Norðanfari - 20.03.1885, Blaðsíða 2
— 42 —
]?etta á að gjöra svo einfaldlega, sem
unnt er, en fara eliki út í neinar heimspeki-
legar eða pungar hugmyndir, sem er svo víða
í guðsorðabókum.
Kú er byrjuðltennslafyrsta kaflans,
Og skal J>ú sýna barninu alla páhluti, sem
pað á að læra um, ef hægt er, en annars
myndir af þeim.
Kú kemur annar og ]>riðji kafli og
skal ])á sýna barninu uppdrætti af lönd-
um, myndir af borgum og mönnum peim, er
harnið áað iæra um.
Ylð fjórða kaflann verða ekki sýndar
myndir, og skal þá segja barninu frá hlut-
um peim, er pað á að læraum.
Jafnóðum og búið er að SÝNA og SEGJA
harninu allt petta áðurtaida á að láta pað lesa
kverið og skýra fyrir ])ví pað sem óljóst
kann að vera í pví. Síðan á að láta baru-
ið læra aðalcfni ]»ess utanbókar. Jafn-
íramt sýning, sögu og lestri pess er lær-
ast skal, á að spyrja barnið, en einkum á
að koma því til að spyrja sjálfu.
Jeg gat pess að jeg vildi að kennarinn
segði barninu margt, sem ekki stæði í kver-
inuj og einkum byrja á því að segja Jví allt
liið skiijanlegasta um Cruð og Iírist. Nú
vil jeg bæta því við að jafnframt kennsluann-
ars kafla ætti að segja pví íslenzku fornsög-
urnar, ef tími yrði afgangs, pví pær geyma
í sjer einhvern hinn tignarlegasta siðalærdóm.
]>ær fylia hjarta vort sætri og sjálfstæðri gleði
yfir pví að Guð Ijet oss fæðast af svo góðum
og göfgum inönnum.
Ef vjer viljum sjá dæmi upp á æðstu
dyggð kristninnar: kærleik til óvina, pá les-
um um Ingimund gamla, Itafu Svein-
bjarnarsson, Höskuld IIvítanesgoða
Hjulta Skeggjasoii, ííest fórbaliasou og
fleiri. Leitum vjer að dæmi upp á almenna
mannúð og mannást, pá lesum sögu Njáls,
Gunnars, Eiríksí Goðdöium,Síðu-Halls
Jóns Hgmundssonar, |>orláks iieiga,
Guðmundar góða o. íi.
Ef við viljum kynnast sjálfstæðum hetj-
um sem verja sig aleinar móti rnörgum, pá,
lesum sögu SKARPHJEÐINS, GRETTIS,
HARÐAR, GÍSLA, JÖKULS o. fl.
Dæmi sanura pjóðvina sjáum vjer í ]pOR-
GEIRI g o ð a, NJALI o. fi.
Góðkvenndin sjáum vjer í IIELGU fögru,
HELGTJ Harðarkonu, AUÐI konu G'sla Súrs-
sonar, BERGfÓRU o. fl.
]>að yrði oflangt að telja skáldin, sögu-
mennina, lögmennina og aðra ípróttamenn,
sem hafa gjört þjóð vora að jafnoka heims-
ins frægustu pjóða.
]>essar sögur, sagðar Tjóslega og skemmti-
lega, eru bezta meðal til að glæða pjóðrækni,
sjálfstæði og siðferði í barnanna hjörtum og
til að vekja hjá þeim ást til fornfræða vorra.
Og pessi pörf er: Vjer erum farnir ab
hætta að lesa fornsögur og eltum útlent
rómanarusl, en margir Danir (hvað þá
Norðmenn), eru orbnir leiðir á rómunum,
en eru allt af að fá ineiri og meiri ást
á íslenzkum fornsögum.
Eu að endingu skal jeg nefna eitt. ]>að
er lítið gagn í að koma með petta nýja kver,
nema því að eins að við hðfum nóga og góða
barnakennara, kennara sem eru gagntekn-
ir af lotning fyrir trúarbrögbuuum og af
ást til mannfjelagsins og náttúrulífsins.
