Norðanfari - 29.01.1881, Blaðsíða 2
26 —
nie3 áðurnefnduin lögunr er veitt, að mæla
með einum umsækjanda og er vonandi að
veitingarvaldið fari optast eptir pví, en láti
ekki petta atriði í lögunum að eins vera
til málamynda, pví enn mun ekki vera farið
að fara mikið eptir pví síðan lögin gengu í
gildi. Fæst pessu ættu sóknarnefndirnar
að stuðla að pví, að guðspjónustugjörðin
verði í ölíu sem áhrifamest og hátíðlegust
ekki einungis að pví, er presturinn á að
gjöra, heldur líka söfnuðurinn sjálfur, pó
presturinn sje góður ræðumaður og máske
góður prestur, pá er venjulega óánægjulegt,
að silja yíir guðspjónustugjörð í sumum
kirkjum, að undantekinni ræðunni; pað heyrir
íleira til messugjörðarinnar en ræðan ein, pó
hún sje aðal atriðið. Til pess að messugjörðin
geti verið ánæjuleg, haft áhrif á björtu safn-
aðarins, já til pess að söfnuðuriun, ef hann
hefir tilfinningu fyrir liinu fagra og liáleita,
geti haft verulegt gagn af messugjörðinni,
heyrir að söngurinn sje fagur, að húsið sje
pokkalegt vel um gengið, já að húsið og
peir liiutir, sem brúkaðir eru við guðspjón-
ustuna sjeu fagrir, svo pað og peir sje ekki
svo, að pað hými að eins í að komist verði
af með pá; já pað sem er fagurt útlits, hefir
ekki að eins áhrif á hið líkamlega auga,
heldur hið andlega, pað hrífur tilfinninguna,
mýkir hið harða og gjörir andan meðtæki-
legri fyrir pað sem honum einum tilheyrir,
en hvað er nauðsynlegra, en að andi pess
manns, sem lieyrir orð sannleikans, hrífist af
sannleikanum, pegar hjartað hrífst af náðinni
og sannleikanum í orðinu, pá fyrst gjörir pað
gagn, pá fyrst geta menn húist við, að pað
verði varanlegt líka í sálunni. Sumir kunna
að segja, að orðið hafi hina sömu verkun,
hvar sem pað sje prjedikað. Jeg segi nei,
pá ætti líka að v.era sama í hverskonar hús-
um guðspjónustan væri haldin einungis að
plánið væri nóg, en til hvers erum vjer að
prýða kirkjur vorar, sumir máske álíta pað
úparfa að prýða pær nokkuð, pví pað sje eitt
af hjegómanum , en fyrst er pað , að peirn
sem í kirkjunni er ákallaður, er að eins hið
fagra verðugt, en aðaltilgangurinn er sá, að
hrífa anda mannsins með fegurð og tign upp
til hinnar algildu dýrðar og hátignar á liimn-
um. Meðan vjer erum eklci eintómur andi
heldur líka líkami purfum vjer líka liins lík-
amlega með, sem gegnum hið líkamloga auga
hrífi andan. Eða er ekki eðlilegt að vjer
hrifumst fremur af fegurð orðsins, par sem
allt er fugurt og tignarlégt umhverfis oss og
samsvarar fegurð orðsins, par sem allt er í
samræmi hvað við annað, par sem bæoi andi
og líkami sjá og lieyra eintóma prýði geisla
af peirri dýrð er orðið talar um, heldur en
par sem allt er í ósamræmi hvað við annað,
hið ljóta og ófagra og hneyxlanlega í sam-
blendi við hið fagra. Eða hrífur oss ckki
meir orð og tillögur pess manns, sem ekki
einungis er gæddur skynsemi og gáfum,
heldur líka er gæddur líkamlegri fegurð og
liæfilegleikum, heldur enn pess manns, sem
að eins er gæddur andans atgjörfi, en sem
náttóran hefir neitað um atgjörfi líkamans og
fegurð? Mjer liggur við að segja, að peir
sem neita pessu hræsni fyrir sjálfum sjer,
eða peir eru einhverjir andlegir «útúrbær-
ingar*. J>að er pví sannfæring mín, að ef
kirkjur vorar, sem enn eru víða peim,
sem hafa nokkra fegurðartilfinningu til
hneyxlis, væru byggðar og skreyttar 1
máta, bjálpaði pað verulega til að vekja
hið dottanda kirkjulíf súmra safnaða. J>að
virðist nu máske ofsnemmt enn að ætla
sóknarnefndum að sjá um pessa endurbót,
par sem söfnuðirnir hafa eigi enn fengið
fjárráð kirkjnannn í hendur, en fyrst cr pað,
að vonandi er, að pað bíði eigi lengi að peir
fái pað, en pó pað bíði, pá eru líkindi til,
að peim kirkjumj sein eiga pann sjóð, að
nemi helmiugi hyggingarverðs,. yrði eigi
neitað um lán úr landssjóði, ef tekjur peirra
eru svo miklar, að pær geti borgað rentur
af láninu og haft lítiðeitt afgangs til að
horga með lánið árlega, ef kirkjufje landsins
yrði eigi á annan hátt ráðstafað. {>ar sem
petta væri tiltækilegt, ættu sóknarnefndirnar
að hafa framkvæmd í pessu.
