Norðanfari


Norðanfari - 22.04.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.04.1885, Blaðsíða 1
« 24 ár. B i n d i ii d i. i. Ó-ólgað vín og ólgað. (Framh.). Ó-ólgað vín (hinn hreini, ófals- aði og óskemmdi vínberjalögurj er skapað af guði og er ávallt gott. Óigað viu (liiun skemmdi og ölvandi vökvi) er búið til af mönnum og er skaðlegt Ó-ólgað vín er gott og nærandi. Ólgað vín er vont og alls eigi nær- andi. Ó-ólgað vín er guðsgáfa. Ólgað vin er uppfinning mannsins. Ó-ólgað vín hdfir ávallt verið sönn hlessun. Ólgað vín hefir verið, erogmunverða hræðileg bölvun. Ó-ólgað vín getur brej’zt í blóð, hold og hein. Ólgað vín getur eigi breyzt ípartalik- ama vors. O-ólgað vín er pvi nærandi. Ólgað vín er eitur. Ó-olgaó viu er ódýrt og „reiðanlegt. Ólgað vín er dýr og hætiulegt. Ó ólgað vín drepur aldrei. Ólgað vin gjörir pað fljóit eða seint. Ó-ólgaðvín hefirengin trúbrögðskaðað. Ólgað vín hefir valdiðspillingui mörg- um peirra. Ó-ólgað vín er imynd pess blóðs, sem frelsarinn úthellti. Ólgað vín er írnynd hins slægðarfulla höggorms og hins grimma blóðpvrsta tígris. Ó-ólgað vín á sjer sögu fulla afgleði, friði og sælú. Ólgað vín á sjer sögu fulla af sorg, ó- friði og heilsuleysi. J>ótt L J. prumi lijer, sem rjett og vel gjört, móti binu ólgaða víni, pá tekur hann pó pað fram, að honum er eigi siður illa við Akurcyri, 22. apríl 1885. aðra áfenga drykki, svo sem bjór, að jeg eigi tala um brennivinið. Hann bendir til hve hrósvert örlæti menn opt sýni í einlægum kærleika og meðaumkvun í mörgum efnum, en pað sem bindindið snerti, pá sje hjarta peirra lokað fyrir áhrifum ástar ogbrjóstgæða. Er pessu nokkuð líkt háttað hjer á landi? Seinast víkur hann sjer skorinort til vindrekk- andi hófsmanna í hinum hæstu röðum mann- fjelagsins, embætta, auðs og hárra launa, lær- dóms og pjóðhreyfinga-máttar, virðinga og vinsælda; f>essa ætlar hann verstu bindind- indisóvinina. Er petta nú öðruvisi á Islandi? Hann ber pað upp á pessa hæstu menn pjóð- fjelagsins, að peir með hófsdæmi sínu og smá- víndrykkju upp á kinn fína, heiðvirða og glæsi- lega háttinn, gjöri langmest illt og seinast segir hann, helzt pó til pessara manna: «Losið yður við ábyrgð pá, er pví fylgir, að hafa nokkra hlutdeild í áfenginu, og sýn- ið nú svona litla afneitun, eins og að segja skilið við vínið, pví pað er fullsannað, aðpað gjörir yður eigi hið minnsta gagn, en er bæði dýrt og liættulegt*. Er jeg hafði lokið við krisfindómsbálk minn, liafði jeg eigi sjeð pessa ritgjörð eptir L. J. og ekkert eptir hann, því hann hefir ritað fleiri bindindissmárit, og bendir hann hjer til eins peirra. J>etta, sem L. J. segir hjer, er bæði íróð- legt óg uppbyggilegt fyrir íslenzkar bindind- istilraunir í samanburði við bók mína, sjer í lagi kristindómsbálk. Jpótt mikil sje enn bindindisdeyfðin á landi voru, er nú pó aptur farið að bóla meir á bindindisgreinum í Akureyrarblöðum, bæði i Nf. og svo á nú aukablað að fylgja «Eróða», bindindi til uppöríunar. En pað er ofiitið talað uin pað sumt, sein heyrir til hmna augljósustu höfuðatriða. Menn eru nú raunar mjög aðsannfærast um, að einkaráðið sje bindindið, ogjafnvelað pað eigi að vera algjört; en pegar menn eru Xr. 31.—32. að vandræðast um framkvæmdina, og tala um orsakir til pess, að málinu er svo skammt á veg komið í landinu, pá koma menn sjaldan sem aidrei við pað atriði, sem myndi gjöra alla framkvæmd óyggjandi, og pað er s a m - C i n i n g i 11, og aptursameiningiu og enda- laust sameiningin milli fjelaganna. í bind- indisritgjörðum mínum, bæði í «Skuld», «Norð- lingi* og «Norðanfara» var jeg pó vanur að benda á pessa sameiningarnauðsyn, og pað er eigi svo litið er jeg á annan hátt hefi reynt að starfa í pá átt, að fjórðunga- oglandsam- eining gæti ákomizt. J>ótt í bráð hafi nokk- uð örfast sumstaðar, virðist