Norðanfari - 26.10.1881, Qupperneq 1
20. ár.
NORÐANFARI.
t t
Á næstliðna Milcjálsmessu (29. f. m.),
andaðist á Eskifirði, eptir rúma vilcu-
legu, ekkjufrú Kristrún Jónsdúttir,
75 ára gðmul; ekkja eptir Hallgrím
prófast Jónsson R. af Dbr. á] Hólm-
nm í Reyðarfirði. Jarðarför hennar fór
fram 10. p. m. að viðstöddum fjölda
fólks, flutti síra Magnús 'Jónsson á
Skorrastað húskveðjuna á Lambeyri, en
Prófastarnir sira Bergur Jónsson í Yalla-
nesi og sira Daníel Halldórsson á Hólm-
um ræður í kirkjunni.
28? f. m. Ijezt húsfrú Margrjet
f orláksdóttir, kona hins pjóðkunna
dannebrogs- og umboðsmanns J>orsteins
Daníelssonar á Skipalóni komin yfir
áttrætt, hún var allt fram á liin síðustu
ár sín, afbragðs dugleg og stjórnsöm
kona, vönduð og valinkunn. Jarðarför
hennar fram fór 24. p. m. að fjölda
fólks viðstöddum.
Heiztu æfiatriða pessara merkis-
kvenna, mun síðar getið í blaði pessu.
S k ý r s 1 a
um pað, er rætt var um, og stungið uppá. á
hjeraðsfundi að Vallanesi 1. september 1881,
og var pað sem hjer greinir:
1. Einn fundarmanna gat pess, að óviður-
kvæmilegt væri, að hjeraðsfundurinn ljeti
viðgangast, að lögunum af 27. febr. 1880
væri eigi hlýtt af söfnuðinum í Beru-
ness-sókn, par sem hann hefði enn pá
eigi kosið roenn í sóknarnefnd og safn-
aðarfulltrúa. Fundinum kom saman um,
að forseti hjeraðsfundarins skrifaði bysk-
upinum og óskaði úrskurðar hans á pessu
máli, par sem pað1 liefði legið afskipta-
laust síðan á lijeraðsfundi í fyrra.
2. Voru lagðir fram kirkjureikningarnir. Páll
Vigfússon stakk upp á að 2 menn væru
kosnir í nefnd ásamt prófastinum, til að
endurskoða kirkjureikningana, bæði fyrir
árið 1880—1881, pareð endurskoðun
pessi virtist eigi hafa farið fram form-
lega, og svo kirkjureikningana fyrir fiir-
daga-árið 1881—1882. Var síðan sam-
Pykkt með atkvæðafjölda, að kjósa 2 menn
ásamt prófasti til að endurskoða kirkju-
reikninga umliðins fardaga-árs. Voru til
pess kosnir: Páll prestur Pálsson á Ding-
múla og cand. Páll Vigfússon á Hall-
ormsstað. 8íðan var borið undir atkvæði,
að kjosa 2 menn í nefnd ásamt prófasti
til að endurskoða kirkjureikninga far-
daga-ársins 1881—82, og var pað sam-
pykkt; kosningu hlutu hinir sömu. Til
vara var kosinn Jóhann aðstoðai’prestur
Sveinbjarnarson á Hólmum.
3. Leitaði forseti álits fundarmanna um pað,
hvernig prestar og sóknarnefndir gegndú
skyldu sinni, einkum viðvíkjandi upp-
fræðslu barna. Urðu pá fjörugar og heit-
ar umræður um ástand kirkjulífsins og
kristindómsins lijer á landi, og kom fund-
inum saman um, að pað væri í meiri
deyfð og dauða, en vera bæri. Viðvíkj-
andi uppfræðslu barna í skript og reikn-
íngi, bar Páll prestur Pálsson fram pá
Akureyri, 26. októher 1881.
tillögn á fundinum, að taka nokkra á-
kvörðun um aldurstakmark barna, um
pað, hvenær á að byrja og hvenær að
enda við uppfræðslu barna í skript og
reikningi. Var pað sampykkt með at-
kvæðafjölda. Var síðan borið undir at-
kvæði, að liafa aldurstakmörkin viðvíkj-
andi uppfræðslu í skript og reikningi
12—16 áraaldurs bama, ogvarpaðsam-
pykkt, og skyldi koma ábyrgð á hendur
lilutaðeigendum, ef út af brygði.
4. Var rætt um húsvitjanir presta. Páll
cand. Vigfússon stakk upp á, að sóknar-
nefndir sendu hjeraðsfundi vottorð um
að húsvitjanir presta hefðu farið fram.
Var peirri uppástungu hrundið.
5. Var rætt um flutning Dvergasteinskirkju.
Presturinn og safnaðafulltrúinn úrDverga-
steinssókn, tóku fram, að kirkjan væri
bæðí lítil og gömul, og stæði par að auki
á óhentugum stað fyrir sóknarmenn og
að pað væri sampykkt í einu hljóði á al-
mennum og fjölsóttum safnaðarfundi, að
hún væri flutt að Vestdalseyri, pareð meiri
hluti sóknarmanna ætti liægast með að
sækja pangað kirkju. Fundurinn var pví
sampykkur í einu hljóði, að pessi fluttn-
ingur Dvergasteinskirkju væri nauðsyn-
legur og fengi framgang.
6. Var rætt um flutning Fjarðarkirkju í
Mjóafirði að Brekku. Fundurinn áleit
málið ekki nægilega undirbúið, par eð
skýrteini og sannanir vantaði fyrir pví,
hvort söfnuðurinn vildi taka að sjer á-
byrgð á kirkjunni og viðhaldi hennar.
