Norðanfari


Norðanfari - 17.02.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.02.1885, Blaðsíða 1
24 ár. SKÓLAMAL. Et tir Guðmund Hjaltason. Jeg hefi áður í vetur ritað um ýmsar umbætur, til dæmis, umbætur á jörðinni með túnasljettu, umbót á vinnutímum og umbót á kjörum kvenna. Nú vil jeg rita nokkuð um umbót á kennslu einnig barnakennslu. En það er vandamál og get jeg pví ekki gjört betur en að byrja á pví að skýra alþýðu frá áliti þeirra manna, er hafa ritað um hvernig kennslan eigi að vera, en síðan skal jeg segja álitmitt unx það efni. I. kafli. Maður heitir Herbert Spencer enskur spekingur, fæddur 1820. Margir álíta hann einhvern liinn mesta speking, sem nú lifir. Hann hefir ritað margt um mannfræði og mannfjelagsfræði og fieiri vísindi; líka hefir hann ritað um barnakennslu og bók sú er nú komin út á íslenzku og hefir fjóðvinafjelagið gefið hana út. Nafn hennar er: «IJin nppeldi harna og unglinga». Bók þessi er ný og kemur með nýung- ar. Og nýungar þessar eru djarfar og ein- kennilegar. Hefði jeg eða einhver innlendur nýungamaður ritað hana, þá mundu menn hafa kallað hana næstum óbafandi sjervízku- bók. En af því enksur spekingur á í hlut þá verður hún sjálfsagt heiðruð og háttlofuð. Og margir sem varla skilja neitt i henni munu herma eptir hinum og segja: «£>etta er allra bezta bók»! En það er eins með þessa bók og aðrar bækur, það hefir lítið að þýða að lasta þær eða lofa í blindni; það ríður mest áað skilja þær rjett og nota þær rjett. í bók þessari er æði fátt sem er nýtt fyrir mjer. Jeg hefi fyrir löngu lesið og heyrt líkar skoðanir hjá Pestalozzi, Rovosing, Hcegaard og fleiri lcennslufræðingum, en þó eínkum hjá Gruudtvig og flokki hans. Kennslureglur Grundtvigsmanna eru mjög líkar Spencers. En Grundtvig og Spencer munu naumast hafa þekkt hver annars andastefnu og því síður lesið hver annars rit. Um Gruudtvig skal jeg rita seinna. Jeg álít Spencers uppeldisfræði ómiss- andi fyrir hvern sem skilur hana rjett. Hún þyrfti að verða lesin og útskýrð í skólum vorum. Einkum ætti hver faðir og móðir að innræta sjer lærdóma hennar, því það er mjög gagnleg og lika mjög vandasöm list að upp- ala börn vel; og hver sem hugsar um að g'ptast ætti fyrst og fretnst að spyrja sjálfan sig: «Get jeg uppalið börn svo vel, að þau verði mjer og öðrum til gagns og sóma»? tað er hörmulegt að vita til þess að æfiafrek margra eru aðeins innifalin i að fylla sveitir með brauðlaus og menntalaus börn, sem fyr eða seinna verða að sömu aumingjum ogfor- eldrar þeirra. Hvaða eymd og vandræði leiðir af þessu, það geta sveitæíjórnirnar bezt bor- ið um.— Hjer er stutt yfirlit yfir innihald bókar- innar. í fyrsta knflnmuu talar hann um livaða kunnáttu sje mest í varið. Hann segir, að maður eigi fyrst og fremst oð hugsa um hvaðanámsgrein sje gagnlegust fyrir mann, en kæra sig minna um að læra námsgreinina að eins vegna þess að það er tízka að aðrir læri hana. Hann sýnir live lieimskulegt sjc að setja gagnið lægra en tízkunn, og tekur til dæmis að sumir lærðir menn skammist sfu fyrir að tala eitt griskt orð með rangri á- herzlu, en kæri sig ekkert um þótt þeir sjeu ófróðir um líffæri mannsins. Grísku og lat- ínunám, er gagnslítið fyrir oss sem nú lifum, en líffærafræðin kennir margar, góðar heil- brigðisreglur fyrir hvern einn. Námsgreinar þær sem hann telur þarf- astar, eru þær, sem gjöra einstaklingnum, hiemilislífinu og þjóðfjelaginu mest gagn, sem sje náttúru og uppeldisfræðin og sagna- fræðin. Náttúrufræðin, einkum jarðar, jprta og dýrafræðin, aflfræðin og líffræðin, lcennir það sem er gagnlegt fyrir velgengni líkamans. Uppeldisfræðin, senx er hyggð á þckkingu um eðli sálarinnar