sem allt vilji snúa aptur í sömu deyfðina. Veitið pessu nákvæma eptirtekt: Iívað glæsileg og' stúrkostleg biiidindissam- tök, sem inyndast í einhverri sveit, er pcim augljós hætta húin, ef sameining- una vantar við önnur fjelög. J>etfa sam- einingaratriði bindindismálsins er svo ljóst i sjálfu sjer eins og sólin er ljós á loptinu á heiðskírnm sumardegi, pótt bindindissaga bók- ar minnar hefði eigi sýnt og sannað petta með reynslunni, peirri, sem alla jafna er ó- lýgnust; og meðan nokkurt fjelag ersvosjón- dapurt, að sjá eigi petta ljós sameiningar-ó - missanlegleikans, er eigi von ágóðu; póttein- um eða tveimtu' fjelögum sje petta vel ljóst; til hvers er ,pað, að pessi sameiningar áhugi festist eigi við hvert eitt og eiuasta fjelag og liverja sjerstaka fjelagsstofnun. Efhjermynd- uðust eigi önnur bindindissamtök en hofgæð- inga$túkur* (musterisgæðingastúkur?), pá væri ekkert um að tala, pví sjerhver stúka hefir sameininguna í för með sjer og er í sjálfu sjer engin sameining tryggari en pessi sam- eining. En hvorki eru íslendingar komnir á pað stig bindindisviuáttunnar, að hofgæðinga- *) Gfood Templar vill Einar Asmundar- son, láta vera á íslenzku «liofgæðingur», ætla jeg varla hægt að fá annað betra, en yfir «Loge» er sjálfsagt að hafa stúka, meðan ekki fæst annað betra. SKAMIBISSAI. (Eptir C a r i t E 11 a r). (Framh.). „Jú, jeg hefi heyrt pað“, sagði Hákon, og pagnaði síðan. „J>að er nú svo margt talað“ sagði herra Dýringur. „|>að er heilagur sannleiki sagði kaðl- arinn, «pví að pegar jeg kom af markaðnum daginn eptir að slysið varð, kom jeg inn hjá bóndanuin og sá líkið. jpað var laglegasti maðui ; Hann lá úti í láfanum og stór kött- ur stóð mjálmandi á gólfinu. J>að er nú sagt pað sje ekkert heillamerki. — Jeg hjálpaði lika f’ógetanum að leita par í kring, enn pjófarnir höfðu ekki kæit sig um að bíða pangað til við færum að elta pá“.. „J>að er nú til allrar hamingju langt síðan að lijer befir vei'ið ráðist á fólk“ sagði Dýníigur, „enda er jeg líka vopuaður11. Að svo mæltu hneppti hann frá sjer kápunui og tók upp hulstur, og var í pví dálitil fagur- smellt skammbyssa. „Neí, nei, hvaða rækalli er hún falleg“! æpti Pjetur. „Og hún er meinhlaðin! — úh!I — Sú er laglega smellt á hausnum.— Sú lítur út fyrir að geta gjört usla!— Æ, lofið pjer rajer að sjá hana“! Yagninn ók uppeptir brekkunni. Magn- ús gekk hlustandi meðfram vagninum. „Má jeg lika líta á skammbyssuna11 ? spurði hann Dýringur fjekk honum liana. Magnús leit á um liríð, og rjetti honum hana aptur pegjaudi. „Líst pjer ekki á hana“ ? spurðí Pjetur. „Jú“ svaraði Magnús, „jeg heíi sjeð aðra eins“. „Margt hefir pú sjeð“ sagði Dýringur, háðulega, „J>að var nú einmitt pað, sem jeg sagði áðan“ sagði Maguús, enn pá vilduð pjer eigi trúa mjer“. „Nú trúi jeg pjer pví síður, pví að petta er sjaldgæít vopn, eins og Pjetur sagöi; einn — 61 — I af forfeðrum mínum keypti pessa skamm- bissu á Spáni, og pað er ólíklegt að pú haf- ir sjeð aðra eins“. „ Jæja, pað verður pá svo að vera“ svar- aði Magnús, settist aptur upp á kerrustól- inn og hottaði á hestana. „Segðu okkur, hvar pú liefir sjeð aðra eins skammbissu,, sagði Dýringur. „Hjerna“ svaraði Magnús, drógupphjá sjer skammbissu og rjettir hana að Dýringi. Hún var aldeilis eins og hin, Dýringur skoðaði hana vandlega, hleypti hræðilega brúnum og felmstur og undrun stafaði úr ásýnd honum. „Hvar hefir pú fengið pessa slcamm- bissu?“ spurði hann eptir litla pögn. „Jeg fann hana“ sagði Mag'nús, ogstakk vopninu niður hjá sjer aptur. „Skyldi jeg ekki hafa sjeð rjett pú, ráö$maður góður“? „Svo lítur pað út“ svaraði Dýringurog steinpagði síðan. Dagurinn leið, og sólin, sem hafði orp- ið geislum sínum á snæbreiðuna um hádag- ;nn, hyarf hak við pjettan skýabakka, og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.