Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1884, Síða 1

Norðanfari - 30.01.1884, Síða 1
YFIRLIT EFNISDÍS. Nr. 1 — 2. Lát Snorra sál. Pá’r.sonar á Siglulirði 13 febr. 1883. Arið 1882 mun lengi í miiinum hí.ft. Hundnrinn |>ór. Eptirmæli ársins 1881 í Múlasýslum. Um vænt.'inlega burtför peirra hjóna sjera J. Austmanns og honu lians frá Saurbæ í vor komandaað Stöð og pakklæti fyrir velgjörðir peírra í sveitar- Ijelaginu. Avarp til nefndra hjóna frá söfn- uðiuum í Mlklagarðssókn. Frjettir innlendar Leiðbeining frá póstafgreiðslumanni B. Rafns- syni á Höfða urn póstgöngur eystra. Aug- lýsingar. Hr. 3—4. Nokkuð um trúarefni eptir herra Guðmund Hjaltason. Iíundurinn p>ór. IJm greiðasölu eptir Anonimus. Sýslufundur Eyfirðinga. f>akkarávarp írá nokkrum húend- um í Saurbæarhrepp til hjónanna sjera J. Aust- manns og konu lians. Grein uin sjera Guð- mund sál. á Breiðabólstað. Skólaröð á Möðru- völlum eptir 2 próf fyrir jólin. Umlntsjera Olafs sál. prests Ólafssonar, sem var auknefnd- ur sjera Ólafur stúdent. Frjettir innlendar. Auglýsingar. Nr. 5—6. Grein frá herra Oddgeiri Stép- lienssen. Nokkuð um frúarefni eptir Guðin. Hjaltason. Fáar setningar sundurlausar. Brjef úrHörgárda!. Frjettir innlendar. Auglýsing- ar. Leiðrjetting. Nr. 7—8. Leiðrjetting. Nokkuð um trú- nrefni eptir Guðm. Hjaltason. Frá Ameríku. Kafli úr ferðasögu vesturfara frá Akureyri. Frjottir innlendar. Auglýsingar. Nr. 9—10. Auglýsing fiá herra amtin. T Ilavsteen um styrk frá hinu opinbera vii framkvæmda jarðabótn. Nokkur orð um trúarðfni epfcir Guðin. Hjaltason- Grein frá sjera St M. Jónssyni á Bergsstöðum um hall- ærismál Islendinga. Ur Fnjóskadal. Askor- un úr Húnavatussýslu um uppboð á Sauðár- króik. Askorun úr Húnavatnssýslu um liá- karla- og fisksveiðar. Ur brjefi af Seyðisf. um skemtileiki par m. fl. Samtal. þakkarávarp. Úr brjefum frá Kaupmannaböfn. Auglýsing- ar. Fjármörk. Nt. 11—12. Nokkuð um tniarefni eptir Guðm. Hjaltason, Hundminn J>ór. Um fyrra hluta landamerkjalaganna. Greinfrá J. P. tiiP 'K. Leo Gambetta. Grein um konui póstsins að austan. Auglýsingar. Nr. 13—14. Kvæði til Guðm. Hjalta- sonar. Nokkur orð um trúarefni epfcir Guðm. Hjalfason. Hundurinn J>ór. Um fyrri liluta landamerkjalaganna. Frjettir innlendar. 16 mánúði á eyði ey. Auglýsingar. Fjánnörk. Nr. 15—16. Hugvekja eptir konu úr Eyjafirði. Nokkuð um trúarefni. Uin fyrri hluta laudamerkjalaganna. Uin læknaskort. Um sýuinguna í Reykjavik. Grein frá Hall- grími ólafssyni austnnpóst. Ýinisl. Auglýsing. Nr. 17—18. Grein frá lierra amtrn. J. Havsteen til eins af Skagfirðingum. «Al!t í molum». Vegir á íslaudi. Aðsent. Nokkurat- riði úr sögu íslands, er sýna stjórnaraðferð og afskipti utlendra sfjórnarlierra Danakonungs yfir fslandi. Um nokkrar eyðijarðir á Suður- nesjum. Leiðrjetting frá S. Ingimundursyni. Nokkrar athugasemdir frá P. Pálssyni. Frjett- ir innlendar. Lýsing á óskilafje i