Norðanfari - 10.03.1885, Page 1
24 ár.
S K Ö L A M A L.
III.
Eptir
Guðmiind Hjaltason.
; Grundtvig og s k ó 1 a r Ii a n s.
Lýðháslíólar í Danmörk.
Fyrstu mennirnir, sem urðu til að fram-
kvæma lýðháskóla-hugmyndir Grnndtvigs, eru
peir C. Flor, er stofnaði skóla 1843, og K.
Kold, er stofnaði skóla, bæði fyrir stúlkur
og pilta 1850. Báðir voru ágætir og dugleg-
ir menn. En brátt komu fleiri og fleiri er
stofnuðu skóla, unz peir urðu 72 að tölu.
Hvernig stofnuðu peir pá? Ýmist sjálf-
ir, eða pá nokkrir menntgjarnir bændur mynd-
uðu fjelög til að stofna pá, Laun kennar-
aranna voru í fyrstunni ekki annað en pað,
sem piltar borguðu fyrir kennsluna, og það,
sem lagt var af fjelagssjóði.
J>ótt margir af kennurum pessum væru
mestu sparsemdarmenn, pá fundu peir fljótt
að peir pyrftu að hafa meiri laun til þess, að
geta lifað sæmilegu lífi. Yar pá farið að
leita styrks hjá stjórn og pingi, og svo fór,
að skólar pessir fengu fastan ársstyrk af skóla-
sjóði Sóreyjar.
Lítið varð pað nú, sem peir fengu í fyrst-
unni, en pað varð meira og ineira eptir pví,
sem fram liðu stundir; set jeg hjer dæmi
upp á pað.
Fjárhagsárið 1875—76 fengu 57 lýðhá-
skólar styrk. Hann var til samans 26,850
kr. um árið. Ef nú allir skólar pessir liefðu
fengið jafnt, pá liefði hvor hlotið rúmar 470
krónur.
En 1 skólinn fjekk 4000, 1 fjekk 2000
og 5 aðrir yfir 1000 króna styrk, margir frá
Akureyri, 10. marz 1885.
400—800 kr. og 6 fengu minnst, hver alls
100 krónur. Tala nemenda í allt bæði á
vetrar- og sunnar skólunum (pilta og kvenna
skólunum) var 3684 og var pað á premur
skólum. milli 2—300, á níuskólum yfir 100
og á hinum paðan af minna og á peim er
minnst höfðu var undir 20 alls. Optast nær
var styrkurinn veittur eptir tölu nemenda en
pó brá út af pví við stöku skóla Næsta ár
1876—77 fengu pessir 57 skólar aptur 27,700
krónur og var tala nemenda svipuð. En kenn-
arar voru 231 og kennslnkonur 65 alls 296,
eða hjer um bil 5 til að kenna á hverjum
skóla að vetri og sumri.
Fjárhagsárið 1879—1880 voru skólar
pessir hjer um bil 65, og fengu .peir á fjár-
hagsári pví 50,000 krónur til að launa kenn-
urunum, 100,000 kr. til að hjálpa fátækum
piltum og stúlkum á skóla pessa, og 40,000
krónur til að hjálpa fátækum lýðháskólakenn-
urum til að menntast. Samtals 190,000 kr.
Svona mikið fje leggur nú ríkisping
Dana til pessara próflausu lýðháskóla, en kirkju
og kennslumála ráðgjafinn skiptir pví á milli
peirra. Og par að auki er íjöldi fjelaga og
inargir einstakir menn er styðja skóla pessa
með miklu fjel
En með hvaða skilyrði fá peir allan penn-
an styrk? Eru peir ekki uudir neinni um-
sjón? Jú, peir eru undir umsjón hlutaðeig-
andi amtmanns og prófasts. En umsjón
pessi er varla annað en nafnið tómt.
Hún lætur skólakennarana liafa fullt frelsi.
En auk pess standa sliúlar þessir undir
umsjón sjerstaks lýðliáskóla umsjóuar-
maniis, er ráðgjafinn sjálfur ákveður. Maður
pessi kemur einusinni á ári á skóla pessa og
dvelur 1—3 daga á hverjum fyrir sig. Og
hvað gjörir liann par? Ekkert annað en að
hlusta á kennsluna, hlusta á yfirheyrzlu og
útskýringar kennaranna; peir segja pilturn
mikið, en spyrja pá lítið; peir yfirheyra pá
ekki fremur pá, en endrarnær; pessvegna fær
Nr. 17.—18.
umsjónarmaðurinn næsta litla vissuumkunn-
áttu piltanna; hann íær að eins nokkra liug-
mynd um hvernig kennararnir eru.
Og nú pessar 100,000, kr. sem árlega eru
veittar fátækum piltum og stúlkum er sækja
lýðháskólana. — Með hvaða skilmálum fá nem-
endurnirpær? Með peim skilmálum, að peir
sýni og sanni fátækt sína fyrir amtmanni,
prófasti eða skólastjóra, og að peir noti styrk-
inn með pví að vera á lyðháskólanum.
Engin próf eru heimtuð af peim.