Annað, sem næst góðum presti vekur
og lifgar kirkjulífið, er góður kirkjusöngur,
pví hvað í kirkjunni getur fremur örfað og
vakið tilfinningarnar en fagur söngur á fögru <
og góðu orði, en allir vitum vjer hversu
kirkjusöngur vor er víða bágborinn, og mjer
liggur við að virða sumum söfnuðum til
vorkunnar, pó peir ekki sæki iðulega kirkju,
par sem peir eiga ekki von á neinu háleitu,
vekjandi, fögru eða hrífandi, eiga máske von
á að sitja í liúsi sem fennir inn um og hver
dropi gaddar í, húsi sem naumast er svo
bjart að sjáist á sálmabókina, húsi sem svo
er óvandað eða pá svo fornfálegt að piljur
hanga inn og sumstaðar sjer í moldarveggina
og fram eptir peim götunum, og pegarsöng-
urinn er afskræmi, presturinn pylur kollectu,
pistil og guðspjall, eða pá klýnir á pað ein-
hverri tónlagsmynd. sem betur væri engin,
pó liann pá flytji viðunandi eða jafnvel góða
ræðu; jeg tala nú ekki um par sem ofan á
allt petta ekki hoyrist annað en lítt nýtt
orðaglamur eða svo og svo langur lestur af
hógsunarvillum, meiningarleysum eða upp-
jetningi.
Að koma á viðunanlegum kirkjusöng, er
án efa víða örðugt, en pað er ekki ókleyft,
og engum heyrir pað nú fremur til, en sókn-
arnefndunum. Yegurinn til pess er sá, sem
margir söfnuðir eru nú farnir að feta, og
hann er að hafa Harmonium í hverri kirlcju
á landinu. J>essu fylgir kostnaður, en hanu
kemur ekki neina einusinni, og er í sann-
leika vel til vinnandi, pví fyrir pá peninga
kaupir maður fegurð, sóma og gagn, og óiílc-
legt pykir mjer, að par sem kirkjur eru við-
unanlega byggðar, en eiga pó sjóð fram yfir
pað sem pær purfa til viðurhalds, fengist eigi
leyfi til að kaupa Hannonium fyrir fje af
kirkjusjóði, en kostnaðinn til organleikarans
yrðu sóknarmenn að leggja út, scm engum
gæti orðið tilfinnarlegur, ef t. d. jafnað væri
niður á hvert lausafjárhundrað í sókninni.
Menn segja að petta sje nú að komast á
og pað er satt. en pó pekki jeg enn sóknir,
par sem petta er mjög bágborið og fellur pví
mörg messan niður fyrir söngleysi og sum-
staðar svo, að naumast er nokkur til að svara
prestinum. En naumast er nokkur sólin svo
fátæk af söngmönnum, að eigi sje til einn
unglingur eða pá annar, sem mætti kosta til
organsnáms, og gæti hann pá kennt út frá
sjer. Jeg hirði eigi um að rekja hjer öll pau
meðöl, sem eru til að glæða kirkjulíf vort,
en tek liin áður umgetnu höfuð meðöl fram,
sóknarnefnduuum til íhugunar og til að
minna pær á skyldur peirra. 24. okt. 1880.
Sál.
J>higmamui hosning- í Isafjarðarsýslu.
