Norðanfari - 29.06.1881, Blaðsíða 4
— 104
frá peim hræðslan. Cordig tók síðan hatt,
er hann makaði í ljósefninu og setti hann
á höfuð sjer, Margir ráku höndurnar of-
an í Ijósmatarkerið og pær loguðusem vax-
kerti. i'lösku einni, með Ijósmatnum i var
fleygt í ílát sem fullt var með vatn, og
kveikt í eldsneytinu, sem logaði pegar upp
og brann til pess pað var húið, vatnið var
síðan prófað og var pað jafn hreint og
bragðgott, sem áður. Herra Cordig hef-
ir enn ekki fengist til að segja írá pví, í
hvcrju uppgötvan hans væri fólgin heldur að
eins getið pess, að steinkynjuð olía, ei syði
við 32 stiga liita.
Eptir pví er menn komast næst, segja
menn að í pessum ljósmat muni vera meðal
annars hinn sterkasti vínandi (Naptha) og
Kanilolía.
Einn annar hefir fundið upp á að búa
til einskonar lög til að skrifa upp úr og sem
í myrkri má lesa sem venjulega skript við
ljós eða dagsbirtu.
Frá a11>ingi 1881.
I.
Svo sem lög gjöra ráð fyrir, var alpingi
sett af landshöfðingja 1. dag júlímánaðar, og
voru allir pingmenu pá komnir og par við
staddir. Fyrst var haldin guðspjónustugjörð
í dómkirkjunni, að vanda; prjedikaði síra
Eiríkur Briem, 2. pingmaður Húnvetninga,
og pótti ræða hans mjög góð. Að lokinni
guðspjónustugjörð gengu pingmenn til sæta
sinna í neðri málstofu hins nýja og veglega
alpingishúss landsins. Las landshöfðingi par
upp skikkunarbrjef sitt frá konungi vorum til
að setja alpingi, og pá kveðju konungs til
pingsins. Síðan lýsti landshöfðingi pví yfir í
nafni konungs, að alpingi væri sett. þ>á stóð
upp pingmaður Suðurpingeyinga> Jón Sig-
urðsson frá Gautlöndum, og mælti: «Lengi
Jili hans hátign konungur vor, Kristján hinn
níundi!» og tók pingheimur allur undir pað
með níföldu «húrra». Eptir pað voru prófuð
kjörbrjef pingmanna, og voru pau öll sam-
pykkt af pinginu sem fuligild; síðan unnu
pingmenn allir eið að stjórnarskránni. J>á
voru kosnir embættismenn hins sameinaða
alpingis, og varð amtmaður Bergur Thor-
berg forseti, en kaupstjóri Tryggvi Gunnars-
son varaforseti; skrifarar: síra Eiríkur Kuld
og prestaskólakennari Eiríkur Briem. Eptir
pað voru kosnir hinir 6 pjóðkjörnu pingmenn
í efri deildina, og urðu pað pessir:
Ásgeir Einarsson,
Benidikt Kristjánsson,
Einar Ásmundsson,
Sighvatur Árnason,
Skúli J>orvarðarson og
Stefán Eiríksson.
Að pví búnu skildu deildirnar, og tóku
hvor fyrir sig að kjósa sjer forseta og skrif-
ara. Eorseti neðri deildarinnar varð Jón
Sigurðsson frá Gautlöndum, en varaforseti
síra |>órarinn Böðvarsson; skrifarar: presta-
skólakennari Eiríkur Briem og síra Magnús
Andrjesson. Forseti í efri deildinni varð
amtmaður Bergur Thorberg, en varafor-
seti Árni Thorsteinsson; skrifarar: assessor
Magnús Stephensen og síra Benidikt Kristj-
ánson. — fegar pingið hafði pannig kosið
sjer embættismenn, var fundi slitið í báðum
deildunum.
