Norðanfari


Norðanfari - 01.08.1885, Page 4

Norðanfari - 01.08.1885, Page 4
— 104 — með þokum. Siidarafli hefir verið góður í lagnet og svo hafa Norðmenn einnig fengið nokkuð í nætur; par af leiðandi hefir heita verið nægileg og fiskafli ágætur optast, pó mest isa. I Borgarfirði hefir verið ágætur afli, mest af porski, og eru par mikið brúk- uð handfæri, sem eru, eins og menn pekkja, ólíkt handhægri en lóðirnar. Illa lítur út hjer með gróður einkum á úthaga og allir spá pví, að afrjettar fje verði mjög rirt, bæði vegna megurðar í vor og svo hvað seint tekur upp til afrjettanna. J>að er nú ein- mítt pessa dagana verið að færa frá hjer i bjeraðinu, og er nú vist litill lambahópur- inn hjá sumum, en pví betur eru pó víst margir sem ekki hafa mikið misst aflörob- um. Kvef, magaveilu og handarmein ganga hjer nú sem stendur, og er pað vanalegt um petta leyti. Engir nafnkenndir liafa pó dáið. Nýlega varð úti (sjá Austra) merk- ur bóndi úr Mjótsdal Priðrik Eiriksson frá Langhúsum. Hann lagði drukkinn hjsr upp á Fjarðarheiði og var svo skilinn eptir á gaddinum af 2 samferðamönnum sínum; sannast hjer fyllilega hið gamla orðtæki: „Enginn er annars bróðir í leik“. Norðfirði í Suður-IIúIasýslu I6/c—85. „Frjettir hjeðan að austan, sem jegveíteru pessar: Tíðin hefir verið köld og ónotaleg siðan með byrjun aprílmánaðar, ofan á pað sem áður var komið, nefnil. hinn vondi febr. tiðast með snjó- og bleytuhríðum, en par á milli með kulda, frostum og næðingum, að sönnu kom upp jörð milli Uppstigningard. og Hvitas. víða hvar, en brá aptur til sömu kulda og snjóbleytuliríða upp úr Hvítasunnu, sem varaði til 10. júní og gekk tíðin pá til sunnanáttar og hlýinda, að jafnaði 10—12 stiga hití á R. í forsælu, og urdu menn, hjer fyrir austan, fegnir pessum umskiptum pví pá fyrst kom upp jörð í snmum sveit- um og til dala, svo sem í Borgarfirði. Loð- mundarfirði, Seyðisfirði og enda í Mjóafirði og Úthjeraði, pví menn voru komnir víða hvar í mesta voða, par eð gjafatíminn víða var orðinn mjög langur og beyin hálf ónýt einkum taða og harðvellishey, og af pví or- sökuðust hín vondu gripahöld, par sem pau eiga sjer stað. |>ví í upphafi skyldi endir- irinn skoða, svo er með gripahöldin, pví margir hafa misst talsvert af fjárstofni sin- um og Unglambadauði, er með meira móti, og útlit fyrir gagnsleysi af skepnum, kýr víða hvar mjólkurlausar, svo útlitið er mjög í- skyggilegt. Kaupstaðar skuldir grófar á mönnum, pví kaupmenn og verzlunarstjórar bafa sýnt sína ótnetanlegu góðvild, að lána mönnum kornmat og aðrar nauðsynjavörur ótakmarkað til að afstýra voðafellir, sem annars hefði orðið, og sent með pað í firð- ina par sem pví hefir orðið viðkomið, og eiga peir menn miklar pakkir skilið fyrir bjálpsemi sína. Víða hvar er farið að verða aflavart, par allstaðar verður vart við sildina. Prisar eru hjer pessir : B-úgur pundið á 9 aura Bankabygg-------------- 13 — Baunir -------- 1272 eyrir