Norðanfari


Norðanfari - 13.01.1881, Page 3

Norðanfari - 13.01.1881, Page 3
23 — minnsta kosti 3 expl. af hverju blaði, og mundi pó varla nokkurt af pessum 3 expl. verða hœfilegt til frambúðar, pegar pauværu buin að gauga «eins og sveitanaut* manna á milli um allann hreppinn, pví blöð slitna og rifna ótrúlega fljótt á slíkum hrakningi. |>að fer varla hjá pví að svipuð verði raun á livar annarsstaðar með Iestrarfjelög að peim nægi eklci 1 expl. af hverri bók og hverju blaði, og pað jafnvel pó pau sjeu umfangsminni en svo að pau yfirgrípi öll bóka og blaðakaup hvert í sínum hrepp, pví fyrir slíku parf reyndar aldrei ráð að gjöra. J>að er svo sem auðvitað að peir verða ætíð margir (mun fleiri en 30 á öllu landinu) sem ekki láta sjer nægja að eiga aðgang að bókum og blöðum í lestrarfjelagi, heldur vílja ciga ritin út af fyrir sig. pað er alls ekki víst »ð lestrarfje- lög spilli yfir höfuð útaölu og útbreiðslu góðra bóka og blaða. pví pótt slíkt kunni máske að eiga sjer stað í grend við prent- smiðjur og bókaverslnnir. pá nuka pau ef til vill eins mikið útsöluna á öðrum stöðum, hæði með pví að liafa framkvæmd til að panta og út.vega ritin, og líka með pví að vekja lestrarfýsn og fróðleikslöngun hjá mörg- um peim sem annars mundu ekki líta við neinu pessliáttar. En pó svo væri að sökum lestrarfjelaganna seldist minna af miður nyt- sömum ritum, mun rjettara að telja fjelög- unum pað til gildis en ókosta, að pau afstýra pví að margir fáráðlingar kasti fje sínu út fyrir littnýt eða sjer alveg gagnslaus rit, er peir síðan hirða ekkert um, en láta ræjlast og eyðileggjast eins og verkast vill, sem annars á sjer svo almennt stað. Sömuleiðis má og telja pað góðan kost við lestrarfjelög, að pau muni betur en hver einstakur almennt, vaka yfir pvi að ritin níðist ekki eða ræflist að parflausu, heldur kosti knpps um að geyma sem bezt bókaeign sína og verja hana eyð- ingu og glötun, pó par af geti leitt að sjaldnar purfi að halda á pví að prenta upp aptur sömu bókina. ];>að er með lestrarfjelög eins og margar aðrar fjelagsstofnanir að allt er erfiðast í fyrstu, b_yrja parf með litlum efnum, en par sem pau geta náð nokkrum verulegum proska, mynda pau með tímanum dálítil bókasöfn, sem geta orðið til mikillar nytsemdar fyrir eptirkomandi tíð. J>að væri pví pakkarvert ef ritst. «Skuldar» vildi ganga á undan öðrum- blaðamönnum mcð svo góðu eptirdæmi, að gefa fátækum lestrarfjelögum, sitt exemplar j liverju af blaði sínn, eklri til að svala lestrar- j fýsn manna í bráðina, pví til pess dugar ekki 1 hverju fjelagi eitt expl. — svo sem áður er bent á — ef menn hvort eð er fýsir að lesa blaðið jafnótt og pnð kemur út, og svo kynni pað máske að spilla fyrir honum útsölunni, sem lionum mun nú koma illa; lieldur til geymslu fyrir framtíðina, pví sú óregla mun allt of víða eiga sjer stað lijer á landi, að ein- stakir menn er kaupa blöð hirða lítið um að halda peim saman, svo ef efnhver kynni að líta í pau pá stundir líða, eru pau varla nokkursstaðar til, nema ef til vill, öll í molum og á sundrungu, og úr pví ættu bókasöfn lestrarfjelaga að