Norðanfari


Norðanfari - 01.08.1885, Page 1

Norðanfari - 01.08.1885, Page 1
24 ár. Akureyri, 1. ágúst 1885. Xr. 51.—52. IEIÐRJETTING. í Norðf. nr. 49— 50, 97. bls., 3. d., er rangprentað í «á- i ætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs- ins 1886» 6 viss útgjöld, á að vera Ó- TÍSS útgjöld. S k f r s 1 a um fund amtráðsins í Norður- og Austuramtinu 2. og 3. júním. 1885. (Niðurl.; sjá nr. 43—44). 18. Forseti skýrði frá því, að kostnaðurinn við amtsbókasafnið yrði óvenjulega-mik- ill vegna þess, að nú ætti að Ijúka við skrá yíir bækurnar, og fleira, og veitti amtsráðið því 200 kr. úr jafnaðarsjóði. 19. Rannsakaðir voru reikningar kvennaskól- ans á Laugalandi 1883/8(t. Skólanum voru veittar 350 kr. úr jafnaðarsjóði. 20. Kvennaskólanum á Ytri-Ey voru og veitt- ar 350 kr. 21. Logð fram skýrsla um athafnir alþýöu- skólans á Akureyri á skólaárinu 1884/85 Landshofðingi hafði veitt skölanum 600 kr. Amtsráðið vcitti honum 100 kr. af jafnaðarsjóði. 22. Amtsráðið veitti samþykki sitt til þess, að sýslunefndin i Suður-þingeyjarsýslu tæki 1500 kr lán úr víðlagasjóði til að byggja alþýðuskólahús í Hljeskógutn í Grýtubakkahreppi. 23. Lagður fram reikningur yíir tekjur og gjöld „Prentsmiðjusjóðsins“ 1884. Var eign sjóðsins við árslok 2659 kr. 17. a. Amtsráðið veitti 59 kr. 17. a. td útbýt- ingar milli fátækra námsmeyja ákvenna- skólanum á Laugalandi, svo sem til skriffærakaupa og læknishjálpar, ef á þyrfti að halda. — 2600 kr. skyldileggja í fastan sjóð, er nefnist „Prentsmiðju- sjóðurinn“. Hinir árlegu vexlir af hon- um skulu ganga til þess að styrkja2fá- tæka og efnilega lærisveina á Möðru- vallaskólanum og 2 fátækar og efnileg- ar iærimeyjar á kvennaskólanum á Lauga- landi. 25. Lagður fram tii yfirskoðunar reikningur við að koma búnaðarskólanum á Eyðum á fót. 26. Samin reglugjörð fyrir búnaðarskólann á Hólum, og atráðið að senda hana til landshöfðingja til staðfestingar. Enn fremur var samþykkt með nokkrum breyt- ingum skrá um rjettindi og skyldur stjórn- arnefndar skólans. 27. Yfirfarin endurrit úr gjörðabókum sýslu- nefndanna. 28. Rannsakaðir og úrskurðaðir sýslusjóðs- reikningar 1884. 29. Rannsakaðir og úrskurðaðir sýsluvega- sjóösreikningar 1884. Frásögur, saunar s'ögur hafa á öllum öld- um verið belzta skemmtum vor íslend- inga. enda rituðu forfeður vorir nákvæm- lega upp alla þá viðburði, er merkir þóttu og frásagna verðir. Rituðu þeir alia sögu- lega viðburði sjerstaka, en ekki innan uin annað efni en ættir þeirra manna er við söguna komu. Ættartölur stunduðu vor- ir frægu forfeður jafnframt sögunni, og þóttu þessar fræðigreinir, svo sem þær eru náskyldar, eigi mega skilja. Afþess- ari fornu fræði hefir svo land vort mik- ið af frægð sinni. En hvað gjöra nú niðjar feðranna frægu? halda þeir ekki áfram að stunda af aiefli sögufræði og ættvísi feðranua? Alíta þeir eigi helga skyldu að reyna sem bezt að eyða þeim skugga, sem á eymda- og myrkra öldunum heflr failið á sögu vora, og þá ekki síður það, uð viðhalda nú á þessari öld nákvæmri sögu af öllu hinu marga og markverða sem við ber. J>ví er betur að vjer eigum enn nokkra góða sögu menn, og hat’a þeir nokkuð reynt að bæta og skýra sögu vora og ættfræði með rituin þeim er þegar eru prentuð, svo sem í «Safni til sögu íslands*, Biskupasögum, ís- landssögu, Siðabóta sögu, Sýslumannaæfum og Tímariti Jóns Pjeturssonar, m. fl. og eiga þessir menn beztu þökk skilið af þjóð sinni fyrir svo margt er þeir hafa bætt við verk hinna eldri og lagað það. Sama iná segja um þá menn, er ineð skáldgáfu eða skarpleik sínum hafa ýmist í ljóðum eða óbundnum stíl vakið upp og má ske gert ódauðlega ýmsa smávið- burði úr sögu vorri. En af þvi jeg verð að æt'a sögu vora verðí þess, að fá til sín vora beztu og styrkustu krapta, þá furðar mig stór- lega hvað þeir fræðimenn vorir eru fáir sem sinna henni af alefli; jafnvel þeir menn,sera hafa góða hæfilegkeika til að stunda sögu, virð- ast mjer um of hnegjast frá sögu vorri, en vilja í hennar stað reyna til að smíða ýms smá æfmtýri, sem þeú' vilja láta heita skáld- sögur, þó þær að minni hyggju nauinast geti heitið því nafni utan einungis skáldsögur Jóns sál. Thoroddsens, og sagan «Brynjólfur biskup». Vjer höíuin nú mjög lítið af nýjurn sögum innlendum, eða sögnritum, það