Norðanfari - 20.03.1885, Qupperneq 3
— 43 —
vita afl jeg get íitvegað ókevpis þrim, er snúa sjer
til min, eyðublöð undir veðurgæzlu dagbæk-
ur ásamt leiðarvísir til veðurgæzlu til sjóar.
Einuig get jeg útvegað ókeypis hitamæla til
að mæia með sjáarhita. Að eðru leyti býðst
jeg einnig til, að veita þeim af yður, er slíkt
girnast, allar þær leiðbeiningar í þessu efni,
er jeg er fær um að láta í fje. Hið danska
veðurfræðisfjelag heíir í þessu efui drengi-
lega hlaupið undir bagga með oss íslending-
um. |>að að vjer ekki höfum kunnað að
meta eða viljað meta hjálp þess, erosssann-
arleg minnkun. J>að getur máske í tljótu
bragði sært þjóðernis-tilíinningu vora, að þurfa
að þyggja nokkurskonar ölmusu afúllending-
um í þessu efni. En þegar vjer aðgætum að
mcteorologiskar rannsóknir verða að eiga
sjer stab í sjerhverju því landi, er viil
eiga sæti meðal menntuðu þjóðanna; þá
sjáum vjer að eigi dugir að bíða þess að
landstjórn vor fsem í „paranthesis“ sagt er
mjög svo seinlát í þesskonar efnum), opni
augun og fylgi með tímanum.
Sá, sem er að drukkna í forinni, hefir
cngann tíma til þess að gæta að hvort bjálp-
arhond sú, sem honum er rjett er útlend eða
innlend. það má nú einginn misskilja mig
svo, að halda að jcg sje úrkula vonar umað
landstjórn vor muni með t í in a n u m taka
málefni þctta að sjer og leggja fraui tje til
að framfylgja því og til að„centralisera* 1 ** rann-
sóknir þessar i landinu sjálfu. En alþingi
vort er svo önnum kaíið og landstjóru vor
er svo s e i n I á t að þangað til geta orðið
rnörg ár. þegar jeg tala um seinlæti tala
jeg af eigin reynslu, því að jeg er nú í heilt
ár búinn aö híöa eplir svari frá landshofð-
ingja voruin. Jeg dreif mig nefuilega i fyrra
vetur til og reit landshoföingja bænarrollu
um styrk 0>ann Grímur á Eyri gjörir sein
fleiri o. s. frv.), til að koma málefni þessu á
framfæri. Jafnframt reit jeg stjórnendum
„meteorol. Institul“ í Khofn, og bað Institut-
ið mæla fram með bænarollu minni, því jeg
bugöi aö tillogur þær er kæmi úr suðauslri
mundi verða drjúgari en mínar. Inslitutið
sendi þegar með næsta pósti meðmælingu
sína; en svar frá skrifslofu laudshoí'öingja er
ekki komið enn þá. Pósturinn helir máske
glatað því? Alt svo, eins eöa tveggja ára
biö eptir „neii“; þar næst tvö ár eptir Dálf-
körruðu „jái'1 frá alþingi; eru fjögur ár.
|>ar með punktum í þetta sinn. Meira
næst.
Yirðíngarfyllst
I'. J. Torfason
á Elateyri.
INNLENDAK FRJETTIR.
Jarðskjálí'ti.
þ>ann 25. janúar næstl. kl 10 50 mín. f.
m. kom hjer voðalegur jarðskjálfti og stóð
hann yfir 2—3 mínútur. Meðan á honum
stóð gat enginn, hvovki úti nje inni, nokkuð
aðhafst, því allir lágu fallnir. Svo er landi
báttað bjer í Kelduhverfi, að allslaðar er hraun
undir, og þykkri og þynnri jarðvegur ofan á,
Ijöldi af gömlum gjáin, sem eru breiðastar c.
10—12 álnir, víoa nœr hraunið upp úr iarð-
veginum, en hjer um bil 3/4 mílu innfrásjó,
eru sandar, mun þar og hraun undir því
hraunið hverfur í sandinn, seirisjór munsmá-
saman hafa borið ylir þuð, en undir hraun-
inu er vatn, sjest það viða í gjám.