16 stjórnarfrumvörp voru lögð fyrir pingið
að pessu sinni, 8 fyrir neðri deildina:
1., um sampykkt á reikningum yfir tekjur
og útgjöld íslands á árunum 1878 og
1879;
2., til fjáraukalaga fyrir árin 1878 og 1879;
3., til fjáraukalaga fyrir árin 1880 og 1881;
4., til fjárlaga fyrir árin 1882 og 1883;
5., til landbúnaðarlaga fyrir ísland;
g um stofnun lánsfjelags fyrir eigendur
fasteigna á íslandi;
7 um útflutningsgjald á flski og lýsi;
8 um að gefið verði upp nokkuð af korn-
lánsskuldum í Snæfellsnessýslu; og
8 fyrir efri deildina:
l uxn vixlbrjef fyrir Island;
o um víxlbrjefamál og vixlbrjefa-afsognir;
3 ^ um breyting á tilskip. 15. des. 1865 1.
og 2. gr;
4 t um borgun handa hreppstjórum og öðr-
um, sem hafðir eru til að fremja rjettar-
pjörðir;
g um skyldu presta til að sjá ekkjum sínum
borgið með fjárstyrk eptir sinn dag og
run stofnun prestekknasjóðs;
8 . um gjald fyrir rannsókn og áteiknun
skipaskjala;
7 ^ um breyting á lögum 27. febr. 1880 um
slíipun prestakalla:
8 um að stjórninni veitist heimild til að
se]ja nokkrar pjóðjarðir.
X fjölda-mörg mál er pingið nú pegar
þiiið að setja nefndir, og skal hjer getið
uokkurra af peim:
j E j á r 1 a g a n e f n d. í henni er Tryggvi
Gunnarsson, Arnljötur Ólafsson, Magnús
Andrjesson. Jón Ólafsson, Benidikt Sveins-
son, pórarinn Böðvarsson og J>orsteinn
X'horsteinsen.
9 x> a n d s r e i k n i n g a n e f n d. í henni
er Jón Ólafsson, Eiríkur Briem og Arn-
Ijótur Ólafsson.
3 Xiandbúnaðarlaganefnd. íhana
voru kosnir: J>jorkell Bjarnason, J>or-
varður Kjerúlf, Eiríkur Briem, Guðmundur
Einarsson, Lárus Blöndal, J>orlákur Guð-
mundsson og Eriðrik Stefánsson.
4 X> a n d a m e r k j a n e f n d. í henni er
Guðmundur Einarsson, Benidikt Sveins-
sou, Lárus Blöndal, J>orlákur Guðmunds-
g0n og Jón Jónsson.
5 Stj ó rnarskrárnefnd. (tillaga frá
Xfenidikt Sveinssyni, 2. pingm. Koröúr-
múlasýslu) til að íhuga stjórnarskrána og
]Coma fram með tillögur um breytingar
pær á henni er nauðsynlegar virðast. í
bana voru kosnir: Benidikt Sveinsson,
Tryggvi Gunnarsson Guðmundur Einars-
g0n. J>orvarður Kjerulf og Ólafur Pálsson.
Víxlbrjefanefnd. í henni er Magn-
ús Stephensen, Einar Asmundsson, Beni-
dikt Kristjánsson, Árni Thorsteinson og
gighvatur Arnason.
Jjjóðjarðasölunefnd. ípá nefnd
voru kosnir beir Árni Thorsteinson, Ás-
0.c[r Einarsson og Stefán Eiríksson.
Skrifstofustjóri pingsins er assessor Lárus
gveinbjörnsson. Ritnefndarmenn alpingistíð-
. jauna eru peir Magnús Stephensen og
jXallóór Friðriksson. Jnngskjöl öll og ping-
tíðindi eru prentuð í prentsmiðju Einars
X>órðarsonar eins og fyrri. Engar sjerstakar
■^ipingisfrjettir* verða gefnar út af pingsins
pálfu f sumar’ en tíðindin eiga að verða búin
(alprentuð) sem allra fyrst.
XJtskrifaðlr frá lærða skólanuin í Rvík
1881.