er að segja sönnuni og áreiðaiflegum, nema ef vera skyldi í smá brotum innan um annað rusl af ýmsu efni. það væri þó ve^ vert að reyna enn að viðhalda hinni fornu sögulist, og þáekkiein- ungis með því að notasjer til gagns og skemtnt- unar hinar fornu sögur, heldur ogsemja nýj- ar sögur af sönnuni viðburðum, og leyfa þær niðjum vorum á síðari ölduin. Til þess að safna efni í slíkar sögur eru tímarit vor hent- ug, ef í þau er ritað greinilega það helzta sem við ber í hverju hjeraði landsins. I blöð- um eru nú að vísu brjefkuflar úr ýmsuin lijer- uðuin landsins, og Pe'r um marS'' v‘ð- víkjandi tíðarfari og A- en optast eru þeir að eins lítil ágrip af frjettum, en engin nákvæm saga, og eru því ónógir til að vera undirbún- ingur eða efni í sögurit seinni manna. Sá sem líuur þessar ritar skorar því nú á alla þá er rita í blöðin frjettir úr sveitum, að hafa þær sem allra ýtarlegastar og nákvæmastar svo úr þeim verði síðar notað sem mest þeg- ar samin verður saga vorrar aldar. Mörg smá atvik eru til sem menn hirða lítt um að til greina, en sem eru næsta merkileg þegar bet- ur er athugað, eða hafa eptirtektarverðar af- leiðingur til heilla eða óheilla fyrir land og lýð. Helztu frjettir, sem í blöðum vorum standa, eru um tíðarfar, aflabrögð, heilsufar, búnaðarhætti og verzlun, svona almennt í sveitinni, hjeraðinu, landsfjórðungnum; finnst mjer þetta þyrfti optast nákvæmari frásagnar. J>að þyrfti t. a. m. að skýra frá þeim mönnum og ættum þeirra, er sýna mest hyggindi dug og drengskap, hvert sinn er fylkingar vorar láta undan síga í viðureign við hina óblíðu náttúru lands vors. |>að voru hetjurnar frægu er áður gáfu drjúgast sögu efni; nú ættu það enn að vera beztu hetjurnar sem bezt reynast í styrjöldinni; ekki þær sem einungis hugsa i um sjálfar sig, heldur þær sem líka megna I öðruin að bjarga með ráðum og dáð. Enkuiu j verður árlega inargt sögulegt í þessu efni með- al sjómanna. J>að er ótrúlegur munur á sjósókn, sjómennsku og aflabrögðum jafnvel í sömu veiðistöðu, og næsta vel ætti við að gjöra sögur af liinum beztu og keppnustu sjó- görpum vorurn; einkuin þegar þeir jafnframt koma fram sem hyggnir og góðir fjelagsmenn í þjððfjelaginu. þegar sjúkdómar ganga ætti að lýsa þeim nákvæmlega,og útbreiðslu þeirra, hvar þeir eru skæðastir, og leita að orsökuin til þess, hver ráð eða meðul bizt duga, og hverjir bezt ganga fram til að líkna sjúkum og reyna lækningar. Um búnaðarliætti er margt að athuga, einkum það sem beztar afleiðingar heíur í hverri sveit meðferð heyja húsakynni, ásetning á hey, fjárhirðing, að- drætti, jarðabætur, vetrarvinnu, verkvjelar, upp- götvanir, og góða búhölda. í tilliti tilverzl- unarinnar ætti að skýra frá mismunanda verð- lagi á öllum aðaltegundum vörunnar hjá hverj- um verzlunarstjóra, og jafnframt gæða mun, vörumagni landsmanna, verzlunarskulduin og orsökuin þeirra, og loks öllum nýjum til- raunum með innlenda verzlun og skuldlausa. J>á er enn sagt frá voðatilfellum og náttúru- viðburðum, en mikið vantar til að hjer sje nákvæmlega frá skýrt. Jeg man ekki til að jeg hafi sjeð greinilega ritaðar sögur um slíka hluti síðan sjera Sigurður sálugi Gunnarsson á Hallormsstað ritaði í Norðanfara brjef sín af Austurlandi, þar var maður er vel ritaði frjettir, sögulega, skýrt og skemmtilega. Eða hvar eru nú sögur um hin mörgu voðatilfelli næstliðins vetrar og hausts, skriður, snjóflóð húsbruna. skipskaða? það eru til að eins fáar línur um þefta allt. Sjer í lagi má nefna sögur af ýmsum mönnum. Jpessar sögur koma nú reyndar í blöðin (æfi ágripin og erfiljóðin), en sjaldan vel greinilegar, og optast of mjög blandaðar lofi urn hinn dána, sem stundum ér jafnvel gjörður að nokkurskanar dýrðlingi. Menu hlaða sainan í blöðin sífelldum erfiljóðuir, dýrðardiktum um horfna vini og vnndamenn;, þessi kvæði eru optast sama ef nis, lofsöngvar saknaðarkvæði, upprisusálmar, og eiga naum- ast heima í tímaritunum, sem eru rjettnefnd- ar ruslakistur, eða ílát til að tína upp í a’ t fjemætt úr sorpinu svo það tapist ekki eða gleymist, heldur geymist óskemmt seinui mönnum. Ef menn nú almennt, og þó sjer í lagi hinir heiðruðu ritstjórar blaðanna, vilja að hyllast þá skoðun mína, er jeg liefi hjer skýrt — 101 —

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.