Norðanfari


Norðanfari - 01.08.1885, Qupperneq 3

Norðanfari - 01.08.1885, Qupperneq 3
— 103 — ins utn Brama-lífs-elixíi'. Jog held að jeg í heilt ár varla hafi tekið svo blað í höncl, án þess að sjá pessa ferhyrntu, svörtu utn- gjörð, slundum eins og fjalir um dauðra manna leiði og stundunx líka einungis mjóa grind. Mjer datt i hug leiði eitt í gatnla kirkjugarðinutn í Reykjavík, sjerstak! leiöi í jaðri, út í bláhorni kirkjugarðsins, og var sagt, að þar lægi maður, Bargúm að nafni, sem hefði skotið sjálfan sig. En vegna þess, að hann var sjálfsmorðingi mátti ekki, ephr þá gildandi logum, grafa hann í vígðri mold. En af því, að maðurinn hafði verið allvel þokkaður og enginn eiginlega vissi annað illt um hann, en þetta, að hann var morð- ingi sjálfs sín, var hann dysjaður eða graf- inn þarna í horni kirkjugarðsins — samt góðan spöl frá annara manna leiðum. Hvert sinn, setn jeg nú sje slíka um- gjörð í blöðunum, fer jeg að hugsa um þetta sjerstaka leiði, með fjórum svöttum fjölum í kring, og spyr: „Er nú einhver nýdáinti, greptraður? Er verið að halda ræðu eptir hann? Var hann morðingi sjálfs sín eða annara ? Eða hvað er þá a!It þettai deg fer að lesa eins og aðrir, og sje þá að þetta eru einlægir uppvakningar, versti drauga- gangur —- allt um Brama lífs-clixu ogBiama- lifs-essents, sem þó að nokkru leyti eru lík- ir, en áreiðanlega víst uppvakningar af gamla- meðalinu, sem kallað var lengi á islenzku Lífslykillinn (elixirium tul lougatn Titam), og fæst í sterkari mynd, optast blandaö kam- fóru-dropum, á ölluin þremur apotekum lands- I ins. og mjög alkunnugt almenningi undirvið- eigatidt nafni þess nefnil. eptir verkaninni. „Tínd- og Terkeyðandi dropar“. Orusta þessi. með morði og öllum upp- vakningutn í hlöðunum, sem er háðafhöndl- unarfjelagi „Mansfcld Búlner & Lassen með mesta kappi og úthaldi gegn Nissen, ætla jeg samt að mönnum sje tarið mjög að leið- ast; og er vonandi aö ritstjórar blaðanna liætti að birta þessar draugalegu, skugga- legu og svertu umgjarðir með leyndnlyfja uppvakuingum „Til a!mennings“, jafnvel þótt þetta sje í jaðrinum á blöðunum. Hvert sem nú Mansfeld-Biillner & Lassen eru að drepa sig sjált'a með þessu háttalagi eða að rilstjór- arnir gjöra það af bölvun við þa, svonu ein- lægt að vera aö grafa þa og aptur og aptui vekja upp, til þess þó loksins á endanum að kveða þá niður, þá beld jeg að nú sje kom- inn tími til þess. Skal jeg leyla mjer, að benda almenningi á, að jeg bráðlega ætla að gefa út ritgjörð, er margir hafa óskað eptir, um þessi mýmörgu leynclarlyf, er daglega þjóta upp eins og gorkúlur, en bverfaþóeins | lljótt aptur fyrir nákvæmnm rannsóknum vís- j indamanna, jafnframt og jeg eiiinig vil benda j btutaðeigandi embættismonnum á, hvert slík- I 111* iuiglýsing'iiv í blöðunum um lCynd- arlyf sje lcyfilegt nft prouta, þvi aö þær, eru alveg bannaðai' i Danmörkii, og ellu könungsríkinu yfir liofuð, samkvæmt liaadst. Placat 1. des. 1779, aptur ítrekað meðCanc. circ. 11. marz 1847, somuleiðis í „Skrivelse fra Just. minist. 