Og svo loksins pessar 40.000 krónur, er
veittar eru fátækum lýðháskólakennuruui til
að ná frekari menntun. — Með hvaða skil-
málum eru pær veittar? Með peim skilmál-
um að peir sanni fátækt sína og noti styrk-
inn til pess að ganga á einhvern skóla. Eng-
in próf eru heldur heimtuð af peim.
Hvar líera lýðháskólakennararnir? Sumir
hafa lært á liáskólanum í Kböfn; sumir á
barnakennaraskólunum; sumir á almennum
lýðháskólum; sumir á allsherjar-lýðliáskólan-
um I Askov; sumir hafa að eins lærtafsjálf-
um sjer.
Fjárveitingar pessar áðurtöldu eru pann-
ig harla vægum skilyrðum bundnar. Stjórn
og ping Dana verður að gjöra sig ánægða með
lítið í .pessu. efni. En pví lætur stjórnin
ekki lýðháskólana iiafa nákvæmari og -straug-
ari umsjón? J>ví veitir pingið prófíeysingj-
unum nokkurt fje ? Liklega af pví að bæði
ef til vill, munu hafa ofurlítið skynsainlegra
og frjálslyndara álit á skólamáluin en «Gjald-
þegninn í Eyjafirði*.
Hverning er lýðháshóliiniim varið?
A skólunum eru heimili kennaranna og
piltanna, og á skólastjóri eða skólafjelagið hús-
in öll og auk pess aldinareit og stundumak-
urlendi er skólauum fylgír. Skólastjóri selur
piltum fæði og húsnæði, en rúmföt og pjón.
ustu leggja piiltar sjer til sjálfir.
Fæðið, húsnæðið og kennslan, kostar opt-
H J 0 H \ I > Ý
v i ö «hiorðurheimsshautið»,
1 kuldabeltinu er isbjörninn með rjettu
talinn „konungur dýranna11, og einkar vel
útbúinu til pess, að iifa pví lífi, sem bonum
l.efir úthlutast. Allir, sem liata sjeð björn-
inn, í lieimkynni sínu geta ekki nógsamlega
útmalað, liinar undraverðu breifingar bans.
pað er sameinað hjá lionum petta
prennt: flýtir, styrkur og mýkt, — lipurð —.
A bálum is, veitir honum erfiðast að blaupa,
og verður pessvegna löngum að bráð, hin-
um ólmu rökkuin Eskimóans; en sje isinn
par á mót smá-hrufóttur, eða rekinn sam
an í kamba, eins og vesta hraun, verst hann
bæði'hundum og mönnum óskiljanlega lengi.
J>ar, sem ísinn er allra vestur yfirferðar, er
björninn líka óbultastur um sig. þar er
liann tiltölulega ferðmestur; banu klifrar
yfi r veggbratta og háa ísjaka, skruðiast og
riðlast yfir kamba og eggjar, sem standa
upp hjer og livar, með fágætri bpurð og
Ijettleika.
Á pessum stöðum, par sem ísinn er ó-
greiðastur yfirferðar, beldur björninn sig
mest, pví eins og tyr er getið, er liann par
óhræddastur um sig, og á suinrín pá er
náttúran tekur að hlýua, brotnar ísinn fyrst
og leysir í sundur, er hann um kajda tim-
ann var ósljettastur.
þar sem fyrst kemur vöki ísinn á sumr-
in, veit björninn að vænta megi selsins, pessa
vínar síus, er hann leggur sjer til munns
pegar færi gefst til pess, og seður pá hung-
ur sitt svikalaust, að afstöðnum binum mikla
sulti, er rnargur pyrfti ekki að bjóða sjer.
Á sumrin er ísbjörninn gulur að lit og
punnhærður, en á liaustin pá er „föstutím-
inn“ fer í böud, pykknar hárið að muu og
fær næstum hvítan lit; nasirnar og varirn-
ar eru kolsvartar, en augun vanalega brún.
Spyrji maður hve stór að isbjöruiim
sje, verður svarið óákveðið. M. Clure segir
eptir hollenzkum sjófareudum, að peir hafi
sjeð björn einn við Siberíu-strendur, seiu
hafi verið 15 fet á lengd. þ>essi óbemju
skepna hafði barist í fleiri tíma við heila
skipsböfn, en pað er máske jafnsatt og pað,
sem hvalfangari nokkur sagði, er spurður
var að, hve margir birnir væru á Spíts-
bergen: „f>að er ekki svo ótitt, að sjá um
100 í fiokk“, sagði liann.
Stærð bjarnarins er annars mismunandi.
J>ó pykjast menn vissir um, að sumir verði
9 fet og 6 puml. á lengd. Allan kalda
tímann af árinu er björninn á sífelldu reiki.
Hann er ekki yðjulaus, og .komist liann í
gott færi, verður ekki sagt með sönnu, að
pá sje tirninn illa notaður.
pó segir Wood, enskur náttúrufræð-
ingur, að birnan liggi í hýði allan vet-
urinn, eða með öðrum orðum, að bún
gjöri sjer fylgnsi, og í pví gjóti liún húnum
sínum í penna heim og ali par önn fyrir peim
til vorsins.
Húnar birnunnar eru litlir nýgotnir,
annars gæti birnan eigi staðið straum af