Hrísgr. bezta sort----- 15 aura Kaffi Hvítisikur Kandis Púðursikur Hveitibrauð Munntóbak Ról --------- 60 — -------- 32 — -------- 35 _ --------- 25 — ----á 20-25 — ---- - 200 — ------150 — Brennivín potturinn - 80 — Almennt er talið að fiskur verði likt og í fyrra. Snemma í maí komu hjer inn á fjörð- inn frönsk fiskiskip, og voru skipverjar bún- ir að afla 21,000 til 25,000 af fiskí hvort skip;enpeir frá JDiinkirchen hafa aflað mikið minna; peir fara líka ekki út fyrr enn í marz, en hinir í febrúar“. Próf í heimspeki tóku 25. og 26. júní p. á. eptirnefndir prestaskóla og læknaskóla lærísveinar: 1. Bjarui Pálsson fjekk ágætlega 2. Bjorn Jónsson — ágætlega 3. Hálfdán Guðjónsson — ágætlega 4. Skúli Skúlason — ágætlega -7- 5, Árni þórarinnson — dável 6. *Björn Ólafsson — dável 7. *Kristján Jónsson — dável 8. Árnór Árnason — dível -í- 9. Hannes L. þorst.son — dável -r- 10. Pálini Pálsson — dável -r- 11. Tómas Helgason — dável -r- 12. *Guðmundur Scheving — vel + 13. Páll Stephensen — vel + 14. *Halldór Torfason — vel 15. Ólafur Stephensen. — vel J>eir, se’meru með stjörnu fyrir framan, ern stúdentar á læknaskólanum, hitt prestaskóla- stúdentar. — Ný afstaðið er embættispróf við lækna- skólann, gekk að eins einn stúdent undir pað, Ólafur Guðmundsson og fjekk 1. eink. — Latínuskólanum er nú nýsagt upp og inntaka nýsveina afstaðin, voru peir 18 alls, par af voru 2 teknir í 3. bekk og 2 í 2. bekk. Próf peirra, sem út skrifast í ár stendur nú yfir. (AÐSENT). 6. p. m. kom hjer danskt gufuskip „Jyden“ skípstj. P. Petersen með hjer um 15 tons af pöntuðum vörum frá Nýjakastala á Englandi til pöntuuarfjelags jpingeyjinga, vesturhlutans, sem rekur verzl- un á Akureyri. Tveim dögum áður hafði skipið komið á Húsavik og var par skipað upp vörum peim er áttu að fara til austur- hlutans. Um vörumagn par, vitum vjer eígi, en pað mun hafa verið talsvert meira en hjer. Verð og gæði á pessuin pöntuðu vör- um kvað vera ápekkt pví, sem var í fyrra. þegar skipið var búið að afferma hjer, tók háð á Oddeyri um 170 hross og átti pað énn að bæta nokkrum við á Austurlandi og fara svo með allt til Nýjakastála. þar ætl- ar Hans Lauritzsen & Oo að selja hestana fyrir Grránufjelagið, 20. p. m. kom hjer gufuslcip Slimons „Camoens“ skipstj. J. Robertson, með nokk- uð af vörum tíl ýmsra. það fór hjeöan um kvöldið með hjer um 270 hesta, sem Cog- liill hafði keypt vestur í Húnavatnssýslu og Skagafirði og seinast nokkra á Oddeyri fyr nefndan dag. "IMT A N N A L Á T. Föstudagskveldið hinn 17. p. m. andaðist Júlíana Margrjet Jónsdóttir, 31. árs að aldri, kona hrepps- nefndaroddv. lir. Sigurjóns Bergvinssonar á Sörlastöðuin í Fnjóskadal og dóttir hins pjóðkunna merkisrnanns, propriet., hreppstj., sýslun.m., Jóns S.gfússonar á Espihóli í Eyjafirði. — Nýlega hefir heyrztað dáin sje kona hreppsn.