Hólahrepp. Nr. 19—20. Kvæði, Sakleysið. Yel- vilji eptir Guðmund Hjaltason. J>að erann- aðhvort í ökla eða eyra. Verzlunin nú og fyrri m. fl. Grein um brjef frá Skaptafells- sýslu. Grein um lát ekkju á Höfðaströnd Erjettir innlendar. Auglýsing. Nr, 21—22. Um trúarskoðanir t. d. B. Björnstierne m. li Erjettir útlendar. Fá orð um ferðir fugla. Pjetur biskup sendir söfn- uðinum í Hólmabrtiuði fáein orð um kirkju- mál Reýðfirðinga. Úr brjefum úr Hrútafirði. Uin búnaðarskóla á Hólum. Anglýsing. Nr. 23 — 24. Skólinn á Litlahamri 1883. Kvæði um Jón landritara Jónsson. Lát J>ur- íðar ekkju |>orsteinsdóttur á Hamri i |>verár- lilíð. Fá orð um Inískap, bændur og vinnu- bjú. ]*jer ferst ekki að bæta brók annara, sem genguKineð hana rifna sjálíur. Njótið verðugur Hallgrímur. Úr brjefi úr Dýralirði í. ísafj.sýslu. Trú liitis saklausa barns. Hitt og petta. Frjettir að austsil. Nr. 25 — 263 Auglýsing um lát Snorrv sál. Pálssonará Siglufirði. Saroskot til minn- isvarða yiir H.illgr. sá). Pjetursson. Brjefkafli úr Fljótum. Fá orð um búskap, bændur og rinnuhjú. Frjettir útlendar. Grain frá sjara Magnúsi, sem var á Kvíabekk nú áHvammi. pakklæti fyrir gjafaRoruið. Grein tii «Fróða». Frjettir innlendar. Auglýsingar. Nr. 27— 28. ' Grein frásjera Jóni Bjarna- syni til Jóns Ólafssonar. Enn grein frá sjera J. Bjarnasvni til liins sama. Geín urn söng frá «Veturliða». Frjettir innlendar. Hittog petta. Auglýsingar. Leiðrjetting. Nr. 29—30. ÍKirkjumál eptir Lárus Hall- dórsson. Kvæði Anna Valgerður Magnúsdótt- ir. Fiskiveiðar við ísland. Frjettir útleniar. Askorun. Grein frá bóksala Kr. Ó. Uorgríms- syni. í'rjettir innlendar. Hitt og petta. Aug- lýsingar. Fjármark. Nr. 31—32. i Kirkjumál eptir Lárus Hnll- dórssm. Grein frá Jóni óðalsb. á Asgerðar- stöðum. þakkarávarp. Frjettir innlendar. HitLog petta. Auglýsingar. Fjármarlc. Nr. 33 — 34./ Kirkjumál eptir Lárus Hall- dórsson. Grein frá organista Birni Kristjáns- syni utn söngfræði. Brjef af Jökuldal. Hitt og petta. Auglýsing. Fjármörk. Nr. 35—36. Jón Jónsson landritari kvæði. Jökulrós. Eptirmæli ársins 1882, í Múlasýsl- um. Úr brjefi úr Fnjóskadal. Frjettir inn- lendar. Hitt og petta. Auglýsingar. Nr. 37—38. Eiguin vjer að fara að kjósa oss presta? Grein úr Hörgárdal. Magnús Ásíuundsson, eptirmæli og kvæði. Erjettir innlendar. Úr brjefi frá Kaupmannahöfn. Kvæði. Áskorun. Ýinislegt. Hitt og petta. Auglýsingar. Um tíðarfarið. Nr. 39—40. Leiðrjetting. Grein urn bindindi. Búkafregn. Ýmislegt. Erjettirfrá Kaupmannaliöfn. Grein til Kr. Ó. J>orgrims- sonar. Skiptapar úr Eyjafjarðar- og Jdngeyj- arsýslum. J>akkarávarp. Auglýsingar. Frjetta- grein. Nr. 41—42. Skrá yfir pau mál sem hafa verið tii ineðferðar á alpingi. Frjettir. Gull- brúðkaup. Frjettir. Ýmislegt. Um ineðferð á líkum, bjá ýmsum pjóðum. Mannalát. Frjett- ir. Auglýsingar. Fjármörk. Leiðrjetting. Nr. 43 — 44. Kvæði, Mín fósturjörð ást- kær, Fossinn