Norðanfari


Norðanfari - 13.09.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.09.1884, Blaðsíða 2
62 — um kosti ’og eiginlegleika Arna-postillu, pó margt mætti fleira tiigreina, en getum pess að lyktum, pegar vjer lítum yfir báðar útgáfurnar af postillunni, að það litur svo út. sem hon- um hafi ekki verið gefið pað, að yfirfara og umbæta það, sem hann hafði einusinni sam- ið, og færum pað til ástæðu, að í siðari út- gáfunni tók hann sjálfur 3 ræður úr hinni fyrri og setti aðrar i staðinn, og mátti pó víst tvær peirra telja meðal hinna beztu, sem i bók- inni voru, nl. á 16. sd. e. trín., sem hljóðar um, hvaða hugleiðingar bezt sæmi, pá er vjer stöndum yfir greftran framliðinna, og er á- gæt ræða, hin á sd. milli jóla og nýjárs um guðræknina, að hún sje boð skynseminnar og bjartans, og að pað xnuni reynast áreiðanlegt, sem ritningin segir, að hún sje til allra hluta nytsamleg, sem líka er mjög góð ræða. Væri prjedikanir Arna Helgasonar á ný útgefnar, ætti pessar tvær ræður að takast inn í bókina. Spá vor er sú, að bók pessi muni ælinlega á- vinna sjer fremur fáa, en jafnframt einlæga og trygga áhangendur. |>essar bendingar um eldri og nýrri guð- xæknisbækur, sem ætti að vera í almennings höndum, endum vjer með peirri athugasemd, að vjer hölum ekki tekið nema pær allra helztu, hvorki frá fyrri nje síðari tímum. Einhverj- um kynni að virðast, að vjer hefðum ómak- lega sleppt Mynsters hugleiðíngum um höf- uðatriði kristilegrar trúar. J>ar til svörum vjer pví einu: Að vísu er bókin eins og öll rit Mynsters vel rituð, en sem alpýðubók virðast oss hugleiðingarnar vera fremur pungar. Mál höfundarins helir á sjer nokkurskouar and- legan skáldskaparblæ og par með ersameinuð -einskonar gætni eða varasemi, sem opt er einkenni hirðpresta, er ekki pykjast mega vera of berorðir. Hjer við bætist, að peir, sein bókinni snjeru á íslenzku, höfðu ekki anda Löfundarins, en snjeru bókinni á lært skóla- mál, sem stuudum, pó prýðilega sje vandað, bur á sjer keim af fordild, og leiðir af pessu að íslenzka útleggiugin verður sumataðar ó- viðkuunanlegri en danska frumritið. Hæður Mynsters í l'rummálinu virðast oss víðast kvar ágætar, og hugleiðingarnar á íslenzku, pó góð- ar sjeu, standa peim á baki. J>ó viljum vjer ekki með pessu segja, að hugleiðingurnar á ís- lenzku geti ekki orðið lesnar tll mikilla nota meðal upplýstari alþýðu. Lærðir inenn purfa ekki pessarar útleggingar með, enda eru pess- ar athugasemdir ekki ritaðar handa peim. ið. Hið sama er og um ströndina lengra suður með Hauðahafinu. Lengra suður á nesinu er fjöllóttara land og lengra upp frá sjó; veðurátta er par kaldari og rigniugar nægar, I Arabiu hinni farsælu og máske á Ara- bissiniu heiðunum, er liggja andspænis henni skulum vjer leita að heimkynni kaffitrjesms. fc5ú munnmæla saga hefir gengið, að geitum sje að pakka, að inenn fóru að nota kaffi- baunir. Segir sagan að forstöðumaður í Mú- hameda klaustri, hafi sjeð pær (kiður) kroppa ávextina af kaffitrjenu : pær tóku svo mikl- um umskiptum við petta að uudrum sætti; kiður urðu árvakrari á morgnana, hoppuðu og ljeku sjer á nóttunni. Forstöðumanninum sýndist að geiturn- ar gætu vakað allan sólarhringinn, og kom honum pví til hugar að gjöra drykk af á- vexti kaffitrjesins, handa sjer