- oddv., óðalsb. hr. Jóhanns Einarsonar á Víðivöll- um í Fnjóskadal, er hjet Kristín, dóttir hins nafnkunna Jóns Mýrdals, eptir langvinna legu af brjóstveiki og tæringu. — Nýlega andaðist einkasonur alpm. þ>or- láks Guðmundssonar í Ilvammkoti Guðgeir að nafni, efnilegt ungmenni og bezta manns- efni. — Einnig hafa andast nýlega Jón f>órð- arson í Hliðarhúsum í Rv., gamall útvegs- bóndi og mestí dugnaðarmaður. og Rósa Jóhannesdóttir ættuð frá Hranastöðnm í Eyjafirði kona Páls gullsmiðs Evjólfssonar í Reykjavík (Ur brjefi úr Rvík 2/7 —85). — í næstl. 3 vikur hefir lijer nyrðra verið æskileg veðurátta, optar sunnanátt með hlý- indum og stöku sinnuin úrkomur, liitinn á daginn í forsælunni orðið inestur 14—16 stig, en á nottunni 8—11 á R. Vatnavextir hafa pví orðið fjarska miklir. Grasvextinum liefir farið furðu mikið fram. Málnyta vonum betri. Fisk- afli hjer á firðinum fremur lítill og hefir með fram stafuð af beituskorti og svo ógæftum. Há- karlsafli á pilskipum með betra móti og á einu skipi «Pólstjörnunni» komnar um 18—19 tn. Iýsis í lilut. — Til Rvíkur kom nýlega pýzkt herskip frei- gáta með 500 inánns innanborðs, er heitir Moltke og er nýbyrjað á ferð kringum jörðina sem gjört er ráð íyrir að standi meir en 2 ár- 1 ihimiiih —jii_—————» mju— t—* zcn c/a zm <zr/} c//s c/yp zrjj zq-j 'SJo vyp ooo zíjtj 'xn zœ 'SJ? §§« §§ fsj Auglysiiigar. §£§ 8 8 8 8 'ss^~fs- 'Jk'Ssj w-'fs^ 'Sfi ss. -ss^'SSi eosoooaooaOocosavoaoíacÆo Stúlkur þær, sem óska aö fá inn- göngu í kvennaskólann á Laugalandi, næsta vetur, vcrða að senda bónarbrjef um þa& til skólanefndarinnar. Kennslan byrjar 1. október og endarí miðjummaí. Káms- meyjar verða aö leggja sjer til saumaefni, en sjálfar eiga þær vinnu sína. Borgun fyrir fæ&i, ljos, hita og þvottaefni er 70 aurar á dag; skal helmingurinn greiddur viö byrjun skólaársins, en liinn helming- urinn, þá er það er hálfnað; þó þarf eigi að borga síðari helminginn fyr en uin lok skólaársins, ef fram er lögð skriíleg á- byrgb frá áreiðanlegurn manni fyrir því, að hann skuli þá verða borgaður. Akureyri, 30. júlí 1885. í umboði skólanefndarinnar |> órlial 1 ur ISj arnarso n. Við undirskrifaðir fyrirbjóðum hjermeð hverjum mauni að sleppa liestum bjer í land- ið áu okkar leyfis, og hver sem verður upp- vís að liafa gjört það eptir að auglýsing þessi er komin á prent má búast við að kaupa hesta sína út. Eiunig bönnum við fyrirdrátt iijer fyrir landinu (að undanskilduin peim sem á> með Barðsland) neina goldinn sje landshlutur. Stóraeyrai'laud 2i/j 85. Jóhann Jósepsson, Jóhann Bjarnai'soi). Jón Friöfinnsson. 31 .J Eil liggur mjög á pví, að peir sem jeg á skuldir hjá fyrir «Norðanfara» og fieira frá undanförnum árum, borgi rnjer pær í pess- um eða næsta mánuði, helzt með peningum eða innskript í reikning minn; mjer er og kærkomin borgun í velverkuðu smjöri og hörð- um fiski. Akureyri, 15. júlí 188 5. BJÖRN JÓNSSON. Eigandi og ábyrgdarm.: Björn Jónsson* P r e n t s m i ð j a N 0 r ð a 11 f a r a.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.