Norðanfari - 10.03.1885, Qupperneq 2
— 34 —
ast nær 30 krónur til samans um mánuðinn,
en á sumum skólum er pað dýrara, en par
eru pá líka miklu fleiri liús svo piltar geta
fengið sjerstök herbergi og verið 1, 2—4 í
hverju. En á smáskólunum eru peir stund-
um 30 í sama svefnherbergi.
Hyenær eiga piltar að borga slíóla-
stjórunlun? J>að er sjaldan ákveðið fastlega;
skóiastjórnin nægist með að segja, að það
purfi að borga það, sem fyrst. En ekki veit
jeg dæmi til þess að skólastjórinn purfi að
ganga mikið eptir skuldum við pilta. Held-
ur ekki veit jeg til pess, að nein óánægja hafi
komið milli peirra út af viðskiptunum við
kennara sína.
Sambandið milli kennara og pilta er svo
hreinskilið, ástúðlegt og frjálst að peir skoða
hver aðra, sem vini og kunningja.
Hve nær byrja lýðháskólarnir? |>eir
byrja ýinist með október eða nóvember og
enda með marz eða apríl. Piltar fá bæði
jóla- og páskaleyfi.
Kennslutímar eru 5—7 á dag og skól-
inn byrjar daglega með bænagjörð kl. 7 */2
f. m.
IÍTcrnig cr kcnnslan? Kennslan er
munnleg og kennarinn byrjar á að útlista hvað
eina með ræðu og vísar piltum svo til kennslu-
bóka, sem peir eiga að lesa og sem innihalda
ræðuefnið í stuttu máli. Bæði í málfræði,
rjettritun og reikning, túngumálum, stærða-
fræði og rúmmálsfræði, fá piltar lexíur. En
í öðrum fræðigreinuin lætur kennarinn nægja
að endurtaka aðalefnið nokkrum sinnum og
spyrja dálítið út í það, en margir kennarar
vilja koma piltum til að spyrja sjálfir; peim
pykja spurningar írá piltunum rniklu sannari
vottur um eptirtekt og lærtlómsfýsn peirra,
heldur en svör þau er peir purfa að gefa
kennurunum.
En eptirtekt og lærdómsfýsn álíta peir
•nógan vott um að piltar hafi gagn af skól-
unum. Við skóla pessa eru pví alls engin
opinber próf.
Ilvað er kennt? Vanalegar skólafræði-
greinir. En mesta áherzlan er lögð á söguna,
helzt föðurlandssöguna og kirkjusöguna. Er
það gjört til pess að glæða mannfjelags og
þjóðfjelags-hugmyndina og trúarlítið. Einnig
er gefið nákvænit yfirlit yfir lög og
stjórn landsins. En lítið er kennt af út-
lendum málum.
Hverjir sækja skóla pessa? |>að eru
helzt bændasynir frá 16—30 ára. Fáir kaup-
staðamenn sækja pá, enda eru flestallir skól-
ar pessir langt upp í sveitum.
Hvaða reglur eru á skóluin pessum?
Af piitum er fyrst og fremst heimtað, gott
siðferði: þeir mega ekki drekka, ekki blóta,
eða við hafa nein sauryrði og illyrði, ekki
dansa nje skemmta sjer, nema með siðsöm-
um mönnum; peir eiga að vera mjög hrein-
látir, hafa aðra skó úti en aðra inni. sópa
svefnherbergi sín, búa um rúm sín o. s. frv;
þeir eiga að koma í rjettan tíma til kennsl-
unnar, en ef peir biðja skólastjóra um að
nota einhvern kennslutíma til annars, pá fá
þeir pað.
Brjóti peir nú reglur pessar, pá eru peir
áminntir með góðu, en ef pað ekki dugar, pá
er þeirn vísað burt, en pað kemur mjög sjald-
an fyrir að á því þurfi að halda.
Hvernig eru kvennaskólar Grundt-
yigsmanna?
