Norðanfari - 13.01.1881, Blaðsíða 4
Á kistunni var fagur og mikill blómsveigur
með silfurskildí, sem á var grafið:
„Jíikob Sigurðarson
fæddur 7/1 1860; dáinn 19/n 1880.
Vonarstjarna hvarf í dauðadjúp —
Yandainanna en drottinn ræðnr“.
Skjöldurinn var sendur móður -Takobs
heitins.
Frjettir.
tJr brjefi frá Kaupmannahöfn d. s/u 80.
«Ekki er petta ár arðsamt fyrir vezlunar-
menn, fyrst, seldist ullin með miklum skaða,
og svo aptur kjötið. Prísar urðu eystra:
Allir kroppar yfir 40 pd. á 22 aura pundið,
uudir 40 og niður í 32 pd. á 18 a. pd.
Allt kjöt undir 32 pd. á 16 a., mör 30 a.,
tólg 33 a,, og gærur frá 1, 50 til 3 kr. 50
a., allt petta eru alveg vitlausir prísar, og í
ár mjög inikið tjón á öllu pessu. Kjöt selzt I
hjer núna á 44—45 kr. tunnan og er pó sjálf-
sagt, með lang bezta móti, pví að fje var -
svo feitt. Fleirstir kaupmenn iiggja pví enn j
með mikið af kjöti sínu óseldu, sem komið
heíir pessa dagana, og leggja peir pað að
líkinduin upp, pótt liílar likur sjeu til að
prísar batni. Af ull liggur hjer enn mikið
óselt, hæsta boð nú sem stendur, er hjerum
85 a., pundið en allstaðar var víst gefið 1 kr.
í sumar fyrir pundið á íslandi, petta eru
pau kjör fyrir kaupmenn að búa við, og er
hætt við að svona speuningur eins og 1
sumar orsalci apturför eður lækkun verðsíus,
sem kann að verða bændum miklu skaðlegra
að sínu leyti, en sá ágóði, sem pessi stutti
stundarhagur veitir, sem pedr álíta ætíð svo
snikilsverðan, án pess að hugsa um eptir-
ikustin»..
Úr 'brjefi úr Balasýslu d. 11. nóv 1880.
«Hjeðan er stórtíðindalaust, líðan allflestra
góð, engir nafnkenndir dáið. Taugaveiki var
á stöku bæ í haust og kíghósti 1 börnum eu
fá peirra pó dauð. Framhald góðu tíðarinnar
má heita að hafi verið í sumar og liaust og
á pennan dag. einungis vætukafli fyrir rjett-
irnar, en að lionum liðnum komu bliðir dagar,
svo að allir náðu heyjum sínum, ogheyskapur
hjer í góðu lagi, vegna farsællar nýtingar.; en
sneggja var á mýrlendi; tún og harðvelli
ágætt; á nokkruin bæjum voru tvíslegnar
flatir á túnum, sem hjer er óvanalegt. . Fje
hefir reynzt í betra lagi í haust en fjár-
heimtur slæmar».
Úr brjefi úr Hrútafirði d. 3. des. 1880.
«Næstliðið sumar mátti heita ágætt
nemav .a.ð pv.í leyti, að grasbrestur var víða á
útjörð, en tiín spruttu almennt vel. Fyrir
rjettir spilltíst tíðin, og pá gjörði hið minni-
lega skot, pví að pá fennti fjeð í hópum hjer
á vesturfjöllunum og var að finnast dautt og
lifandi fram eptir öllu hausti, sem var. hjer
gott, en síðan 2 vikur af vetri hafa gengið
einlægir umhleypingar og hagleysur».
Á næstliðinn annan í Jólum, fóru 2
vinnustúlkur frá þverá í Laxárdal í J>ing-
eyjarsýslu, er hjetu Jóhanna og Eliza, yfir í
Kasthvamm, hvar pær töíðu lítið og svo
paðan yfir í Halldórstaði og dvöldu par til
pess kl. var 4—5 um nóttina, og pá komin
hrið en kjurt, lögðu samt af stað af pví að
ekkivar nema til næstabæjar að fara en bæjar-
leiðin er liðugur Vr míln og ekkert að glöggva
sig við, sakir myrkurs og hríðarinnar en
pegar pær voru nú farnar skall hvassviðrið á;
allt fyrir pað treysti fólkið á Halldórsstöðum
pyí, að pær mundu hafa sig heim, og á
í>verá talið víst, að pær mundu vera áKast-
hvammi eða Halldórsstöðum, en pá hríðina
lægði 3 eða 4 dægrum síðar, voru stúlkurnar
eigi komnar heim, var pá pegar safnað mönn-
um og leitað til pess pær fundust á nýársdag,
norðanvert við svonefnda Skollahóla, sú yngri
dáin cn liin með lífsmarki, eptir að liafa
legið úti 10. dægur, en dó litlu síðar, pað var
Elíza Jakobína BjÖrnsdóttir, liðugt tvítug,
en hin Jóhanna Jóhannesdóttir, um tvítugt.