og klaustur- bræðrum sínum, er urðu að vaka alla nótt- ina og biðjast fyrir í kirkjunni. Margt bendir til pess að kaffidrykkja sje ekki gömul mjög; mun hún lítið eldrí en 400 ára, svo að henni kveði, 'V1 Alit alpýðu á íslandi á Mynstershug- leiðingum sjest á pessari vísu, sem mörgum mun vera kunnug: Myrkur pykir mjer hann vera maðurinn, eins og purfa’ að gera peir, sem ei mega sýna sig; hanu tæpir á vorum trúargreinum, og talar flest allt sem í leynum; pú skalt ei villa, Mynster, mig. Sú viðleitni höfijndarins að fá út «syst- em» í guðræknisbók er og eflnust ein höfuð- rótin til pess að hugmyndasambandið er víða í bókinni óljóst eða rjett eins og drepið á pað pví pessháttar tvennskonar augnamiði er mjög örðugt að ná til fulls í einni og söinu bók. A n o n y m u s. Tíminn er dýrmætur. |>að má hiklaust fullyrða, að menn, af öllum stjettum, nota ekki tímann svo vel sem þeir geta og ættu að gjora. J>ó er þetta ekki meint tii atlra, því menn eru inisjafnir í pessu sem öðru. Eu margur sá, sem ver tímanum vel, og sóar engri stund til ónýtis, en hinir eru margfalt fleiri, er breyta þvert á móti, og eyða morgum líma, heilum dögum og vik- um, svo árum nær að samanlögðu, til einkis og jafnvel verja þeiin llraa öðruin til tafar J>að er fyliilega vist, að margan má íinna er veit hverja afleiðingu hcíir, að verja tim- anuin vel; en þeim hyggjum \jer held.irekki að kenna, eða benda á nokkuð með l.num þessum. En gætu þær oróið eiuuin eða fleirum til gagus, úr þeim Ijouia, sem fara ineð tímann eius og eyðSlusuinur svallari fer ineð efni sln, þá næðist tilgangur vor meö greinar stúf þessum, og inuuduin vjer þá lelja ómakið tel launað. Tíminu er öllum mönnum jafn frjáls; það liafa allir rjett til þess að nota hann eins og hver gelur bezt. Elestir geta varið honuni í síua þjónustu og grætt á þvi, peninga þekk- ingu og tl. J>ótt lijúið vinui raunar húsbónda siunm, fær það vinnu sína endurgoldua af honurn, og ætli að vera eítir þvi hveinig það liefir reynst trútt eða ólrútt, og varið tiuiun- um vcl eða illa, í þarlir húsbónda sins. J>ótt hjúum sje, eða æiti að vera ætlað- ur viss tími lil vinnu dag hvern, þá inun þeim þó vera gefin svo mikill tími tilhvíldar Fornir ritböfundar bjá Grikkjum og Hómverjum, hafa víst eigi getið pessa drykkj- ar. Maður nokkur Abdaicader heur ruað að kaifidrykkja hafi ekki orðið almeun i Jemen íyr en á mióri 15. öld. Hann segir svo frá á eiuum stao: Asuður strönd Ara- biu var eiuusinni klerkaionngi (Mutti) að nafui Gemaleddin. J>að var a lerd til Persa- lauds að hann lntti nokkra af löndum sin- uui, sem notuðu kalfi til drykkjar. J>á er bann kom aptur úr íerðnini, bugkvæmdist honum að reyna drykk peunan, og hjelt hann mundi reynast sjer hollur. Hanu tjáði bræðrunum frá pessu og livatti Þá tii pess að drekka katfi, og hvað pað mundi emkar gott, par sem peir pyrfti að Jialda söugva og ieggja á sig vökur. tíæði peir og aörir komust brátt að pví, að kaíti var líigandi, sem og' pví að pað væn ágætis drykkur um daga* 1. Kaí'tið varð samstundis r) Sá á mikið lof skílið sem fann upp að drekka kaffi á daginn enn hinn pó meira, er fyrstur innleiddi kaffidrykkju í rúmið. sjer, að þau gæti vaiið nokkru afhonumsjcr til gagns, svo sem til bókalesturs og fleira. Að sumrinu er unnið svo, að