-þorleifur Jónsson, með 1. aðaleink. , 97 stig.
júbannes Sigfusson, —■ 1. 97 —
gteingrímur Stefánsson.— 1. 97 —
Jón Magnússon, — 1. 94 —
Árni Finsen, — 1. 90 —
porvaklur Jakobsson, — 1. 89 —
Einar Hjörleifsson, — 1. 89 —
Halldór Jónsson, — 1. 88 —
Lárus Jóhannesson, — 1. 85 —
Páll Bjarnarson, — 1. 83 —
Arnór J>orláksson, — 1. 81 —
Ólafur Guðmundsson, — 2. 76 —
Bjarni J>órarinsson, — 2. 65 —
Jón Jónsson, — 2. 59 —
Jón Thorsteinsen, — 2. 57 —
Frjettir inn 1 endar.
Úr brjefi úr Mjóafirði í Suðurmúlasýslu,
d. 8 júní en meðt. 24 júlí. 1881. — «Hjeð-
an er heldur fátt að frjetta, utan góða heilsu
og vellíðan manna í pessu byggðarlagi. Eng-
ir hafa dáið á pessu ári og engir orðið fyrir
stórslysum, jafnvel hinn langi og liarði vetur
orsakaði engum sjerlegt mein að vinna. Einn
mann kól hjer úr sveit talsvert á hendur og
fætur fyrir jólin. og missti hann flestar fing-
urnar hann var á ferð millum Seyðisfjarðar
og Mjóafjarðar og lá úti í feikna harðri norð-
anbríð. Utlit er til að aflabrögð manna
verði ef til vill minni- á pessu vori en í
fyrra vor, pví lítið hefur orðið aflavart en.
Norskir síldarveiðamenn, eru farnir að koma
hjer á firðina, en ekki farnir að afla. Eitt
síldarveiðafjelag, er í undirbúningi með að
byggja hjer í tilbót við hin 3 hús, er byggð
voru hjer í fyrra.
Hið nýstárlegasta og merkilegasta, er í
frjettum verður sagt, er að bindindisfjelag er
hjer nýstofnað. ísak Jónsson í Skógum,
Ki'einn Ólafsson á Firði og Vilhjálmur
Hjálmarson á Brekku tóku að sjer að gang-
ast fyrir stofnuninni. J>eir hjeldu fund hinn
6 p. m., og hvöttu menn til að ganga í
bindindið, en með því fundurinn var ekki
fjölsóttur, gengu að eins 11 menn í pað.
Einn hefur bæzt við síðan og von á fleirum
aður langt um líður. J>essi fjölgun bindind-
ísfjelaganna, er gleðilegur vottur pess, að
ahugi manna fer alltat vaxandi í pessu mik-
ilvæga velferðarmáli landa og lýða. Hjer er
heldur ekki jafn tíðrætt um nokkurn hlut
sem um bindindið. Sumir mæla með pví,
sumir eru pví mótfallnir, og víst er um pað
að miklar torfærur eru á leið bindindisins,
en vonandi er að alpingi greiði að einhverju
leyti götu pess nú í sumar. J>að er alkunn-
ugt að bindindisfjelög hafa verið stofnuð hjer
i nœrsveitunum; Eskifirði, Norðfirði og
Seyðisfirði. J>annig eru hjer 4 bindindisfjelög
a litlu syæði og munu öll á góðum framfara
vegi. Oskandi væri að allstaðar væru þau
jafn pjett sett, en pó fjölmennari en pau al-
mennt eru».
Ur brjefi úr Núpasveit d. 26. júli 1881.
«J>egar hafísinn rak frá í vor, varð eptir úr
honum, út af Oddstaðaeyjum á Sljettu trje
sem lítur út fyrir að vera mastur af fjarska-
lega stóru skipi, því að digrari endinn sem,
stendur upp úr sjónum nokkrar álnir, er sagð-
ur 1V2 al. í pvermál og á honum er talsvert
at eir, par sem sigluráin hefir legið við það,
en mjórri endinn liggur skáhallt við botn á
3. til 4. faðma dýpi, og talið sjálfsagt honum
haldi niðri reiði ásamt fleiru skipinu tilheyrandi.