Kennara sem eru menntaöir, iðiiir og á-
hugasarnir, liprir og ljósorbir, og umfram
allt, kennarar, sem trúi því, sem þeir
eiga að kcnua börnunum. Getur vedð uð
nóg sje til af þessháttar kennurum eða kenn-
araefnum hjá oss.
Á al|)ýðuskólum ætti kennslu að vcra
svo háttað, að nemendur fengi tilsögn í
að kcuna kver petta, eða kver pau er við
höfum nú, pví ekki dugar að hætta við þau
fyrr en nýja kverið er kotnið.
GUÐMUiNDUR HJALTASON.
Til
íslenzkra I>ils3tipa fonnaima.
]>jer vitið veldeslir hversu margir
gallar, að jeg ekki viöhafi orðiu „skræl-
ingjaskapiir og fáfraiði11, enn þá eiga sjer
sfað hvað sjómennsku yðar snertir og fiversu
lílið landsijórn vor og jafnvcl þjer sjálfir
gjörið lil að bæla úr þeim. Er það trúlegt
að sjómenn á landi, setn að miklu leyti lifir
á sjóferðum, ekki skuli eiga nein innlend
sjóniannalög, sem m. fl. ákveða skyldur und-
irrnanna við ytinnenn og yfirmanna við und-
irmenn, og sem skyldi yfirmennina til að gefá
undirmönnum vitnisburð, svo að hægt sje að
gjera mismun á slóðanum og duglegamann-
inum ?
Er það trúlegt að menn skuli heldur vilja
brjóta skip sín hvert á öðru, en að hafa
hirðingu á að eiguast og viðhafa varðljós þau.
á þeirn er allar aðrar menntaðar þjóðir hafa
lögboðið á sínum skipum? Er það trúlegt
að menn skuli ekki hafa komið sjer uppein-
hverjum Ijóstýrum við fjölíörnustu uppsigl-
ingar, til þess að leiðbeina skipum þeim,sem
leita þttrfa hafnar í myrkri? Er það í stuttu
máli ekki ótrúiegt að íslenzkir sjómenn skuli
því nær ekkert liafa gjört til eflingar þess-
um bjargræðisstofni sínumogáhangendasinna?
]>ví er ver og miður, að þetta og fleira mun
satt þótt ótrúlegt sje. Hverju það er að
kenna, að ástandið er þannig, og á hvern
hátt iiægast sje að ráða bót á því, eru sjálf-
sagt margir yðar færari um að skera úr en
jeg, og það er skylda þeirra, sem geta. ]>að
var heldur ekki tilgangur minn, með línura
þessum. Hann var aðeins sá, að koma mál-
inu á rekspölinn ef hægtværi, og sá að skora
á yður að byrja almennt að færa dagbækur
(Journaler) á skipurn yðar. Engum yðar
njun ókunnugt, hversu áríðandi það er að
geta rannsakað og þekkt til hlýtar strauma
Iijer í sundinu milli íslands og Grænlands.
Eptir þeim hagar hafisinn sjer og hann ræð-
ur, eitis og kunnugt cr, geysi miklu um ár-
ferði bæði á sjó og landi. EÍigir, sem ekki
eru beinlinis gjörðir út til þesskonar rann-
sókna, eiga eins hægt með þær eins og ís-
lenzkir hákarla-formenn, er megin part sum-
ars liggja við síjóra, svo tugum mílna skipl-
ir undau landi. En auðsætl er að slíkar
rannsóknir verða ekki að tilætluðum notura
nema því að eins, að margir leggist á eitt;
svo að þær uái yíir nokkuð stórt svæði Fá-
kunnáttu í þessu efni, geta menn ekki borið
fyrir sig, þvi jeg heíi fengið nokkra af þil-
skipaformönnum hj.er nærsveitis, er alls eigi
munu telja sig lærðari en .vanalega gjörist, tii
þess að færa fyrir mig veðurgæzlu dagbækur
(meteorologiske Journaler), er jeg síðan íieíi
sent veðui'lVæðisstofnuninni Cineteorol. Instilut)
í Khöfn og heflr liún látið ánægju sína i ljósi
ylir þeiin.