minn. Úr blaðinu «Leifur». U m suilaveikina, Grein frá Oddvitum brepps- nefndanna í Ey’jafirði til berra Eiríks Magn- ússonar. Grein frá fyrrnefndum pelmerkingi. Um meðferð á líkum bjá ýnjaum pjóðum Frjettir. Auglýsingar. Nr. 45—46. Grein frá Kaupmannahöfn. Til landa minna. Grænlandsför Nordenskjölds Frjettir frá Ganada. Ur brjefi frá S. Bjania- syni á Broddadalsá. Frjettir. Hitt og pettu Auglýsing. ^r- 47—48. Ágrip af Verðlugsskráni 1883 1884. -j- J>orleifur prófastur Jónsson Ný túnasljettuuurtilraun eptir Guðm. Hjalta- son. Frjettir af Austurlandi. Auglýsingar Nr. 49—50. Svanurinn og svínið kvæði Ný túnasljettunaraðferð eptir Guðm. Hjaltason. Frjettir útlendar. Frjettir frá Winnipeg. í skrá iðnaðarsýuingarinnnr, er gleymt að geta Harmouíum-Orgels Jóns Arnasonar á Lauga- landi. Grein frá Jóni á Laugalandi til Stef- áns Bergssonar á Rauðalæk. Skólaröð á Möðru- vallaskóla 12 og 13 nóv. 1883. Hittogpetta Auglýsingar. Nr. 51—52. ý Sveinn prófastur Nielsson kvæði. Annað kvæði um Guðin. sál. frá Mýr- uin. Um trjeskó eplir Guðm. Hjaltason. Svar frá nokkrum í Fljótsdal til sjera Lárusar prófusts Halldórssonar uin kirkjumál lians. Niðurlag af brjefi frá Winnipeg. Mannalát. Nr. 53—54. ý Frú Margrjet Jónsdóttir ý Jóhanna Björg Jóhannesardóttir. ý Yng- isiney Kristrún Stefánsdóttir. ý Tómas Jónas- son. Ekki er nema hálfsögð saga ineðan einn segir frá. Um smáskamta lyfjasölu og fl. Frjettir innlendar. Hitt og petta. Auglýs- ingar. Ejármörk. Œskusaga sjóliðsforiugja Demitrios. Nr. 55—56. Leiðrjetting. Gýgjafoss krœði- Eklci er nomu bálfsögð saga meðan einn segir frá. Um sveitagjöld afleiðing peirra og fl. Svar til meistara Eiríks Magnússonar frá hreppsnefndinni í Skriðuhrepp.^ Svur frá Stefáni frá Rauðalæk til Jóns hreppstj. á Lauga- landi. Útlendar frjettir. Innlendar frjettir. Úr 17 blaði Leifs 1883. Auglýsingar. Nr. 57—58. ý Hallgrímur Kristjánsson Hversvegna jeg gerðist Musterismaður. Æaku- suga sjóliðsforingja Demitrios. Frjettir úr brjefuin. Auglýsingar. Leiðrjeíting. Nr. 59—60. ý Jón Jónsson. frá Mæli- felli, ý Fáll sál. Pálsson frá Frostastöðum. «Af málinu verða ineun kunnugir». Æsku- saga Demitrios. Áskorun um að skjóta ijje samun til áframhaldandi menningar slcóla- sveini Bjarna Jónssonar frá J>uríðarstöðum Hitt og petta. Auglýsíngar. Auglýsing. Vegna skulda minna til annara, blýtjeg bjer með að skora á alla pá, sem eru mjer skyldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und- anförnum árum, að peir borgi í næsta mánuði, helzt i peningum; en peir, sein ekki geta pað, pá með innskript til peirrar verzlunar bvar jeg hefi reikningog peim hægast að ráðstafa pví, Einnig óskajegað peir, sem eru kaupendur að 22. árgangi Nf., og ekki eru pegar búnir að borga hann, vildu gjöra svo vel og greiða til min borgun fyrir hann á nefndu tímabili. Akureyri, 30 jan. 1884. Björn Jónsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.