Norðanfari


Norðanfari - 10.03.1885, Page 4

Norðanfari - 10.03.1885, Page 4
alli tryggð, cn undir ritsljórn hins núverandi ritstjóra, þykir morgum hann hafa farið held- ur geist í persónulegum meiðingum, og viija þessvegna ekki hafa hann; aptur eru aðrir, sem álíta hann ómissandi pipar á stjórnar- borðið, og svo eru menn nú hræddir um, að hin Reykvíska rjettvísif!!) fari nú með ritslj. algjörlega í hundana, svo „J>jóðólfur“ sofni, er það þó mjög illt, því enginn getur neitað Jóni um það, að hann er þjóðhollur og elsk- ar ættjorð sína, — en þarf að stillast. «Suðri», þykir mörgum of stjórnhollur og vilja hann ekki þessvegna, álíta líka að bezt færi á, að embættismenn hefðu einir rit- stjórn hans, en ekki neinn einstakur «Fjallkonan», þykir mörgum alþjóðlegt blað, en ekki laus við persónulegar meiðing- ar og háðgreinir, og að slíku þykir alþýðu ekki mikill fróðleikur, og vill ekki hafa slíkt í blöðum, því allir vili bornir menn geta víst látið meiningar sínar i ljósí í hvaða máli sem er, án persónulegra dóna-skamma. |>ví þó dómstólarnir, þegar tit peirra kemur, þykist kveða niður skammagreinir og skammarit, með því að dæma hvert þeirra orð dault og marklausl, þá er alþýða búin að lesa greinarnarog trúa þvi, sem hecni þykir trúlegast og líka þekkir hún bpt vel báða málsparta og vcit vel hverrjett- ara hefir, og sjá þá opt af því, að eitthvað af þeini hjúum, sem meistari Jón Yídalín á- leit ekki góð til að sitja í dómum, hafa ef til vill smeygt sjer inn í dóminn. «HeiuxdalIur», á ekki vel við nema sumt af sveitafólki; það kallar skáldsögurnar lygasögur og málæði, seín það hafi ekki gam- an af, og svo þykir fóiki hjer um piáz, lítið varið í, jafn ljetfúðárfullar sögur og „Pestin í Bergamó“; aptur eru nú sumir af yngri kynslóðinni, sem unna skáldsegunum og þyk- ir þessvegna vænt um hann, og tína allt úr honum með fognuði, og þykir allt sem í honutn er, sætasta sálarfóður. Bitstjórinn ætti þessvegna að stunda að láta ekki í hann nema siðferðisiegar skáldsögur, og allra sízt þær sögur, sem gætu veikt hugmyndir hinna ungu á því háleita og fagra. «Leifur», þykir sumum stórslígur íþví að vilja kippa ellum burt af Hóimanum, og yfir til Ameríku, þó það máske væri hvað rjettast, eptir horfum á árferði, álögum og stjórn. „í>á hefi jeg nú sagt yður hr. ritstj.! á- lit manna hjer á blöðunum, það er uú máske ekki sem rjettast, en. svona er það. Jeggeng að því vísu, að sumum af ritsíj. þyki álitið ekki gott nje rjett, en hvað um það, hrein- skilnin er ætíð góð og gild vara, þó hún þyki opt aðgangshörð. „Margir hreyfa jjví að þeim þyki blöð- in of mörg á jafn-fátæku landi, en ckki þar eptir gagnleg, og vildu heldur að þau væru nokkuð færrí og stærri, og hefðu þá ekki að einn af mönnum 3)r. Hayes segir um veiðí- aðferðiria. Hann Irjet Sonntog ungur og á- reiðanlegur náttúrufræðingur. Frásögnin er pannig: „Skipið lá lengi frosið inn í Smiths- sundi; höfðu menn ýmislegt sjer til dægra- dvalar; úti við var pað niest sleðaferð eptir ísnum. Yjer höfðura 3 lengi verið á sleða, en vorum nú á leið til skipsins aptur, peg ar liundarnir allt í einu rákust á bjarnar- spor á ísnum. (Níðurl.). innihalda nema alþýðlegar ntgjörðir, frjettir og fræðandi greinir, en auglýsinga súpan kæmi út í viðaukablöðnm. |>að er auðvitað að blöðin yrðu þá dýrari og í færri höndum, en jeg held það yrði lilvinnandi, því þau yrðu þá stööugar keypt. Jeg er hræddur um að það eigi aldrei vel við lijer, að sníða bloðin eptir formi útiendra blaða. Yfir höf- uð er að lieyra svo að alþýðunni þyki vænt um þau blöð, sem hafa við og við inni að halda sögur og greinar ýmislegs efnis, lielzt á rökum byggðar. Margir eru orðnir leiðir á hinni þraut- seigu Brama-lífs-auglýsingu, sem allt affyllir heila og hálfa dálka blaðanna, því margir eni líka komnir að raun um, að lyf pað sje ekki allt-lífgandi, heldur en önnur. (Einn cr nú líka nýdáinn, sem eyddi fyrir þuð morgum krónum í sumar). J>að mun eiga vel við að syngja urn lyf þetta, vísuna eptir Jún Thor- oddsen, með nokkrum breytingum. Sæll er sá mann, sem hafna kann hrekkvísra okur ráði; Brama-lífs-glösum aldrei ann, að sjer í tíma gáði, glæpast ekki á gutli því, sem gagn er valla nokkurt í en krónur úr hondum hrjáði. J>að liefir ekki ósjaldan heyrst í bloðunum að rjettast væri að kjósa ekki presta til al- þingis. Við hvað góð rök þetta hefir að styðjast, skal jeg ekki dæma um. En liitt þykir mjer ekki eiga vel við, þegar verið er að kjósa þá fyrir oddvita í hreppsrnáium, því líklegt er, að hver hreppur eigi núsvomennt- aða bændur, að þeir geti haft þann starfa á hcndi, svo hvorki þurfi að kjósa til þess presta, eða heldur þá bændur, sem ekki kunua að lesa eða skrifa (!'