I jarðskjálftanum sprakk jörðin o!I í
sundur og gekk öll í stórum öldum, upp um
spi'ungurnar, sem eru injog þjettar, gaus víða
vatni, rnórauðu að iit, marga faðma í lopt
upp. Hjei’ á Vatnsbæunum löskuðust meira
og minna flest eða öll hús, en fá lirundu al-
veg. Mestar húsaskemmdir urðu á Grásíðu,
þar hrapaði hesthús ofan á liesta, scm þó
náðust lítt skemmdir, og tvæi' heyhlöður; þar
eru og tvær baðstofur alveg nýbyggðar og
velfrágengnar, þær roskuðust svo að þær má
báðar rífa. Eull súrmatarilát, sem stóðu á
gólíi, fjeliu um koll og leirílát brotnuðu meira
og inimia.
Víkíngavatnið ölgaði svo mjðg að ísinn
á því, sem var l/2—3/4 alin á þykkt brotnaði |
allur upp og hrúgaöist saman í stóra garða,
jaki á jaka ofan, langt upp yfir alla bakka,
og víða braut bakkana upp líka og standa
stór stykki af þeim síðan reist á eina röð
þeirra; þar sem stararflogur vói'u tmdir sjást
sumstaðar starkóifarnir með rétuin neðan í
ísjökunum, og er því hætt við að mikið af
cnginu eyðileggist; ísrastirnar í kringum vatn-
ið, og hólma í því, er líkastar til aö sjá
hrauiibrúnuni eða hafis-sullgörðum við sjó.
Meðfram Víkingavatninu að vestariverðu
eru sandar sljeltir, upp um þá gaus stórkost-
lega á þrem stöðum, voru gos-stólparnir svart-
ir á lit tilsýndar og mjög stórir ummáls, get
jeg ekki sagt með vissu hve hátt gosið var,
enn ekki mun ofmikið tiltekið að það 'hafl
tekið 50—60 faðma í lopt upp; komu gosin
fyrst austur í hvert sinn og svo hvert af öðru
vestur eptir; líka mynduðust um leið háir
gigar, sem ýmist skaut upp eða hurfu. Á
þessu stóð allt að 15 mínútum. Um alla
sandana rann vatn um daginn mórault að lit,
en nóttina eptir fjell míkill lognsnjór, var þó
farið næsta dag að skoða vegsummerki á sönd-
.unum, sást þá að lijer og þar höfðu fallið
niður stór stykki, var hæðarmunurinn þrjár
álnir við barma, en í miðju nmn mishæðin
hafa verið mikið meiri, en ekki var hægt að
mæla það fyrir vatni. Stærsta jarðfallið var
hjerumbil 60—70 faðma ummáls, hin nokkuð
minni, og öll full af vatni. Um alla sandana
eru óteíjandi sprungur, misbreiðar 3—6 þuml.
og frosnar sandhellur standa á röð.
Umhverfis Grásíðubæinn, á túninu, eru
sprungurnar storkostlegastar, ekki vita menn
um dýpt þeirra, en svo eru þær breiðar að
hæitulegt er fyrir menn og skepnur að fara
um túnið siðan snjó lagði yfir; einalsprung-
unum er 1 al. 6 þuml. á breidd, þar sem
hún er breiðust; barmarnir hafa xj3 alinnar
mishæð, og eru brúnirnar misháar á vlxl; all-
ar eru sprungurnar fullar af vatni því vatn
kemur upp í jþeirn og rennur það í Víkinga-
vatnið. J>rjár sprungur liggja undir bænum
þar, og er sú breiðasta 6 þuml.
Utan við bæinn í Lóni sprungu hraun-
breiðurnar í sundur óslitið Iangan veg að
lónunum, sein ná heimundir bæinn, gaus upp
um þær vatui ýmórauðu) og leir margra faðma
hált, lika vall upp úr sprungunum smágrjót,
stykki sprungu upp af jafnsljettu og köstuð-
ust til hliðar (veslurs), upp á barmana, þar
í kring var líka tekið eptir því, að gamlar
gjár færðust ýmist sundur eða saman, í ein-
um stað hefir verið hægt að gæta að þvi, að
gomul vatnsgjá færðist saman um allt að 1
aliti.