J>ann 27. f. m. sálaðist öldungurinn Björn
Jónsson á Grjótnesi. Nú er lausakaupmað-
ur Predbjörn að verzla á Kópaskeri og skip
frá Húsavík aðra ferð að sækja vörur, líka
hefir skip frá Gránuverzluninni komið tvisv-
ar í sumar á Kópaskersvog, og er pað mikill
hægðar- og hagnaðarauki fyrir pá sem búa
kring'um Axarfjarðarflóann. Jeg hefi talað
við meðalbændur úr Axarfirði, og segjastpeir
betur komast af með hesti færra heldur en
pegar peir hlutu að sækja alla verzlun sína
á Husavik eða Raufarhöfn, en í þessum
lyeruðum parf vanalega að gefa hestum
meira en allan veturinn, auk tíma pess, sem
eyðistj við að fara langar kaupstaðarferðir*.
Ur brjefi úr Axarfirði, 27. júlím. 1881.
«Afmennt gott heilsufar, nema kíghósti að
stmga sjer niður á börnum, en enginn dáið
at honum. Tíðarfar purrt og gróðurlaust,
litur ut fynr mestu vandræði.
Síðan í seinasta blaði hjer á undan, sem
dagsett er 13. p. rn., hefir veðráttan verið,
sem áður, köld og votviðrasöm; mjög er
kvartað um grasbrest á öllu harðlendi, sem
vatni hefir ekki orðið hleypt á, tún pví víða
mjög graslítil af bruna og kali frá í vor og
ærnum skemmdum af grasmaðki, svo útlit
er fyrir, að töðufall verði allt að pví hálfu
minna en í meðal ári, aptur er votlendi
sagt sprottið að sínu leyti betur og sumstaðar
allt að pví í meðallagi. Yfir höfuð horfir þó
til pess, að mikil skepnufækkun hljóti að
verða í haust. Málnyta er sögð í minna lagi.
J>á róið er nú til fiskjar hjer út á firði með
síld til beitu, er sagt hlaðfiski og eins innst
á Skagafirði. — Alltaf eru skip Norðmanna að
fjölga hjer á íirðinum, svo að þau höfðu ný-
lega legið um 50 við Hriseypar á meðal lít-
ill piljubátur á stærð við skip pau (8 æringa)
sem höfð eru til hákarlaveiða hjer á vetrum,
báturinn er með stafni aptan sem framan (tví-
stefnungur), á honum eru að eins 4 menn;
á hingað leið sinni höfðu peir dregið 400 af
fullorðnum porski úti fyrir Flatey á Skjálfanda
og krækt 70 lúður, er óðu par upp ofansjóar,
með goggum og krókstjökum. 10 timburhús
er sagt að Norðmenn tiafi í smíðum i Hrísey.
14. p. kom hingað strandferða gufuskipið
«Arcturus» á leið sinni frá Kaupm.höfn til
Reykjavíkur og með pví fjöldi farpegja par á
meðal hinn setti amtmaður yfir Norður- og
Austuramtinu herra J. Havsteen með frú
sinni, og herra amtmaður Hannes Finsen
frá Færeyjum.
6 gufuskip hafa komið hingað á höfnina
í þessum mánuði, 2 skip Dana: «Yaldi-
mar» og «Ingólfur», 2 skip Frakka: «Du-
pleix» og «Actif» og 2 frá Noregi, og í
næsta mánuði er von á «Camoens» hingað
frá Englandi með vörur og til pess að sækja
nokkra menn bjeðan og úr Jnngeyjarsýslu er
flytja ætla til Vesturheims.
27. p. m. fór «Ingólfur» útaðHríseyog
hinn nýji amtmaður vor J. Havsteen með hon-
um, til pess að sjá húsabyggingar Norðmanna
á Hrísey og Hjalteyri og til að rannsaka skjöl
þeirra, og jafnframt hvort framkvæmdir peirra
lijer gengju ekki í bága við lögin og rjett-
indi landsmanna.
15. p. m. hafnaði sig hjer skonnortskip-
ið «Ingeborg» skipstjóri Nielsen, með 2500
tunnur af kolum frá Englandi.