Jeg rita línur þessar mestmegnis t þeira
tilgangi, að láta þá af yður, er vilja vinna
sjálfuni yöur og stöðu yðar gagu og sóma,
iu, pá var honum velkomið að fara, og treyst-
ist einhver ekki til að biða betri byrjar eða
betii tíma, pá var honum lika velkomið að
fara, og sá sem Ijeti á sjer lieyra að Dup-
ort væri blóðsuga, honum væri mnanhand-
ar að bera sig upp íyrir yfirvöldunum. Allt
bvað í pessu tilliti var sagt, var t.l ó>>ýtis.
Gagnvart „mínurn loddurum“ var gamli
Duport svo setn hjartalaus; hver skyldi sjá
um sig, og sjálfur pyrftí hanu að hafa eitt-
livað afgangs til elliáranna.
Enn afleiðingin var eðlilega sú að [árlega
voru við loikhúsið nýjir leikendur, pví peir
sem gátu farið, peir fóru, og venjulegast án
pess að kveðja monsjeur. Enn væri uú eiti-
hver pessara ræfia giptur og ættí börn^þá
var hann lika illa á vegi staddur, haun
hlaut pá að bíða og vona, en opt árangurs-
laust; án peninga gat liann ekki kært, og
fátæklmgurinn befir ávallt vissau ótta í sjer
fyrir yfirvöldunum, binir fatæku ná aldrei
rjetti sínum segja peir sjáltir.
Enn kallinn Duport skeytti ekkert um
petta allt, eirm fór og annar koin, hann ljet
pað svo gariga.
Eittsinn sem optar var hinn síðasti dag-
ur í mánuðinuin, sjónleikur skemmtiiegur
var nýafstaðiim; Streubul hatði gjört undra-
verk, og áhorfendurnir köfðu blegið öll ó-
sköp i g klappað. ]>etta var uiu sumartíma
og fuglarnir sátu á paki leikhússins og suugu
par sína starsöngva.
]>jóim í emkeimisfötuin koin irm á sjón-
leikssviðið og bað „míua menn“ að ómaka
sig inn til monsjeurs de Duport, pví næst
bauð pjónninn afganginum „tnínir loddar-
ar“ að fara ekki burt at sjónleikssviðinu
fyrr en hinn náðugi herra hefði fengið tíma
til að koma og gjöra sakir upp við pá.
Streubul og AVáld ásamt dömunum
Radetti og Miilier fengu hinar kurteysustu
viðtökur Iijá monsjeur og ínaddam. Döm-
urnar fengu að setjast lijá frúimi sjálfn og
voru peim veittar óspart kókur. Leikhús-
stjóriim stóð sjálfur við horð eitt með gullið
og lagði peuíuga pá, sein dömuiium báru,
í rósrauðan pappír, euu berranna í hvítan,
og aíhenti peím launin með kurteisum at"
htigaseindum, jafnframt bauð hann peim til
síu riæsta kveld. þegar pessir höfðu kvatt,
fór hanri með dálítinn böggul með gyllinura
inn á sjónleikssviðið, en ungfrú Mfiller var
beðin að stjaldra víð til að líta á nokkra
eyrnaliringi nykomna frá Paris.
Að vanda hjelt Duport dálitla tölu yíír
„sinum loddurum11: slæmir tímar, litlar tekj-
ur, rnikil útgjöld, og eðlilega var pviípetta
skipti afleíðingin sú, að lítil urðu laun, og
sá. sem kynni að vera óánægður með pau,
mætti pá bera sig upp fyrir yfirvöldunum.
Árangurslausar voru allar bænir, árangurs-
laust lýsti Zgnaz Pallert hinni hræðilegu fá-
tækt og basli er ætti sjer stað á heimili
hans; monsjeur var svo sem heyrnarlaus,
og eptir nokkrar mótbárur snjeri haun apt-
ur heim til hei'bergis síns, og Pallert har
ekki meira úr hýtum eu aðrir.
]>egar ungfrú Miiller skömmu síðar ætl-
aði heim til sín og gekk í gegnum göng
sjóiileikahússins varð henni snögglega mjög
bilt við,