Norðanfari - 20.10.1882, Side 4
— 64 —
bil, sem hann segir að komi fyrir á milli 6.
og 5. stigs talið niður á við. Er ekki
heiltónsbil á milii c og d? Á 21. bls. er
höf. aö tala um einhverjar «tvískiptar» og
«priskiptar nótur», en jeg sje engar
nótur pannig lagaðar; jeg sje par nótur, sem
m æ 11 i skipta í 2 og 3 parta.
Jeg.er nú orðinn íjölorðari um hók pessa
en jeg hefði viljað, og heíi jeg pó eigi minnzt
neitt á æfingardæmin, en pað er svo margt
atliugavert, pó ekki sje litið nema á fyrri
partinn.
Jeg liafði hugsað mjer í vetur að rita
eigi um fleiri hækur Jónasar, pótt jegsæi tals-
verða galla á peim, og pess vegna hefi jeg eigi
minuzt á V. heptið, sem út kom í vor, og
var pó 511 pörf á pví. En fram hjá pess-
ari bók gat jeg ómögulega gengið pegjandi,
pó að jeg með pví hætti á að koma mjer
út úr húsi hjá ósöngfróðum meðhaldsmönn-
uin höfundarins. Unr pá, er vit hafa á
söng, kvíði jeg pví eigi. Jeg vildi höf. hefði
lieldur pýtt algjörlega söngreglur Meyers
eins samvizkusamlega nákvæmt og kafiann
úr fyrstu greininni; pá mundi alpýða hafa
gagn af bókinni. En eins og liún er nú,
æíti helzt enginn að lesa söngkennslubóldna
fýrir fiörn og hyijenáur, sem ekki getur
iagfært hana um leiö.
í október 1882.
Björn Kristjánsson.
Fáein orð um afgreiðsluna á pjóðvma-
fjelagsbókumiin, og peniuga tiilögin
tii fjelagsstjóruariwiar.
f>að virðist vera pörf, að koma á hag-
kvæmari og greiðari skilum á pjóðvinafjelags-
bókunu'm, og peningatillögunum tíl fjelags-
stjórnarinnar aptur, heldur enn híngað til
befir átt sjer stað, að minnsta kosti hjer í
Sttðurmúlasýslu, og sje svo víðar á landinu,
er ekki vcn að fjelagið nái stórum proska,
pað er pó slæmt til pess að vita, að svo
skuli vera með pá stofnun, sem alpýða getur
haft stórt gagn af. Herra Jón . Ólafsson
alpírigis naður hafði afgreiðslu fjelagsbókanna
A hendi 1 ár, pá fjölguðu fjelagsmenn heldur,
enn svo fór hann burtu og pá vissu fjelags-
menn ekki, að hverjum peir áttu að snúa
sjer með að fá bækurnar og afhenda til-
lögin. Til að bæta úr pessu, hefir mjer
hugkvæmst að hezt mundi vera fyrir fje-
lagsstjórnina að fá annanhvorn peirra verzl-
unarmanna Björn bigurðsson eða kaupmann
C. I). Tulinius á Eskjufirði til að veita fje-
lagsbókuuum móttöku til útbýtiugar meðal
fjelagslíma, og veita tillögunum mótöku; enn
að hvor peirra sem petta tækist á hendur,
tukí sjer til aðstoðar eirihvern áreíðanlegan
mann í hverjum hrepp, til að taka á móti
hókunum, sem í pann og pann hreppinn
eiga að ganga, og innkalla tillögin og senda
afgreiðslumanni bókanna á vissu timabili,
sem parf að vera fast ákveðið.
Eins og pað er vist, að J>jóðvinafje*
lagið getur náð stórum proska fram úr pvi
sem nú er, ef peir sem útbita bókunum, og
aðstoðarmenu peirra í hreppurium gjörasjer
far um að ijölga fjelagsmönnum, og gofa
sem íiestum kost á að kynna sjer efni bók-
anna, eins er hítt líka víst, að engin ástæða
er til ao imynda sjer annað en að pjóðvina-
fjelagsstjórnin gjöri sjer allt far um, að gefa
út pær bækúr sem eru fróðlegar fyrir al-
pýðu. og eiga við hennar hæfi.
bkrifað á Austurlandi 7. janúar 1882
af einum fjelagsmanni.