Umhvcrfis bæinn á Sultum eru björg á
tvær hliðar, þar varð bjarghrun hroðalegt svo
að tók af töluvertaf valilendi, sem voru hesta-
hagar þaðan; þess má geta að í brekku sunn-
an við bæinn neðan við bjorgin stóð steinn
hjer um bil 3 ál, á hvern veg, var x/3 hans
sokkinn í jörð og jörð frosin í kring; þessi
Yínarborg og til Prag, þar á jeg vini, sein
jeg skal biðja fyrir yöur“,
Enn Pallert kippti liendinni snöggt að
sjer, hann lyngdi aptur augunum, bann átti
í harðri baráttu. í brjósti hans barðist fá-
tæktin við stoltið, stolt sjónleikamannsins.
I leikunum sagði bann að vísu þennan dag-
aðeins 10 orð, næsta dag 20; einn daginn
kom hann aðeins inn á leíksviðið svo sem
þögul voí'a, annan, sem þjönn er tilkynnti
komu herra síns; en hvað um það, einnig
hann fann til ,þess að hann var iþrótta-
maður, að visu eigi almeunt viðurkenndur
enn, en hann þóttist eiga kröfu til þess.
Og nú ætti hann að fara að þyggjaafsam-
verkamanni, setn heppnari hefði verið, það
þoldi hann ekki.
„Og þjer viljið ekki þyggja þetta“
mælti ungfrú Miiller, og rödd hennar titr-
aði lítið eitt,
(Framhald).
í ganginum stóð Pallert og hallaði sjer
upp við vegginn, hatturínn var mður í aug-
óuum og handleggirnir krosslagðir á brjóst-
inu, hann var, þar sem hann stóð þarna
sönn mynd hinnar fullkomnu örvæntingar.
„Guð hjálpi mjer, Pallert“ sagði ung-
frú Miiller. „Hvað gengur að yður? Eruð
Þjer sjúkir“?
Pallert ýtti hattinum lítið eitt upp, rót-
aði til i hinu ógreidda hári sinu, hori'ði sið-
alvarlega á ungfrúna, er stód framini
iyrir honum og mælti: „Jeg er sjúkur, mik-
ið sjúkur nngf'rú góð“.
„Enn pví leitið þjer þá ekki læknis-
ins“ ?
„Læknir þarf að borga“, sagði hann
toeð beiskju, „og meðulin kosta líká pen-
úiga, litið pjer aðems á“ og um leið dróg
iiann upp úr vasa sínum örfi gylhni, „þetta
ef allt og sumt, sem jeg hefi íengið“.
„Enn þetta er lika nóg til að borga lækn-
0' með og kaupa meðul fyrir“.
Aptur horfði Pallert alvarlega framan
í ungf'rú Míiller og lilö kuldalega: „Heima
hjá mjer liggur konan niin rúmföst og bað
síðan um páska, og í sama klefanum sitja
fimm hörn og gráta af sulti; daglega kem-
ur húseigandinn og heimtar leiguna, og ef
jeg eigi íiiiian skamms borga hana, þá er
minn væntanlegi bústaður úti á götunní, og
þessvegna er jeg sjúkur, mjög sjúkur“.
Hin unga og fagra dama var alltieinu
orðin alvarleg, allur roðinn var horfinn úr
kinnum hennar, og augu hennar fylltust tár-
nm. Hjer þurfti hún að veita hjálp, gefa svo
að gagni yrði.
„Veslings Pallert“ I sagði húnogstuddi
f um leið hendi sinni á handlegg honurn.
„Já, jeg sje engiu úrræði, og farið get
jeg ekki“, sagði hann.
„Enn jeg sje úrræði“, mælti hún, og
ura leið lauinaði hun pyngju fullri af pen-
ingum í lófa hans. „Takið móti þessu Pal-
lert, jeg bið yður, borgið það sem þjer er-
uð skuldugir, kaupið brauð, og þegar konan
yðar er búnimð uá sjer aptur, þá l'arið frá