pví látnir talast við. Vefarinn varð næstum
írá sjer numin af hræðslu og furðu yfir
lygaáburði mangarans. Hann bað hann
grátandi að níðast ekki svona hrap irlega á
sjer, og guðsór sig urn, að hann væri saklaus.
En maugarinn ljet sig ekki með pað, og
kvaðst vilja deyja upp á pað.