Norðanfari


Norðanfari - 03.10.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 03.10.1884, Blaðsíða 3
- 71 — yfir farareyri, er- sjálfsagt að fara pess á leit iueð fortölum, að hanu skilji eptir handa skuldaliði sinu, er eptir yerður, svo mikið, sem ætlazt er á, að nægja muni, ef hann er pess uni kominn, eða pa minna. Sveitartjelögin fetti hvorki að tálrna nje efla vesturfarir, en iáta pær hafa frjálsa og eðlilega rás. Og svo sem pað er naumast eðlilegt, eða rjettvíst gagnvart sveitarfjelögunum, pótt að pví kunni að vera bráðabyrgðarljettir, að styrkja fjöl- skyldur af sveitarsjóði til vestur.arar, svo er og mjög varhugavert aðtálrna vesturför peirra, er pangað eru sjálfbjarga. Að peim, er pang- að vilja hlaupast iiáómegð, mun sjaldan mik- il eptirsjá fyrir sveilaríjelögin («held jegbezt sje að losast við svona fólk og láta pað fara til Ameríkuj, segir H. Cl.). Gagnstæðileg löggjöf, er lieimilaði hverjum manni að «hlaupa til Ameriku* frá ómegð sinui, myndi alls eigi háskaleg fyrir sveitarfjelögin. Að frumvarp petta, pó ; ð pað fjelli á endanum, náði svo mörgum atkvæðum á Pingi og ákvarðanir pess meðmælum og mjúk- mælum svo margra pingmanna, virðist með- Iram hafa komið af pví, að margir hafi svo á litið, að mest sveitarpyngsli stafi af hóglífi og svalli einstakra manna, og myndi auðið að hepta pann ófögnuð með hörðum lögum («fádæmi verða að mæta fádæmum», sagði A. E.), en hafi hvorki haf't tóm til pess að athuga, hvort svo væri í raun og veru, nje til pess að athuga annmarkana við framkvæmd slíkra laga nógu vel. Aðrir (jafnvel fram- sögumaður) virðast liafa ætlað, að til íram- ivæmda peirra myndi litið eða ekki koma, í>ví að pau myudi næg grýla á ktimagana og óhófsbelgina, (eða «vekja sómatilfinning*, svo 8em að orði var kveðið), envíst mun pað, að kynslóðin hefir eigi allstaðai paun beig ut framkvæmdarvaldi vorra tima. En verður pá ekkert gert til pess að sporna vaxandi sveitarpyngsium og öllum Peim ófagnaði, er penn er samfara? — Að Hema úr lögum íramfærisskyldu sveitarfjelaga oða takmarka hana að miklum rnuu, myndi eigi gjörlegt, með pví að miskunusemin er farin svo mjög að úreldast, sem vonlegt er, s>ðan er fanö var að taka hana lögtaki. Að þröngva þurfalingum, setn eru kommr upp á sveit sína til niein vinnn eða frá nautn alls taunaðar, væri og eigi tiltækilegt, pótt eigi ^æri annað tiL fyrirstöðu, með pvi að tiitæki- ieg nauðungarmeöul eru eigi tii, síðan er lik- ftiöleg relsing, er ávallt hefir pótt óvirðmg að, að mestu úr lögum numin, enda væn pað karla ófrjálslegt, og myndi opt 'koma ómak- %a niður, með pví að örbyrgð mun opt vera kennd leti og ohófi meira en rjettlátlegt er. Aö sripta purfuliuga kosniugarrjetti og pess koftar, myndi litil grýla á óráðsseggi, meðan Sa íjettur er eigi nreir í hávegum hafðurenn hðast og víðast á sjer slað. Að banua öreig- Utlt hjúskap, svo sem opt hefir venð til lagt 61 miður frjáislegt og myudi auka óskírlifuað, ö‘eð pvi að eugm lagureísing er við lögð, og öl>udi pví nær enga trygging veita lýnr pvi, sveitarpyngsli minnkaöi. — Óhjásueiðun- Jegt sýnist vera að gera eitthvað aö, áður eu 'Sveitarpyngslin v»xa peim með öllu yíir liöf- H er undir peim eiga að rísa. Ef pað tæk- lst að komast að upptökum peirra, væri lík- til að takust kynni að nokkru að stemma 4 aö ósi, eða finna ráð til, að pau færi pverr- iíl(ii smámsaman. Svo sem áður er á vikið, virðist pað hafa að kalla má samhuga álit pingsins, að 8voilarpyngsli ætti aðalrót síua í ríkjandi leti óuieuas.m puríalinga, og sá ómeunskuaudi aptur í aðhaldsleysi laganna (en ekkert var tekið frain, svo að jeg hafi tekið reptir, um aðgerðarhægð yfirvaldauua). (Framh.). Herra ritstjóri! X blaði yðar Norðanfara Na 51.