Norðanfari


Norðanfari - 02.03.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.03.1881, Blaðsíða 3
tals par, mundi einhTer segja um pað mál liið sama, er Garðaprófasturinn sagði í einni af pingræðum peim, er hann lijelt gegn sókn- arbandsleysingunni: «|>að væri eitt hið ó- parfasta mál, er verið hefði tii meðferðar á pingi». (Framh.) (Aðsent). |>að mnnu flestir vita að alpingiskosn- lngarnar í ísafjarðarsýslu hafa tekist mjög öheppilega í petta skipti, — en liitt munu færri vita liverju pað er að kenna að svona illa hefir tiltekist. J<að er nefnilega pví: að Hornstranda-pjóðviljinn brauzt nú út í fyrsta skipti í al()jóðlegum málefnum, með allri peirri speki sem honum er lagið. Upphvatn- ing er ykkur Ísíirðingar! að sækja betur fundi ykkar en svo, að Hornstrendingar beri hærri lilut atkvæða, pví pessi kosning lýsir ekki miklum framförum. |>að væri heiðarlega gjörtaf pessum af Hornstranda- pjóðviljanum- heiðruðu- pingmannaefnum, ef peir afpökkuðu pessa kosningu, og Ijetu velja um aptur, pví margt hlýtur peim að detta í liug pegar peir hugsa út í, að peir eiga að koma í steð mannsins er sagði 1851: «Jeg mótmæli pessari aðferð». X. Fornleifafjeliigið. 21. d. jan. hjeldu lijerum bil 50 fjelagar — par á meðal 6 konur — fornleifafjelagsins miðsvetrar- eða J>orra-blót að fornurn sið. J>að var háð í salnum í veitingahúsi konsúis M. Srnith, sem hann hofir nýlega látið rcisa og sem ber langt af öðrum veitingahúsum í Evík. Sal- urinn var tjaldaður fprnum tjöldum og skjald- armerki á veggjum, öndvegissúlur fornar reistar par og langeldar á miðju gólfi. J>egar menn voru seztir undir borð, stóð upp Sig- urður Uigfússon og setti grið mcð mönnum að fornum sið. J>egar menn höfðu snætt og borð voru upptekin, voru auknir langeldar og full drukkin. Fyrst var drukkið full Óðins, Alföðurs og mælti Sig. Vigfússon fyrir pví og signdi pað geirsoddi og bað aðra svo gjöra. Síðan var drukkið full J>órs og sungið fyrir sæinilega laglega kveðið kvæði eptir Björn Óisen, enSig'. Vigfússon gjörði hamar yfir og bað aðra svo signa fullið. Síðan var drukkið full: 1. Freys og Njarðar, 2. Braga og 3. Freyju og allra annara Ásynja. Sig. Vigfússon mælti fyrir peim, og pá er liann mælti fyrir minni Ásynja minnti§t hann kvennanna, einkum peirra, sem voru við hlótið; var pað góð tala. J>á mælti Björn Ólsen fyrir minni forfeðranna. J>á lýsti for- seti fjelagsins, Árni landfógeti, yfir pví, að pær ræður væru haldnar, sem fjelagsstjórnin hefði ákveðið að lialdnar væru. Eptir pað hjeldu peir helztar tölur Arni landfógeti nt af heitstrengingu að J>orrablóti í fyrra, Bergur amtmaður fyrir vexti og viðgangi fornleifa- JGlagsins? Stéingrímur skáld fyrir dánarminni Jons Sigurgssonar 0g Matthías skáld um for- feðurna. Samsætið fór vel írain og stóð fram u nott moð fjöri jnjklu. Sig. igfússon, varaforseti fornleifafje- lagsins, er fornfræðingur mestur hjer syðra í íslenzkri fornfiæði og hefir lifandi áhuga á peirri fræði. Hann ætlar nú í vetur að halda fyrirlestra 1 fomleifafjolaginu um líf Islendinga í fornöld; hefir hann nú haldið 1 fyrirlestur. Hann talaði mest um uppruna íslendinga, hag Norðinanna áður cn Haraldur hárfagri braut pá undir sig og á hverju menntunarstigi peir liafi pá staðið; kvað hann