Svar
til oddvitans á J>verá og meðberanda
bans.
(Niðurl.). Mjer er pað með öllu óskiljan-
legt hvernig hinir heiðruðu meðberendur
oddvitans á J>verá hafa fundið upp á að
taka svo úrstinnt orð min í greininni, sem
var i nr. 35—36 i Nf. í fyrra aðrjúkaupp
á mig raeð illyrðum pó jeg segi að oddvit-
inn á J>verá mundi litlu hafa hætt við
sóma sinn og mannvirðingu á hvalfjörunni,
Öldungis eins og hann hefði komið pangað
án pess að hafa minnsta snefil af sóma
eður mannvirðingu, en hefði ætlað að snapa
sjer saman ofurlítið af pví á hvalfjörunni
en mistekist pað með öllu fyrir pessi orð
min, sem auðsjáanlega rýra alls ekkert
sóma pann og mannvirðingu, sem hann
heiði getað haft áður þangað og tekið með
sjer aptur er fór, og fellur pannig meíra
ósæmi á aumingja oddvitann á J>verá fyrir
upprok meðberenda hans, heldur en mjer
liefir nokkurn tíma komið til hugar að bera
á hann, og kemur mjer pað illa að vera
þannig óviljandi og óafvitandi látinn hnoða
meirn ósæmi á hann en jeg sjálfur get
fyrir eigin reynd og sjón.
J>ar sem hinir heiðruðu meðberendur
oddv. á J>verá bera mjer fávizku á hrýn
veit jeg eigi hvernig jeg á að skilja pað,
livort peir meina par með að jeg sje yfir
höfuð fávis, sem jeg her á engan hátt móti
eður þeir meina að jeg sje fávis í pví, hvað
gjörðist á hvalfjörunni, og ætti jeg að svara
hinu fyrra þannig: að hver hlýtur nú að
fljúga sem fiðraður er í því tilliti sem öðru
en hinu síðara svo: að jeg þori óhræddur
að lýsa pvi yfir, að jeg var alteins kunnug-
ur öllu pvi, sem framfór á hvalfjörunni
og sumir peirra góðu hálsa, sem hafa ljeð
nafn sitt til vitnis grein oddv. á J>vern, pvi
jeg veit eigi á hvaða rökura herra O. Möller
byggir vitnisburð sinn öðrum en sögusögnum
hæði oddv. á J>vera og annara, þar sem
hann stje ekki fætí sínum á hvalfjöruna
fyr en húið var að skipta hvalnum og flytja
milunn part hans á braut. J>að er líkt
fyrir honum manntötrinu og hananum: hann
galar pegar hann heyrir aðra hana gala
án pess liann viti af hyerju hann galar.
Slikt er peirra fugla tegund.
Sama er að segja um Sigurð Finnboga-
son, Hann mun mjög sjaldan hafa komið
á hvalfjöruna og fátt geta persónulega hor-
ið um háttalag manna þar: en honum get-
ur nú virzt til vorkunar pó hann vitnaði
nokkuð djarft með J>verár oddvitanum, pví
bæði eru mægðir á og svo gæti sjálfstæðings-
skapur haus orðið tryggari hjá honum við
pað.
Björn Jónsson er, eptir nafninu einn
af eigendum hvalsins og sje svo, er það
sama valmennið!!, sem gjörði rekstur úr
pvi, að einhver af peim, sem ráð áttu á
hvalnum, hafði leyft tveimur fátækum
mönnum úr hreppnum að kroppa með
vasaknífum sinum tætlur pær af beinum
hvalsins, er skurðarmenn eigi gátu náð og,
sem voru ómeti eitt, og kom þvi til leiðar
með rekstri sínum, að af þeim var tekinn
þriðjúngurinn af seigildi því, er þeir höfðu
þannig kritjað saman, og var það allur sá
hvalur, sem þeir tveir fátæklingar báru úr
bitum á hvalfjörunni og var það mest að
þakka utansveitar hvaleigandanum, Bjarna
á Hofi i Vatnsdal að þeir hjeldu þessum
þriðjúngi, en sá maður virtist mjer koma
mannúðlegast fram á hvalfjörunni af um-
ráðamönnum. og eigendum opt getins hvals.