30. des. 1859“ m. tl. Atlmgasemd. Brama-lífs-elixirið og Brama-lífs-essents- ið er kallað sjerslaklega meltinganneðal, en á samt að, vera golt við bvaða veiki sem á kann að falla mannlegan likama, og er þá sjállsagt leyndarlyf; eu þetta cr mjög svo bæpið hæði samkvæmt skýrslum landlæknis Scierbecks og eiginlega á móti allri rcynslu og vísir.dalegum rannsóknum. Skyldi nú al- nienningur samt sem áður komast að unnari niðurstöðu og endilega vilja bafa „Braroa" i viðlogutn, þá skal jeg aptur benda altnenn* ingi á, að jeg mtini vilja liafa það hjá mjer " bcfstólum. sem sá eisti og einasti, sem licfi einkaleyfi til að selja leyudarlyf eptir umgetn- um og ofangreindum logum. Samt skal jeg þó minna almenning á, að jeg heli minn cigiii gamlii hitíer, sem ágælt meltingai meðal, og sem mnn vera ollum góðkunnur, og jeg sjálfur heíi brúkað daglega i 20 ár, mjer og mörgum til gagns og gamans, þött jeg aldr- ei baíi pjört hann að leyndarlyfi, og vil jeg langt um heldur, að almenningur brúki h ani), sem gott meltingarmeðal, bælandi breunivín og styrkjandi og hressandi magameðal, beldur en oll þessi mjög svo Ivisýnu, tælandi og oíiof- uðu útlendu leyndarlyf, sem jeg hingað til hefi forðast og liaft mjög mikla óbeit á. Jeg vil biðja almennitig að lesa ritling minn um leynd- arlyf og gjora sjer hann gagnkunnanog hafa hann sjer til fróðleiks, gagns og gamans, sem eioustu og það jeg veit beztu og belztu rit- gjörð um þetta sjerstaka, og þegai' allt er að gáð, mikilvæga málefni. Bit mitt mun fást ójá öllum belztu bóksölum landsins og bja mjer sjálfum. í j ú 1 í 1 8 8 5. Skr á yíir IijoðMtíðarliVceði, 1874, ásamt höfuudiim. íiinleiidir l^fundar. I. (Híðiirlag ; sjá ru'. 47—48). Páll Ölafsson, umboðsmaður á Hall- freðarstöðum íslandsmlnni (10 v.) «ísafold» 1874. 1. sr, bls. 1, Skilnaðarminui á pjóðh 'tíðarfundi í Hallormsstaðaskógi (1874). Sama blað og ári. bls. 3, Siglivatur örímsson, borgfirðingur, bóndi á Höfða við Dýrafjörð. íslaud (10 v.). Aukablað við Norðanf. 1874, 13 ár. nr. 11—12 bls. 25. Símon Bjarnason, „Dalaskáld“. Island (9 v.). «Freyja», Ak. 1874. bls 7 -8. Sigurhjörn Jóliannesson, þmgeying- ur, Fótaskinni (Skriðu) ? þjóðhátiðarkvæði, á pjóðhátíðReykdælinga 2. júlí 1874 (5 v.). „Nfari“ 1874, 13. ár, bls. 121. Stcingrímur 'l'liovstciiíssoti, skóla- kennarí. þúsund-ára sðlhvörf. þjóðhátíðar kvœðí Reykvíkinga 2. ög. 1874. (4 v.). bls. 5 6. „þjóðólfur,, 1874, 26. ár, bls. 145, «Nfari» 1874, 13. ár bls. 80. „Söngvar og kvæði“ I. „Harpa“ Rvík 1875. bls. 3—4 (þar í einu v. fleira). „Ljóðmælin“, Rvík 1881. bls. 218 pjóðhátiðarsöugm’ á pingvelli 1874. (8 v.) Rvík, 1874, 3 bls. 8 vo. «Víkverji» 1874. 2. ár. 1 ðrsfjórð. 15. tölubl. bls. 167. „þjóðólfur“ 1874, 26. ár. bls. 183. „Söug- var og kvæðt“, Rvík. 1877. bls. 50—52. „Ljóð* mælin“, Rvík 1881. bls* 220 — 22. þjóðhátíðarminni Reykjavikur, 30. ág. 1874. (4 v.). og Fjallavísur (3 v.). Rvik 1874. 4 bls. 8 vo. „Söngvar og kvæði“ I. „Harpa“, Rvik, 1875, bls. 19—21, 5o-56. Ljóðmælin, Rvik 1881, bls. 22o 24, I 225. Valdimar Asiuundarson, ritstjóri „Fjallkonunnar14. Til Fjallkonunnar (9 ▼.). „þjóðólfur“ 1874, 26. ár. bls. 139 pjóðhátíðar söngur. (4 v.) Norðl. 