ekki er heimt- andiaffólki, annað cn venjuleg storf. Sunnu- dögum ætti að verja til hvíldar, en ekki til útreiða eða því um líkt. Upp til sveita er velurinn hvíldartími; honum á að verja til menningar sjer. J>á er svefntími ætlaður svo fangui', að liver sem er annara maður, en hefði góðann vilja til þess að lesa nytsama bók, fá lilsögn hjá oði'um,, eða læra af sjálfum sjer, gæti varið 2 tímum úr sólarhiing til þessa, og hefði þó nægan svefn fyrir því. J>að er sjálfsagt að þessir inenn þyrftu eð leggja sjer til birtu, en hvers virði er það, hjá þvi sem mætti læra á þess- um tíma sje hann notaður. Auk þess eru fleiri frítíinar, sem vinnuhjú verja til snúninga, iðjuleysis eða óþarfa flakks, er öllum mætti verja betur og græða á. J>að er sárt að vita til þess, hvcrsu illa að karlmenn verja frílíma sínum inní bæ. Kvennfólk á ekki eins skilt við það. Beri maður saman vinnu kaiia og kvenna innan húsa, er það mjög ólíkt. Vinnukonan hefii' máske enga mínútu fría allan sunnudaginn útí gegn, en piitar lafsast iðjulausir, eða rölta á bæi og eyða þar deginum til kvölds, og ekki dæniaiaust að þeir neiti að sækja vatn fyrir griðkur, þótt þeht viti það ætti að vera þvottavatn á þeirra eigin föt. Svo er ckki að skilja sem vjer segjum að stúlkur finnist ekki, er verja iila tímamim jú, þær eru til, og til þær sem gjöra það hiaklega, ekkí síður en piltar; en hitt var það, að þær eiga, almennt tekið, færri frí- tíina á vetrum en vjer piltar, en þær sem liafa þá jafna oss, verja þeim á sama hátt. Illa. Stúlkur gætu margt lært á frístundum sinum, ef þær væri gefnar fyrir það. J>eim væri mjög svo þarflegt að læra fata saumog snið, eða skrilt og reikning m. m. sem þær kunna ekki. J>ær gæti líka haft sömu not af bókuin og piltar, ef á þeirri þorfu iðn væri byi'jað. Fjoldi fólks er svo hugsunariítill að mcnnta sig að undrum sætir; það hugsar ekkert um að leita anda sínuin frama og full- komnunar. en lætur prjál og gjálííi hrrfa sig og herst svo hugsunarlaust áfrain, unz kom- ið er á elli ánn, eða að þeim tíma rekur sein menn iðrast þess, að kunua þá ekkert er lijálpi manni ál'ram, skenmiti huganum, cða veiti and- auum hugsvölun, á leiðiuda stundum haus. viðhafnardrykkur i Adén (sá staður er á suðurströnd Arabiu) og breiddist paðan út um alla Arabiu; pað komst til Mekka hjer um bil 1500. J>etta sýuir aðeins hve nær kaltidrykkjan varð almenn í Arabíu, en ekki hvenær hán hófst allra fyrst. 1511 setti keisarinn á Egyptalandi ný- an jarl í Mekka; hanu pekkti kaftið alls ekki, og hueixlaðist injög á pví er hann einusiuin kom að nokkurum bræðrum, sem sátu að kaítidrykkju i kirkju horni einu. Hann rak pá úc og stefndi saman á fund, öllum lögfróðum og guðt'róðum mönnum er í borginni híttust. Mál petta var lengi rætt, bæði með og móti. Var gjörður rnikill hlát- ur að pví að einn fundarmanna hafði inóti kaftinu fyrir pá sök, að pað gerði menn drukkna, engu síður en áfengt vín. Fundarinenn urðu ekki á eitt sáttirum kaffið, og skutu pessvegna málinu til lækn- anoa. Vorn fengnir tveir lælcnar persnesk- ír, er kváðu katfið spilla heilsu manua, og varð pá niðurstaðan að fundarmenn bann- færðu kaf'fið. Eu petta varaði skammastund pví keisarinn í Kaíró var sjálfur mesti kaífi-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.