Ólafur Ólafsson er varla sá sami, sem
ljet svo mjög óánægju sina i ljósi á hval-
fjörunni, með þyi vart er ætlanda að nafni
þess Ólafs sem jeg meina, hafi verið stolið
undir greinina, þar sem sá Ólafur eigi kann
að skrifa nafn sitt og engin handsölun stend-
ur við það.
1 þetta skipti ætla jeg mjer ekki að
fara fleirum orðum ura herra Jakob Jós-
efsson en þeim, að honum mundi nær pilt-
iuum, að reyna til að bera hlak af sinu
eigin mannorði, ef unnt væri, en kasta
illyrðum á mig, meðan jeg minnist eigi að
neinu framferðis hans, hvorki á tjeðri hval-
fjöru nje annarsstaðar, þótt jeg gæti.
|>að var eigi meira en verðugt þakk-
læti við hvaleigendur þó Sveinn Guðmunds-
son ljeði nafn sitt til vitnis fyrir það, sem
hann fjekk i sinn hlut fram yfir aðra skurð-
armenn af hvalnum.
Að svo mæltu læt jeg þessar linur frá
mjer fara um leið jeg læt þá meiningu
mina i ljósi, að bæði mjer og þeim fjelögum
væri sæmra að rita eitthvað þjóðlegra og
sæmilegra i blað þetta, en þessi íivalsaga fer
nú að verða úr þessu, ef svo væri að nokk-
ur af oss væri þess megnugur, án þess
neinn taki svo orð min, að jeg kinoki mjer
við að fara enn þá nokkrum orðum um
optnefnda hvalfjöru, ef hlutaðeigendur fýsir.
„Matarþurfi".
Utskrifaðir af Miiftruvallaskóla
vorift 1882.
Fýrsta einkunn. stig.
Magnús B. Blöndal .............56
Páll Jónsson...................56
Jónas Jónsson .................55
Jón Guðmundsson . .............52
Jón Sigfússon..................52
Hannes St. Blöndal ............50
Ögmundur Sigurðarson ..... 50
Hallgrimur Jónasson ...... 49
Jón Jónsson ......... 43
Jóhann Gunnlaugsson............48
önnur einkunn. stig.
GuðmuTidur Guðmundsson .... 46
Mattlúas Ólafsson..............45
Ásgeir J>. Sigurðarson.........41
Ásgeir Bjarnarson . ...........38
Páll Bergsson ........ 36
Jón Hallgrímsson...............32
Guðmundur Einarsson ..... 26
A u g 1 ý s i ii g a r.
|>jer hafið, herra ritstjóri, tekið í blað
yðar «Norðanfara», 21. ár, nr. 27—28, grein
eina með yfirskript: «Til Dóra», skrifaða af
J>orIeifi Jónssyni presti að skinnnstöðum í
J>ingeyjarsýslu. Greiu þessi má heita ein-
tóm samanhangandi meiðyrði til mín, og
krefst jeg þess af yður, að þjer auglýsið það
i 1. eða 2. blaði, sem út kemur af «Norð-
anfara», eptir að þjor fáið brjef þetta, að jeg
hef þegar gjört ráðstafanir til þess, að hofðað
verði mál gegn J>orleifi presti Jónssyni út
úr meiðyrðum þessum.
Eeykjavík 31. d. júlím. 1882.
H. Kr. Friðriksson.
WT* Hús tll sölu. “flWí
Fornt en stæðilegt fbúðarhús af timbri
með torfpaki er til sölu á Akureyri. J>eirer
vildu kaupa hús þetta, geta snúið sjer til Bald-
vins prentara fyrir miðjan desembermánuð
næstkomandi.
Bókmenntafjelagsliækur
|»j 6ð vinafjelagsbækur.
fyrir árið 1882 hefi jeg nú fengið; vil jeg
því biðja hina heiðruðu fjelaga vitja þeirra
til mín hið fyrsta, og greiða um leið and-
virðið Nýir fjelagar geta líka fengið bækur
þessar hjá mjer.
Sauðárkróki 16. sept. 1882.
Lárus Tómasson.