«j>jer hafið víst heyrt, að peir frændur,
Thorsteinn Thorsteinsen á ísafirði og j>órð-
ur Magnússon í Hattardal eru nú nefndir
pingmenn ísfirðinga. Kjörpingið var haldið
17. sept., í xniklu óveðri, sem með fram
olli pví, að fundurinn varð mjög punnskip-
aður. Eptir tiltölu voru pví mættir norðan
úr Sljettuhrepp (Aðalvík) 12 að tölu, og
gáfu peir allir peirn frændum atkvæði, og
eins Gruunvíkingar. Atkvæði dreifðust og
um of, af pví ekki færri en 7 alls gáfu kost
á sjer. Fyrst við aðra kosning náði Th.
Thorsteinsen lögskipaðri atkvæðatölu, að eins
31af60 greiddum atkvæðum, og kompað
pó upp á eptir, að einn af péssum kjósend-
fjallatindunum, jók sálu minni mátt og
fjör; jeg fór að hugsa um, hvað lif manns-
ins væri fánýtt; ein hugsanin rak aðra,
pangað til jeg að lokum kallaði upp og
sagði: pað er vist, maðurinn er ekki annað en
eintómur skuggi, og líf lians einber draum-
ur. Meðan jeg var að liugsa um petta, varð
mjer litið yfir á klett einn par gengt mjor,
og sá jeg einhver var uppá honum í smala-
húningi; hjelt hann á hljóðpípu I hendinni.
Hann setti hana að munni sjer óg fór að
hlása á hana. Lagið sem hann ljek var svo
blítt og inndælt og raddirnar svo marg-
hreytilegar í pví, að mje^ fannst pað taka
langt fram allri jarðneskri sönglist, að sæt-
leik og fegurð. Hjarta mitt varð gagntekið
af sælli unan; pað var einsog jeg heyrði
hinn himneska söng, sem framliðnum sál-
um góðra manna er fagnað með, pegar
pter koma til Paratlísar, svo peim finnist
en meir ti 1 um fögnuðinn í hinurn nýju
eælu bÚ3töðum.
Jeg hafði opt lieyrt getið um pað áður,
að einhver andi vendi komur sína'r á klett
pennan, og margir, sern fóru par um. höfðu
heyrt hljóðpípusönginn hans; en engum
hafði auðnast að sjá söngvarann sjálfan.
Hin sæta sönglist, sern jeg heyrði til hans.
kveikti pá löngun í brjósti mjer, að ná talí
af honum. Jeg mændi yfir um til hans,
einsog mig væri að dreyma, og óskaði jeg
mætti koma pangað. Harm vissi hvað mjer
bjó í brjðsti og bénti mjer með hendinni,
að koma.
Jeg færði mig nær með lielgri lotn-
ingu, sem vön er að gagntaka oss, pegar
vjer sjáum einhverja æðri veru. Hjarta
mitt var orðið kraint af hans inndæla söng,
jeg varpaði mjer fyrir fætur honum og
grjet. En andinn brosti við mjer og var
svo blíður og elskulegur; hýran skein svo
útúr honum að öll hræðsla fór óðar af rnjer.
Hann rjetti mjer höndina og reisti mig á
fætur: Mirza, sagði hann, jeg heyrði pað,
sem pú varst að skrafa við sjálfann pig;
komdu hjerna með mjer!
Hann fór með mig uppá klettinn og
ljet mig standa efst á honum. Horfðu parna
austur á við sagði hann, og segðu mjer
livað pú sjerð? Jeg sje par dal sagði jeg
og rennur eptir honurn fljót mikið. þá
segir hann: dalurinn, sem pú sjerð, heitir
eymdadalur, og fljötið straumur tímans. f>á
spurði jeg: pví kemur fljót petta framúr
pykkum poku mekki, og koldinnnt ský
liggur yfir mynni pess? það kemur, sagði
hann. einsog lítill lækur, úr hinu dökkva
eilíf'ðar hafi; og pangað rennur pað aptur.
Skoðaðu pað nú betur, og segðu injer svo,
hvað par ber fyrir píg. Jeg sje par brú
sagðí jeg; hún liggur yfir fljótið mitt pað
er, sagðí hann, brú mannlegs lífs, skoðaðu
hana í krók og kring.
(Framhald).