pað sina ætlan, sem enginn hefði áður sagt, að gullöld Noregs hafi verið, pá er Haraldur hárfagri hraut hann undir sig; fiUnst oss pað satt vera. Síðan talaði hann um dóma í fornöld, hjeraðs- fjórðungs- og fimmtar- dóm. J>etta er að eins byrjun á fyrirlestrum Sigurðar um líf forfeðra vorra, sem hann mun halda áfram, pví aðalinntak peirra á að vera: klæðnaður, vopn, húsaskipun og skip hjer á landi í fornöld. J>að er verið að prenta tímarit fornleifa- fjelsagins og verður par sagt frá hinum merkilegu rannsóknum fjelagsins í sumar er leið, og sem varaforseti pess hjelt. —i Úr Reyhjavík. |>jóðólfur befir kastað ellibelgnum og er farinn að taka tenuur í annað sinn. Hann talar vel og skorinort um mormónana og er vonandi að pað beri góða ávöxtu. Sumum pykir liann koma of við kaun manna, en oss finnst pað alls eigi enn pá. Vjer viljuhi eigi fremur en J>jóð- ólfur pola pað, að raormónarnir prjediki bjer og veiði sálir manna, eins og sagt er að peir geri í gríð ogkergju í Keykjavíkurprestakalli, og að cigi sje liuft öruggt eptirlit á peim. J>að er fullyrt að peir sjeu búnir að snúa nokkrum fáfróðum vesalings einfeldningum. J>etta veit pó lögreglustjórnin líklega, að minnsta kosti gæti J>orsteinn lögreglupjónn sagt benni frá pví, pví peir kváðu hafa skírt konu hans, og vjer höfum einu sinni verið svo frægir að sjá annan sauðinn, sem hjer er af mormónahjörðinni, og heyra hann pá segja að peir hali prjedikað víst prisvar í liúsi J>orsteins lögreglupjóns , og hann hafi aldrei rekið pá út. En vjer skulum eigi tala meira um mormónana, heldnr vísum til J>jóðólfs , sem hefir skýrt frá pví máli og gjörir bað líklega betur (sbr. 33. ár 3. blað), en pó má pess geta, að fTuTuðstaðnum er lítill sómi að pví, hvernig peir hafa komið ár sinni par fyrir borð. En vjer vonum að lögreglustjórnín «taki nú til sinna ráða», pá er J>jóðólfur hefir verið henni hrýni, og ef eigi verður hvatt með brýni, vitum vjer eigi livernig hvetja skal. Öll tíðindi hjeðan eru i blöðunum (í>jóð- ólfi og ísaf.), nema að söngfjelagið Harpa hefir haldið hlutaveltu til pess að safna fje, er reisa á af luis, til pess að syngja, leika og dansa í o. s. frv. J>að mun liafa komið inn uin 900 kr. J>að er auðvitað að safna parf fje til pess í mörg ár, pví húsið parf að vera stórt. Menn hafa hjer hús, en eng- in nógu stór nje vel fallin til pess að leilca í sjónleiki eða syngja í. —ð. F r j c tti r. Úr ísafjarðarsýslu. Árið sem nú er pegaar liðið, liefir peg- ar á allt er litið verið með harðari árum hjer vestra, pó inátti vetur hoita góður frá nýári í fyrra, og skepnuhöld í betra lagi. Afli í lakara lagi við ísafjarðardjúp, en pó voru hlutir allgóðir í vor, en mörgum vildi sú ó- heppni til, að fiskur soðnaði af hinum miklu liitum í vor, og varð pví óútgengilegur. |>ar á ofan hættust lágir prísar á innleudri vöru, einkanlega fiski og lýsi, svo hinir efnaminni Djúpmenn munu okki í annan tíma hafa verið verstandandi í efnalegu tilliti en nú. Heyföng voru misjöfn í sumar, pó tún væru víða vel sprottin, pá voru úthagar laklegir og nýting ekki góð, pví sumarið var votviðra- samt. Haustveðrátta einhver hiu harðasta, 17. sept. gekli í kafaldsbyl með frosti ogsnjó- komu svo víða fennti fje. Tvær hákarlaslcút- ur voru úti í