Norðanfari - 23.01.1885, Blaðsíða 2
Ferða-áætlun pöstgufuskipanna
ínillum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja ogíslands 1885.
Fjórðu 7. og 10. ferð fer Thyra; Rotnuy 6. og 8.; Laura kinar allar.
1) paðan beina leið til Reykjavíkur, keinur pangað 7. júní og fer þaðan 9. s. m. suður um land til Beru-
fjarðar, án pess að koma við í Hafnarfirði.
2) Á stöðvar þessar verður pví að eins komið, að sagt verði til nægilegs flutnings.
Ath.s. 1. Fardagur frá KaupmannaUöfn og Reykjavík er fastákveðinn. Við millistöðvarnar er tiltekinn sá
tími er skipið í fyrsta lagi getur farið á; en farþegar mega vera við því búnir, að það verði
síðar. Gangi ferðin vel, getur skipið komið nokkrum dögum fyrri til Kaupmannahafnar og Reyiíja-
vikur en tiltekið er, en það getur líka orðið síðar, eins og auðvitað er. Viðstaðan á millistöðvun-
um er höfð sem allra styzt, verði þangað annars komist fyrir veðursakir eða íss, f>að skal sjer-
staklega tekiðfram, að á Stykkisliólm, Skagaströnd «g Berufjörð verður pví að eins komið
að veður leyíi,
I
A.th,s, 2, Á Vestmannaeyjum er komið við í hverri ferð sunnan um land ef kringumstæður leyfa, Eptir
komuna til Reykjavíkur verður auk þess í hvert skipti komið til liafnarfjarðar ef skipið hefur
nægilegan flutning þangað,
Aht.s. 3, Enn fremur er komið við í Klaksvík á Eæreyjum í annari ferðinni í báðum leiðum og á 3. og
12. ferð í leiðinni út hingað og loksins ef góður fiutningur býðst á 6. og 8. ferðinni út og utan,
Ath.s. 4. Banni ís skipunum fyrirætlaða leið norður um land, verða þeir farþegar er ætla á einhvern stað,
sem ekki verður komist að, látnir fara á land á næstu höfn, sein komist verður inná, Vilji þeir
heldur verða með skipinu til annarar hafnar, mega þeir það, I’argjaldi verður engum skilað aptur,
þegar slíkt kemur fyrir, og fæðispeninga verða farþegar að greiða, meðan þeir eru á skipinu, Við
slík tækifæri verður farið á sama hátt með flutning, Skipstjórarnir ráða hvort þeir skipa honuin í
land á næstu höfn, sein komist verður iuná, eða hafa hann með sjer lengra og skiia honum á
spturleiðinni.
UIBÓ'TAMA L.
II.
Lm kjör kvenna.
I.
Öld vor er framfaraöld bæði í verklegu sem and-
legu. Áður þekkti enginn öfl nje efni náttúrunnar,
en nú rannsakar andi mannsins allt og þekkir öfl
náttúrunnar og gjörir þau að þjónum sínum. Hann
sigrar sjó og vind með gufu og eldi, sigrar fjarlægð-
ina með rafurþráðum, skoðar ósýnilega heima með
sjónglerum o. s. frv.
í andlegu tilliti eru einnig framfarir; þekking á
mannlegri sál er að smá aukast þótt hægt ían og
Skipið ter frá | 1 1., 1 2., | 3., 4., 1 5., I 6., 7., 8., 9., 10.. 11., 12.(erð.
í fýrsta Iagi i ian. marz apríl | maí | mai júní júli juh agúst [águst | sept. novbr.
Kaupmaniialiöfu 15. 1. 18 5. 28. 13. 1. 18. 1. 29. 27. 8.
Granton. . . . 19. 5. 22 9. l.jún 17. 5. 22. 5. 2sept l.okt. 12.
Trangisvog . . • » « , 24 11. . . 19. . . 24. 7. 4. — 4. — • •
J>órshöfn . . . 22. 8. 25 11. 3.1 19. 7, 24. 8. 5. — 5. — 15.
Berufirði . , .
=3 Eskifirði. . . . 9.
n H Seyðisfiiði . . • • 14. 12. — 10. 10. 6. —
Vopnafirði . .
—> Húsavík . .
a Akureyri . . - • • 16. 16. — 13. 13. 9. —
D Siglufirði . . . • • • • 16. — 13. 13.
=J Sauðárkrók 16, 17- — 13. 13. 9. —
3 Skagaströnd . . • • 17. 17. — 14. 14. 10. —
3 Reykjarfirði . . 17, # . 14. . . .
3 ísafirði . . . 19. 18. — 16. 15. 11. —
3 A Önundarfirði . . • • 19. # # 17. 16. 11.* —
Dýrafirði. . . . • • 20. 19. — 17. 16. 11. —
—t Arnarfirði . . .
'■4 Patreksfirði. . . T • 20. — 18. • • 12.3 —
Elatey ....
Stykkishólmi . . f * * 21. 21. — 19. 18. 12. —
Á að koma til
Reykjavíkur. 26. 14. 30. 25. 25. — 25. 25. 28. 20. 16. — 11. - 21.
