Norðanfari - 07.03.1884, Side 1
Nr. 5.-6
wPWARI.
ar.
Á g r i p
af reikningi sparnaðarsjóðsins á Siglu-
íirði fi» 1. janúar 1883 til jafnlengdar
1884.
T e lí j u r:
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári:
a. 'Ou. . tsui innlög
og vextir sam- Kr. a. Kr. a.
lagsmanna . . 15,?89 08
р. Varasjóður . . 922 52
с. Aunnið við kaup
á konunglegum
skuldabrjefum . 52 98 16764 58
2.>Innlög samlags-
manna .... . 1255 58
3. Yextir:
a. Vextir af innlög-
um .... 597 67
b. Vextir af veð-
skuldabrjefum 713 41
c. Vextir af kongl.
skuldabrjefum. 48 »»
d. Vextir af 1. Gránu-
fjelags hlutabrjefi . 3 »» 1362 80
4. Fyrir 5 viðskipta-
bækur........................1 25
Krónur 19.383 49
Ú t g j ö 1 (1:
1. Útborguð innl. sam- Kr. a.
lagsmnnna . . .... 1842 70
2. Ýmisleg útgjöld . . .... 4 55
3. Vextir lagðir við höf-
uðstól . . . . . . . 597 67
4. Eptirstöðvar af skuld
Árna sál Jóns-
sonar . . .
5 Eptirstöðvar Kr. a.
a. Veðskuldabrjef 14835 »»
b. Kngl. skuldabrjef 1200 »»
c. 1. Gránufjelags
hlutabrjef 50 »»
d. Óborgaðir vextir af
veðskuldabrjefum 111 75
e. ' 1 vörzlum undir-
skrifaðs . . 644 45 20
Krónur 19,383 49
A t Ii u g a s e m d.
í upphæðinni
er innifalið : Kr. 16,841 20
''a. Óúttekin innlög og
vextir samlngs-
manna . . . 15,829 63
b. Aunnið við kaup á
kngl. skuldabrjef. 52 98
c. Ynrasjóður ... 958 .59
Kr. 16,841 20
SigluQrði 10 janúar 1884.
Skapti Jónsson. Jóli. Jónsson.
Clir. líavsteen.
B r y n j 61 f u r S v e i 11 s s 0 11.
I.
Fyrir skömmu heíir útkomið á prent skáld-
Akureyri, 7. marz 1884.
saga eptir frú Torfhildi |>orsteinsdóttur Holm
út af æfisögu Brynjólfs Sveinssonar, sem var
biskup í Skálholti frá 1638 til 1674. |»að
eru aðeins einstakir kafiar úr æfi pessa merk-
ismanns, svo sem pað er snertir kvonfang hans
og heimilissif, sem dregið er fram í riti pessu,
og verður pó ékki neitað, að prýðilega er geng-
ið frá pessum æfisöguköflum eða skáldsögunni
út af peim. Lunderniseinkunnir hinna ein-
stöku manna, er fyrir koma, eru sjálfum sjer
samhljóða, opt engu síður en í hinum beztu
af fornsögum vorum. í lýsingum sínum tekst
höfundinum einkar vel að fylgja sannleikan-
um samkvæmt peim sögulegu sporum, sem
fyrir hendi eru. Hún hleður ekkí ósönnu
lofi á neinn, og pegar hún minnist á hitt, sem
einhverjum má til lýta reiknast, virðist hún
gæta pess vel, að færa pað til betra vegar,
sem fært verður. Stýllinn er yfirhöfuð að
tala hreinn og góður, hvorki tilgjörðarlegur
nje of hversdagslegur. Að ef til vill er með
helzt til mörgum orðum lýst fegurð hins forna
alpingisstaðar við Öxará er að öllu leyti í anda
nýrri skáldsagna. Slíkt parf og ekki að ó-
prýða, ef pess er gætt, að náttúrulýsingarnar
geti orðið til pess að lýsingin á mönnum peim,
sem sa"an er um, komi pá betur út. Lýs-
ingin á sjera |>órði í Hítardal er yndislega
fögur, enda var hann ágætis maður að allra
úúrni, sem hans hafa minnzc, speV'ngur a& viti, "
hreinn í hjarta, mannpekkjari einhver hinn
mesti, getspakur og ráðhollur á líkan hátt og
Rútur í Njálssögu. Hann sjer út náttúrugalla
Brynjólfs betur en nokkur annar og segir hon-
um pá í bróðerni. Og pó hann sjálfsagt í
aðra röndina vildi ráðahag hans við Kristínu
systur sína, fer hann pó ekki langt fram í pað,
par eð hann af getspeki sinni sjer, að nátt-
úrugallar Brynjólfs muni gjöra hjónaband hans
miður gæfusamt. Kristín mun og hafa verið
ágætis-kona, og ekki var henni láanda, pó hún
vildi eiga Brynjólf, hefði pað viljað lánast;
en forsjónin sá betur til hennar parsein hún
gaf henni Sigurð sýslumann, sem var ágætur
maður, bæði vitur og ráðhollur. Rjett mun
pað, sem höfundurinn segir, að Brynjólfur
hafi hafnað Kristínu fyrir pví hann hugði, að
holdsveiki mundi koma fram í henni eða börn-
um hennar. J>ó sýndi reynslan pað ekki
fremur en á börnum Hallgríms Pjeturssonar.