oglíkani- ans, sýnir hve áríðandi sje að lifa siðsömu og reglulegu lífi, sýnir að það eitt er grund- völlur sannrar sælu. Sagnafræðin, sem ckki á að vera innifalin í konuiiganiifn- um, ættartölum og bardagasögum, held- ur sýna trú, stjórn, lög, siði, atvinnu, mennt og heimilislíf þjóðanna, kennir manui að samanbera fornöld og núöld og sjá hvað það er, sem er gagnlegast fyrir framför og farsæld mannfjelagsins og þjóðfjelags þess er maður lifir í. Hve skaðlegt það sje að kunna ekki að ala upp sálir barnanna, bendir hann á með þessum orðum: «J>eir skekkja frá fyrstu hugmynd barnsins um rjett og rangt. Móð- irin brýnir fyrir barninu að vera sannsögult og orðheldið, en sjálf hótar hún því daglega refsingu, sem hún lætur aldrei verða af». Ætli margar mæður hafi ekki gott af að taka eptir þessu! því það er ómögulegt að segja hvaða skaða þetta gjörir, að venja börn á lýgi og lausmælgi. 111 og góð loforð, sem aldrei eru haldin; blíða og illska, sem er uppgerð tóm; lygasögur, sem eru hafðar til að hræða börn, drepa sannsöglis- og rjettlætistilfinning þeirra, drepa þessar dyggðir, sem eru svo ó- missandi fyrir mannfjelagið. Og af þessari -HYÍTA 8IíIPIл. (Arið 1120). E p t i r € h si r 1 e s 1) i c k e n s. (Niðn rlag). Hinir fjörugu ungu tignarmenn, oghin- ,ar fög ru frúr voru vöfð í margskonar skraut- J®ga litar kápur til að verja þau kuldanum. Eau spjölluðu, hlóu og sungu. Kongsson e8gjaði hina 50 að róa fastar í heiðursskyni v'® „Hvíta skipið“. hi JBrotliljóð! — óttalegu ópi laust upp frá . 300 hjörtum. |>etta var hið óglögga a sjónum er í fjarlægð heyrðist á kon- ^gsskipunum. „Hvíta skipið“ liafði rekist h'.ett og var að síga niður. hi ut I'ilz-Stephen tíaustraði kongssyni út í einn með nokkrum tignum mönnum. „Ýti þið frá“, hvislaði hann, „og róið til lands. það er ekki langt, og það er gott í sjóínn. Yjer hinir allir verðum að deya“. En er þeir voru að flýta sjer frá skip- inu sem var að sökkva, þá heyrðí kongson rödd Mariu systur sinnar. Hún var að kalla á hjálp. Aldrei á æfi sinni hafði hann ver- ið jafngóður sem þá. Hann kallaði í ang- íst: „Snúið við, lxvað sem það kostarlMjer er ómögulegt að skilja við hana bjer“ I þeir snjeru við. Og er kongsson breiddi út arma sína til að taka á móli systur sinni þá þyrptist svo mikill fjöldi í bátinn að hann hvolfdist, — og á sama augnabliki söklc „Hvíta slcipið“. Einungis tveir menn flutu; — tiginn maður nokkur Goðfreyr að nafni og slátr- ara-ræfill ívá Houen. Hægt og liægt kom maður syndandi til þeirra. þeir þekktu liann, er hann hafði sveipað til hliðar hinu langa, vota hári. f>að var Eilz-Stephen. jþegar hann heyrði að kongsson hafði farist með ölhi sinu föruneyti, þá hrópaði Eilz-Stephen með draugslegri ásýad: „Vei, vei mjer“! — og svo sökk hann til botns. Hinir tveir hjengu við rá af skipinu nokkrar stundir. Að endingu sagði hinn ungi tigni maður með vanmætti: „Jeg er alveg þrotinn og dofinn af kulda; jeg get ekki haldíð mjer lengur. Vertu sæll, kæri vinur! Guð varðveiti þig!“ Svo sleppti hann tökum og sökk; og af öllum hinuin glæsilega skara var einung- is slátrara-ræflinum frá JEtouen bjargað. Um morguninn sáu fiskimenn hann fljótandi á sjónum í sauðskmnsúlpu sinni, og þeir dróu hann inn í bát sinn. — Hann einn varð til þess að segja hinar hryggilegu frjettir. 1 þrjá daga þorði enginn að fiytja, kon- ungi tiðindiu; að endingu var sendur litill drengur til hans. Hann kraup fyrir knjám konungs og grjet sáran, og hann sagði kon- ungí, að „Hvita skipið hefði íarist með öllu þvi er á var. þ>á hnje hann til jarðar eins og dauð- ur maður, og konungui'inn — hann sást aldrei brosa framar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.