Líka hefir og piltur orðið úti fyrir nokkru
síðan frá Svínadal í Kelduhverfi, sem hjet
Brynjólfur Einarsson, og sendur hafði verið
upp að Mývatni, en eigi fundinn. J>að hefir
og frjettzt liingað, að maður hafi í nefndri
stórliríð átt að verði úti í Skagafirði en eigi
frjetzt hingað hver sá var.
Allir firðir og víkur hjer nyrðra fyílt-
ust pá með hafís, en í síðari blotanum rak
liann frá landi, pó ekki úr augsýn. J>á róið hefir
orðíð, er sagður góður afli af fiski hjer inn-
fjarðar og nokkur af hákarli og hnýsum. 10.
p. m. aflaðist töluvert af hákarlsgotum hjer
upp um ísinn á Pollinum.
Eptir hríðina á gamlaársdag, gekk timb-
urm. herra Jón Stephánsson, er hefir verið
við smíðar á Laxamýri, par út að sjó, fann
hann pá 5 höfrunga dauða í ísnurn. Á ný-
ársdag greiddi ísinn frá, svo liægt var að
leita, alls liafa pví fundist frá Laxamýri 29
höfrungar, önnur höpp hafa ekki gefist svo
heyrzt liafi. Af pessum höfrungum hefir
stórbóndinn og sveitarhöfðingi herra Sigurjón
Jóhannesson gefið alla megvuna, nokkuð af
spiki og nokkra höfrunga heila.
ý 24. des. f. á. sálaðist konan Guðrún
............dóttir? að Víkingavatni í Keldu-
liverfi, sem lengi hafði pjáðzt af krabbamcini
í brjóstinu og fór næstl. sumar til Reykja-
víkur, að leita sjer par lækningar, en varð
árangurslaust.
Úr «Morgenbladet» dags. 28/8 80.
— «Eins og fyrr er sagt frá, á gagnfræða-
skólinn á Möðruvöllum að stofnast í haust
undir stjórn bókavarðar J. A. Hjaltalíns.
J>ar á að kennast íslenzka, Danska Enska,
Saga hinna yngri tíma einkum Norðurlanda,
i Landafræði, Reikningur, Stutt yfirlit Nátt-
í úrufræðinnar, og svo bóklega og verklega
Búnaðarfræði. Kennslutíminn er ætlast til
að verði 2»/2 ár.
Á Austur- og Norðurlandi, hafa nokkr-
ir af hinum framkvæmdarsömu sjávarbænd-
um vorum nú petta ár byrjað á fjelagssknp
við Norðmenn að afla síldina, sem Norðmenn
hafa stundað hjer við land um nokkur úr og
grætt stórfje á, pó hafa peir aldrei sem í ár,
sótt síldarveiðina með jafnmiklu kappi. í fyrra
höfðu peir 10 skip við síldarveiðina, en í ár
hjer um 80 skip og flest peirra frá «Hauge-
sund» og «Bergen». Flest af pessum skip-
um hafa verið lítil seglskip, en gufuskiphöfð
til pess að flytja síldiua hjeðan til Noregs,
eða pá pangað sem hún selzt. J>egar menn
nú reilcna að sildart. heimflutt til Noregs kosti
8—10 kr. og söluprísinn á henni erlendis
venjulega 25 kr., liggur í augum uppi að
arðurinn er eigi lítill. Eins og áður hafa
Færeyingar verið hjer í sumar við ísland á
nokkrum skipum og peir aflað vel eður hjer
um 100 púsund fiska á tæpum 3 mánuðum,
en peir höfðu gest með sjer, er mönnum var
mjög óvelkominn nl. mislingana, sem pví
betur náðu enn í ár hjer ekki fótfestu, en
sú hætta vofir pó yfir fyrir hihar væntan-
legu samgöngur hjer, og getur, sem fyrir
mannsaldri síðan, herjað yfir landið og ban-
aði mönnum pá sem flugum. Eins og að und-
anförnu hafa Englendingar nú í sumar keypt.