Að hann valdi Margrjeti Halldórsdóttur mun
meðfram hafa komið til af pví að hún var
náskild honum, en hjer missást fconum vissu-
lega, og steig hann með pví hið fyrsta spor
ógæfu sinnar. Dóttir hans var veikluð á lík-
ama og sonur hans á sálu, og mun skyldleiki
foreldranna hafa haft pessa illu afleiðing. Finn-
urbiskup segir fortakslaust í kirkjusögu sinni,
að |>orlákur Skúlason Hólabiskup hafi verið
mikill hvatamaður í pessum ráðahag Brynj-
ólfs og Margrjetar, enda voru peir pá, segir
hann, vinir miklir; en sú vinátta pverraði síð-
ar út af pví að Brynjólfur vildi koma upp
hjá sjer prentverki í Skálholti. jporláki pótti
sem pað myndi verða sínu prentverki til skaða
og hindraði pað fyrir fylgi Hinriks Bjelke;
og má skilja á Finni biskupi, að honum pykji
fyrir að Brynjólfur fjekk ekki komið áprent-
verki hjá sjer, pví hann hyggur, eins ogrjett
mun tilgetið, að Brynjólfur mundi hafa kom-
ið á prent einhverju betra en f>órlákur, liefði
áform petta náð fram að ganga. (Framh.).
Til lierra Hests Pálssonar
vörn fyrir Jökulrós eptir G. Hjaltason.
I.
<Grá ner ifrán din domarstol ocli
vánd igen till skolen!»
Með orðum pessum ávarpaði hið mikla
skáld E. T e g n e r óðfræðinginn H a n n n-
a r s k ö 1 d, er reif niður rit hans Eins
leyfi jeg mjer að ávarpa yður G. P.I Hætt-
ið ritdómum yðar! farið aptur í skóla, lær-
ið Guðfræði, sálarfræði, óðfræði og umfram
allt siðferði betur enn pjer liafið gjört! lær-
ið að 1 e s a b 1 a ð s í ð u r j e 11 og byrjið
helzt á p v í, eða ritið aldrei framar um
andleg eða skáldleg efni, og hafið cfanaf
fyrir yður með jarðvinnu, pví betra er að
bera góðan áburð á tún, en að útbreiða eins
ranglítar, skrílslegar og hótfyndnar skoðan-
ir og pjer gjörið í grein yðar um Jökul
rós!
Hann bregður mjer um s j á 1 f s á 1 i t og
pað með rjettu, og pað hefir aukist svo hjá
mjer við að Jesa grein hans, að mjer finnst
Jökulrós aldreí betri en einmitt nú. Sjálfs-
áht ‘hans ér engu mipna, pað sýnir hroki sá
og ósvifni sem hann ritar með, enda finna
petta fieiri enn jeg; sjá hvað þjóðólfur
segir!
Hann segir að jeg misskilji T a i n e.
Jeg skal sýna ef jeg lifi hvert jeg hef ekki
eins gott vit á skáldskap og Gr. P- Jeg hef
lesið óðfræði í 7 ár bæði eptir Taine og aðra.
En jeg held að hann hafi sjálfur einmitt
misskilið Taine. Taine segir að sjerhver
ritdómari eigí að setja sig inni anda pess
er hann vill dæma, en ekki láta sjer stjórn-
ast af neinni sjergirní óbeít nje öfund og
Kant segir að óðdómar* eigi að vera laus-
ir við al’.a hlutdrægni. En dómur G. P
sannar að hann fylgir alveg gagnstæðurn
reglum og sama gjöra margir, enda hafa
dómar peirra fyr eða síðar verið dæmdir ó-
merkir af sanngjarnari og vitrari mönnmn
(sjá dóm Taines nm Spencer og Brandesar
um Keats, Landor og fieiri).
það er annars auðsjeð að G. P. hefir
reiðst Jökli og er honum nokkur vorkun.
Hanu mnn pekkja mynd sina í andríkis ó-
vinum peim, er J ö k u 11 málar í premur
löngu kvæðunum og von hann vilji verja pessa
andansbræður sina gegn ofriki Jökuls! (Jök-
ulrós bls. 38. 45. 58.).
Eíns er alkunnugt, að menn níða opt-
ast rit af tómri sjergirni til pess að geta
komið ritum sínum fram. Og menn leggj-
ast helzt á pá er menn halda veikasta til
varnar, Gegn rangdæmi pessu berst Jök-
ull einmitt (b!s. 38, 46. 59.).
Jöegar ný og sjerleg andarstefna er að
ryðja sjer til rúms hvert heldur i óði, orði
eða verki, pá er hún stundum óljós og hörð-
um dóm undirorpin. En níðdómar peir er
hún fær, er opt vissastí vottur um ágæti
hennar. Nóg dæmi sanna petta.
— 9 —
*) Jeg hefi orðið „óðurK fyrir „skáldskapur“