1877, 84. ddki. fjóðliátíðin á Oddeyri, 2. júli 1874 (par í 7 söngvar), Ak. 1874, 12 bls. 8 vo. Útlendir höfundar. ii. Benedicte Arnesen Kall. Tilísland, paadets Tusendaarsfest 1874 (7, v) Rvík 1874, 4 bls. 8 vo. Til konungs vors, við komu ltans til íslands 1874 (3 v.). á dönsku með ísíenzkri þýðing eptir Br. Oddson bókb. „\ íkverji“ 1874. 2. ársfjórð. bls. 147. Rayard Taylor. Atnerica to Iceland (7 v.), með íslenzkri þýðing eptir Mattlnas Jochumsson, Rvík, 1874, 4 bls. „Sæmund- ur fróði“ 1874 bls. 140—141. (þýðingin er ei í ljóðmælutn M. J. Rvik 1884, Camillo liruun. Ved Tusindaarsfesten 1874. For de islands- ke Minder (5. v.). Kbh. Tiels Bogtrykkeri 1874 4 bls. 8 vo, Emil Lie. Islands Tusmdaarsfest (4 v.). i Mandal 7. August 1874. Manda! 1874, 4 bls, 8 vo. Kristofer Janson. Td Islands Tusind-Aars Helgi 1874 (llv.), „ísafold“ 1874, 1. ár, bls. 6. Olav Jakohsen llöyén. Ilttrönder Heiisoing át Islendingom pá landuámshögtiden 1874 (38 v.). Nidaros. den 29. júní 1874, 8 bls. 8 vo. Ónefndttr. Island (7 v.). „Illustreret Folkeblad“ 1&74, 2, Aug. Nr. 310. Kaufmann Richard. Td Island ved Tusiudaarsfesten 1874, (4 v.), Rvík 1874, 4 bls. 8 vo. For Kvinden ved Ballet i Reykjavík den 9. August (6 v.), Rvík 1874, 4 bls. 8 vo. Endað á Pálsmessu 188 5. AN D þ Ó F.-------í þ. A. Fróða 146. bl. stendur meðal auglýsinga grein eða marklýsing, eptir þörarinn Halldórs- son á Landamóti, hvar í hann segist taka upp og brúkaá næstaYori fjármarkið : Ham- arskorið hægra, og tvær fjaðrir fr. vinstra, og að hann haíi keypt það af manni, sem hafi öðlast það að giöf af Sigurbjörgu Sig- urðardöttur, prests að Hálsi í Fnjóskadal. gn — svo jeg brúki hans eigin orð — «til að koma í veg fyrir allan misskílning og vafa», læt jeg bann bjer með vita, að jeg á mark þetta og heti brúkað það í 20 ár. Jeg erfði það eptir móður mína sál., Guðriði S g- urðal’dóttur prests að Hálsi; hann gaf henni markið í lifanda lifi. Nú vil jeg spyrja: gat Sigurbjörg eða nokkur annar með rjettu erft það eptir að sjera S. var búinn eð gefa það öðru barni sínu? I hjartans einfeldni verð jeg að álykta hið gagnstæða, og brúka því markið óbreytt, sem mina e gn, þrátt fyrir forboð þ. frænda míns, meðan hann ekki iærir skýrari rök fyrir eignarrjetti sín- um á því. Hann minnist etki á, að Sigur- björg hafi hrúkað markið sjálf; enda þótt svo væri, er mjer næst að ætla að hún hafi — ef til vill — sökum fjarlægð ir verið ó- afvitandi um eign tnóður mmnar á því, og þatmig tekið markið svo það ekki fjelli nið- ur, eða þó einhver öviðkomandi tæki það og brúkaði en alls ekki erft það að lögum. Meðan svona langt er á milli okkar þ. frænda , að ekkt eru líkur til að fje okkar komi sainau, ætla jeg ekki að banna hon- um að brúka það ef hann vill, en sem sagt lýsi jeg markið mína eign en ekki hans. Krossavik 19. mat 1885. Guttormur þ or steinson. INKLEÍÍDAll FllJ ETTIR. Scyðisfirði. 8/,—85. „Almennar frjett- ir eru fáar hjeðan. Tiðiu mjög óstillt og i fiemur köld. Norðan- og austan illveður

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.