Skipið fer í fyrsta lagi,|| tebr. inarz inaí 1 júní júli júni júli | ágúst agust sept » -O i-3 O novor.
Reykjavík. . . , 3. 22. tí 1. 1. 29. 31. 5. 29. 24. 18. 29.
Stykkishólmi . . 24.
Elatey . . .
H Patreksflrði . .
Arnarflrði . .
3 Dýrafirði . . . , 3. 3. # , 1. — 30. 25.
3
ísafirði . . . , . 5. 5. # . 4. — lsept 28.
J Reykjarfirði . .
Skagaströnd . . 6. 5. , . 4. - 1. — # .
Sauðárkrók . . 6, 5. , , 4. — 2. — , ,
Siglufirði . . . # . 7. 6. • • 5. — 2. — 28.3
Akureyri . . . # # 10. 9. • • 8. — 5. — 30.
Húsavík. , .
Vopnafirði . .
Seyðisfirði . . # . 12. 12. 10. — 6. 2.okt.
Eskifirði . . . 6. 3.3 —
Berufirði . . . 12. 13. 7. ^
J>órshöfn . . . 6. 25. 9 13. 14. l.júli 11. — 7. 8. 5. — 21. 2. des.
Trangisvogi . . • • • • 10. 14. . 2. — • • 8. 9. 6. — • • • •
Granton . . . 9. 29. 17. 18. 19. 6. — 15. — 11. 14. — 8. — 25. 6. —
Á að koma til |
Kaupmannaliafnar 15. 6. apr. 17. 24. 24. 11. — 21. —I 17. 20. — 14. — 30. 12. —
hver veit nema menn einhvern-
tíina komist að öllu því með
þekking og skoðun, er núaðeins
sjezt gegnum ráðgátu og trú,
Eins má segja að siðferðið,
að minnsta kosti hið ytra sið-
ferði hafi batnað. Aður börðust
allir gegn öllum, sterkar þjóðir
níddus't á veikuiu þjóðum og
gjörðu þær að þrælum.—börncg
veikburðamenn urðu drepin,
kvennmenn annaðhvort hafðar til
dýrslegrar nautnar eða grimm-
legrar þrælkunar. pannig var
nú lífið hjá villipjóðum og enda
flestum fornþjóðum. |>ví á fruin-
stigi sínu er maðurinn opt mjög
sjergjarn, vill lifa á öðrum og
láta aðra vinna fyrir sjer. En
hann getur ekki komist áframmeð
þetta ef hann á við meiri menn
eða jafningja sína að skipta, þess
vegna níðisl hann á hinum veiku,
fáráðu, meinlausu og góðsöinuog
lætur þá vinna fyrir sjer. Nú
breyta margir eins og hann og
pannig myndast 2 flokkar, ann-
ar sem ekki gjörir annað en að
jeta, sofa og skemmta sjer með
veiðum, heræfingum og öðruin í-
þróttum, og venst svo á leti,
grimmd og valdfýsn, og hinn,
sem þrælar dag og nátt eins og
ánauðugt dýr og venst svo á tor-
tryggni, óeiiilægni og undirferli.
J>essi sorglegi sannleiki: Hinn
sterki níðist á hinum veika, stað-
festir sig allstaðar og á öllurn
tímuin. Hann sjezt glöggt í dýra-
ríkinu og eins í mannslifiuu p.w
sem það er á lágu stigi. Hinn
samvizkusami og fátæki, sem vilL
bjarga sjálfum sjer, en talarlítið
um fátækt sína, verður miklu
fremur útundan hjálp annara held-
ur, en hinn sem alltafer að berja
sjer og helir allar klær í framini
með að hafa eitthvað út frá öðr-
um. Og út frá hverjum hefir
hann helzt? góðsömum ogmeiu-
lausum mönnum og verður það
svo að vana að heiinta pað með
sjálfskyldu. En ef þessi áfjáði
maður leítar fjepúkans, þá fær
hann ekkert, því fjepúkinn er
einmitt sterkari í sjálfshjálpar-
fýsninni enn meinlausi bóndinu
er jeg nefndi.
Sá sein er f'ús á að lána pen-
inga en deigur til að apturkalla
á miklu fremur í hættu að fá
ekkert aptur heldur enn hinu
harðdrægi gjaldheimtari, semhót-
ar stefnu og stefnir.
Sjeu 2 dreng'r á bæ, annar
latur, en hinn viljugur, þá er
enginn efi á að viljadrengurinu
fær flesta snúningana.
Bónda þeim sem er meinlaus
er gjört meira útsvar en hinum
stríðlynda, sem ber sjer, heitist
og hótar, þótt báðir sje jafnríkir.
J>ví það er opt eins og menu
ósjálfrátt skoði sakleysi og rnein-
leysi eins og veikleika, eins og
skort á rjettum sjergirniskrapti
— En ekki sakleysið, rjettlætið
eða mannástin, heidur sjergirnig.