24. p. m. kom lausakaupmaður Fog bing-
að á skipi sfnu «Valdemar. 27. p. m. kom
kaupmaður Chr. Johnasen úr lausakaupaferð
sinni, og í dag (29.) hafnaði sig hjer lausa-
kaupmaður Prcdbjörn.
A u g 1 ý s í n í
Kveimaskólinn í Skagaflrði
verður næsta vetur haldinn að Flugumýri.
Kennslukonurnar verða Kristín og Anna
Aradætur. Aðalkennslugreinar, sem öllum
námsstúlkum er gjört að skyldu að stunda,
eru: íslenzk rjettritun, reikningur, skript,
fatasaumur og snið, matreiðsla, pvottur m. m.
Aukakennslugreinar, sem stúlkum er eins
gefinn kostur á að iðka, eru: Danska, sagna-
fræði, landafræði, útsaumur og fl. Kennslu-
tímanum er skipt í 3 tíu vikna tímabil,
pannig, að hið fyrsta nær frá 14. okt. til 22.
des., annað frá 3. jan. til 13. marz. og priðja
frá 14. marz til 22. maí. Dvöl stúlkna í
skólanum er bundin við tímabila skiptin, og
má pví eigi skemmri vera en 10 vikur í
senn. Fæðiskaup hverrar stúlku er 150 kr.
vetrarlangt eða 50 kr. um hverjar 10 vikur,
og sje greitt að haustinu eða fyrri lilnta
vetrar, svo að því sje að fullu lokið, um
leið og stúlkan fer alfarin úr skólanum.
Stúlkur pær, er æskja inntöku í skólann
á næsta vetri, eru beðnar að tylkynna pað
forstöðunefndinni fyrir •W.c+.nniÍTp'ðiiv-AcL ntr ^
Flugumýri í júlimánuði 1881.
Kvenaskólanefndin.
Stórkaupa-fiskverzlim
Williain Jainieson’s.
15 Pitt Strect jk
L i v c r p o o VtP
— stofnuð árið 1821 —
tekst á hendur að kaupa og selja j umboði
annara, skipsfarma af íslenzlcum og færey-
iskum saltfiski, löngu og ísu.
Banki verzlunarinnar er:
Liverpool Union Bank.
— Föstudaginn 1. dag júlfm. p. á., tapað-
ist af Oddeyri gráskjóttur foli 4 vetra ójarn-
aður og ómarkaður, rakað af honunt allt fax-
ið seint í vor, taglið náði ofan a hækla, klar-
gengur. Sá er hefir, fundið fola penna eða
veit af honum í sínum högum eða annara,
er beðinn að halda honum til skila til herra
verzlunarstjóra J. V. Havsteeu á Oddeyri gegn
sanngjarnri borgun.
Úlfsbæ í Ljósavatnshrepp 16. júlím. 1881.
Kristján Jónsson.
Á veginum fyrir utan Leifstaði í Kaup-
angssveit, hefir fundist hnakkpoki með brýn-
um og fleira í, sem geymt er hjá ritstjóra
Norðanfara til pess eigandi vitjar og borgar
fundarlaunin og auglýsingu pessa.
— Fjármark Jóns Sveinssonar á Hóli í
Grýtubakkahrepp: Sýlt hangfjöður apt. hægra,
sýlt fjöður framan vinstra. Brennimark (J).
— Fjármark Sveins yngra Sveinssonar á
Hóli í Grýtubakkahrepp: Sýlt biti apt. hægra,
sýlt fjöður framan vinstra. Brennimark: (S).
— Fjármark J>órðar Jónasar Gunnarssonar
á Höfða í Höfðahverfi: Sýlt í stúf biti apt-
hægra sýltí stúf vinstra. Brennim.: J> J G.
— Fjármark Júlíusar Sigurðarsonar á
Steindyrum á látraströnd: styft hægra og
gagnbitað undir, 3 bitar framan vinstra.
Eigandi og ábyrgðarm.: Bjðrn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.