hjerum 2000 liross og borgað með klingjandi
mynt, sem Islendingum kemur vel í parfir,
pví að pað eru fæstir, sem fá vöru sína á
pann hátt borgaða. jpessar stöðugu gufu-
skipsferðir millum Leith og nokkurra verzl-
unarstaða á íslandi, hafa mjög aukið fjör
hrossaverz lunarinnar*.
Kaffibrúkunin fer hjer árlega í vöxt.
Árið 1800 voru flutt til Islands 3,500 pd.,
en 1875, 384,808 pd., eptir pví á að vera
eytt af hverju mannsbarni í landinu 7 lj2 pd.
eða tvöfalt við pað sem eytt er í Danmfirku.
Allt fyrir pað væri pess pó eigi óskandi að
kaffibrúkunin aflegðist alveg, pví að í pessu
kalda og rakasama lopti, sem er hjer optasf,
er kaffi nauðsynlegt, sem bæði er nærandi og
hressandi; allt öðru máli er að gegna pó
menn kappkosti að minnka hvað unnt er
ofnautn hinna áfengju drykkja».
Næstliðið sumar var í Bríissel, höfuð-
borg Belgíu, búið til „slör“ eða andlits-
slæða, sem átti að verða brúðargáfa handa
prinsessu par, er heitir Stephanie. Slæðan
er 5 ál. á lengd og 4 áh á breidd og hin
stærsta sem menn vita af í heimi, og saum-
aðar í hana ýmsar myndir, svo sem skjaldar-
merki Austurríkis. Ungverjalands og Belgíu
svo og myndir af fegurstu blómura. jurtum
og ýmsu fleira, er samboðið pótti pessum
dýrindis kjörgrip, sem 150 konur unnu að
í 3 mánuði og kostaði 17 púsund og 500
krónur.
A u g 1 ý s i n g a r.
— Fyrir áskorun ekkjufrú Yalgerðar J>or-
steinsdóttur á Syðra-Laugalandi, getuin vjer
pess hjer að grein sú er steudur í Norðanf.
hjer að framan nr. 7—8 20. árg. um kvenna-
skólann á Syðra-Laugalandi, er vjer áður
liöfðum beðið hana um í blaðið, er tekin úr
prívat brjefi frá henni, sem hún pó ekki
ætlaðist til að væri préntað en oss sýndist í
alla staði pess vert að koma fyrir almenn-
ingssjónir. Kitst.
— Verzlunarmen’ irnir Valdimar Daviðs-
son á Húsavik og Friðrik Daviðsson á
Akuveyri , kaupa allskonar íslenzk frí-
merki brúkuð, en Ösködduð, með afarháu
verði, sem sje 3 aura hvert.
— Til herra Pjeturs Vigfússonar á Heið-
arbót í Húsavíkurhrepp.
J>jer hafið i 61—62 nr. Norðanfara
næstl. auglýst. að pjer takið upp fjnrmark-
ið: stúrifað, biti fr. hægra. sýlt biti apt.
vinstra, en petta er óheimilt fyrir yður, og
bönnum vjer yður tjeð mark hjer með, pví
að pað er erfðamark mitt, og er nú á fje
mínu.
Goðdölum, 11. desemb. 1880
Zophonías Halldórsson.
— Jeg undirskrifaður gjöri hjer með
öllum vitanlegt, að frá peim tíma. að pessi
auglýsíng birtist á prenti, sel jeg öllum
næturgreiða, og allt pað annað er 'meim
biðja utn og jeg get eður vil i tje láta.
Ósí í Breiðdal, 10 nóv. 1880.
Ari Brynjúlfsson.
*) Bretar hafa og í haust sent hingað
til lands 2 skip á Borðeyri til fjárkaupa,
1 á Oddeyri og 1 eða 2 til Seyðisfjarðar og
Eskifjarðar, sem alls munu hafa flutt hjeð-
an 10 til 12 púsund fjár. Ritst.
Eígandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson.