Norðanfari - 20.03.1885, Side 4
sleinn kastaðist upp úr hinu gamla fari sínu,
en situr nú nokkruni í'öðmum neðar í brekk-
unni, og snýr það upp á honum sem áður
var niður. þar hröpuðu og hús og skemmd-
ust svo, að varla mun veröa hjá því komist
að rifa allan bæinn að vori komanda, og byggja
að nýu.
í björgunum austanverðu á Tjörnnesinu
varð ógurlegt bjarghrun, hrapaði á bót i
Bangastaðahöfn. Ar og lækir fylltust af vatni
og flóðu jfir bakka sína; allar uppsprettur
og önnur votn urðu livitmórauð að lit, og
Stórá, sem að nokkru lejti er jökulvatn, varð
eins mikil og i mesta jokulvexti á sumri.
JarðskjálUinn kom frá suðaustri; ekki
hafði áður borið á jarðskjálftum, en síðan
hafa smákippir fundist við og við, strjálir og
litlir,
Eins og áður er sagt lagði hjer mikinn
snjó nóttina eptir jarðskjálftann og hafa siðan
verið sífelldar hriðar, er því ekki mögulegt—
fyr en í vor að snjó leysir, að lýsa öllum
þeim breytingum, sem jarðskjálftinn hefir or-
sakað á jörð og búsum.
6 g u r 1 e g t s 1 y s.
Hinn 18. þ. m. kl. 8 f. m. hljóp snjó-
flóð úr Bíúlfstindi niðuryfir Scyðisljarðaröldu
nær því á sama stað sem 13. janúar 1882,
en nú miklu umfangsmeira og sterkara. Braut
það niður oll hús er fyrir urðu, íbúðarhús
að tolu 15 auk fjölda margra útliýsa, í
flóðinu fórust til dauðs 24 menn. Af þeim
eru nú (19. febr.) að ems 4 fundnir, margir
meiddust meira og minna. Eignaljónið er
fjarskalegt. Margir hafa misst hjer aleigu
sína ; statida uppi allslausir og hafa ekkerl
fyrir sig og sína að hera. Yfir 60 manns
tiafa orðið húsnæðislausir. tíakir hinna fjarska
miklu snjóa er rak niður í daglegum hríð-
um nú í 3 vikur hafa snjóflóð víða hlaupið í
Seyðisfirði og tekið þar hús og hjalla. Að
víðar hafi orðið slys að snjóílóðuin uniþess-
ar mundir eu í Seyðisfirði er því miður hætt,
enda er enn ekki sjeð fyrir endann á því
tjóni er af þeim kann að hljótast hjer i
firðinum. (Eptir ,,Austra“)-
Úr brjefu m.
Bjarnan. í Austuv-Skaptaf.s. 8/12-—84.
Hjeðan er að frjetta hagstæða tíð og pó stundum
snjói nokkuð liggur hann ætíð litla stund, því
að allt af eru mestu hlýindi, svo varlaverður
sagt, að heldur ís hafi legið á vötnum degi
lengur. Heilbrigði má heita altnenn, nema
þegar kvef styngur sjer niður hjer og hvar.
Engir nafnkeundir dáið nema Stefán al.þm.
okkar 12. sept. í haust og annar bóndi Sig-
urður f>órarinnsson að nafni, frá Krossbæar-
gerði, hafði liann lengi verið nytur meðlitn-
ur sveitarfjelagsins, og er peirra beggja að
verðleikum saknað lijer almennt. Ppaósskipið
er enn ókomið, sem von var á í sept. og mátti
heita að þá væri hjer allslaust, pó varð hjer
nokkur fjártaka pví alltaf var vonast eptir
skipinu. pó til einkis kæmi, svo að hjer eru
bágar ástæður ineð margt, pó einkum mat-
vöru og salt. Sumir hafa farið hjer austurá
Djúpavog að leita sjer bjargar, en fengið snjóa
og ófærur, enda eru vegir pangað, einkum
Lónsheiði, lítt færir á sumardag, og er mik-
ið til pess að vita hvað lengi landstjórnin læt-
ur frestað að gjöra bætur á þeim póstvegi og
sem alpýðu í Austur-Skaptafellssýslu getur
ot'ðið lífsnauðsyn að sækja bjargræði sitt yfir,
eius og nú gefst raun á».
Korðfirði, 29h—’85. «Frjettir eru pær,
að sumarið var fremur ópurrkasamt, tún og
valllendi spratt fremur vel en mýrlendi lakar,
töður hirtust illa og sumt af útheyi, enda
þykjn töður manna og úthey mjög ljett og
mikilgæft. Afli var hjer í sumar í meðal-
lagi, en fiskurinn mjög smár. Prísar voru
pessir: málsfiskur á 14 aura pundið, undir-
málsfiskur 10 aura, ísa 7 aura, hvít ull 64
aura, inislit 42 aura, bezta kjöt 25 aura pd.,
og svo þar fyrir neðan 22, 19—16 aur pd.
mörpundið 32 aura, gærur mest 3V2 kr. enn
minnst 1 kr, tólg 96 a. pd. 1 tunna þorska-
lýsis 32 kr , 1 tn. hákarlslýsis 42 kr. Rúgur
9 a. pd., bankabygg 13V2 a. pd., matbaunir
13 a., hrisgrjón 15 a. pd. Kaffi 70 a. pd.,
Ivandís 45 a., Melis 40 a,, brv. potturinn 80
til 85 a., Rólpundið 1 kr. 50 a., munntóbaks-
pundið 2—2 kr. 25 a. f>etta voru hjer prís-
ar i sumar, og póltu mönnum peir fremur
slæmir einkum á ull og fiski, enda er nú flest
fólk í miklum skulduin við verzlanir á Eski-
firði og Seyðistirði.