þegar piltaskólinn endar 1. apríl eða 1.
maí, pá byrjar kvennaskólinn og varir pang-
að til 1. ágúst. Kennarar eru hinir söinu,
og opt er tekin kennslukona í stað einhvers
kennarans til pess að kenna sauin og önnur
kvennaverk.
Skólastjóri selur stúlkum hús, fæði og
kennslu fyrir 25 til 30 krónur um mánuð-
inn. Kennslutímar, kennsluaðferð, náms-
greinir og skólaregiur, eru líkar pví, sem er
á piltaskólunum. Urn próf er ekkí að tala.
J>að eru mest bændadætur, sem sækja
skóla þessa.
Hvernig eru hinir frjálsu barna-
skólar?
-• ,
Mörgum foreldrum líkar ekki utanbókar-
kennslan og margt annað í liinum lögboðnu
barnaskólum. Taka pá nokkrir peirra sig
saman og stofna barnaskóla og fá sjer barna-
kennara er þeim líka.
Hafa margir af kennurum pessum feng-
ið mestalla menntun sina á lýðháskólunum
og brúka pví sömu kennslu aðferd og peir
vöndust par. Er því kennslan íbarna-
skólunuin munnleg og n ú þykir
mörgum pað sannreynt að kenusla
pessi eins vel við börn eigi eins
og fullorðna.
Allslierjar lýðliitslíólinn í Asltov
a Jótlandi.
Skóli þessi er orðinu að einskonar mið-
punkti Grundtvigsmanua. Margir, sem vilja
verða lýðháskóla- og barnuskólakennarar eða
prestar Dana í Ameríku og s. frv., leita sjer
par mestallrar inenntunar sinuar. Líka iæra
par margir, sem ekkert embætti ætla sjer að
fá, nema að vera góðir bændur.
A skóla þessum erkenut pettn: Mann-
kynssaga með sjerstöku yíirliti yfir trú
fornpjóðanna; kirkjusagan, með skýr-
ingum yfir gamla-og nýatestamentið; landa-
f r æ ð i, með jarðlagafræði; stjórufræði,
einkum lög og landsstjórn Dana; Saga
n o r ð u r 1 a n d a, einkum Danmerkur; e ð 1-
isfræði, efnafræði, s t j ö r nu f r æ ð i,
stærðafræði og rúmmálsfræði. Á-
grip afsálarfræði, hugrjettisfræði
(Logik), k e n n s lufræði, dýra- oggrasa-
f r æ ð i. Enska, jþýzka, Erakkneska og Gríska.
Óðritasaga, heimspekisaga og
byggingarlistasaga.
Er skóli pessi pví nokkurskonar
«U n i v e r s i t e t», að sumu leyti, svipað K.-
hafnar háskóla. |>eir, sem vilja geta fengið
próf á skólanum í Askov. Skóli pessi fær
árlega 5000 kr. styrk úr opinberum
sjóði, og auk pess allt að 10,000 á ári
frá sjóði hins danska lýðháskólafjelags. í>eir,
sem þar ætla að læra þurfa fyrst að læra á
almennum lýðháskóla íl—2 ár. Skólatím-
i n n er 2 ár að jafnaði, en ef menn vilja vera
lengur og læra eitthvað sjerstakt pá mega peir
pað. J>að er auðvitað að menn getaekkilært
allar pessar fræðigreinir á tveimurárum, enda
mega peir, sem vilja, sleppa sumum peirra
til pess að ná fullkomnari pekkingu á hinum.
Ú íii d r y k lc j u r t i r.
það er kunnugt að menn drekka seyði
og te af ýmsuin grösum eða jurtum jarðar-
innar. Sumuin þessum grosum, sein menn
drekka af, er eignaður ýmislegur lækninga-
kraptur, öðrum þar að auki næringarkraptur,
og en nú öðrum næstum enginn kraptur.