MELABLÓM
Nokkrar smáskáldsðgur og æflntýrl
samin af
Guðmundi Hjaltasyni.
Innihald: Formáli. 1. Barnið og Danðinn,
2. Hinn fátæki sögumaður, 3. Undrakistan,
4. örnin og púfutitlingurinn, 5. Heidló, og
Holtasóley og Ljósberi, 6. Auðunn, 7. Gísli
skáld, 8. Smalastúlkan, 9. Móðirin, Börnin
og veiðibjallan, 10. Fiðrildið.
Ritið er til sölu hjá Friðbirni Steins-
syni. 3. V* örk i 8. bl. brot. VerððOaur.
— Næst liðið vor, fundu undirskrifaðir i
svonefndum Grafarlöndum við Herðubreiðar-
lindar vestanfram með Jökulsá á Fjöllum
mertrippi, þriggjavetra, dökkjarpt að lit, með
hvíta stjörnu í enni og mark: fjöður aptan
á báðum eyrum. Sá, sem er eigandi að trippi
þessu, verður að vitja þess til finnenda, svo
fljótt honum er unt, eður gjöra glögga grein
fyrir því; og þá um ieið að borga hagagöngu,
fundarlaun og auglýsingú þessa.
Stöng f% 82.
Guðlaugur Ásmundarson.
Jóhannes Sigurðsson.
(Garði við Mývatn).
— Hjer með viðurkenni jeg, að þau ljótn
orð og illmæli, sem jeg í gærdag á að hafa
brúkað um konuna Margrjetu Hálfdánardóttur
í Lögmannslilíð, hafi verið töluð af mjer vit-
skertum, og skuli að öllu ómerk vera. Fyrir
þessa aðferð mína, sem jeg vildi að aldrei
hefði orðið, lofa jeg að borga til fátækra í
Glæsibæjarhrepp 4. krónur. ,
Staddur á Akureyri 4. október 1882.
Árni Helgason.
— Á austurbökkum Eyjafjarðarár frá Stað-
areyjunni og fram á móts við Kropp, tap-
aðist hnakkpoki með gömlu sjali; potttunnu
og öskjum. — Sá sem hetir fundið eða
kann að flnna poka þennan er beðin að lialda
honum til skila til ritstjóra nNorðanfarau
mót fundarlaunum.
Ánastöðum i Sölvadal 10. Október 1882.
Ólafur Stephánsson.
— Fjármark. Guðrúnar Jónsdóttur á
Sellandi i Fnjóskadal, stýfl fjöður frainan
hægra, sýlt i stúf vinstra.
Eigandi og ábyrgðarm.: lijörn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. B M. Stephánsson.
rifosta vetiir við íkólann, og annaðhvort þá
eður öllu iio.'dur meftan bann var i skóla,
gjörði hanu• þessa,• aikuúnu háðvísu um Ól-
af frænda sinn (13), er þá var skólameist-
ari:
Parvior est parvo, parvissimus ipse
magister,
corpore perparvo, parvior ingenio.
þ. e. íámáari er smáam smáastur sjálfur
meistari,
að útliti ofnr smár, að andgáfu þó
smáari.
Sýr.ir þetta eins og áður er sagt, að
skólapiltar haí'a ekki virt' Olaf naikils, og
að svo hafa hr-ugðist krosstrje sem önnur
t-je, þar sera J>órlákur íákúlason, annar
<uns ntaður flg þar- á ofan frændi Ólafs,
skyldi setja þessia hítðvisu saroan um hann. j
Sum&rið Í626 sigldi j>órlákur'til Kaup- i
rcann&bafnarháskóla, éun kom aí'tur liingað j
til lands eptir Jírjú ár, og gjörðist þá Skóla- j
meistari á IJólum éptír Ólaf Ólafsson (1619) I
Sigldi harvG þvi næst aptur næsta sumar
(1'-20) I máhvm afa sins Guðhrandar bysk-
ups, enn sloppti pó ekki skólameistara-em-
bættinu, ög bjónaði Magnús Ólafsson því
næsta vetur fýrir hann, Tök svo J>órlákur
við skólameistarastörfum næsta haust (1621).