!)■ það er eitthvaö leiðin- legt við það, að lála þessa andlegu erfingja postulanna vera að vufsast í sveitamálum, því þó postularnir söfnuðu gjöfum handa þcim fálæku í söfnuðunum, þá var það nokkuð annað; jeg er viss um, að rneö því að vera að kjósa presta til sveitarstarfa, geta menn beinlínis fælt frá sjer góðan prest, sem menn vilja hafa senr lengst, því fámn prestum mun þykja mikil upphefð í að smala samanómaga frarnfæri. Enda sýnist svo, sem öll tollheimta liggi fyrir utan þeirra verkahring, og þess- vegna ættu allir prestar að vera settir á föst laun, og hinn ljetti tollheimtari að innkalla þeirra gjöld, sem önnur. |>að er annars allt of morgti hlandað inn r prestsembættið, setn ekki ætti að þrífast því samhliða*. Steingríinsfirði 21/i—85. «Hjeðan eru harðindi að frjclta, hvað bjargræöi snert- ir, og ollir þeim mest bin mikla skepnufækk- un, undanfarandi ár, þar allmargir urðu að lóga búslofni sínum, allt að kúgildum, og þó nokkrir, sem ekki gátu lialdið þeim, og svo hið mikla atlaleysi, sem hjer hefir verið nnd- anfarin ár, því lijer eru tnjög fá heimili, sem maðttr getur sagf, að ekki reiöi sig mestmegnis á sjóai'afia. Mátíi svo heila að ekki yt'öi fisk- vart hjer á firðinum, og cins á Hrútafirði hjer um bil 2—3 hundruð iil hlutar af smá- seyði, og tiiá nærri geta hvað það er til lífs- frainfæris heimilum þeirra, sem nálega eru skepnulausir. Líka voru hjer mikil veikindi á næstl. velri, og enda í sumar, og sem slynga sjer niður enn lijer og hvar, það er aö segja hinn mannskæða taugaveiki, setn leggur matg- an í grölina, og ekki þarf langt aö leita, að úr henni Ijezt, sjálfseignarbóndi, hreppsljóri, llcnediiit Jónsson á Kirkjubóli við Stein- grímsfjorð, sem sjálfsagt mátti teljast einn hinn merkasti bóndi þessarar sýslu. Hann ávann sjer hylli og virðing hvers manns, er til hans þekktí. (Niðurl.). Auglýsingar. TIL IÍAUPS FÆST jörðin Leifstaðir i Kaupangssveit 22,7 lmdr. að dýrleika, með 12 sauba landskuld og 2 kúgildum. Lysthafendur snúi sjer til undirskrifaðs. Akureyri, 3. marz. 1 88 5. Eggert Laxtlal. í tunnum á 4 krónur tunnan með tunnu; göður saltflslmr, ‘Jfkís® f æ s t ú Akureyri h j á Eggert Laxdal. Bráðiun kenmr að slíttld-adöguau m fyrir yður, sem enn skuldið gullsmið Magn úsi Jónssyni á Akureyri. Jeg gef yður ein- ungis gjaldfrest til loka þ. m. A.viu hjngúr. MOiö J»AÐ, Akureyri, 5. marz 1885. P á 11 J ó u s s o n. Irm og iitborgun í spari- s j ó ð i n n á Akurcyri framfer á póstafgreiðsiustoftmni Irvern virkan mánudag kl. 4—5 e. m. Til V estnrf ara Mjet' er tilkynnt að Canada-stjórn ætli að senda islenzkan túík til Qvebeck til að leið- betua og fyígju islenzkum vesturföium, sem t suuiar koinandi fara með Allan-línunni, til Wmtiipcg, eða annara staða í Canada; en til þess að þetta geti orðið, verð jeg aðgeta tilkynnt í tæka tið, hvenær vesturfararnir fari af stað hjeðati, og svo verða þeir að verða að miiaista kosti 100 saman. Fyrir því skora jeg lijer með á þá, sem ætia að flytja sig veslur á komandi sumrí, að ianskrua sig hjá agentum mínutn í tæka tið. par eð menn, eins og vant er, að lík- indum óska að leggja af stað bjeðan seiut i júní, eða snemma í júlí, er varlegast að skrifa sig fyi’ii’ apríl-lok, ef menn vilja vera vissir um að njóta hagræðisins, við boð sljo. innar um túlkinn. Agenlar Allan-línunnar austan lands og norðan eru: Eiliar Oíslason, Höskuldsstöðum; Benidikt Bafnsson, Hofða; Yig'ÍUS SÍgfÚSSOIí, Yopnafirbi; Friðfojörn Steinsson, Akureyri; Daniel Sigurðarson, Ásum; ASgeir Jónsson, á Stað í Hrúíaúrði. Reykjavik 5. febrúar 1885. Sigfús Eymuttdssen. Eigandi og ábyrgðarm.; JBjörn Jónsson, Prentsmiðja Norðanfara.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.