Norðanfari


Norðanfari - 01.08.1885, Síða 2

Norðanfari - 01.08.1885, Síða 2
— 102 — írá, að þörf sje á því, að sögu lancls vors og þjóðiir sje mikið betur sinnt, en gjört lieíir verið nú að undanförnu, bæði með því að grafa upp e’dri sögur, og með því að undir- búa og semja ýtirlegar sögu þessarar aldar, þá vil jeg hjer með skora sjer í lagi á alla ritstj. og sögufræðinga vora, að þeir útvegi sjer í liverri sveit einn mann til að tína saman allt það merkasta er við ber. Gæti þuð orðið til þess, að margt fleira sögulegt kæmi á skoðunar- plássið, heldur en áður var. þessar nálcvæm- ari frjettir úr sveitum mætti svo vel sam- eina fyrir heilt hjerað eða landsfjórðung, og mundu eigi að eins blöðin, heldur söguvís- indin, þjóðin, niðjarnir, liafa gagn af. f>etta ár 1885 litur út fyrir aðverðaeitt hið allra eptirtektaverðasta ár á þessari öld, sökum hinna dæmafáu harðinda á vetri og vori, og þar af leiðandi óumflýanlegra bág- inda meðal alþýðu um land allt. J>að er því nú sjerstakleg ástæða til að gefa nákvæman gaum öllum teiknum þessara tíma, búnaðar- aðferð, hjúahaldi, verzlunaraðferð, siðferði fólks og kristilegum aga, í sambandi og samvinnu við náltúru landsins og tíðarfar þessa árs. llitum þá svo vel og greinilega, sem hverj- um er unnt sögu þessa árs, ásamt undirbún- ingi þess og afleiðinguui, því mig grunar að niðjar vorir kunni oss miklar þakkir fyrir það, ef vjer sýnum þeim Ijóslega öll ólíðindi þess- arar aldar, því til þess eru vítiri að varast þau. Oáran og harðindi er að vísu ekki unnt að Tarast, heldur að eins þann aldarhátt,er gjör- ir harðærið alveg óbærilegt. En meiri þakk- ir eigum vjer í vændurn ef vjer geturn sagt, að vjer höfum borið liið dæmalausa harðæri 19. aldarinnar árið 1885, sem snnnar hetjur, með karlmennsku, stillingu og drengskap. Og jeg vona að vjer getum, eða þeir, sem um oss rita, að minnsta kosti sagt, að slíkt har,'- ’æri, sein nú er, mundi á næstliðinni öld langt um meira t;óni ollað hafa. Jeg veit nú að vísu ekki enn, — og enginn veitþað, — hver neyð fyrir höndum kann að vera; vjer sjáum nú í 13. viku sumars að eins það, aðtúneru nýgræn orðin, sum þau beztu eigi hálfsprott- in, önnur eigi öll komin undan snjó. Af- rjettafje enn í búfjárhögum víða, og litið út- lit fyrir að surnar afrjettir komi að nokkrum notum þetta ár. J>að er því eigi að sjá ann- að en nú verði ekkert venjulegt sumar, og hæpið mjög, að sumstaðar lijer í þingeyjar sýslu verði nokkur heyskapur. Sagan ætti síður að sýna ár þetta í sinni rjettu mynd. Ritað 18. j ú 1 í 1885. G. Á. Samkvœmt því cr þjer herra ritsljóri haíið með brjefi til mín dags. 4. þessa m. óskað eptir, sendi jeg yður hjer með skýrslu þá er jeg í velur gaf sýslunefnd Suður-J>ing- evjarsýslu viðvíkjandi ullarvinnuvjelum þeim er jeg hjer hefi ásamt nokkrum fleyri athuga- semdum því viðvíkjandi. Skýrslan er þannig: „Hin heiðraða sýsluncfnd Suður-þingeyj- arsýslu ,sem gcngist hefir fyrir að útvega mjer 1800 kr. tán lil þess að kaupa fyrir ullar vinnu- vjelar þær er jeg næsil. ár Ijekk upp hingað og setli hjer niður á heimili inínu, lielir mælt svo fyrir að jeg gœfi hentii skýrs u um árang- ur vjela þessarar. Skal jeg í tilefni af þessu leyfa mjer að gefa nefudinni þær upplýsingar hjer að lútandi er jeg álít við eiga. Jeg get þcss þá fyrst, að yjeiar þessar sein jeg liefi keypt og gjört lijer