«Haust-tíð var freinur góð fram að vet-
urnóttum, pá brá til snjóa og jarðbanna, en
aptur gjörði góðann bata með Marteinsmessu,
en brá aptur til snjóbleytu og áfreða í desbr.,
og síðan hefir öðru hvoru en verið áfreða-
samt, einkum inn til dala, svo að par hefir
talsvert gengið upp af heyjum, einnig í sveit-
um. Hinn 25. f. m. kl. 11—12 f. m. varð
hjer vart við jarð-kjálfta, og pá daga rjettáð-
ur, varð vart við öskurik á fje, í suðvestan-
hlákunum 22. p. m. Víða hefir borið á vinstr-
arveiki.
«Hjer var í hau-t boðið af amtmanni og
sýslumanni, að gjöra fjárskoðun, sökum óprifa
kláðans er hjer í Norðurmúlasýslu varð vart
í fyrra vetur, og fór skoðun fyrst fram í haust
í rjettum, og áptur fýrstu dagana í nóvembr.
og fannst enginn grunur hjerí sveitinni. end.i
var enginn grunur f fyrra vetur að lijer væri
óprifakláði. Afii hefir verið hjer dálítill til
pessa, pví endur og sinnum hefir orðið vart
við síld, svo að menn hafa haft til beitu, en
ógæftir optast einkum fram að nýári*.
Svartárdal í ílúnavatnssýslu 5/3—’85.
«Frjettir eru pær, að tíð hefir nú verið mest-
allan |>orrann og það er af er af Góunni
mjög hörð, eiulægar norðaustan-hríðar svo
stundum hefir verið illfært til húsa;yfir höf-
uð má vetur pessi lieita til dala með hinuin
liarðari, pví mikil jarðbönn hefir verið; í Skaga-
lirði hefir par á mót verið jarðsælt mjög.
«Um manndauða er lijer uin slóðir lítið.
Veikindi hafa nokkur verið í Skagaíirði, tauga-
veikin, sein heldur breiðist út, en enginu
hefir pað jeg veit, enn pá dáið úr henni».
Kelduhverfi l0/3—’85. «Tiðin í vet-
ur til þorrakomu mátti heita góð, en pó
nokkuð veðrasöin og ónofaleg fyrir útigangs-
pening, og purfti að gefa fje pó jörðiu væri
auð, en síðan 25. jan., sein optast hríðar og
mikill snjór koininn; margir munu hjer í
Hverfinu heytæpir, pví hey reynast Ijett og
íburðarfrek. Hvergi hefir orðið vart við haf-
ísinn og engin höpp af sjónum. Ovíða stór-
veikindi í vetur neina kvefvilsa heldur slæm.
Jeg sendi yður lýsingu af peim mikla jarð-
skjálfta, sem koin hjer 25. jan. siðastl.
Auglýsingar.
komandi Iætur F. GruðmailllS verzlua
á Akureyri selja vi5 opinhert uppboð
margskonar verzlunarvörur, sem gengnar
eru úr móð eða hafa safnast fyrir frá
undanförnum árum.
Gróð kaup fást
því flest verður selt fyrir hvab semí það
er bobið.
Talsvert «af t r j a v úð i
kann lfka að verba selt, ef vibunanleg
boð fást í hann.
I
Iim og utborgun í s p a r i -
sjóðinn á Akureyri framfer
á póstafgreiðslustofunni livern
virkan mánudag kl. 4—5 e. m.
TIL
ALMENNINOS!
Læknisaðvönm.
Dess hefir verib óskab, að jeg
;egði álit mitt um «bitter-essents«.
em hr. C. A. Nissen hefir búið
il, og nýlega tekið að selja á ís-
mdi og kallar Brama-lífs-essents.
Teg hef komist yfir eitt glas af vökva
essum. Jeg verð að segja að
nafnið Brama-lífs-essents, er Uljög
iilandi, þr eð essenfs þessi er
neð öllu aiiknr hinuin eg’ta
lrama-1 ifs-elixír frálir
Íansfeld-Biillner & Lassen
g því eigi getur haft þá eigin-
eika, sem ágœta binn egta. Dar
“A jeg um mörg ár hefi haft tæki-
'eri til að sjá áhrif ýmsra hittera,
•’.n jaínan komist að raun um, að
Brama-1 fs-elixír frá Mans
feld-Biillner & Lassen, er
jeg ekkin
samlega mælt fram með honum
‘ilium, umfram öll önnur bitter-
■•fni, sem ágætu meltingarlyfi.
Kaiipjnannahöfn 30. júlí 1884.
E. J. Melchior
1 æ k n i r.
Einkemii liins egta, cru
nafnið C. A. NISSEN á glasinu
og á miðanum.
Einkenni á vornm eina
‘gta Brama-lifs-elixir eru
firmamerki vort á glasinu, og á
merki-skildinum á miðanuin sjest
’dátt ljón oggullhani og innsiglí vort
MB & L í grænu lakki á tappanum.
Mansfeld-Biillner & Lassen.
em einir húa til hinn verðlaunaða
Rrama-lífs-elixír.
KAUPMANNAHÖFN.
— Næstliðið haust var mier undirituðum
dregið grámórautt gimbrarlamb með mínu rjetta
fjármarki: sýlt hægra, sýlt vinstra. Sanni
nokkur eignarrjett sinn á pessu larnbi, getur
hann vitjað pess til mín.
Lundarbrekku 20 desember 1884.
Jónas Jónsson.
8V Laugardaginn þann 11. Apríl næst-
Eigandi og ábyrgðarm.: Ljörn Jóasson.
Prcntsmiðja Norðanfara.