geta bætt. G. J. A ð s e n t. Nú er pá búið alpingishúsið í Jleykja- vik að utan, og eins og pað er traust bygg- ing, er snildarsraíði á öllu verki og frá- gangi. og sýnir mikla kunnáttu og iprótt, sem hinir útlendn: bvggíngarmeistarinn, múrarar og grjóthöggvaTjir hafa til að bera. Einn peirra steinköggvari Skau hefur boð- ist til að höggva legsteina og pví um líkt, og væri liklegt að menn ekki einungis sættu pví færi að panta bjá honum legsteina eða minnisvarða ýfir legstaði ættingja sinna og annara merkismanna sem áður hafa verið uppáhald pjóðarinnar, lieldur og að innlend- ir lærðu pessa nytsömu ipróttt af lionum. Nú hefur pá Reykjavíkingum gefist tæki- færi til að fá hjá nefndum steinhöggvara minnisvarða yfir hinn fyrsta dómkirkjuprest peirra, og fyrsta biskup yfir öllu fandinu Geir „hinn góða“, og má ganga að pvi vísu að biskup vor Dr. Pjetur Pjeturson — sem er hinn priðji biskup landsins síðar — muni styðja og mæla með pví fyrirtæki, svo að pessi einí biskup verði ekki útundan, að yfir gröf hans sjáist einhver minnisvarði með nafni hans og konu kans, sem hvilir við hhð hans í peim garala kirkjugarði; jeg veit lika að hinir göfugu ættingjar hennar í Reykjavik myndu vilja hlynna að pessu sem sje: Landshöfðínginn og póst- meistari Ó. Einsen (feður peirra og bisk- upsfrúin voru bræðrabörn.) Menn hafa einnig getið pess til að landlæknir vor Dr. J. Hjaltalin muni ætla sjer uppá sinn kostnað að láta höggva bautastein yfir legstað liins fyrsta nafnfræga landlæknirs landsins Bjarna Pálssonar í Nesi — Dr. Hjaltalín er hinn 4 landlækn- ir vor síðan — en Bjarni Pálsson var á fyrri tímnm orðlagður læknir og spekíngur að viti. f í hóp lærisveina hins lærða skólahefir orðið skarð fyrir skildi, pvf 27. dag októ- bermán. andaðist skólapiltur Ólafiii’ Ein- a r s s o n frá Hvítanesi í ísafjarðarsýslu, bróðurson síra Iíelga Hálfdánarsonar og syst- urson Bergs Thorbergs amtmanns. Ólafur lieitinn var fæddur, 5. d. febr. 1858. Hann liefði útskrifast að vori komanda, ef lionum liefði enzt aldur til pess. Hrmn var meðal- maður að atgjörvi á sál og líkama, en allra manna samvizkusamastur, siðprúðastur og iðjusamastur. Jarðarför hans framfór með fjölmenni 5. d. nóv. Síra Hallgrímur hjelt ræðu fagra og síra Helgi aðra lijartnæma mjög. Kistuna báru bekkjarbræður hans, en aðrir skólabræður hans gengu fyrir kist- unni með fylktu liði og með merki sitt á stöng. Við gröfina sungu peir skilnaðar- kveðju eptir Einar Hjörleifsson og á kistuna höfðu peir lagt mikinn blómsveig og fagran með svörtu silkibandi, sem prentað var á gullnu letri: „Ólafur Einarsson fæddur 5. d. febr. 1858; dáinn 37. dag októfoer 1880. Engan of snemnta liinn alvitri kallar: sá ungur andast er ungnr fullorðinn“. f 0g 19. dag nóvembermán. andaðist úr brjóstveiki Jakoi) Sigurðarson frá Botnastöðum í Húnavatnssýslu. Hann var fæddur 7. dag janúarmán. 