Baldur - 07.02.1868, Qupperneq 3

Baldur - 07.02.1868, Qupperneq 3
7 stendur í XX 10.—11. bl. 41. bls.1. Að eins verðum vjer að segja, að það er hlægileg sjón, að sjá J. G. «standaupp á tá á öðrum fæti» í «I^jóðólíi» og prjedika þaðan einingu og gefa reglur um útgáfu dagblaða, hann! já ’ann Jón Guðmundsson! nei, sko! en homo\ hann, sem ávallt hefir verið sjálfum sjer sundurþykkur2, hann, sem heflr nú í samfleytt sextán ár verið að sýna þjóðiuni, að engínn er jafnilla fær um að halda úti blaði sem hann. Þegar lagði »t>jóðólfr» af, er J. G. tók við ábyrgð og útgerð hans, en síð- ustu árin heflr honum níðhrakað svo, að nú má hann heita horfallinn. Jafnvesalt blað flnnst víst eigi í víðum heimi. Hin einu blöð, sem hann verðurborinn saman við, eruhin útlenzku sk'rílblöð með skrípamyndunum, því að þar hlæja menn að fyndni, en í «f>jóðólfi» «að ofurmegni heimskunnar og hirðuleysisins» — ogútgefandi slíks blaðs vill þó fara að gefa reglur um blaða útgáfur, hann vill kenna mönnum hvernig menn eigi «að standa stöðugir í öfugstreymi lífsins»; heyr undur mikil, heyr endemi! Quale portentum! — hin fyrsta regla, til að standa stöðugur, er sú, að hringla eigi á annari löppinni gegnum allan blaðaferil sinn, rasandi í hverju spori um sjálfan sig. J. G. segir að blöðin «Norðri» og «Norðanfari» hafi «slitið upp fjöri, formegum og áliti 2.—B. ritstjóra sinna»: Ljótur er á þjer munnurinn, Jón ! — «formegun», nú, nú! er það sama og efnahag- ur? Líklega! og látum þetta vera satt, sem vjer þó eigi játum. Að þau hafl slilið fjöri þeirra, vitum vjer ekki til. En nú kemur Ijóta orðið: Slitið upp áliti þeirra, — þeir hafa þó komið á stærra skipi en sexmannafari til 1) |>ó eru þaí) tvó atriíii, er vjer vlljum fræíiast um, 1., hvernig hreifa skuli máium, áíiur en þau veríia til, og 2., hvort ritstjóri „pjób.“ heflr orbií) fyrir draugagangi, eí)a „djöfsi" or farínn aí> berja á glugg- ann í Aí)al6træti nr. 6? 2) Hversu opt varí) hann lilbhlaopari í klát)amálinu? — pab er ekki sjeí) fyrir endan enu! amtmann Vibe, en því varð þó hnekkt. En þá er Borg- firðingar riðu Botnsheiði af þinginu, og höfðu hresst sig nokkuð, eggjuðu sumir Espólín nokkuð fram og sögðu hann þurfa að láta Finn biðja sig fyrirgefningar, en það myndi eigi vinnast, utan Finnur væri fyrst gjörður hrædd- ur; kváðu þeir Espólín ella eigi mundu áreitingarlausan. Sló þá fyrst saman í spaug með þeim; en síðan ljek Es- pólín Finn nokkuð hart; skildu þeir síðan með það. En . síðar bað Finnur í brjefi Espólin fyrirgefningar á rógi að Leirá, og sleit með því. Espólín brenndi brjefið, og því er það eigi að fá lengur. 1799 fór Espólín utan, og var áður á síðasta alþingi, og síðan, er hann kom aptur inn, var hann á síðasta lögþingi, er haldið var í Eeykjavik, ár- ið 1800. í>að ár andaðist Margrjet systir hans, sem fyrr er ritað. Þá sótti Espólín um sýsluskipti við Jónas sýslu- mann Schewing í Hegranessýslu (1801) að áeggjan og ráði Magnúsar Stephensens, og var þeim leyft að hafa skiptin 1 (1802). Var þá fje mjög gengið af Espólín; hafði hann þings —. Hefðum vjer verið í sporum þeirra • B. J. og Sv. Sk., þá hefðum vjer eigi hikað við, að skoða þetta sem ærumeiðandi orð, og lýsa Jón Guðm. lygara að þeim. Björn Jónsson er reyndar að eins leikmaður, en allt fyrir það er hann vel að sjer og sóma- og heiðursmaður. Blað hans hefir alla þá kosti fram yfir «tjóðólf», sem »Pjóðólfr» ætti að geta hafl fram yfir það. Og vjer virðum B. J. of mik- ils til þess að bera hann saman við J. G.; og Sveinn Skúla- son er vel að sjer, lipur og vinsæll ritstjóri oggáfumaður. En J. G. 1 hvað erhann hjer ámót?..........!. og þó er ritstjóri »í>jóð.« svo ósvífinn,að segjaað þessirjmannhafi misst álitsitt! Vjer ráðleggjum honum að fara og biðja báða þessa menn fyrirgefningar, og lofa að gjöra aldrei svona ljótt optar. En rennum í huganum augum yfir aðferð J. G. að undanförnu, — hefir hann ekki áður farið þannig að, er ný blöð hafa komið út? Vjer vorum vissir um fyrirfram, hvernig hann myndi fara að, og hann liefir sýnt, að hann fer ekki í sparitreyjuna, þó «einhver» berji að dyrum, því «hann kemur til dyra eins og hann er klæddur». En það er, ef til vill, af því, að «t>jóðólfr» á engin spariföt. Sje svo, þá ráðleggjum vjer honum,að sitja inni, og koma alls eigi til dyra, heldur en að koma þannig, því hætt er við að honum kunni að verða hált á svellinu á hrosshemingunum, þótt hann vilji eigi koma sem »maður» til dyranna (sbr. »í>jóð.«). Nei! en það er satt! — »f>jóð» hlýtur að hafa efni á, að kaupa sjer sparitreyju fyrir hrossa- lýsingaverð, svo hann komi einu sinni til dyra í spari- fötum, þótt hann klæðist hrossalýsingum hversdagslega. Hann, sem í þau 16. ár, sem J. G. hefir verið ritstjóri hans, auk allra annara auglýsinga, hefir flutt hjer um bil 1200 hrossalýsingar (!!!), allar tvíborgaðar, og sumar meira1. En ekki sjer þó auðurinn á, þegar nekt hans skín út á 1) þannig vitum vjer þess dæmi, eitt mannsnafn eíia ‘/i lína, heflr kostaí) 8 sk. í „þjóí><5lfl“. um veturinn 1801—1802 misst allan pening sinn svo, að er liann fluttist norður (1803), átti hann ekkert skuldlaust. Hann var einn af þeim, er tóku út prentverkið 1801, er eignað var landinu. t>á fæddist honum 30. dag ágústmán- aðar Hákon sonur hans. Árið 1803 fluttist Jónas Schew- ing suður til Borgarfjarðar, en Espólín norður; fór hann fyrst að Ökrum, en tók síðan þriðjung af Flugumýri, og bjó móti Ara lækni; en Ari fjekk síðan jörðina keypta og fluttist þá Espólín að Viðvík. Sama sumar og hann kom norður, reið hann með konu sinni norður til Eyjafjarðar, að íinna foreldra sína. Árið 1805 hóf hann lestrarfjelag. Árið 1806 fluttist hann, sem fyrr er greint, til Viðvikur, skyldi hann þar búa og hafa jörðina á leigu; bjó hann þar síðan um 16 ár. Um 1806—1807 stóð hann í málum fyrir föður sinn. (Framh. síðar).

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.