7. Páll Vigfússon stakk upp á, að prófast-
urinn skoi'aði á presta prófastsdæmisins,
að innleiða aptur hina góðu og gömlu
reglu, að spyrja börn á kirkjugólfi í á-
lieyrn safnaðarins, pegar pví yrði við-
komið fyrir veðráttu og kuldasakir, og 1
sambandi við pað, og til pess að efla
kirkjurækni á vetrum, stakk Jón prestur
Bjarnason upp á að skorað yrði á presta,
að útvega með aðstoð sóknarnefnda ofna
og eldsneyti til kirkna, svo fljótt sem
pví yrði viðkomið, pegar kirkjur eiga
sjóð til pess, en sje pað eigi, pá gangist
hinir sömu fyrir pví, að pessu yrði kom-
ið á. Eptir nokkrar umræður voruupp-
ástungur pessar sampykktar af fundinum
í einu hljóði.
8. Var lesið upp brjef frá stiptsyfirvöldun-
um dags. 3. nóvember 1880, par sem
pau óska álits hjeraðsfundarins um end-
urborgun á skuld Hallormsstaðarkirkju
að upphæð 589 kr. 30 aur., til erfingja
Sigurðar prófasts sál. Gunnarssonar, og
sampykkti fundurinn, að pessi skuld skyldi
lúkast með 30 kr. árlega af hreinum tokj-
um kirkjunnar meðan hún stendur, með
pví pað var álit sóknarnefndarinnar í
Hallormsstaðasókn, og einnig lijeraðsfund-
arins, að kirkjan yrði lögð niður á Hall-
ormsstað, pá er kirkjan sem par er nú,
væri búinn að slíta sjer út.
9. Eptir tillögu Páls Vigfússonar, var pað
sampykkt að skora á byskupinn að láta
prófasta landsins birta brjeflega fyrirfram
visitaziudag á hverri kirkju, og skora á
hlutaðeigandi sóknarnefndir, og sóknar-
menn, að mæta á kirkjustaðnum, og sömu-
leiðis börn á 12—16 ára aldri, til pess
að gjöra par grein fyrir pekkingu sinni í
— 117 —
Nr. 59—60.
kristilegum fræðum. Uppástungumaður
heimtaði bókað, að hann tæki pað fram,
að ekkert persónulegt lægi til grundvall-
ar uppástungu pessari.
10. Páll Vigfússon bar fram á fundinum pá
beiðni Hallormsstaðar safnaðar að frátöld-
um Mýrum og Geirólfsstöðum, fái prests-
pjónustu frá Vallanesi, svo fijótt sempví
verður við komið. Fundurinn var pess-
ari beiðni safnaðarins yfir höfuð meðmaclt-
ur, og áleit henni lieppilegast fullnægt
fyrst um sinn með samkomulagi milli
prestanna að þingmúla og Vallanesi upp
á væntanlegt sampykki byskupsins.
11. Hinn núverandi pjónandi prestur í Mjóa-
íirði og safnaðarfulltrúi sömu sóknar
beiddust pess, að hjeraðsfundurinn vildi
gefa sín góðu meðmæli til pess, að Fjörð-
ur í Mjóafirði yrði sem allra fyrst veitt-
ur sem sjerstakt brauð. þessa beiðni
vill hjeraðsfundurinn fastlega styðja, og
pað pví fremur sem prestakallalögin frá
27. febr. 1880 eru nú pegar kominn í
gildi.
12. Magnús prestur Jónsson á Skorrastað
hreifði pví, að fundurinn láti í Ijósi á-
lit sitt um almennt siðferði 1 söfnuðum
prófastsdæmisins, einkum að pví er snert-
ir skírlífi, blót og formælingar og loks of-
drykkju. Viðvíkjandi hinu síðasta, mæit-
ist hann til að prestar og sóknarnefndir
vildu af alefli styðja að bindindi í sókn-
um sínum. Eptir nokkrar umræður
kom fundinum saman 'um, að prestar og
sóknarnefndir vildu af alefli styðja mál
petta og grennslast eptir, hvernig ástatt
væri í pessu efni í sóknum peirra, og
búast til að gjöra eins nákvæma skýrslu
og hægt er, fyrir næsta hjeraðsfund fyr-
ir ástandi óg framkvæmdum sínura pessu
viðvíkjandi.
13. Sampykkt var að fundurinn skoraði á
byskupinn að sporna við pví, að nokkr-
um peim manni yrði ‘framvegis veittur
aðgangur að prestsjegri stöðu, semvitan-
anlega er hneigður til ofdrykkju og gjöra
pað fyrir bindindið yfir höfuð, sem hann
álítur gjörlegt, sjerstaklega með pví að
hvetja alla presta landsins til að mæla
með bindindi í sóknum sínum.
Um fleira var ekki rætt á fundinum
og var honum slitið, og hann undirskrifaður
af peim sem fundinn sóktu, og voru pað
pessir menn:
B. Jónsson. Páll Vigfússon. Magnús
Jónsson. |>. J>órarinnsson. Gísli Jóns-
son. Jóh. L. Sveinbjarnarson. Jón
Bjarnason. Daníel Halldórsson. Páll
Pálsson. Jón Stefansson. H. Hermanns-
son. Runólfur Sigurðsson.
(Niðurlag). J>ví næst vil jeg benda á pau
hefti, er seinna hafa komið út, svo sem
«Söngva og kvæði», með tveimur og premur
röddum. 1 1. hefti nr. 10. er stór qvint
eptir lítinn, sem sje h—f og g—d, sem sízt
má fyrirkoma. J>á kemur nr. 27. («Kveðju