1860; átti eptir 2 vetur í lærða skólanum. Hann var vel að sjer gjörr bæði á sái og líkama, eflaust með efnilegustu piltum skóláns, t. a. m. peirra færastur í latínu. Hann var allra manna fjörmestur og gamansamastur. Hann átti fátæka móður á lífí, sem er ekkja og býr á Botnastöðum. í Reykjavík átti hann enga nákomnari sjer en skólabræður sína. J>eir sáu pví um og kostuðu útför hans, sem fór fram 26. d. nóvembermáu. Fagra hús- kveðju hjelt sjera Matthías, en á undan henni sungu skólabræður hans kvæði eptir Valtýr Guðmundsson og á eptir kvæði eptir Jón J>orkelsson. í kirkjunni talaði sjera Hall- grímur. Iíistuna báru bekkjarbræður hans og fyrir henni gengu aðrir skólapiltar í fylkingu undir merki sinu. Við gröfina sungu peir skilnaðarkveðju eptir J>orstein Erlingsson. þegar vefarinn vildi nú ekki meðganga, i var farið að beita pintingum við hann, og ! pað mátti hann pola optar, enn einusinni I pví ætíð pegar hann var kominn í böðuls- ! hendurnar, játaði hann af kvölunum allt i uppá sig, sem hann var spurður um, enn jafnskjótt og hætt var að pína hann, pá synjaði hann aptur fyrir allt, og var fastur á pví, að hann væri saklaus. Dómendurnir lijeldu pó að lokunum, i að hann væri sekur. og lögðu pann dóm á j að hengja skyldi vefarann, en hjólmerja mangarann. Vefarakonan fjekk með naumindum leyfi til, að mega tvívegis vitja hans i fangelsinu. Hún hafði sjeð, hvað hann tók út, pegar farið var með hann úr pintíngar- húsinu í fangelsið, og pað var furða, að hörmung hennar skyldi ekki gjöra útaf við hana. En pegar aftökudagurinn var kom- inn, og hún sá að pað átti að leiða hann til lífláts, kom eitthvert örvæntingar ofboð á hana, svo hún sleit sig frá liontim. og æddi til hallarinnar, og bað að lofa sjer til höfð- ingjans. markgreifans i Baýreut. Lífvörður- inn Iijelt hún væri óð og vildi ekki lofa henni inn. En einhver, sem kendi í brjóst- um hana sagði lienni, að Markgreifakonan væri nú í hallargarðinum. Hún flýtti sjer pangað með barnahóp sinn, fjell til fóta Markgreifakonunni, og hað hana grátandi um ásjá; lntn særði hana við barnaungana sína og einkum við pað sem var aumast peirra og hún bar undir hjarta sjer, að frelsa mann sinn frá lífláti. Markgreifa- konan komst mjög við af hörmungarástandi móðurinnar, og grátnum í börnunum. Hún hljóp til manns síns og bað hann að gefa veiaranum líf: Hann Ijet petta að orðum liennar. Einum hirðsveininum var svo sagt, að fara á fljótasta hestinuin sem til var og færa vefaranum pann !>oðskap, að haun væri náðaður. Margir af peim, sem við voru staddir hjeldu hann raundi saklaus vera, og voru mjög stúrnir að smá líta heim til staðarins til að vita hvort ekki mundi eiga að náða hann. En pegar vefarinn var rjett kominn uppi stigan og böðullinn ætlaði að fara að hregða snörunni um hálsinn á honum, sáu menn skyndilega eittkvað hvítt bregða fyrir í loptinu. Menn kölluðu til böðulsins, að hann skyldi bíða við, og í sömu andránni var riddarinn kominn pangað og kallaði liátt: Náð! vefarinn hefir feingið náð! Snjer- ist pá dauðansangist pessa raunabjílfa í fögnuð og feginleik, og peir, sem á horfðu urðu harla glaðir. En pó komst enginn meir við af pví, en mangarinn, pessi gall- harði húðarselur, eem áður trúði á eingann Guð og einga eilífð. (Niðurlag siðar).

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.