tilraun með er ein kembingarvjel (þráðvjel Konlinymaskine) og ein handspuna vjel. Kostaði keinbingar- vjelin hingað flu't, um 1,700 krónur, en liand- spuna vjelin 300 kr. kembingarvjelin gengur fyi'ir vatuskrapli og liefl jeg */4 licstall til að hreifa liana. Af hreinni og vel undirbúinni ull getur vjelin með þessuin krapti unnið um 20 pd ullar á dag; vjel þessi kembir ullina og lopar undir spunavjelina. Alls heíir vjel- in kembt frá byrjun þessa vetrar 1800 pd. ullar. Handspunavjelin gengur af handafli og þarf einn mann til að vinna á hana. Af góðri ullu vel kembdri má spinna frá 8-10 pd. á dag af meðallags finum þræði alls hefir vjelin unnið að 400 pd. þráðar, Jeg skal nú í sambandi við liið ofan- greinda geta þess, að þó kembing sú sem lijer er um að ræða haíi náð nokkrum viðgangi að því er fyrirgreiðslu rokkspuiians snertir, þá lieflr það þó sýnt sig vii brúkun handspun- avjelarinnar að kembing þessi er ónóg, lii þess að spunin af lienni sje svo jafn og góður sem hann þarf og getur verið en orsökin til þess er sú, að með þ\í að vjelin er aðeins ein, er kembir ullina i stað þess að þær vanalega eru fjórar „settið-1 sem sama ullin er látin ganga í gegnuin eður sem keinba liana hver eptir aðra; þá hljóta ætíð að koma fram ójöfnur í lopunum sakír þess að ullin eigi getur greiðst lil lilýtar í þessari einu vjcl og ullin leggst misjafnt fyrir liana sem eigi getur orð- ið þegar hún er áður kembd í fyrirkembu vjel- unum, auk þess sem þetia lefur vinnu vjelar- innar og slítur henni fyrri, hversu vel sem reynt er að uudirbúa ullina í liana. J>að eru því þessar vjelar sem enn vanta til þess að handspunavjelar geti komið að fullum notum. En þó eru það þær vjelar sem jeg áíit að sveitaiðnaðinuin inest lnyndi framm“. * * * * * * * * * J>egar kembingarvjelin er öll (eður settið) eins og liúu á og þarf að vera, þá vinnur hún mikið nieira en utn er getið i ofan greindri skýrslu. Með nægilegum'vatns knipli geta þær unuið í ) og jafnvel 4d pd. ullar á dag. og þær kembingarvjelar enn meira sem allra full- koimiaslar eru eðm tvefaldar að stærð; því á dag iná vinna í þeirn frá 60—80 pd. ullar og kosta þá þessar vjelar frá 4—8000 kr. Sama er og að segja um spunavjclariiar að þær eru eins misjafnar að stærð, þær smærstu þeirra kosta iini 200 kr. og má spinna á þær fyrir daginn 4-6 pd. ullar en þær siærstu, sem ganga fyiir valnskrapti og kosta ullt að 2000 kr. vitina jafnt fullkoinnuslu keinbingar vjelum. Hinar smærri kembingarvjelar út- lieimta um 400 fer.iyrnings feta gólfpláss, cn kraptspunavjel lilsvarandi um 300 leningsfet, minstu bandspunavjelai' þurfa 800 ferbirnings- feta gólfpláss eður rúm sem er 4 al. að lengd en 5 á breidd. J>að er álit mitt að kembingar og spuna- vjelar sjeu þær vjelar sem fyrst ætti að inn- leiða hjer, nieð þvi þær gætu hvervetmi kom- ist að lijer á landi og pví orðið til alnienn- astra noln. Fyiirkoinulagi með briikuu peirra mælti liaga á tvennann hátt eptir því hvernig tilhagaöi. í þeim hjeruðum þar sem strjálbyggt er viröist að hentugasta aðferðin væri sú, að kembingar- og spunavjel ásamt tvinningarvjel, er menii í Ijelags skap ættu, og að stærð svoruðu hver lil annarai' væri á hentugum stöðum setlar niður þar sem vatnskraplur er fyrir og þær svo látnar vinna ullina sem flutt væri að þeitn, undirbúin samkvæmt því er við ælti og melin til verðs