peim garði, önnnr náði eptir langa og harða útivist til Keykjavíkur, og missti 3 monn, liin skútan — skonnert ný og vel vönduð — hefir ekld komið fram enn. Afli á pilskipum hefir verið í meðallagi eðabetri, hæztur lifrarfli 400 tunn. (18 kúta mál) pað skip eiga hændur, J>orskafli hæztur 45,000. J>essi vetur sem af er, má fullyrða, að er hinn harðasti í mannaminnum, pví síðan í miðjum sept. hefir verið stöðug norðanátt, moð frostum og köföldum, að fáeinum dög- um undanskildum síðast afsept., frostiðhefir að jafnaði verið 18—12° á K.; fje liefir pví allstaðar komið langtum fyrri á gjöf en að undanförnu. Hafpök af hafís eru lijer uti fyrir fjörðunum. Hið svonefnda hráðafár á sauðfje hefir geysað venju fremur, lijer í sýslunni og víðar í vetur, t. d. í etnum hrepp (Mýrahrepp) er nú farið yfir 300, og er pað allmikið tjón í efnalcgu tilliti, pegar á pað er litið að sauðfje hjer í sýslunni er yfir höfuð færra en í öðrum sýslum, eiukan- lega norðan- og sunnanlands, og mun kosta meiri fyrirhöfn að koma pví upp hjer enn par; flestum jörðum hjer i sýslunni er svo háttað að pær hera ekki mikinn sauðpening, pað má pó ekki að öllu leyti kenna um jörð- unum, lieldur hinu, að bændur eru meira og minna byggðir uppá sjóinn, og verða pví að hafa hvorutveggja í takinu, er pví eðlileg af- leiðing að jarðirnar verða ekki eins vel rækt- aðar og sliyldi. Af öllu pessu lijer að fram- an er Ijóst að utlitið er allt annað en glæsi- legt. Skóli sá sem talað var um að stofna í minningu Jóns sál. Sigurðssonar liggur enn sem komið er í pagnargildi. Samskotin munu lítið hata aukist síðan jeg ritaði síð- ast. Á fundi sem haldinn var á ísafirði, var ekki liægt að ráða annað af, en halda áfram að safna, pví allt strandaði á fjeleysinu. J>að er vonandi að menn líti á nauðsynina, meir en erfiðleikana, «sigursæll er góður vilji» jafnan. Menn mega lieldur ekki vera svo bráðlátir að hugsa allt komist í kring á einu ári. Nei, svo stórliuga megum vjer ekki vera. J>að er meira komið uiulir að áhug- inn dofni ekki pó ver sjáum að langt sje í land og liöfum pað jafuan hugfast, að vjer vinnum fyrir alda og óalda niðja vora. Höld- um pví áfram að auka samskotin, eptir pví sem efniu og tíminn leyfir, og örlæti hvers einstaks, pá mun að endingunni viðleitni vor hera blessunarríkan ávöxt. Kitað á gamlaársdag 1880. B. Brjef frá Dýrafirði dags. 30. des. f. á. «Helztu fijettir bjeðan eru barðindin. Yeturinn byrjaði snemma með frostum og kaföldum, liafa frostbörkurnar verið óttalegar, á jóladaginn var hjer versta stórhríð með 20° frosti. Hafís er komiun hjer inn á hvern fjörð og hafpök sögð alstaðar fyrir ut- an öll annes. Nokkrir eru farnir að skera frá heyjum, en sumum helir bráðafárið hjálp- að; pað liefir geysað lijer með ákafa. Nú er vörulaust hjer í verzluninni og verður í vet- ur að öllum líkindum, pareð skip pað, sem von var á til verzlunarinnar er enn ekki komið. Ekki verður sagt neitt af mennt- unar framförum og lítur út fyrir að lögin um uppfræðingu ungmenna frá síðasta pingi liafi eigi komið peim í hendur, er lijer eiga hlut að máli. Ekki er «Egill Skallagríms- son» kominn enn, og er talið víst að liann sje týndur; er pað allmikill skaði að missa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.