—52. er grein eptir B Bjarnason nokkurn rituð í Winnipeg; er bún ferðasaga þeirra emigranta, er fóru af Norður- og Austurlandi í sumar er var til Ameríku með gufuskipinu „Craig- forth“, A bls. 107. Iiefir biuum heiðraða höfundi greinar þessarar þóknast að geta mín og það fremur tii ósóma en sóma; get jeg því eigi hjá mjer leitt að svara honum í fám orðum, og vouast jeg til svo góðs af yður, herra ritstjóri, uð þjer gjörið svo yel, og Ijáið línutn þessum rúm í blaöi yðar. Aður en jeg svara orðum þeim sem beinlinis er beint að mjer í grein þessari, neyðist jeg til að skýra frá, Uveruig á jþví stóð, að jeg skyldi fara þessa óhappa för, — í miðjum maímánuði siðasí iiðinn brá jeg mjer al Vopnafirði með strandferðaskipinu suður til Heykjavíkur, Meðan jeg dvaldi þar, átti. jeg ta! vtð herra Sigfús Eymundssou, helzta Agent Allau-línunnar. Með því að jeg vissi, að það var íjeldi af monnum, sem ætluöu til Ameríku bæði af Norður- og Ausíurlandi, þá kom mjer til bugar, að það væri öiöugt fyiit' þá að vera túlklausa, og þótt jeg aldrei belði komið til Ameriku, þá áleit jeg mig svo færau í málinu (enskunui) og svo vauan að feiðast, þar scm jeg var svo að segja ný- kominn frá Englaudi eptir 10 ára dvöl þar, av* jeg gæti komið ióndum mínum að góðu Jiði; jeg stakk því uppá þvi \ið Sigfús, livort lianti ekki vildi aö jeg læri með Vesturfór- um, sem túikur þeirra, og íjellst hann á það og þótli væut um. Aþeð því nú að jeg er fátækur og efualaus. gat jeg eigi tekist þetina starfa á hendur um tiásuaiar nema því að eius að mjer yrði horguð fynrhöfn niín af eiuhverjuin. Jeg spurði þá Sigfús bvaöa laun hann gæfi mjer fyrir lúriun, en hanu kvaðst ekkert geta goidið injer, en fria ferð sagðist iiaiui geta látið mig fá, Mjer kom til hugar, að ef Yesluifarar vil.du greiða mjer 1 kr. hver íýrir fynrhofn mína, væri það ekki mikið fyrir iivern. eii boigaði mjer dável. Jeg fói’ nú Austur aptur, liitti marga Vcsturfara að máíi og skýrði þeim frá ætlan minui. Virtist mjer þeim pjkja mjog vænt um og sögðu, aö 1 kr. væri svo 'seiu ekki neiM, eius og það i sauuleika va.r, — |>egar nú „Craigfortii“ koiu á Vopuaíjörð átti jegstrax tai við lierra Bridges, lielzta mann Slimons, og sagöi jeg honum að Sigíúsi og mjer liefði komið saman um, aö jeg færi með skipinu lil Amenku sein túlfeur þeirra ianda, og að baíin lieföi boöið mjer fria ferð. — Bridges svaraði þá straz, að þeir þyrftu mín efefei við, j þvi að þeir liefðu þegar túlk; nær er mjer , samt að liulda, að landar liaíi eugan túlfe tiat't þá, en svar berra Biidges iiaíi fremur verið sprotlið af illvilja þvi inaðuriini er enginn vin- ur eins manns, sem er náteiigdur mjer, og haíi því gjort allt sem liann gat til að spilla lýrir mjer, en ekki bæta. Nú segir iiöfundui’ greinarinnar, að jeg hati hoðið mig frain sein túlk móli því, að jeg fengi 4 kr. af bverju íslenzku neíi; liver fær nú skilið þetla? ekki jeg, því að bjóöa mig fram var alveg árangurslaust og þvi sið- ur fyi’ji’ 4 kr. fyrst að landar liefðu túlk, sem ekki kostaöi þá neitt. Af bvaða oibök- uui höíuuduium lit'fir dottið í liug að búa tii þessa óhæfu, er mjer óroogulegt að ráða í en þótt landar hafi látið í Ijósi lítiö traust á mjer, það get jeg ekki að gjort; þeirþekktu mig ekki og þeim var heimilt að halda um mig hvað þeir vildu, meðan þeir ekki hofðu reynt