eptir gæðum til bands og þráðar og gengi svo arðurinn af vinnunni samkvæmt hlutarhæð hvers eins til þeirra sem vjelarnar ættu. Hin aöferðin er sú þar sem þjettbyggðara væri að smáar spuiiavjelar væru við hafðar setn viðast, en kembingin færi fram á einum stað. (því vel ;ná flytja ullina kembda án þess hún skemmist.') A þann hált dreifðist vinnan lit og lægi því hagurinn í því að vinnan færi mcst fram á heimilunum að undanskyldri kembiugunni sem þá yrði að kaupa sarokvœmt því verði, sem þyrfti að vera á henni til þess að kembingar- vjelin gæti borið sig. Yfir liöfnð á livern þann liált sem þessu væri liagað, gæti þetta leitt til mismunandi verðlags á ullinni og meiri vöndunar á henni, því vjelarnar segja bezt til hvernig hún á að vera. Hinar aðrar krapt vjelar er (il vefnað- ar eða klæðagjorðar heyra, er vallaað búast við að til nota gæti orðið fyrir almenning, og geta þær vjelar ekki borgaö sig nema á verk- smiðjum eða þur sem regluleg klœðagjörð ælti sjer stað. En slík stofnun virðist að ekki síður ælti hjer við en í oðrum löndum. J>ví hvað væri eðlilegra en latidið sem hefur því- lika gnægð ullar gæti af sjálfsdáðum fram- leitt þá vefnaði sem landið meðþarf? svo menn þyrflu ekki að seilast út fyrir það lil þess að kaupa þá vefnaði sem eru bœði verri og íbúum þess langt um óeðlilegri. það telst svo til, að nú flytjist út úr landinu um 1,600.000 pd. ullar árlega, tvöfaldaðist núverð- upphæð þcssarar ullar með því að hún væri unnin, mundu þeir peningar eigi á cinhveni hátt geta komið landinu til þrifa ? Halldórsstoðum 30. júní. m. 1885. Mag'iiús í>órarinssoii. * * * * * 5jí * * * í útskript af sýslufundi J>ingeyinga dagana 15. —18. marz (1880 ?), er vjer höfum í höndum, ei’ svo hljóðandi grein : — — — „Enn hnrst nefndinni hrjef fi'á Magnúsi J>órarinnssyni á Halldórsslöðum í Laxárdal, sem för þess á leit. að Iniii veitti meðmæli sín með bónarhrjefi hans til lands- hofðingans um fjárstyrk td utanferðar, að sutni i komanda, td að kynna sjer áhold og verk- vjelar, er til vefnaðar-og dúkagjörða heyra ásamt oðru fleiru, og að nefndin enn frenmr veitti lionuin nokkurn styrk úr sýsiusjóði til sama augnamiðs. Maður þessi var til stað- ai' á fundi sýslunefndaiiiinar og sýndi þar vjel nokkra, cr lianu hafði uppfundið og smíð- að. Vjel þessi er mjög vönduð smíð og lýs- ir miklu hugviti; hún cr gjöi' lil að stníða kambavíra og skilar hún þeim algjöt'ðum 60 á mínútunni. Nefndin samþykkti í einu hijóði. að veita honuin 200 kr. styrk úr sýslusjóði og jafnfiamt að veita honum sín allra bestit meðmæli til landshöfðingja, til þess að lianii veiti hinn umbeðna styrk1. UM LEYNDARLYFIX (arcana) Iírama-1 ífs-elixír, Brama-lífs-ess- ents, Lífslykillnn, ogloksins niinn eigin ». E p t i r P. H. J. H A N S E N. Mjer er alveg farið að blöskra og er orðinn næstum forviða af að sjá allar þess- ar sifelldu auglýsingar í öllum bSöðum lands- x) Magnús þessi J>ói'ai innsson hefurog'smið- að skrá fyi'ir hús allstórá, og mun mönn- um virðast, að hún sje eigi síðui’ lista- smiði, en vjel sú, er hjer ræðir uin, enda hafa og erlendir vjelasmiðir dáðst, að, hve haglega liún er gjörð. Mun engum auð- sólt að Ijúka þessari skrá uppj; þarí Jil þess eigi siður eyrað en hendiua’en með lillu handtaki má gjora skrána einfulda eins og aði'ar skrár.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.