Vorið 1624 fjekk hann dómkirkjuprests-
embættið á Hólum og var þá vígður tíl
prests, enn hjelt þó jafnframt skólameistara-
dæminu. Aptur fór hann utan sumarið
1625 til að leítast við að fá læknisdóma
handa afa sinum, er þá var lagstur í kör,
og svo til þess að útvega trjávid til Hóla-
úom'RirKju, 61’ pó tiatði hruníð um veturinn,
0g var Magnús Ólafsson enn að nýu slcóla-
meistarí fyrir J>órlák þann vetur. Sumarið
eptir (1626) kom J>órlákur aptur inn og
tók pá aptur við skólameistaiadæniinu og
dómkirkjuprestsembættinu. Enn vid lát
Guðbrandar byskups afa síns varð J>órlákur
fekttiason eptivm&our baus i bysWubsdómi;
vigði Vinstrup Sjálandsbyskup hannogkom
hann ínn til stólsins vorið 1628, og var
byskup í 28 ár. Jrárlákur byskup Skúlason
var hiun gjörfulegasti maður ásýudum,
Ijúfur og lítiíl itur við livern mann, er þá
þótti sjaldgæft um höfðingja; góðlyndur var
haim og glaðsinna, enn þó jafnframt
mjög stjórnfámur; var hann því vinsæll af
öllum góðum möimum. Manna var hann
og örlátastur. Auk annara stórgjafa, gaf
hann Ás í Hörgárdal, sem nú er að dýrleika»
næstum 22 hnd, og skyldí afgjald hennar
ganga til hins fátækasta stúdents frá Hóla-
skóla, er meutaðist utanlands. Er styrkur
þessi enn við lýði við Kaupmannaliafnar-
háskóla, og nýtur einn islenzkur stúdent
lians árlega, eun hin danska stjórn hefir
farið óhrjálega með þetta fje. svo að styrk-
ur þessi er nú aðeins um 20 krónur, ef
mig minniv rjett þórlákur byskup var
maður vel lærðnr og hinn mesti nytja mað-
ur sem Guðbrandur byskup afi hans með
bókagjörð og bókaútgáfur. Auk þess lagði
haiiH stund á fornfræði og kom Birni á
tíkarðsá til að rita liina alkunnu Skarðsár-
annála og fleiri bækur.
J>órlákur byskup kvæntist 1630 Krist-
ínu dóttur Gisla löguianns i Brœðratungu
Hál vonarsonar, Árnasonar sýslumanns á
Hliðareifdá Gislasonar, enn móðir Kristiu-
ar var Margrjet Jónsdóttir prosts í Görðum
á Általiesi (d: 1622), Krákssonar. Jrórlák-
ur byskup og Kristln áttu saman sex börn,
er úr æsku koraust, og voru þaú þessi:
1. Gísli Hólabyskup, eptir maður íöður
síns, er enn nmn getið verða.
2. J>órður tíkálholtsbyskup, er og uiun
enn getið.
3. Skúli prófastur á Grenjaðarstöðum
(1660 til 1707); liann átti fyrst Guðrúnu
Benediktsdóttur sýslumanns á Reynisstað
Halldórssonar, enn ekki varð þeim barna
auðið. Siðar fjekk sira Skúli Elinar dóttur
Sigurðar sýslumannsi Júngeyarþingi, Magn-
ussonar sýslumanns á Reykhólum, Árason-
ar frá ögri; nttu þau sira Skúli og Elin
saman sex börn, og dóu þau öll uppkomin
enn barnlaus l Stórubólu (1707) ásamt
föður sinum, nema Jórun kona Brynjólfs
sýslumanns á Hliðarenda J>órðarsonar
byskups J>órlákssonar.
4. Jón sýslumaður i báðum Múlasýslum
(d: 1712) átti Sesseliu Hallgrínisdðttur
prests í Glaumbæ (d: 1680) Jónssonar.
5. Guðbrandur; hann var um jhríð
Hólaráðsmaður, og siðan sýslumaður i
Húnavátnssýslu. Hann ótti J>órunni Bene-
diktsdóttur sýslumanns Halldórssonar. syst-
ur Guðrúnar, fyrri konu síra Skúla broður
hans.
(Eramhaid siðar).