mig. „J>arámóti“, heldur höfundurinn áfram, „snjeru allir sjer með einurn liuga að Baldvin Gunnarssyni o. s. frv. Nú hvernig á að skilja þetta? Annarbver blýtur að fara með ósannindi hofundurinn eða herra Brid- ges, því herra Bridges sagði mjer strax, að þeir þyrftu ekki á mínni hjálp að halda, þar eð þeir heiðu túlk. — „En sú varð niður- staðan“, bætir l.ann við, „að línan tók þá báða fyrir túlka“. Já mikið rjett, Baldvin á Islandi með kaupi, þó ekki væri það teljandi en mig kauplaust ekki fyrr en i Glasgow ept- ir að jeg var búinn að kosta mig sjálfur þangað. Nú keypti jeg mjer far af Vopna- : firði til Seyðisfjarðar sem jeg borgaði 6 kr. fyrir. J>ar bjóst jeg við að hitta marga sem jeg áður hafði átt tai við um þetta, og liugði að enn gæti koinist lag á, en það vat' varla við að búast að þeir færu að borga mjer þeg- ar þeir gátu komizt hjá því. Hjer fengu þeir annan mann til lijálpar Baldvini, þörð að nafiii, og má geta þcss hjer, að hann var mjög hjálpiegur á leiðinni milli Skotlands og ísiauds. Jeg koiu nú ekki til greina, sjálf- sagt af því vantrausti sem landar hofðu á mjer. Mig langaði samt að sýna löndum í verkinu að jeg gæti verið þeira að liði í mörgu keypti jeg mjer farbrjef til Skotlands og kost- aði það 54 kr. ]?óit við nú fengjum gótt veður á leiðinni voru samt margir, einkum kvenufólk, sem voru veikir, og þurftu kjálp- ar þeirra með, sem heilir voru. Ætla jeg að vonast til, að liofundur greinariiinar geti eigi borið mjer á brýn, að jeg hafi legið á líði mínu, eða að jeg hafi ekki gjört jafnmikið, og, ef til vill meira en aðrir, að minnsta kosti meir en höfundurimi, til að hjálpa þeim er þess þurftu; jeg segi þetta ekki mjer til hróss, því að jeg áleit þaö sjálfsagða skyldu mína og yfirhöfuð hveis manns, sem nokkurn snef^ il heíir af mannkærleika, að gjöra það sem þeir geta tíl þess að hjálpa þeim sem kvelj- ast af ólukku sjósóttinni, því þeir sem hana hafa líöa mikið, og þó jeg ekki viii sjálfur hvað Inin er, þá hef jeg sjeð svo mikið af henni, að jeg vorkenni hverjum þeim sem hana helir. ]?egar við nú komum til Leiíh get jeg varla ímyndað mier, að höfundurinn hafi eigi tekið eptir, að jeg var löndtim engu síður hjálplegur en Baldvin, að honum ólöst- uðum,. bæði með farangur og annað, og að allt gengi sem greiðast; og enn var jeg ekki túlkur. |>að var ekki fyr en í Glasgow, að höfuðmaður Allan-iínunnar kom til niín rjett ura það leyti sem skipið var að leggja af stað niður ána, og spurði mig að, hvort jeg vildi fara sem aunar túlkur og $.kyldi jeg hafa frítt far, cn engin lauu. Að þessum kostuin gekk jeg, þó ekki væri álitlegt og ábatinn væri engion, en helzt gjörði jeg þaö af því, að jeg lieyrði á mörgum löndum, að þeim þótti mikið íýrir að missa mig; ekki virtust þeir hafa vantraust á mjer þá. Jeg skal geta þess lijer, að þcgar út á skip kom i Glas- gow, lijálpaði jeg löndwm alls ekki, en þar hafði jeg ekkert að segja, þar eðjegvarekki túlkur, og auk þess hefði það veiið að sletta sjef fram í það, sem manni kbm ekkert við, þar sem landar hö.föu hæði siun tútk Baldvin og höfuðagentinn, herra Sigfús Eymundsson til þess að snúa sjer til. En þegar jeg var orðinn túlkur ætla jeg að vona, að jeg hali gengið duglega fram i því að tala við skip- stjóra og koma því til leiðar, að hjón fengju að sofa saman, og man þó vist hofun lurinn eptir, hvaða rimma varð úr því; en fyrir mig og mín orð gaf skipstjóri það eptir, jafnvei þó h.ann með því bryti á móti lögunum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.