Að ýmsir menn hafi þorf fyrir og gagn
af að drekka af jurtum þeim, sem læknaeða
næra, því neitar enginn, sem veit að menn
geta bæði orðið sjúkir og hungraðir, ogþurfa
peiin til vorsins, yfir hinn harða tíma, sem
hún verður að lifa af sjálfri sjer. A vorin
eru húnarnir lítið eitt stærri en Kaninur.1
ísbjörninn er syndur vel og kafar að
pví skapi; myndi honum annars seint sækj-
ast selaveiðin, er hann hfir mest megnis af.
Hann lifir og nokkuð á fiski og fugli.
Selurinn er eiukar aðgætið dýr, svo
björninn má hafa sig allan við, ef honum
á að heppnast að yfirvinna kobba.
f>á er selurinn lætur berast á ísjökum
fyrir straum og stormi, kemur honum eng-
inn hlutur óvart.
Selurinn hefir ágæta sjón ; augun standa
utarlega í höfðinu, og hversu lítið, sem sel-
urinn hreyfir þau, getur hann sjeð yfir stórt
svæði i einu. Heyrnin er frainúrskarandi.
Kanínur eru spendýr og áþekkar Hjer-
um, nema hvað eftri fæturnar eru
styttri. þ>ær eíga heima í Evrópu
sunnanverðri og eru víða tamdar og
Þykja sóðar til átu. Kamniir hafa
ýmsa liti, sem titt er um speudýr.
næm, svo valla verður pað þrusk eða hljóð
nærri horium, að eyra hans nái því ekki og
heyrnartaugarnar beri pað til lieilans.
Selirnir eru ágætlega lagaðir til pess,
að lífa i vatni, en hreyf'a sig ver á landi;
þö brölta þeir löngum upp á sker og ís-
jaka, enda eru jakarnir njósnarstaðir peirra.
Selurinn gjörir sjer holu ofan í jakann,
sem hann liggur í og skimar svo í allar
áttir og hlustar, pví stöðugtvofiryfir honum
óvínurinn, sem opt læðist eptir isnum, með
trýnið niður á millí framlappanna, og hjálp-
ar sjer áfram á apturfótunum og kastar
sjer yfir vesalings sehnn á einu augnabliki.
J>ótt björninn hafi nú komist svo langt,
að geta kastað sjer yfir selinn, er eigi sjeð
að heldur, hver sigra muni. Selurinn er
bæði snar og sterkur, háli og íllur viður-
eignar. enda lánast honuin opt, að velta
sjer undan birninum og koinast í vök. Verð-
ur pað mörgum sel til líís, pó pað »eti e.ns
og allt annað misheppnast, pví björnum
telur eigi eptir sjer, að kafa á eptir seln-
im og gjörir sjer von um að geta kornið
upp í öðru gati með veiði sína, eu petta
dyrfskubragð hans, gefst á stundum eigi
betur enn svo, að hann ferst eða nær eakí
selnum.
A vetrarferðunum er ísbjörninu í norð-
ur-Grrænlandi aldrei einn. Hinir smáu „ eim-
skautarefir“, fylgja honum jafnan, til pess að
hirða sinn afskamtaða liluta af veiðinni, pá
er björninn liefir aflað hennar.
Um þennan tíma ársins, pá er selurinn
kemur eigi uppá ísinn, vill það til að björn-
inn ræðst á menn, en einkum pá, er hungr-
ið hefir tryllt hann.
Björninn er að náttúrufari hrædd ir við
manninn, og ræðst pá á hann er honum er
það nauðverja, eða pá knúin tíi pessafinn-
anskurði.
það hefir borið við, að björninn hafi
heimsótt heimskautafara og ráðist á pá, en
þó ætla menn, að hið verulega erindi hans
muni hafa verið pað, að ræna pá nesti pe.rra,
en er honum var veitt árás at' þeim, sje
næst sanni að ætla að. björnimi hatíj vari»
sig og orðið mannskæður.