Norðanfari - 20.03.1885, Qupperneq 1
24 ár.
Háttvirti herra ritstjnri!
Eptirfylgjandi línur bið jeg yður gjðra svo
vel að setja í blað yðvart.
I pví tölublaði tNorðanfara*, sem kom úl
14. þ. m., er prentað bijef af Seyðisfirði 1.
febr. 1885, undirskrifað g. h.; er í pví talað
um orsakirnar til pess, að enginn póstur var
sendur frá Seyðisfirði i Grímstaði í miðjum
janúar, og komizt svo að orði, að menn ráði
helzt, að pær sjeu auk annara fleiri «vöntuu
greinilegra ráðstafana af heudi ' amtsins til
póstalgreiðslumannsins hjer» (á Seyðistírði).
I tilefni af pessu' vil jeg leyfa mjer að
benda brjefritaranum og öðrum á, að pað er
ekki mitt ætlunarverk, að skipa fyrir um
ferðir eða ferðaáætlun pósta, pótt jeg bafi
nokkur afskipti af póstmálum, sbr. augl. 3.
maí 1872 (Tíðindi um stjórnarmálefni ís-
lands III. bls. 354—393), og vil jeg sjer i
lagi leiða athygli brjefritarans ao pvi, sem
tekið er fram í «Leiðarvísi fyrir póstafgreið-
endur», 31. oktbr. 1872 (Tiðindi uin stjórn-
armálefni íslands II [. bls.
Jeg gjörði að vísu nokkrar ráðstafanir til
pess, að koma í veg fyrir að ólag pað, sein á
var komið, yrði meira, en at pví leiðir eng-
an veginn, að pað sje skylda mín, að segja
póstafgreiðslumanninum á Seyðisfirði íyrir uin
framkvæmdir á skylduverkum hans.
Akureyri 16. dag marzm. 1885
virðingarfyllzt
J. HiiTsteeii.
UM BARNÁKENNSLU.
II.
(Niðurl).
N ý j a k t e r i ð.
En jeg tíJ nú stynga upp á alveg
Einkennilegur ræningi.
(Eptir „D ansk Folkelæsnin g“).
Herra Duport, sem fyrir rúmum 50 ár-
um sioan hafði á leigu eitt hið merkasta
leikhúsið i Yínarborg, var vel kunnugur i
allri keisaraborginni, og kona hans Maddam
Duport var pað ekki siður. Monsjeur Og
maiidam Duport, sem pau Ijetu neína sig,
jainvel pó kunnugir segðu, að ekki væri
eínn dropi af aðalsblóði i æðuin peirra, óku
hvern dag út til skemmtistaða höfuðborgar-
innar i ljósgulum tignarvagni. Duport kall-
inn var pá klæddur bláuin frakka, var i
snjóhvítum silkisokkum, á skygndum skóm
með ljómandi spennum; en maddaman gekk
á rauðum silkikjól, og i hatti henuar voru
prjár iaugar strútstjaðnr.
|>au hjónin Duport áttu marga svo-
Akurcyri, 20. marz 1885.
nýju kveri. Og jeg skal strax geta pess,
að jeg er ekki liinn fyrstiIslcndingur,
scm liefir gjort pað. 1>. Gröiulal gjör-
ir þaö í Gefn 1872. Vdl hann að kverið
sje 8 arldr, 3 peirra sjeu guðleg fræði. en 5
peirra sjeu veraldlegs efnis, einkum saga
mannanna og lýsing náttúrunnar. Hann get-
ur sjálfur frekar útlistað ujipástungu þessa.
Jeg skal koma með mína.
Jeg vil hafa kverið í 4 köflum. Sje pað
mark og mið kversins að kenna börnum að
pekkja Guð, þá er bezt að byrja á, að
keuna þeim að þekkja verk hans, pví af
þeim pekkist hauu bezt. Ætti pví að byrja
á peim verkum skaparans, sem barnið sjer og
heyrir, sem er mannlifið og náttúran, áður
en farið er að lýsa peim hlutum, sem pað
hvorki sjer nje heyrir, en sein pað verður að
hugsa og trúa að sjeu til, pví ef pað ekki
pekkir og ekki elskar pað, sem pað sjer, hvern-
ig a pað pá að pekkja og elska pað, sem pað ekki
sjer? (sbr. I. Júb. 4 20—25). |>ví póaðbarni
sje eðlilegt að trúa á Gud og elska hann,eins
og góðan föður, pá er pað ekki samkvæmt
eðli pess, að binda hug pess svo mjög við hið
ósýnilega, að pað fái engan tíma til að læra
neitt uiii pað, sem pað sjer og heyrir.
I. kafiinn ætti því að vera ágnp af
sögum um jurtir, dýr, steina og bimintungl,
pví petta verður einna fjTst fyrir auga barns-
ins, er pað fer að taka eptir hiutunum.
II. kaflinn ætti að vera ágrip af al-
mennri mannfræði, einkum lýsing manneðl-
isins, saga pjóðar vorrar, saga helztu og beztu
fornmanna vorra. Svo saga frændpjóða vorra,
en seinast saga mannkynsins í lieild sinni,
um helztu og beztu menn pess og um siðu
og háttalag hverrar pjóðar út af fyrir sig.
III. kafli ætti að vera ágrip af trúar-
fræði pjóðanua og sýna par hvaða hugmynd
sjerhver pjóð fiaíi fiaft um Gud, um mann-
inn og lífið eptir dauðann, uin illt og gott,
um fieiminn í heild sittai.
nefnda vini, af pví pau höfðu gnægt i búri
og góða rjetti á borðum, pví hvern dag var
bæði volgur miödagsmatur og kveldverður
framreiddur að auk, vinunum til afnota. Hús
pað, sem pau Duport bjuggu í, var fastvið
leikhúsið, hann bjó í stofunni inðri, enn
hún á fyrsta sal; hann hjelt pjón í ein-
kennisbúningi, og liún herbergismey; hann
reiðhest jafnvel pó bann aldrei nði, og hún
stór-hljóðfæri, jafuvel pó hún kynm ekkert
á pað að leika. Gólfin i stofunum voru al-
pakin „Brysseler“-teppum, ogallstaðar hjengu
málverkin á veggjunum; í stuttu máli mon-
sjeur og maddam Duport voru mjög fin.
Og pvi skyldu pau ekki vera pað, pen-
ingana höfðu pau til pess; herra Duport
hafði ágætis tekjur, leikhúsið hans var hvert
kvöld troðíullt. Streubul ljek irábærlega
vel, Wild og signora Hadetti höíðu framúr-
skarandi rödd, og er bin unga, fagra og
glaðværa mær Miiller sagði huyttyrði, pá
ræðu aiioiiendurnir sjer ekki fyrir gleði.
En Duport hafði lika í mörg horn að
að lita, eu hann var hyggmn karlmn, sum-
— 41 —
Nr. 21.—22.
IY. kafli ætti að Tera saga Gyðinga
og saga kristninnar, ásamt aðalatriðuin siða-
lærdómsins, og allra seinast ætti aðverastutt
lýsing hins dulspekilega í kirkjutrúnni, og
mætti kafii pessi vera lengstur.
Stærð kversius mætti vera 8—16 arkir.
|>að er nú vandaverk að semja pvílíkt
kver, en reyna mætti pað. Prestar og
kennarar sem fremur öðrum ættu að skilja
gáínalag og geðslag barna ættu að reyna pað.
Sunium mun nú finnast að kver petta
verði næsta veraldlegt, en jeg tel óvíst að
börn sjeu almennt meðtækileg fyrir meiri trú-
arkennslu, en í pví á að finnast, og ef pau
vilja hafa meira guðsorð eun í pví áað íinn-
ast, pá er hægt að veita peim pað í biblí-
uuni, húslestrarbókum og kirkjuræðum, sem
nóg er til af, ef menn hefðu nægan áhuga á
að nota pað.
Jeg ætlast til pess að kennarinn sje svo
fróður að hann geti sagt barninu miklu meira
en í kveri pessu á að standa. Eu einkuin
ætlast jeg til, að liaiiii, áður enn hanii
fer að kcnna það, segi barninu frá
Guði, mcð ijósum og barnslegum orð-
um. þegar það fer að taka eptír hlutunum:
mönnum, jurtum, dýrum og himintunglum,
pá segir liann því, að Guð hafi búið allt petta
til, að hann sje faðir allra, sje öllum góður,
geti gjört allt og viti allt.
J>egar pað fer að taka ent.r aunnudöguin
og hátíðum, kirkjuferðuin og kirkjusiðum, pá
segir hann pvi hversvegna sunnudagarnir sjeu
haldnir, hvað hafi skeð á hverri hátíð o. s frv.
Og ef nú barnið spyr hver hafi sagt honúm
þetta, pá segir hann, að td sje bók, sem bibl-
ía heiti, og að hún segi frá öllu pessu. Og
einkum er gott að segja því nákvæm-
lega frá bernsku Krists, segja þeiin öll
þau fögru orð, scin liann talaði um
börnin, um blómin, uin þá, sem crn
góðir, segja þeim helztu atriði í sögu
lians.
ir sögðu að hann væri slæmur maður, og
víst var um pað að talsverðan mannamun
gjörði hann sjer, og meðal annars skipti
hann öllum leikendum sínum niður í tvo
flokka.
I fyrsta íagi í „mína menn“, og til pess
flokksius heyrðu peir Streubul og Wild, og
dömurnar Radetti og Miiller. Og í öðru
lagi i „niina loddara“, enn til pess tíokks
voru peir allir taldir, sem hina pýðingar-
minni pætti höfðu á hendi í sjónleikuuum,
sem og allar undirtyllur við leikina, enu
pað var líka mjög mikill munur á pessu fólki
öllu frá sjónarmiði leikbússtjórans.
„Minir merm“ fengu góð laun og skil-
víslega borguð; einusinni í viku hverri voru
þeir par að auki boðnir til leikhússtjórans,
og þá veitt vel. En „mínir loddarar“ fengu
par á mót lág og litil laun einusiuni í mán-
uði og óreglulega greidd, og ekki huíðu and-
vörp peirra eða tár nein áhrif á Duport
kallinn, hann yppti að eins öxlum og kvart-
aði yfir miklum útgjöldum og slæmurn tím-
um, Yæri einhver ekki ánægður meðlauu-